Þjóðviljinn - 15.09.1979, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 15. september 1979
Sagt frá írlandsferð vinningshafam í Blaðberahappdrœtti Þjóðviljans
I
Að vera mu ára
og ífyrstu
utanlandsferðinni
i dýragaröinum
Þrátt fyrir allt grlniö var nú gott aö koma heim til afa og
ömmu I ReykjavikogekkispilltiþaöánægjunniaöHugrún
systir var meö.
„Þá fengu sumir
hnerrakast...”
Þaö var heldur betur spenning-
ur f mannskapnum, þegar haldiö
var utan til irlands, laugardag-
inn 25. september s.l. Undirritaö-
ur biaöamaöur haföi fengiö þaö
ágæta hlutverk aö vera farar-
stjóri og ferðafélagi Ingveldar
Guðmundsdóttur, 9 ára gamals
biaöbera Þjóöviijans á Húsavik,!
þessari ferö, en Inga haföi hlotiö
feröina i vinning í blaöberahapp-
drættinu þetta áriö.
Inga sem nú fór i fyrsta skipti
útfyrirlandssteinana var svo full
eftirvæntingar aö það smitaði frá
sér. I fluginu, sem aðeins tekur
tæpa tvo tima var spjallað um Ir-
land og Ira, og minnispunktar Ur
skólalandafræöinni tindir til: —
Græna eyjan, Dublin — kartöflu-
ra*t, — hungursneyöin, —Shann-
onáin, — allt þetta þekkti Inga og
meira til og bar bróður sinn Ar-
mann fyrir fróðleiknum. Þess má
geta aö' Ármann ber líka Ut Þjóð-
viljann á HUsavik en þau systkin-
in eru 5 talsins og foreldrar Ingu
eruhjónin GuðrUn Armannsdóttir
og Guðmundur MagnUsson, húsa-
smiður.
Þegar við nálguöumst Dublin
var farið að skyggja, og borgin
breiddi úr sér meöfram Liffey
ánni og teygði sig i allar áttir upp
um hæðirnar i kring. Flestir
þekkja tilfinninguna, sem grípur
mann þegar flugvélin hringar sig
niöur yfir borg i f jarlægu landi og
eftirvænting Ingu var ósvikin.
Þaðvar lika búið að biöa lengi
eftir þessari stund. Ferðin hafði
veriðáætluðmun fyrr i sumar, en
vegna verkfalla á Irlandi, sem
m.a. skertu ferðamannaþjónustu
þar varð að fella feröir niöur og
var þetta fyrsta írlandsferð
Samvinnuferöa — Landsýnar
á sumaráætlun.
Ferðafélagar okkar voru um
120 manns. 20 Útivistarfélagar
skildu sig frá hópnum við komuna
til Dublin oghéldu i náttúruskoð-
un meö islenskum leiðsögumanni
en Irland er gósenland göngu-
garpsins og skilti, sem á stendur
„Private road” eða ,,No admitt-
ance” og banna mönnum aðgang
að forvitnilegum stöðum, eru
sjaldséð. Hinir hundrað héldu á
vistlegthótel i UtborgDublinar og
þar skildu enn leiðir næsta dag,
þegar helmingurinn hélt af stað i
hringferö i rútubilum um suöur-
hluta landsins. Hinir dvöldu i
Dublin allan timann.
í dýragardinum
Upp var runninn sunnudagur,
yndislegt veöur, 18 stiga hiti og
ekki skýhnoðri á himni. Við Inga,
ásamt annarri stelpu 10 ára, sem
slóst i hópinn tókum daginn
snemma ogfórum i dýragarðinn.
Dýragarður Dublinar er stór og
fjölbreyttur og þar gefur að lita
öll helstu dýr merkurinnar og
mannsins. Á sunnudagseftirmið-
degi sem þessum nota þúsundir
borgarbúa garöinn til Utivistar,
sieikja sólina og taka með sér
nesti eða setjast inn á veitinga-
staði.
