Þjóðviljinn - 01.09.1979, Page 16

Þjóðviljinn - 01.09.1979, Page 16
DJOÐVIUINN Laugardagur 1. september 1979. Aöalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs- menn blaðsins i þessum simurn: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. ^ 81333 Kvöldsími er 81348 Tillaga sexmanmnefiidar um nýjan verðlagsgrundvöll búvara 19% hækkun Stjórnin frestaði afgreiðslu til 15. þ.m. Einsogsagt var frá í Þjóðviljanum í gær frestaði ríkisstjórnin afgreiðslu á tillögum sexmannanefndar um rúmlega 19% hækkun verðlagsgrundvallar landbúnaðarafurða til 15. september. Ráð- herrar allra ríkis- stjórnarf lokkanna voru sammála um að fara þyrfti ofan I saumana á þessari hækkunartillögu og kanna ýtarlega áhrif hennar á verðlagsþró- un. Engar tillögur munu fram komnar enn um hvort spornað verður við verðhækk- uninni með einhverju móti eða hvort hún verður látin ganga út í verðlagið. Verölagsgrundvallar- hækkunin er til komin vegna hækkunar á launaliöum sem nemur 12.44%, en þaö eru 9.17% visitöluhækkun nú og 3% sem aörir launþegar hafa fengiö. Ýmsir rekstrarliðir hafa einnig hækkaö svo sem verö á fóöurbæti, oliu og siö- an spilar vaxtakostnaöur inn I dæmið meö auknum þunga. Mjög misjafnt er eftir vörutegundum hver hækkun- in á útsöluveröi yröi ef verö- ákvöröunartillögur sex- mannanefndar stæöu ó- breyttar. A flestum búvöru- tegundum má búast viö aö hækkunin yröi frá 20 til 35%. Talið er aö búvöruverös- hækkun af þessari stæröar- gráöu muni hækka fram- færsluvisitölu um 4-5% og kaupgjaldsvísitölu 1. desem- ber um eitthvaö minna þvl frá dregst hlutur launa bónd- ans i búvöruhækkuninni meö svokölluöum búvörufrá- drætti. — ekh. Nýr áfangi Hólabrekkuskóla fánum prýddur I gær. — Ljósm. Geröur, Hólabrekkuskóli stækkar t gær, 31. ágúst, var fræöslu- yfirvöldum I Reykjavik afhentur annar áfangi Hólabrekkuskóla i Breiöholti. Þann 17. des. 1977 var undirrit- aöur verksamningur viö byggingafyrirtækiö Sigurö og Július h.f. og skyldu þeir skila húsinu og lóöinni fullfrágenginni fyrir 1. sept. 1979. Tilboösupphæð- in var kr. 228 milj. en vegna ýmiss konar hækkana á byggingatimabilinu varö endan- legt kostnaþarverö annars áfanga hússins um þaö bil 320 milj. kr., fyrir utan aukaverk og breytingar. Formaður Fræösluráös Reykjavikur, Kristján Benedikts- son, borgarfulltrúi, tók viö lykl- um hússins en afhenti þá siöan skólastjóra. Benti Kristján á hina brýnu þörf fyrir þetta húsnæöi. Þar myndu I vetur allt aö 1200 nemendur stundá nám. Óskaöi til hamingju þeim, sem skólans ættu aö njóta, i námi og ööru starfi. —mhg Upptaka eigna frá grœnfiiðungum: Þdr verða að kæra Grænfriöungar geröu I fyrra- dag og gær itrekaöar tilraunir til aö fá aftur báta sina og fieira sem Landhelgisgæslan hefur gert upp- tækt en hún sendi þeim bréf i gær þar sem tilkynnt var aö bátun- um veröi ekki skilaö aö svo stöddu. Pétur Sigurösson forstjóri Landhelgisgæslunnar sagöi I viö- tali viö Þjóöviljann i gærkvöldi, aö ákvöröunin byggöist annars vegar á þvi aö yfirlýstur tilgang- ur grænfriöunga væri aö trufla hvalveiöar meö þessúm bátum