Þjóðviljinn - 01.09.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.09.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. september 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Á tólfta hundrað nýskráðir stúdentar í Háskólanum Viðskiptadeild sprengir utan af sér allt húsnarfii Hvergi í borginni til nógu stórar kennslustofur er mest I þessum tveim deildum. Samanlagt eru nýskráOir stúd- entar viO skólann 1115, en voru 1036 I lok september i fyrra. 178 nýskráöir stúdentar ætla i viöskiptadeildina, og i læknadeild 149, auk þess sem 43 eru skráöir i námsbraut i hjúkrunarfræöum og 20 i sjúkraþjálfun, en þessar tvær námsbrautir eru i tengslum viö læknadeildina. I guöfræöi ætla 4, lyfjafræöi 16, lögfræöi 70, verk- fræöideild 190, tannlæknadeild 19, félagsvisindadeild 146 og 280 i heimspekideild. Aö sögn Erlu Eliasdóttur, sem gaf upp þessar tölur er fjölgunin nú fremur vegna þess aö fleiri gamlir stúdentar láta skrá sig i skólann en hins, aö nýstúdentum hafi fjölgaö. Eins kemur til hitt, aö Kennaraháskólinn mun hafa takmarkað aögang hjá sér. Nem- endafjöldinn alls i skólanum i vet- ur bjóst hún viö aö yröi kringum 3 þúsund eöa álika og undanfarin ár. Háskólinn hefur um langt skeið búiö viö húsnæöishallæri og oröiö aöleigja kennsluhúsnæöi, ma. viö Grensásveg og Ármúla meö ærn- um óþægindum fyrir nemendur og kennara. Auk þess hefur skól- inn haft afnot af Tjarnarbæ til fyrirlestra og kvikmyndasýninga fyrir stóra hópa, en þar er hins vegar ekki hægt aö kenna þaö sem vinna þarf viö borö,og sagði Halldór Guðjónsson kennslu- stjóri, aö fyrirsjáanlegir væru miklir erfiöleikar i vetur, einkum I viðskiptadeild og læknadeild. Eina frambúöarlausnin væri aö tviskipta kennslunni á fyrsta ári, en þaö þýddi jafnframt aukiö kennaralið sem skólinn hefur ekki ráö á. Sagbi Halldór enn ekki ljóst hvernig leyst yröi úr þessu vandamáli i vetur. — vh. Svo mikil aösókn er aö viö- skiptadeild Háskóians á þessu hausti, aD hún hefur sprengt utan- af sér allt búsnæöi og varla nokk- ursstaöar I borginni hægt aö fá leigöar nógu stórar stofur til aö kenna f. Mjög þröngt veröur einn- ig um læknadeildina, en fjölgun Gfsli Jónsson tekur viö rafbflnum beintúr gámnum. Rafbíll Háskólans kominn Fyrsti rafbillinn sem keyptur hefur veriö til tslands kom i gær meö Bakkafossi frá Portsmouth, en þaö var Gisii Jónsson prófess- or sem átti frumkvæöiö aö þess- um kaupum fyrir Háskólann. Þetta er um leiö fyrsti bíllinn sem fyrirtækiö Jet Industries I Texas selur til útlanda. Bifreiöin er framleidd I Japan, en drifbún- aöur hannaöur og framleiddur I Bandarikjunum. Bifreiöar af þessari gerö, sem nefnist Electra Van 500, kosta um 8 þúsund dali I Bandarikjunum. Landssamband iðnaðarmanna: Dökkt í byggingariðnaði Landssamband iönaöarmanna telur atvinnuhorfur i bygginga- iönaöi slæmar þaö sem eftir er ársins og þaö næsta og grund- vallar áiit sitt á könnun sem þaö hefur látiö gera á fyrirliggjandi verkefnum. Ástæöur fyrir of litl- um verkefnum segir sambandiö vera skort á lóöum og aukna sam- keppni sem stafi af minnkandi framboöi á verkefnum I heild. í samantekt um könnunina frá Landssambandinu segir ma., aö byggingariönaöur komi ver út á öörum ársfjórðungi nú en I fyrra. Fyrirtækimeö um 61,8% mannafl- ans hafi orbiö aö draga saman starfsemina að þvi er nemur i heild um 13,8%. Ástæöan: lóöa- skortur. Talsverðaukning varö þó á öör- um fjóröungi þessa árs miöað viö þann fyrsta, þe. um 12,9%. Ars- störfum i byggingaiðnaöi fjölgaöi þvi talsvert. Starfsmönnum fjölg- aöi á þessu tímabili um 850 og er spáö aö fjöldinn haldist óbreyttur til septemberloka, en siöan stefni til verri vegar. Fyrirtæki meö Útlít 47,1% mannaflans liggjandi verkefni telja fyrir- of lltil, en fyrirtæki hæfileg. meö 47,6% telja þau -vh Bruni í Búðarnesi í Hörgárdal Um kl. 7 I gærmorgun var slökkviliöiö á Akureyri kallaö út vegna eldsvoöa að bænum Búöar- nesi I Hörgárdal. Aö sögn Þor- kels Eggertssonar varöstjóra kom eldurinn upp I áhaldaskúr sem er áfastur viö hlöðu. Var