Þjóðviljinn - 01.09.1979, Síða 11
Laugardagur 1. september 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
CS íþróttir 0 íþróttir @ íþróttir í
H Umsjón: Ingólfur Hannesson *■ -* “ X
„Mun æfa á hverjum
degí fram að olympíu-
segir íslandsmeistarinn í
r
Olafsfirðingurinn Haukur Sigurðsson
í febrúar á næsta ári verða vetrarolympiuleikar
haldnir i Lake Placid i Bandarikjunum. Héðan mun
hópur iþróttafólks fara á leikana og þar á meðal
verða tveir skiðagöngumenn. Búið er að velja 4
manna hóp til æfinga fyrir leikana og æfa þeir flest-
ir af kappi. Einn þeirra er tslandsmeistarinn i 15 ár
og 30 km. göngu 2 siðastliðin ár, Haukur Sigurðsson
írá ólafsfirði. Við hittum Hauk fyrir skömmu og
spurðum fyrst um æfingar hans i sumar.
— Ég byrjaöi aö æfa I júlí og
hafa þetta veriö svona 4 æfingar á
viku. Tvær æfingar eru á hjóla-
skiöum, á einni skokka ég og geng
og svo er maöur meö staöæfingar.
1 lok september hyggst Hand-
knattleikssamband Islands efna
til 1. stigs þjálfaranámskeiös.
Þátttökurétt hafa þeir sem
Nii erum viö búnir aö finna nægan
snjó frammi á Skeggjabrekkudal
hér rétt fyrir innan og þar höfum
viö lagt 5 km. braut. Ætli viö not-
um ekki þennan snjó eitthvaö til
lokiö hafa A—stigi eöa hafa aöra
sambærilega menntun og skal til-
kynna þátttöku á skrifstofu HSI
fyrir 10. sept.
Tækninefnd HSt
æfinga á næstuani.
— Þú mátt koma þvi aö, aö
gaman væri ef hægt væri aö halda
mót á hjólaskiöum og væri ekki
mikill vandi aö gangast fyrir
sliku á Reykjavikursvæöinu þar
sem nóg er um malbikaöar og
steyptar götur.
Æfingar á hverjum
degiivetur
Hvaö er framundan á næstu
vikum?
— Ég byrja aö æfa á hverjum
degi eftir 1. sept. og fljótlega
verður samæfing landsliöa karla
og unglinga i Siglufjaröarskaröi.
— I nóvember mun landsliöiö
halda til Svlþjóöar og þar veröur
dvalist viö æfingar og keppni til 21
des. undir stiórn Kurt Ecross,
landsliðsþjálfara Islands.
— Um jólin og áramótin
veröum viö heima og höldum út
aftur 3. jan. Mér finnst ekki nógu
gott að slita þetta svona i sundur
æfinganna vegna. Þetta veröa
einungis feröalög og þeytingur
sem leiöa af sér minni æfingu. Aö
vlsu veröur aö hafa fjölskylduna
inni I myndinni og þvl var þessi
leið farin.
— Olympluleikarnir veröa
slöan I Lake Placid 11.—24.
keppt yröi I hjólasklöagöngu, eins
og Haukur hefur lagt til. A mynd-
inni hér aö ofan er hann á æfingu
á hjólaskiöum.
febrúar. Eftir þá er aö litlu aö
stefna nema tslandsmótinu og
iþróttahátiöinni i lok febrúar.
tJtgerðin dýr
Nú er þaö ljóst aö þaö er dýrt
fyrirtæki aö standa I undirbúningi
eins og þú hefur lýst hér aö
framan. Hvernig feröu aö þessu?
— Vinnan i vor og sumar
stendur undir þessu og af þeim
orsökum hafa æfingarnar verið
heldur slitróttar i sumar. Nú,
konan vinnur úti og þaö bjargar
miklu og viö fáum ýmiss konar
hjálp. Feröalögin og uppihaldiö
erlendis baka mér ekki svo mikil
útgjöld þvi þar greiðir SK1
mestan hluta.
Knattspyrna
Einn leikur verður í 1
deild um helgina og eigast
þar við KA og Fram á
Laugardalsvelli og hefst
leikurinn kl. 14 í dag. í 2.
deild eru 3 leikir á dagskrá
í dag, Reynir-Magni kl. 16,
Þór-ÍBÍ kl. 14 og Þróttur-
FHkl. 16.
Úrslitakeppni 3. deilda
verður fram haldið og í
dag leika Skallagrímur og
Einhverji og Ármann og
Tindastóll.
1 gærkvöidi léku Fylkir og Sei-
foss I 2. deild og sigruöu Fyikis-
menn 4-0 eftir aö staöan haföi
veriö 1-0 i hálfleik. Mörk Fylkis
skoruöu Guömundur Bjarnason
og Grettir Gislason.
Þá var einnig leikur i úrslita-
keppni 3. deildar I gærkvöldi og
áttust það viö Afturelding og,
Tindastóll. Jafntefli varö 0-0. Það
Haukur eftir sigurinn I boögöngu
á tslandsmótinu 1978.
— Hvað svo sem segja má, er
ljóst aö þetta er dýr útgerö og er
ekki fjarri lagi aö áætla aö ég
verði af 3 miljónum á þessu
keppnistímabili fyrir bragöið.
Hverjir koma til meö aö berjast
Á morgun verður úrslita-
leikur 2. flokks á milli KR
og Þróttar á Laugardals-
velli og hefst hann kl. 17.