og I ööru lagi heföi skipstjóri á Rain- bow Warrior lýst þvi yfir fyrir rétti aö hann vissi vel, aö græn- friöungar væru aö brjóta islensk lög meö aögeröum sinum. Pétur sagöi aö Landhelgisgæsl- unni væri faliö aö halda uppi lög- um og rétti innan islenskrar efna- hagslögsögu og Hvalur h.f. heföi heimild til veiöa innan lögsögunn- ar. Staðfesti hann aö taka bát- anna hefði komiö til, vegna til- mæla frá Hvali h.f. A blaöamannafundi grænfriö- unga I gær töldu þeir aö hér væri um upptöku eigna aö verömæti 15 miljóna króna að ræöa og slikt væri óheimilt I réttarriki, nema aö fengnum dómsúrskuröi. Þá telja þeir aö skipiö hafi veriö und- ir stjórn annars skipstjóra og leiöangurstjóra heldur en nú er þegar upptaka eignanna fór fram og hafi ekkert aö gera meö upp- töku skipsins 18. ágúst s.l. Pétur Sigurðsson sagöi I sám- talinu I gær aö grænfriöungar yröu bara aö kæra, ef þeir teldu brotin á sér lög, og fá úrskurö dómstóls þar aö lútandi. — GFr. David McTaggard og Allan Thornton aftar: Viö botnum ekkert I Is- lensku réttarfari. Ljósm.: Geröur.) Komum aftur að ári Viö höfum lært mikiö af reynsl- unni og búumst nú viö aö halda heim, enda hvalvertiöinni aö ljúka. Ef Islendingar sjá ekki aö sér, munum viö hins vegar koma tviefldir á næsta ári meö nýjan og öflugri útbúnaö til aö hindra hval- veiöar, sagöi David McTaggart, leiöangursstjóri á fyrri grænfriö- ungaleiöangrinum I sumar, á biaöamannafundi á Hótel Sögu I gær, en þar dvelur hann nú. með nýjan og öflugri útbúnað, segja grœnjriðungar McTaggart og Allan Thornton, sem einnig var á blaöamanna- fundinum, sögöust hafa veriö beittir miklum órétti og lögleysu hér bæöi meö fangelsunum og upptöku eigna og áhöfnin á Rain- bow Warrior hefði veriö oröin svo reiö vegna aöfaranna aö erfitt heföi veriö aö halda aftur af henni aö fara út i róttækar aögerðir. McTaggart undirstrikaöi aö grænfriöungar vildu hins vegar fyrst og fremst beita friösamleg- um aögeröum. — GFr Seinheppnir Skagstrendingar Síldarverksmiðjan kláraðist þegar síldin hvarf ognú er búið að missa af loðnunni líka Sildarverksmiðja rikisins á Skagaströnd hefur átt sér merka sögu um árin. Hafist var handa viö aö reisa verksmiöjuna i miöju sildarævin- týrinu, og þaö stóö siöan heima aö þegar verksmiöjan var oröin full- búin var sfldin horfin. Siöan hefur verksmiðjan ein- göngu starfaö sem beinamjöls- verksmiöja fyrir frystihúsin á Skagaströnd. Þegar loönuveiöar hófust fyrir alvöru fyrir nokkrum árum var ákveðiöaödrifa nú i þvi aö koma verksmiöjunni i gagnið fyrir loönubræöslu. Oll hús verksmiöjunnar voru yfirfarin, nema helmingurinn af mjölgeymslunni um 300 ferm. sem Skipasmlðastöö Guömundar Lárussonar keypti áriö 1969 af sildarverksmiöjunni. Hús verksmiöjunnar reyndist i besta lagi, en vélarnar þóttu lé- legar, og var drifiö I aö kaupa nýjar vélar. Eins var ákveöiö aö dýpka höfnina svo loönuskipin gætu I framtiöinni lagt þar aö, og keyptur var nýr löndunarbúnaöur á bryggjuna svo allt yröi fullkom- iö. Þegar hafist var handa kom hinsvegar i ljós að þaö haföi gleymst aö reikna meö aö