Mest aðdráttarafl höfðu hús-
dýrin, sem þarna voru I sérstakri
deild, — kiðlingar, asnar, svín og
hestar. Þar voru lika leiktæki og
hægt að taka sér far með hest-
vagni eða lest sem gekk um garð-
inn þveran og endilangan. Bjarn-
dýrin, sæljónin og gömul og feit
orangútanhjón vöktu lika mikla
lukku. Hjónakornin sátu Uti á
grasfleti sem var girtur frá
göngustigunum með djúpum
vatnsskurði og úðuðu í sig sælgæti
sem aðdáendur þeirra á öllum
aldr i létu rigna yfir þau. Þa u voru
greinilega fordekruð og hortug.
Kellingin klappaði frekjulega
saman lúkunum og fýldi grön ef
lát varð á sælgætisregninu og
skeUti siðan fram flötum lófa til
merkis um að hún vildi fá meira.
Ekki lét hún sér bregða þó kara-
mellurnar kæmu innpakkaðar i
bréf, heldur skellti öUu saman
uppi sig og losaði bréfið siðan af
meðvörunum. Kallinn var eitt-
hvað latari, kannski orðinn sadd-
ur, og lagði sig aö lokum i skugga
tr jánna.
77/ vinstri og
upp í sveit
Næstadaghéldum viðfráhópn-
um suður á leið i bilaleigubil.
Undirrituð hafði kviðið mikið
fyrir vinstri handar umferðinni
en það var ekki eins mikiö mál og
ætla mætti. Irar eru Uprir bil-
stjórar og tUlitsamir og gekk
ferðin greiðlega. Vegirnir eru
viða þröngir og hlykkjóttir en
hraðinn er ekki mikill þegar svo
háttar. Ekki hefði þó skaðaö að
hafa bilinn sjálfskiptan, þvi erfið-
lega gekk að venjast þvi að hafa
girstöngina I vinstri hendi. För-
inni var heitið á búgarð rétt við
Wexford þar sem viö fengum
höfðinglegar móttökur. Borinn
var fram lax og kjúklingur, á-
vextir og is og te aö lokum. Siöan
var timanum eytt I gönguferöir
og spjall og það sem ekki vakti
minnsta lukku i ferðinni allri, —
að fara á hestbak. A þessum bú-
garði, sem heitir Horetown House
er nefnilega rekinn reiðskóli og
nemendur hýstir á heimilinu.
HUsráðandi, Mrs. Young, er einn
af frumkvöðlum sveitahótelanna
sem viða erað finna I landinu og
gefa ferðamönnum tækifæri til að
njóta llfsins langt frá skarkala
borganna.
Þarna vorurúmlega 20hestar,
öllu geröarlegri og stærri en viö
eigum að venjast og treysti undir-
rituð sé ekki á bak skepnunum en
afsakaði sig með ljósmyndahiut-
verkinu.
Og svo fældist
Blökk
Yngri kynslóðin lét þó ekkert
aftra sér og vopnuö tilheyrandi
hattiog svipu lagði Inga af stað á
Blökkeða Blackieeins og hryssan
hélt, upp á æfingavöllinn. A miðri
Ieið fældist hryssan og tók undir
sig stökk. Hatturinn rauk af Ingu,
taumurinn kipptist Ur höndum
hennar og við sáum á eftir Blökk
á villtu stökki I næstu beygju.
Sembetur fervarengin ástæða til
að óttast, — Inga hélt sér á baki
allan timann og innan skamms
hafði hrossið áttað sig og hægt
ferðina. Hatturinn góði var settur
aftur á kollinn og áfram var hald-
ið eins og ekkert hefði I skorist.A
æfingavellinum stjórnaði Davið,
sonur frú Young, nemendum sin-
um harðri hendi, skammaði og
leiðbeindi á vixl ogeftir smástund
var kominn knapabragur á þá
stuttu, sem sat hestinn með reisn,
hreykin á svip.
Það var með söknuöi sem bU-
garðurinn með hestunum, kettin-
um og hundunum var kvaddur
siðla þriðjudagsins. Þó landslag
sé fagurt á s-a Irlandi og margt
að sjá Ut um bflgluggann hefur
þaðekkertaðdráttarafl miðað við
sveitalifiö. Við héldum þó af stað
Dómkirkjan i Nanagh.
ViO veisluborðiO I Bunratty kastaia.
Rennibrautin var vinsæl.