Golf.
Ron-Rico golfkeppnin veröur
hjá Keili I Hafnarfiröi um helg-
ina.
Frjálsar íþróttir
1 dag og á morgun eru á dag-
skrá frjálsiþróttamanna Reykja-
vikurmeistaramót og meistara-
mót Norðurlands.
var hart barist I þessum leik, en
ekki tókst aö skora mark þrátt
fyrir mýmörg færi á báöa bóga.
1 úrslitakeppninni léku I fyrra-
kvöld Völsungur frá Húsavik og
Einherji frá Vopnafiröi og
sigruöu Völsungar 3-2 eftir jafnan
og spennandi leik.
— IngH.
Miklar hrærlngar hjá
Valsmönnum
Miklar sviptingar eru hjá
körfuknattieiksmönnum Vals
þessa dagana. Ailt er i óvissu
meö þjálfaramál fyrir
veturinn, nokkrir leikmenn
eru á förum og einhverjir
bætast I hópinn.
Eftir siöasta keppnistimabil
var lagt fast aö stjórn
deildarinnar aö endurráöa
Tim Dwyer, en hann ku hafa
gert svo háar fjárkröfur, að
Valsmenn telja sig ekki geta
ráöiö hann. Heyrst hefur aö
þeir séu á höttunum eftir
nýjum manni, en ekki er vitað
hvernig þær þreifingar hafa
gengiö.
Tveir af fastamönnum Vals
slöastliöin ár eru á förum til
Danmerkur, en þaö eru Sig-
uröur Lárus Hólm og Haf-
steinn Hafsteinsson. Auk
þeirra mun einn varamann- _
anna, GIsli, hvers son vitum
við ekki. einnig vera á förum.
Einhverjir nýir menn munu
bætast I hópinn og i vor var
von á góöum liösauka úr
Stykkishólmi. Einnig hefur
flogiö fyrir aö landsliösmaö-
urinn úr Armanni, Atli Ara-
son, hyggi á félagaskipti og er
liklegtað hann haldi yfir I her-
búöir Valsmanna.
— IngH
— ■■m.nr
Þjjálfaranámskeið í handknattieik
Framhald á 14. siöu
Iþróttir um helgina
Stórsigur Fylkis
Asgeir Sigurvinsson hefur ieikiö 22 landsleiki fyrir tsland og
nokkrum sinnum veriö fyrirliöi.
Island oft staðið sig
vel í EM
Landsleikurinn á n.k.
miövikudag. veröur 111. iands-
leikur tslands og i 7. sinn sem
leikiö er gegn Holiandi. Siöasti
leikur þjóöanna var I fyrra i
Nijmegen og var hann fyrri
leikur tslands og Hollands i
Evrópukeppni landsliöa og Hol-
iendingarnir sigruöu 1-0.
Island og Holland hafa leikiö
6 sinnum og hafa Hollending-
arnir ætlö sigraö, utan einu
sinni, en þaö varö áriö 1961, en
þá var leikiö gegn áhuga-
mannaliöi Hollands. Annars
hafa úrslit leikja þjóöanna oröiö
þessi:
’61 Isl.-Holl. I Reykjavik 4-3
’73 Isl.-Holl. I Amsterdam 0-5
’73 Isl.-Holl. IDeventen 1-8
’76 Isl.-Holl. I Reykjavik 0-1
’77 Isl.-Holl. INijmgen 1-4
’78 tsl.-Holl. I Nijmgen 0-3
Island hefur tvisvar veriö
áöur meö I Evrópukeppni lands-
liöa, en þaö var 1962 og 1974.
Ariö 1962 var leikiö gegn írum
og töpuöum viö gegn þeim i
Dublin 2-4 og skoraöi Rikaröur
Jónsson frá Akranesi bæöi
mörkin, Siöari leikurinn fór
fram á Laugardalsvelli og lauk
honum meö jafntefli 1-1 og var
þaö Garðar Arnason úr KR, sem
skoraöi fyrir Island aö viöstödd-
um 11 þús. áhorfendum.
Áriö 1974 leikur ísland I 7.riöli
keppninnar ásamt Belgum,
Frökkum og A-Þjóöverjum. I
þessari keppni náöi Island
árangri, sem vakti athygli um
allanheim, en þaö var jafr '*■
viö A-Þjóöverja I Magdeburg, 1-
1, svo ekki sé talað um sigurinn
yfir A-Þjóöverjum á Laugar-
dalsvelli 5. júni 1975, 2-1 þar sem
þeir Jóhannes Eövaldsson þá
leikmaður meö Holbæk og
Ásgeir Sigurvinsson Standard
Liege skoruöu mörkin, en þaö
var Matthias Hallgrlmsson,
sem skoraöi markiö I Magde-
burg. I þessari keppni gerði
tsland auk þess jafntefli viö
Frakka i markalausum leik á
Laugardalsvelli, en naumt tap
fyrir þeim i Frakklandi. Þá töp-
uðust báöir leikirnir gegn Belg-
um meö litlum mun.
tsland hefur ekki átt
velgengni að fagna i keppninni
aö þessu sinni, þvi allir leikirnir
hafa tapast. Vart er hægt aö
búast við þvi aö viö sækjum gull
i greipar Hollendinga, en þeir
eru i fremstu röö knattspyrnu-
þjóöa i heiminum, sem kunnugt
er.
1