Þjóðviljinn - 01.09.1979, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 01.09.1979, Qupperneq 15
Laugardagur 1. september 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 fll ISTURBÆJARRÍfl A ofsahraöa on/xcairvG tht stheets aunnmvr. ron acthmv! Æsispennandi og mjög viö- buröarik, ný, bandarlsk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Stephen McNally, Mel Ferrer. tsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUQARÁ8 Jóreykur Fide ^ in thc Juck Jfichdscn W;nthc MMicPcrkint - . i CamcruiMiúhcU )Yfll/ÍUHHU J^ufjtrt C'tiu Hörkuspennandi bandarlskur vestri. Handrit eftir Jack Nicholson. Aöalhlutverk Jack Nicholson og Cameron Mitchell. Islenskur texti, sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Varnirnar rofna (Breakthrough) m _ SHlRJLtT ANNE W MacULNE RANciarr TheTumuigpomt tslenskur texti. BráÖskemmtileg ný bandarisk mynd meö úrvalsleikurum i aðalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna siöan leiöir skildust viö ball- ettnám. önnur er oröin fræg ballett- mær en hin fórnaöi frægöinni fyrir móöurhlutverkiö. Leikstjóri: Herbert Ross Aöalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley Maclaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. Sföustu sýningar. Lögreglumennirnir ósigrandi (The super Cops) Hin bráöskemmtilega og æsi- spennandi bandariska kvik- mynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. TÓNABIO Þeir kölluöu manninn Hest (Return of a man called Horse) RiCHARD HARRIS THERETURN OFAMANCALLED HORSE’ í*«n mot« lncr»dlbl« tven more shochlng than A Man Called Horse' Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk-þýsk-frönsk stórmynd I litum um einn helsta þátt innrásarinnar i Frakklandi 1944. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aöalhlutverk Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum, Curd Jiirgens. lslenskur texti Sýnd kl. 7 og 9 Hækkaö verö Thomasine og Bushrod Afar spennandi amerisk kvik- mynd I litum úr villta vestrinu i Bonny og Clyde stil. Aöalhlutverk Max Julien, Vonetta Mcgee, George Murdock. Islenskur texti Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuö innan 16 ára. llQtnnrhii] Sweeney 2. ,,Þeir kölluöu manninn Hest”, er framhald af myndinni ,,1 ánauö hjá índiánum” sem sýnd var i Hafnaibiói viö góöar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner Aöalhlutverk: Richard Harris Gale Sondergaard Geoffrey Lewis Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Blóðhönd (Blood Relatives) DENNIS THAlflf VUATERM AN Sérlega spennandi litmynd, einskonar framhald af myndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og Carters lögreglumannanna frægu. Sýnd kl. 5—7—9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Geysilega spennandi frönsk/kanadisk mynd undir stjórn snillingsins Ciaudes Chabrol. Aöalhlutverk: Donald Sutherland, Aude Landry. Bönnuö börnuni innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Islenskur texti. Hækkaö verö. Q 19 OOO — salur — Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert I)e Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun I aprfl s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Dýralæknisraunir Bráðskemmtileg litmynd eftir sögu James Herriot ,,Dýrin min stór og smá”. Sýnd kl. 3. apótek • salur Rio Lobo Hörkuspennandi ,,vestri” meö sjálfum „vestra”-kappanum John Wayne Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3,05—5,05— 7,05—9,05—11,05. -salur > Vélbyssu-Kelly Hörkuspennandi litmynd frá timum Als Capone. Bönnuö innan 14 ára. Sýndkl.3.10, 5.10. 7.10, 9.10 og 11.10 -------salur ID---- Köttur og mus DOUGLAS TjÉ^N^EliERG “CAT AND MOUSE Afar spennandi ensk litmynd meö Kirk Douglas Ilver er kötturinn og hver er músin? Sýnd kl: 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveilutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk vikuna 31. ágúst-6. sept. er I Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Reykja- víkurapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simi5 11 00 Garöabær— slmi5 1100 lögregian Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj,— Garfiabær — sjúkrahús simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 1166 læknar dagbök bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubílanir, simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstohiana, Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. geta, hvattir til aö sækja sam- komu þessa, meö börnum sín- um og ööru venslafólki. — Stjórnin. söfn félagslíf Heimsóknartimar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarheim iliö — við Eiriksgötudagiega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — •19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — aila daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. UHVISTARFERÐIR Laugard. 