Þjóðviljinn - 15.09.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 15. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — StOA 13
Þessi mynd sýnir eitt af rúmlega 20 húsum sem rekin eru sem neyðar-
stöðvar fyrir konur sem flýja þurfa heimiii sin I Bretlandi.
Laugardagur
15. september
7.00Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guðmundar
Jónssonar planóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (Utdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.10
Veöurfregnir)
11.20 Að leika og lesa Jónfna
H. Jónsdóttir stjórnar
barnatima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 1 vikulokinEdda Andrés-
dóttir, Guðjón Friöriksson,
Kristján E. Guömundsson
og Ólafur Hauksson stjórna
þættinum. (14.55-15.40
tslandsmótið i knattspyrnu:
— fyrsta deild Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik Vikings og Vest-
mannaeyinga frá Laugar-
dalsvelli).
16.00 Fréttir.
n
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhornið Guörún Birna
Hannesdóttir sér um
þáttinn.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 ,,Góði dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýðingu Karls Isfelds. GIsli
Halldórsson leikari les (31).
20.00 Gleðistund Úmsjónar-
menn: Guðni Einarsson og
Sam Daniel Glad
20.45 A laugardagskvöldi
Blandaöur dagskrárþáttur 1
samantekt Hjálmars Árna-
sonar og Guðmundar Arna
Stefánssonar.
21.20 Hlöðuball Jónatan
Garðarsson kynnir
ameriska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „A Rinar-
slóðum” eftir Heinz G.
Konsalik Bergur Björnsson
þýddi. Klemenz Jónsson les
(5).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
15. september
16.30 Iþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Heiöa. Tuttugasti þáttur.
Þýöandi Eirikur Haralds-
son.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýskigar og dagskrá.
20.30 Leyndardómur prófess-
orsins. Norskur gaman-
myndaflokkur I þrettán
þáttum. Annarþáttur. Þýð*
andi Jón O. Edwald. (Nord-
vision — Norska sjónvarp-
ið).
20.45 Aö tjaldabaki. Annar
.....
þáttur af fjórum um gerð
James Bond-kvikmyndar.
Hér er lýst, hvernig fariö
var aöþví aö selja myndina;.
Þýöandi Kristmann Eiös;-
son.
21.15 Cars. Poppþáttur meö
samnefndri hljómsveit.
22.00 Hugsun er sálarháski.
(Denken heisst zum Teufel
beten) Ný, þýsk
sjónvarpskvikmynd um
unga stúlku, sem ánetjast
sértrúarsöfnuöi. Foreldrar
stúlkunnar óttast um vel-
ferð hennar og reyna aö fá
hana til að yfirgefá söfnuð-
inn. Þýöandi Eirikur Har-
alsson.
23.45 Dagskrárlok.
J
XJtvarp kl. 19.30 á sunnudag
Ofbeldi á
heimilunum
A morgun kl. 19.30 strax að
loknum kvöldfréttum er á dag-
skrá klukkustundar langur þáttur
um ofbeldi á heimilunum. Þátt-
urinn er i umsjá fjögurra blaða-
manna og stýra þau Alfheiöur
Ingadóttir (Þjv.) og Halldór
Reynisson (Visi) umræðum um
viðfangsefnið og verður að sögn
Alfheiðar viða komið við. Þátt-
takendur i þessum umræðum eru
Hildigunnur ólafsdóttir, afbrota-
fræðingur, Nanna Sigurðardóttir,
félagsráðgjafi, sr. ölafur Ödáur
Jónsson, sóknarprestur i Keflavlk
og Þórir Oddsson, vararann-
sóknarlögreglustjóri. Þá verður
einnig rætt við Hauk Kristjans-
son, yf irlækni á slysadeild
Borgarspitalans, og Bjarka
Eliasson, yfirlögregluþjón, um
afskipti lögreglu og lækna af bar-
smiðum inni á heimilunum.
Alfheiður sagði að væntanlega
myndu umræðurnar snúast um
hversu algengt það væri hér á
landiaðreynt væri að leysa deilu-
mál innan fjölskyldunnar með
handalögmálum, á hverjum slikt
bitnaði og hvað væri til úrræða.
1 þættinum verður einnig rætt
við Silju Aðalsteinsdóttur um
neyðarstöðvar fyrir konur, sem
flyja þurfa heimili sin með börnin
undan barsmiðum, en Silja kynnti
sér rekstur slikra heimila i Bret-
landi fyrir nokkru.
— ih
Lyfsali og
ljóðskáld
t dag eru iiðin hundrað ár frá
fæðingu Siguröar Sigurðssonar
skálds frá Arnarholti. Af þvl til-
efni verður dagskrá helguð Sig-
urði i útvarpinu á morgun kl.
