Þjóðviljinn - 01.09.1979, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. september 1979
IDAGMA.
,,Ég hef veriö meira
innanum fjöíí
en manneskjur”
— segir Halldór Laxness f hressilegu og skemmtilegu heigar-
viötali.
Kostaöi 50
milljón mannslíf
idag, laugardag, eruliöin40árfrá upphafi sfðai
erkomin!
w : \
,,Ulpumar þurrkuöu út j
alla stéttaskiptingu”
Jónfna Michaelsdóttir, blaöamaöur, ræöir viö Elinu Torfa-
dóttur, forstööumann aö Laufási.
,,Höfnum forsjá ríkis
og miöstjómar ASÍ”
— segir Ársæll Ellertsson, formaöur Grafiska sveinafélags-
ins, en allar Hkur eru á aö verkfall félagsins stöövi blaöaút-
gáfu eftir helgina.
**•
,Eins og aílt
ætli upp í mann
Anna Heiöur Oddsdóttir, blaöamaöur, heimsækir nokkrar
fornsölur i Reykjavik og ræöir viö eigendur þeirra.
Greinargerð frá
Vélaverkstœði Sigurðar
Sveinbjörnssonar
vegna ummæla Ingi-
mars Einarssonar
deildarstjóra i Þjóð-
viljanum sl. laugardag
Útboðslýsing aðaltog-
vindunnar var röng
Meö verksamningi viö sjávar-
útvegsráöuneytið dags. 25. nóv.
1977, tók Vélaverkstæöi Siguröar
Sveinbjörnssonar h.f., Garöabæ,
að sér að annast breytingar á
vindukerfi i b/v Baldri, nú haf-
rannsóknaskipinu Hafþóri, allt i
samræmi viö útboö nr. 2309/1977.
í útboöslýsingu um togvindukerfi
skipsins, sem er dags. 10. ágúst
1977, og gerð er af Skipatækni h.f.
segir svo m.a.:
3.01 Togvindur
„Ætiunin er hér aö taka tog-
vinduna (togvindu þá sem fyrir
var i skipinu) i sundur og gera
hana aö splittvindum, sem staö-
settar veröa aftar á togþilfarinu
og hver um sig drifin af sinum
vökvamótor. Viö b.b. splittvind-
una þarf ekki að gera annaö en aö
smiða festingar fyrir vökva-
mótorinn og tengja hann ásnum.
Asinn á núverandi togvindu er
settur saman milli sb. tromlu og
gilstromlunnar, sem er sb. megin
við girkassann. Einnig er sam-
setning inni i b.b. tromlunni.
Smiöa skal nýja hliö i sb. splitt-
vindu. þar sem girkassinn er á
núverandi togvindu. Gera skal
ráö fyrir, að splittvindurnar veröi
meö svipaöan togkraft og hraöa
eins og hver tromla á togvindunni
er með nú, en það er
Framhald á 14. siöu
Stórmótið um næstu helgi
Stórmót Ásanna
um næstu helgi
Skráning er þegar hafin i
Stórmót Asanna, er veröur
haldiö um næstu helgi. Mótiö
hefst n.k. föstudag kl. 20.00.
Spilað er að Hamraborg 1, en
það er stórhýsiö á vinstri hönd,
er komiö er frá Reykjavik og
fariö yfir brúna. Gengiö er inn
vestan megin i húsiö, að neðan-
veröu.
Stórglæsileg verölaun eru i
boöi, eöa kr. 200.000 i 1. verö-
laun. 1 2. verölaun er lagt kr.
100.000 og i 3. verðlaun kr.
50.000. Mótið er með sveita-
keppnissniði, en alls verða spil-
aöar 8 umferöir, eftir Monrad-
fyrirkomulagi. 12 spil eru i leik
milli sveita, sem gerir keppnina
mjög spennandi, sérstaklega er
liöur á seinnihluta hennar. A
föstudaginn verða spilaöir tveir
leikir, samtals 24 spil. A laugar-
dag og sunnudag veröa spiluö
36 spil hvorn daginn, svo nægur
timi er fyrir alla þá, er hyggja á
heimasetu, vegna langdreginna
keppna.
Keppnisstjóri verður öðl-
ingurinn. Vilhjálmur Sigurðs-
son. Einnig má vekja athygli á
þvi, aö keppt er um silfurstig i
mótinu.
Spilarar á höfuöborgar-
svæöinu eru eindregiö hvattir til
aö vera meö I keppninni, þvi
svona framtak má ekki mistak-
ast, vegna lélegrar þátttöku og
áhugaleysis. Fjölbreytni
keppna hér er ekki til aö hrópa
húrra fyrir yfirleitt, en keppni
sem þessi er viöleitni Ásánna til
aö bjóða upp á eitthvaö ferskt
meö glæsilegum verölaunum og
skemmtilegu fyrirkomulagi.
Væntanlegir fyrirliöar geta til-
kynnt þátttöku sina til stjórnar
Ásanna, sem fyrst. Til: Jón B.,
simi: 77223, Jón Páll, simi:
81013 og Ólafur L. simi: 41507.