þar mikill eldur og brann hann til kaldra kola. Þar inni voru súg- þurrkunartæki, verkstæöi, vara- hlutir, dekk o.fl., en ekki vinnu- vélar, og brann allt sem i honum var. Eldurinn barst einnig inn I hlöðuna og komst yfirborðseldur I heyiö og aöeins I veggi og eyði- lagöist eitthvað af heyi, en hlöö- unni sjálfri varö alveg bjargaö. Ekki er ljóst hvernig eldurinn kviknabi. — GFr. Ný G-vara—Jógúrtdrykkur I gær kom á markaðinn ný G- vara. Er þaö jógurt-drýkkur, framleiddur úr léttmjólk og bragöbættur meö eplasafa. Samskonar drykkur var settur á markað I Danmörku á s.l. ári og varö þegar mjög vinsæll. Mjólkin, sem er aöeins 1,5% feit, er sýrö meö jógurtgerlum og siöan meö- höndluö sem G-vara og á þvl aö geta haldiö sér I nokkra mánuöi án þess aö skemmast. Mjög mikil aukning hefur oröið á sölu á sýröum mjólkurvörum undanfarna mánuöi. Ef öll salan væri umreiknuö I nýmjólk þá hefur söluaukningin I ár oröiö 3% ásölusvæöi Mjólkursamsölunnar, ef miöað er viö sömu mánuöi I fyrra. —mhg í stuttu máli Alda aldanna í afsteypu Höggmynd Einars, „Alda aldanna”. Listasafn Einars Jónssonar hefur ákveöiö aö gera afsteyp- ur af höggmynd Einars Jóns- sonar „Aida Aldanna”, sem hann geröi á árunum 1894- 1905. Myndin veröur til sölu I Listasafni Einars Jónssonar frá og meö þriöjudeginum 4. sept. til og meö föstudeginum 7. sept. kl. 17-19. Þar sem fjöldi afsteypanna er mjög takmarkaöur hefur stjórn safnsins ákveöiö aö hver kaupandi eigi þess kost að kaupa eina mynd. Minningarrit um Gabríel Turville-Petre SPECVLVM NORROENVM errithelgaö minningu Gabriel Turville-Petre prófessors I forníslenskum fræöum I Oxford. 1 ritinu eru 32 greinar eftir nemendur hans og vini, og ráögert er aö þaö komi út hjá Odense University Press I desember n.k. Ritstjórar þess eru: Ursula Dronke, Gubrún P. Helgadóttir, Gerd Wolf- gang Weber og Hans Bekker- Nielsen. Þeir sem vilja votta Tur- ville-Petre virðingu slna og fá nafn sitt á Memorial Tabula þurfa aö senda pöntun sina til forlagsins eigi slöar en 15. september n.k., en þeir sem vilja fá ritiö á áskriftarveröi þurfa að senda pöntun fyrir 31. október n.k. Askriftareyöublöö fást á eftirfarandi stööum: á skrif- stofu Menningarsjóös Skálholtsstíg 7, I Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 og I Bóka- verslun Máls og menningar Laugavegi 18. Tónleikaferð um Vestfirði I næstu viku fara sópran- söngkonan Ágústa Ágústsdótt- ir og Jónas Ingimundarson, planóleikari,! tónleikaferb um Vestfiröi. Efnisskrá er fjölbreytt, islenskir og eriend- ir söngvar, einnig veröa leikin einleiksverk á pianó. Fyrstu tónleikarnir eru fyrirhugaðir I Bolungarvik, 6. sept. á Flateyri föstudags- kvöld, laugardag kl. 15.00 I Baldurshaga, Bildudal og um kvöldiö I félagsheimilinu á Patreksfiröi. Loks stendur til aö þau flytji efnisskrá slna i Tálknafirði um miöjan dag á sunnudag, 9. september. Nóg af embœttum að bítast um fyrir löglœrða Auglýst hafa veriö laus til umsóknar embætti borgarfó- geta óg embætti borgardóm- ara viö viökomandi embætti I Reykjavlk. Ennfremur em- bætti sýslumanns i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Yfirlýsing frá Hilmari Vegna ummæla Sjafnar Sigurbjörnsdóttur I Þjóðvilj- anum I dag langar mig til aö taka fram eftirfarandi: „Ég heföi aldrei sótt um stööu framkvæmdastjóra Æskulýðsráös Reykjavikur heföi ég ekki verið hvattur til þess af Sjöfn Sigurbjörnsdótt- ur. Um viötöl min viö Sjöfn vissu tveir ágætir Alþýöu- flokksmenn, sem ég vil ekki nefna, vegna þess að ég þekki þá ekki af ööru en góöu einu og vil ekki blanda þeim I svona lágkúru.” Keflavlk 31. ágúst Hilmar Jónsson bókavöröur. ’79 Hilmar Jónsson. Niðurfall I frétt I blaöinu 1 gær um athugun á aukastörfum skrif- stofustjóra viðskiptaráðu- neytisins, Björgvins Guömundssonar borgarráös- manns, féll niður ein setning. Þar innifalin var skýring á þvi aö starf hans sem formanns ' verölagsnefndar er hluti af starfi hans sem ráðuneytis- starfsmanns og telst ekki aukageta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.