raf- magn þarf til aö knýja áfram vél- arnar. Varö nú stöövun á framkvæmd- um, þvi einnig haföi gleymst aö setja linulögn þangaö noröur inn á framkvæmdalista Rafmagns- veitna rikisins, þó svo Pálmi Jónsson alþingismaöur á Akri sem haföi manna mestan áhuga á þvi aö koma verksmiöjunni i gagniö ætti sæti i stjórn þeirra. Var mikiö gert gaman aö þessu máli ikosningum þar nyröra siö- asta ár og Pálma bent á aö kapp er best meö forsjá. Enda fór sem fór hjá Pálma og hans fylgis- mönnum, eins og alþjóö er kunn- ugt. Vinstri stjórn tók við, og á siö- ustu stundu var hægt aö bjarga málinumeö þvi aö koma linumál- inu fyrir á lánsfjáráætlun. Sildarverksmiöjur ríkisins keyptu siöan spenni, oger búiö aö setja hann niður I túnfæti verk- smiðjunnar. En linan er ókomin og þar meö rafmagniö. Sam- kvæmt siöustu upplýsingum er hún einhvers staðar á leiðinni. Allan þennan tlma, sem beöiö hefur veriö eftir rafmagninu, hef- ur verksmiðjan staöiö ónothæf og Framhald á 14. siöu Norðurland Jón Guðni Kristjánsson ritstjóri Áskriftaherferð hafin Blaöiö Noröurland hefur veriö i sumarfrfi frá þvi i vor, en kemur nú aftur dt i september. Jón Guöni Kristjánsson hefur veriö ráöin.t ritstjóri til eins árs, en hann er frá Sigtúnum i Eyjafiröi og hefur veriö I sagnfræðinámi i Sviþjóö aö undanförnu. Fjárhagur blaösins hefur verfi) erfiöur og er nú hafin herferö um Noröurland til aö afla nýrra áskrifta. Aö sögn Steinars Þorsteinssonar formanns út- gáfustjórnar eru miklar von- ir bundnar viö þessa herferð. 1 mai s.l. var haldin 2 daga ráöstefna um blaöiö og stöðu þess vegna hins erfiöa fjár- hags. Var þá ákveöið aö blaðiö færi i sumarfri en haldiö verði áfram útgáfu þess af fullum krafti I haust enda er blaðiö stór liöur i baráttu Alþýöubandalagsins á Noröurlandi og gegnir einnig þvi hlutverki aö sam- eina deildir þess og félag- ana i kjördæminu. Steinar sagöi aö forsenda þessaö blaðiö kæmiút áfram væri þó aö fjölga áskrifend- um töluvert mikiö þar sem verölag hefur breyst i þá átt aö auglýsingar standa nú siöur undir prentkostnaði en áöur. Útgáfustjórnin hefur unniö aö þessari fjölgun aö undanförnu m.a. meö ferö- um til Þórshafnar og Raufarhafnar og i næstu viku veröur fariö til Húsa- vikur, Dalvikur og Ólafs- fjarðar. Sagði Steinar aö undirtektir til þessa lofuöu góöu um framhaldiö en þetta væri úrslitatilraun til aö sjá hvort tekst aö halda blaöinu úti. Blaöiö veröur 8 siöur aö staöaldri eins og veriö hefur og ef tekst aöfesta þaö i sessi veröur ekki látiö staöar numiö heldur stefnt enn hær ra. 1 fyrra starfaöi ritnefnd ekki viö hliö ritstjórans, Óskars Guömundssonar, en nú hefur veriö skipuö rit- nefnd meö úrvals fólki og erumiklar vonir bundnar viö starf hennar. í henni sitja þau Helgi Guömundsson, Böövar Guðmundsson, Soffia Guömundssóttir, Erlingur Sigurösson og Tryggvi Jakobsson. Steinar sagöi aö lokum aö Noröurland væri fyrst og fremst hugsaö sem kjör- dæmisblaö með fréttum það- an, sem lögö yröi aukin áhersla á, og pólitiskum skrifum. — GFr Jón Guöni Kristjánsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.