16.20. Gunnar Stefánsson tekur
dagskrána saman og talar um
skáldið og Baldvin Halldórsson
les ljóð Sigurðar. Einnig verða
flutt lög við nokkur Ijóða hans.
Sigurður Sigurðsson fæddist i
Kaupmannahöfn og var móðir
hans dönsk, en faðir hans Islensk-
ur. Hann ólst upp i Reykjavík hjá
Birni M. Ólsen rektor og nam við
Latinuskólann. Siðar nam hann
lyfjafræði innan lands og utan.
Arin 1906-12 var hann sýsluskrif-
ari i Arnarholti i Stafholtstungum
og kenndi sig siðan við þann
stað. Siðar gerðist hann lyfsali i
Vestmannaeyjum, en fluttist til
Reykjavikur 1931, og lést þar árið
1939.
Sigurður gaf út fyrstu Ijóðabók
sina árið 1906. Hét hún Tvfstirnið
og hafði að geyma ljóð þeirra Sig-
urðar og Jónasar Guðlaugssonar,
en þeir hafa báðir verið kenndir
við þá bókmenntastefnu sem
nefnd var nýrómantlk.
Sigurður frá Arnarholti. I dag er
iiöin öld frá fæðingu hans.
Tvær aðrar ljóðabækur eru til
eftir Sigurð: Ljóð (1912) og
Síðustu ljóft (1939). Auk þess er að
finna úrval ljóða har\f i bókinni
Fjögur Ijóðskáld sem Hannes
Pétursson gaf út 1957.
ih
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
Heims-
speki-
fyrir-
lestrar
Peter Geach, prófessor i
rökfræði við háskólann i
Leeds, flytur opinberan fyr-
irlestur i' boði heimspeki-
deildar Háskóla Islands og
Félags áhugamanna um
heimspeki i dag, laugardag
kl. 14.30 I stofu 101 i Lög-
bergi. Fyrirlesturinn nefn-
ist: „Names and Refer-
ence”.
Enn fremur flytur Eliza-
beth Anscombe, prófessor i
heimspeki við háskólann i
Cambridge, opinberan fyrir-
lestur i' boði heimspekideild-
ar og Félags áhugamanna
um heimspeki á morgun,
sunnudag kl. 14.30 i stofú 101
i Lögbergi. Nefnist fyrirlest-
urinn: „Searching for a
Definition of Murder”.
Báðir fy rirlestrarnir verða
fluttir á ensku. öllum er
heimill aðgangur.
Minnis-
varði um
Hermann
A inorgun, sunnudag kl.
14.00, verður afhjúpaður i
svonefndri Skeljavik viö
Hólmavik, minnisvarði um
Hermann heitinn Jónasson,
fyrrum ráðherra og þing-
mann Strandamanna.
Minnisvarðinn er reistur
af Strandamönnum, en for-
saga hans er sú, að á aðal-
fundi sýslunefndar Stranda-
sýslu á árinu 1976 var sam-
þykkt að kanna á hvern hátt
Hermanns heitins yrði best
minnst af Strandamönnum,
en hann var þingmaður
þeirra samfellt frá 1934-1959
og siðan þingmaöur Vest-
firðinga eftir kjördæma-
breytinguna allt til ársins
1967, er hann lét af þing-
mennsku. Til þessa verkefn-
is kaus sýslunefndin 3ja
manna nefnd. Nefndin varð
fljótlega sammála um það,
að Hermanns heitins yrði
best og veglegast minnst
með þvi móti að reisa hon-
um minnisvarða i sýslunni.
Leitaði hún til Sigurjóns
Ólafssonar, myndhöggvara,
• sem tók að sér að gera upp-
drátt að varðanum, sem unn-
inn er i grástein i Stein-
smiðju Sigurðar Helgasonar
i Reykjavik, en vangamynd
Sigurjóns af Hermanni
heitnum, sem steypt er i
brons, er greypt á varðann.
Mjög margir Strandamenn
heima og heiman hafa stutt
málið með f járf ramlögum og
á ýmsan annan hátt, kemur
fram i fréttatilkynningu frá
sýslunefndinni, sem væntir
þess að sem flestir Stranda-
menn láti sjá sig við athöfn-
ina.
Handrita-
sýningunni
að ljúka
Aðsókn að handritasýning-
unni, sem hefur að venju
j verið opin i Arnagarði i sum-
ar, hefur verið með meira
móti. Þar sem aðsókn fer
mjög minnkandi með haust-
inu er ætlunin að hafa sýn-
inguna opna almenningi i
j siðasta sinn laugardaginn 15.
i september kl. 2-4 síödegis.
i Þó verðasýningarsettar upp
fyrir skólanemendur og
ferðamannahópa, eins og
undan farin ár, ef þess er
óskað með nægilegum fyrir-
vara, segir i frétt frá stofnun
Arna Magnússonar.