Fyrirliöar! Látiö skrá sveit
ykkar sem fyrst...
úrslit hjá Ásunum
Alls mættu 22 pör til leiks sl.
mánudag hjá Asunum. Úrslit
uröu þessi:
N/S stig:
1. Guömundur Hermannsson —
Runólfur Pálsson 404
2. Óli Már Guömundsson —
Þórarinn Sigþórsson 369
3. Siguröur Sigurjónsson —
Trausti Finnbogason 355
4. Esther Jakobsdóttir —
Vigfús Pálsson 353
A/V stig:
1. Lárus Hermannsson —
Sigurður Karlsson 398
2. Guðmundur Pétursson —
Ingimundur Arnason 392
3. Kristján Blöndal —
Þórir Sigursteinsson 375
4. Erla Sigurjónsdóttir —
Dröfn Guðmundsdóttir 363
Keppnisstjóri var Olafur
Lárusson. Spilaö er næsta
mánudag.
1 stigakeppni félagsins er
staöa efstu manna þessi:
stig:
1. Guömundur. P. Arnarson 14
2.-3. Arni Alexandersson 9
2. -3. Ragnar Magnússon 9
4.-5. Þorgeir Eyjólfsson 8
4. -5. Þorlákur Jónsson 8
1 keppni kvenna er staöan
þessi:
stig:
1.-2. Esther Jakobsdóttir 5
1.-2. Guöriður Guömundsd. 5
3. -4. Erla Sigurjónsdóttir 4.5
3.-4. Dröfn Guömundsdóttir 4,5
5. Erla Eyjólfsdóttir 3
1 keppni efstu manna um 5.
sætiö, er Siguröur meistari
Sverrisson enn langefstur meö
3 stig. Næstu menn eru meö 2
stig...
Úrslit hjá TBK
(Jrslit sl. fimmtudag uröu
þessi:
stig:
1. Sigurleifur Guðjónsson —
Gisli Guömundsson 135
2. Gissur Ingólfsson —
Hermann Lárusson 133
3. Gunnlaugur Óskarsson —
Siguröur Steingrimsson 128
4. Bernharöur Guömundsson —
Július Guömundsson 125
5. Ingólfur Jónsson —
Pétur Einarsson 119
6. Gisli Tryggvason —
Guölaugur Nielsen 110
Þátttaka var mjög léleg.
Keppnisstjóri var Hermann
Lárusson. Spilað er næsta
fimmtudag, og lýkur þá stiga-
keppni TBK I sumarbridge.
Valur Sigurðsson hefur þegar
sigraö, hlaut 24 stig. Keppni er
mjög spennandi um 2.-3. sætiö,
og eru nokkrir um hituna, en
Sigfús örn Árnason stendur þar
best aö vigi meö 16 stig. Ingólfur
Böövarsson er meö 15,5 stig og
Gissur Ingólfsson meö 13,5 stig.
Aðrir koma ekki til greina i
keppni um 3 efstu sætin, sem
gefa verölaun.
Sumarspilamennsku
aö Ijúka
Spilakvöldunum fer nú fækk-
andi i sumarkeppni bridgefé-
laganna i Reykjavik. Aðeins er
nú ólokiö tveimur kvöldum, en
einu með stigagjöf.
42 pör mættu til leiks sl.
fimmtudag i Hreyfilshúsiö.
Orslit urðu þessi:
A-riöill: stig:
1. Magnús Oddsson —
Þorsteinn Laufdal 269
2. Jóhann Guðlaugsson —
Sigriðurlngibergsd. 267
3. Jón Sigurðsson —
Lilja Peterson 252
4. Fanney Ingólfsdóttir —
Laufey Ingólfsd. 242
B-riðill: stig:
1. Skafti Jónsson —
Þorlákur Jónsson 199
2. Óli Már Guömundsson —
Þórarinn Sigþórsson 186
3. Guömundur Hermannsson —
Sævar Þorbjörnsson 185
4. Sveinn Helgason —
Magnús Halldórsson 180
C-riöilI: stig:
1. Kristján Blöndal —
ÞórirSigursteinss. 204
2. Arni Alexandersson —
Ragnar Magnússon 177
3. Jón P. Sigurjónsson —
SiguröurSigurjónss. 174
4. Einar Sigurðsson —
Dröfn Guömundsdóttir 173
I stigakeppninni er Magnús
Oddsson meö forystu, hefur
hlotið 14,5 stig.
Til kvennaverölauna eru þær
efstar Halla Bergþórsdóttir og
Esther Jakobsdóttir, báöar meö
9 stig.og meö 8,5 stig er Guö-
riöur Guömundsdóttir.
Spilaö er næsta fimmtudag.
Keppnisstjóri er Guömundur
Kr. Sigurösson.
Hjónaklúbburinn að hef ja
starfsemi sina
Bridgeklúbbur hjóna (para)
hefur starfsemi sina þriðju-
daginn 11. september nk. Spilaö
Framhald á 14. sföu
bridae
Umsjón: Ólafur Lárusson