Þjóðviljinn - 01.09.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.09.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 1. september 1979. þjóÐVILJINN — SIDA 7 Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Ingibjörg Haralds- dóttir KONUR í JRAN: 1 giftingarsamningi Akrams og eiginmanns hennar stóö, aö hún fengi 600.000 krónur i sinn hiut ef hann yfirgæfi hana, en þannig var þaö aöeins á pappirnum. Þegar þau höföu veriö gift i fjóra mánuöi sendi eiginmaöurinn hana aftur til föröurhúsanna án þess aö borga henni krónu. Nú hýrist hún i fátæklegu hreysi ásamt foreldrum sin- um og sex systkinum. WKiaSBBBHKssíÍM Guömundur Haiivarösson Hildur Jónsdóttir Ingibjörg Haraldsdóttir Konurnar i Iran tóku þátt I byltingunni engu siöur en karlar. En byltingin hefur ekki fært þeiim jafn- rétti, heldur afturhvarf til myrkustu fordóma og misréttis. Berglind Eirikur Gunnarsdóttir Guöjónsson Atburöirnir i íran undanfarna mánuöi hafa oröiö til þess aö vekja upp töluvcröa umræöu á Vesturlöndum um stööu kon- unnar i hinum islamska heimi. Alkunna er, aö þaö var fjölda- vakning sem átti sér staö i iran : ibúarnir risu upp samstilltir gegn hinum óvinsæla keisara. Fjölmargir sundurleitir hópar Afturhvarf tll fomra dyggða gátu sameinast um aö berjast gegn honum meö fjöldafundum og mótmælagöngum, allt þar til hann hrökklaöist frá völdum. I Leikkonan Farzaneh Taidi hefur ekkert haft aö gera i sex mánuöi. Leikhúsiö er lokaö.þaö er ekkert kvikmyndaö, sjónvarpiö er einok- aö af karlmönnum, stjórnmálaumræöa og sorgarlög á öilum rásum. ,,Ef ég fæ ekkert aö gera verö ég aö yfirgefa landiö,” — segir Far- zaneh. fylkingarbrjósti þessara aö- geröa voru tveir hópar, annars- vegar hinir marxisku Fedajin og hinsvegar Mojahedin, sem var skipaöur vinstrisinnuöum múhameöstrúarmönnum. Þeir siöarnefndu berjast fyrir jafn- rétti og afnámi aröráns, en meö þeim fyrirvara, aö verkaskipt- ing sé eölileg... Konur eru ekki siöur at- kvæöamiklar i baráttunni en karlar, og féllu sist færri konur fyrir vopnum einræöisherrans. Fedajin og Mojahedin höföu konur jafnt sem karla undir vopnum þegar á leiö. Skömmu eftir að keisarinn var flúinn meö sitt hyski (og peninga) og Khomeini hinn aldraöi trúarleiötogi var snúinn heim til hjaröar sinnar, tók mjög aö syrta I álinn, varöandi ,kvenréttindi i landinu, vegna þessaörétttrúnaöarmenn höföu mest völd. Þessvegna varö ljóst aö þær björtu vonir sem kviknaö höfðu ihita byltingarinnar gætu reynst tálvonir. Andóf kvenna öldungurinn Khomeini lýsti þvi yfir þann 7. mars s.l., aö „konum i opinberri þjónustu bæri aö klæöast aö islamskri venju”. Dætrum byltingarinnar fund- ust þetta aö vonum kaldar kveöjur. Þær brugöu viö S.mars og fóri i kröfugöngu frá Háskól- anum I Teheran til skrifstofu forsætisráöherrans, þar sem þær hófu setuverkfall. Fimmtán þúsund konur tóku þátt I þvi. Daginn eftir dró Khomeini I land meö þvi aö segja aö þaö væri skylda.en ekki skipun, aö bera slæðuna. Þann 10. mars fóru um 50þús- und konur i verkfóll og kröfu- göngur i' Teheran. Þær urðu fyrir grjótkasti og öörum árás- um trúarofstækismanna, en vinstri sinnaöir karlmenn mynduöu skjaldborgir um- hverfis þær. Fornar dyggðir Til þess aö gera sér nokkra grein fyrir þvi hvernig ástandiö var áöur en Khomeini byrjaöi aö boða afturhvarf til fbrnra dyggöa trúarinnar, er rétt aö geta nokkurra atriöa varöandi löggjöfina einsog hún var. Til dæmis var körlum heimilt aöeiga tvær konur. Aö visuurðu þeir aö fá samþykki fyrri konu Vonin sem brást Myndirnar hér á slöunni eru fengnar aö láni úr v- þýska timaritinu Stern, sem oftar en einu sinni hefur fjallað um kvennakúgunina I Iran. 1 mai s.l. birtust þar t.d. myndir og örstutt viötöl viö konur af mörgum ólikum stéttum. Flestar höföu þær bundiö miklar vonir viö byltinguna, og haldið aö nú væri loks aö renna upp timi jafnréttis I Iran. En vonirnar uröu aö engu. Konur af efna- stéttum eygja þá leiö helsta að flýja land, en alþýöukonur sitja i súpunni eins og venju- lega, og vitanlega er þeirra hlutskipti ömurlegast. Hin tvituga Jegeneh les ensku viö Teheran háskóla og ætlar aö starfa viö þýöingar og stofna heimili. Hún hafnar slæöunni. ,,Ef karlmenn eru svo veikgeöja aö þeir þola ekki aö sjá framan i fallega stúlku, hlýtur aö vera eitthvaö alvarlegt aö þeim.” sinnar fyrir seinni ráöahagnum, en það var venjulega auöþving- að fram. Viö hjónaskilnaö haföi faðirinn fullan ráöstöfunarrátt yfir börnunum. Og þaö er ekki litiö mál I iran, vegna þess aö þar er fjóröa hæsta hjónaskiln- aðartiöni i heiminum! Kynlif ut- an hjónabands er algjörlega úti- lokað fyrir konur, en innan þess algjör skylda, og hefur karl- maðurinn rétt til aö fara meö konu sina aö eigin vild. Ef eiginmaöurinn kemur að konu sinni með elskhuga hefur hannleyfi til að myrða hana án eftirkasta, og var raunar hægt að segja aö karlmenn gætu yfir- leitt alltaf komist upp meö aö myröa eiginkonur sinar i skjóli þessara ákvæöa. Öfugþróun og afturför Konurnar sem stóöu fyrir aö- geröunum 8. og 10. mars s.l. kröfðust róttækra breytinga i átt til jafnréttis, en þróunin siðan hefur veriö i þveröfuga átt. Khomeini hefur á aö skipa öflugum barsmiöasveitum trú- Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.