1.9. kl. 13 Setbergshlíö — Kerhellir, létt ganga ofan Hafnarfjaröar. Verö 1000 kr. Sunnud. 2. sept. kl. 9 Andakill, nágrenni Skarösheiöar, jaröfræöiferö og steinaleit. Leiösögumaöur Hjalti Franzson, jaröfræöing- ur, sem rannsakaö hefur sér- staklega Skarösheiöarsvæöiö. Verö 5000 kr. kl. 13 Seljadalur, létt ganga austan höfuöborgarinnar. Verö 1500 kr. Fariö frá B.S.I., benslnsölu, fritt f. börn m. fullornum. (Jtivist. Borgarbókasaf n Reykjavíkur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöalsafns,eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, sími aöal- safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn, Hóimgaröi 34, simi 86922. HljóÖbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl, 13- 16. Bókabllar, bækistöö I Bústaöasafni, simi 36270. ViÖkomustaÖir viösvegar um borgina. krossgáta Lárétt:2hland 6hækkun"7 tafl 9 lindi 10 lausung 11 sjór 12 fisk 13 meiöa 14 skipun 15 leikara Lóörétt: 1 lltilfjörlegt 2 góö- gæti 3 tré 4 erill 5 átök 8 elds- neyti 9 hræöist 11 sorg 13 vökvi 14 heimili Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 1 madrid 5 róm 7 glás 8 ee 9 pinni 11 af 13 rann 14 sag 16 trésmiö Lóörétt: 1 mægjast 2 dráp 3 rósir 4 im 6 meinaö 8 enn 10 namm 12 dar 15 gé Kvöid-, nætur- og hélgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og Jyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 1 15 10. Sunnudagur 2.sept. 1. kl. 09. Skjaldbreiöur (1060 ni). Fararstjóri: Finnur Fróöa- son. Verökr. 3.500.gr.v/bílinn 2. kl. 13. Gengið um eyöibýlin á Þingvöllum. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson VerÖ kr. 2500. gr. v/ bilinn. FerÖirnar eru farnar frá Umf eröarmiöstööinni aö austan-veröu. MuniÖ ,,FerÖa- og Fjallabækurnar”. Feröafélag Islands. Sumarferö Frikirkjufólks Frlkirkjufólkiö i Hafnarfiröi mun fara i árlega ferö slna næsta sunnudag. Veröa lág- sveitir Arnessýslu skoöaöar undir leiösögn Agústs Þor- valdssonar á Brúnastööum, fyrrum alþingismanns. Fariö veröur um Stokkseyri og Eyrarbakka og hlýtt á sögu staöanna. Séra Siguröur Sig- uröarson tekur á móti ferða- fóikinu viö Villingaholtskirkju ásamt framámönnum sóknar- innar. AÖ lokinni hátiöarstund i kirkjunni veröur slöan drukkiö kaffi I Þjórsárveri og blandaö geöi viö heimamenn. Fariö veröur síöan upp meö Þjórsá og staönæmst á Sel- fossi og skoöuö söfnin ef tfmi vinnst til. Upplýsingar um feröina eru veittar i Verslun Þóröar Þóröarsonar Suöurgötu 36, simi 50303, hjá Ólafi Pálssyni slmar 50424 og 52666 og Kristbjörgu Guðmundsdóttur simi 53036. Staöhverfingafélagiö i Reykjavlk er átthagafélag þeirra er eitt sinn bjuggu i Staðarhverfinu i Grindavik og skyldmenna þeirra. A sunnudaginn kemur 2. sept. ætlar félagiö aö halda samkomu á gamla prest- setrinu á Staö I Grindavlk. Eru allir félagsmenn,sem þaö Gengisskráning Gengiö á hádegi 31. ágúst 1979 Nr. 164. Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 375,70 376,50 1 Sterlingspund 845,60 847,40 1 Kanadadollar 321,60 322,30 100 Danskar krónur 7121,90 7137,10 100 Norskar krónur 7465,50 7481,40 100 Sænskar krónur 8912,30 8931,30 100 Finnsk mörk 8769,60 9790,40 100 Franskir frankar 8817,20 8835,90 100 Belg. frankar 1283,15 1285,85 100 Svissn. frankar 22673,50 22721,80 100 Gyllini 18733,50 18773,40 100 V.-Þýsk mörk 20563,80 20607,50 100 Llrur 46,10 100 Austurr. Sch 2821,65 2827,65 100 Escudos 763,10 764,80 100 Pesetar 568,85 570,10 100 Yen 170,40 170,77 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 488 09 489,13 kærleiksheimilið Pabbi af hverju sagöiröu mömmu aö þér fyndist aö þaö ætti aö afnema drykkjupeninga. Hvílíkur dagur! Hermann J er veikur og Jón mætti ekki heldur. Hann hefur þaö skitt og... ætlar vist aö skilja viö.. allt i ólestri I sumarbústaönum - sem hann haföi á leigu._ ■7= í Enn sannast þaö: \ ( Hjónabandiö er úrelt þing.y Heyrðu mig elskulegi eiginmaður, aetlarðu ekki að koma inn og sjá um gestina? Og þú Yfirskeggur vilt þú ekki koma inn líka? Gjörið þið svo vel og verði ykkur að góðu. Ég vona að þið kunnið að meta hinar frægu ráöhúspönnukökur. Kær- ar þakkir, Bubba borgarstjórafrú, út- litið er frábært og bragðið ef laust eftir því. Já Kalli, við rúllum þeim alltaf upp ( svona trekt þá kemst miklu meiri sulta en ella. Það má eflaust læra margt af þér, Bubbi borgarstjóri!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.