Þjóðviljinn - 15.09.1979, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. september 1979
Blaðberabíó
Fjársjóðsleitin. Skemmtileg ævintýra-
mynd sem skeður i Suðurhöfum.
Aðalhlutverk: Haley Mills.
Sýnd laugardaginn 15. september kl. 13.00
i Hafnarbiói.
3. leikvika — leikir 8. september 1979
Vinningsröð:2xl —112 — IX 2 — 1 X X
1. vinningur: 11 réttir — kr. 430.000.-
5841 30764(4/10)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 8.700.-
1014 1782+ 2105 4193 30434(2/10) 40063(2/10)
1032 1800 2948 4290+ 30578+ 31488 40110
1049 2027 3233 4673 30630 31558 40116 40S97 +
1542 2077+ 3562 6679 31020 31563 40345
1768+ 2091 3895 30211(2/10) 31564 40531
Kærufrestur er til 1. október ki. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrifleg-
ar. KærueyðubiöO fást hjá umboðsmönnum og á aöalskrifstofunni.
Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina.
Ilandhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvfsa stofni eöa senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang tii Getrauna
fyrir greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVÍK
Staða skattstjóra
i Austurlandsumdæmi er laus til umsókn-
ar. Staðan veitist frá 1. janúar 1980 að
telja. Umsóknarfrestur er til 8. október.
Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu er
veitir nánari upplýsingar.
Fjármálaráðuneytið,
4. september 1979.
Blaðberar
óskast
i eftirtalin
hverfi:
Kópavogur:
(Þjóðviljinn og Timinn)
Viðihvammur (sem fyrst
Vesturborg:
Granaskjól,
Nesvegur,
Laufásvegur (Efri).
Bergstaðastræti (eftir),
Fjólugata
Bergstaðastræti (neðri)
Grundarstigur.
Austurborg:
Mávahlíð (sem fyrst)
Skaftahlið (sem fyrst)
Við munum i vetur
greiða 10% vetrarálag.
Nánari uppl. á af-
greiðslu blaðsins.
diobviuinn
Simi 81333
Jarðhiti i
Yellowstone
Undanfarna viku hefur d'r.
Donald E. White jarð-
fræðingur við Jarðfræði-
stofnun Bandarikjanna hald-
ið fyrirlestraröð um jarð-
hitamálefni, i boði Jarðhita-
skóla Háskóla Sameinuðu
þjóðanna. Mánudaginn 17.
september mun dr. White
flytja fyrirlestur um Jarö-
hita i Yellowstone-þjóðgarð-
inum og verndun jarðhitans
þar. Fyrirlesturinn verður i
stofu 101 i Lögbergi og hefst
kl. 16. Áhugamenn um jarð-
hita og náttúruvernd eru vel-
komnir.
BSRB
Framhald af bls. 5.
sem orðin er á samningstimabil-
inu, vegna samningsrofa stjórn-
valda, en nú vantar 10 — 15%
uppá aö kaup sé I samræmi viö
samninga.
Stjórn og samninganefnd BSRB
leggja áherslu á, aö ákvæöum
kjarasamningaiaga um lögbund-
iö 2ja ára samningstimabil veröi
nú þegar breytt, þannig aö
samningstimabiliö veröi fram-
vegis samningsatriöi.
Barátta samtakanna á næstu
mánuðum hiýtur m.a. aö ráöast
af viöbrögðum rikisstjórnarinnar
viö kröfu samtakanna um slika
lagabreytingu.
Loks áiyktar fundurinn aö sett
veröi fram krafa um, aö kjara-
bætur i næstu samningum giidi
frá 1. júli 1979.”
Þá beindi fundurinn þvi til að-
ildarfélaga BSRB að þau haldi
fundi um samningamálin á næst-
unni þar sem kröfugerðin verði
rædd og fjallað um gerð nýrra
kjarasamninga.
—úþ
Verðlagning
Framhald af 1
afurða kemur til kasta alþingis.
Núverandi verðlagningarkerfi er
óhafandi með öllu og i staðinn
þurfa að koma beinir samningar
með aðild allra þeirra er málið
snertir, þar á meðal sérstakra
fulltrúa neytenda. Jafnframt
staðfestingu nýja verðsins i rikis-
stjórn var samþykkt að gerð yrði
sérstök athugun á verðákvörðun
þessari i tengslum við niður-
greiðslur og útflutningsuppbætur
og heildar aðgerðir i efnahags-
málum.
Vonandi liggur það að baki
þessarar samþykktar að menn
séu nú reiðubúnir og hafi vilja til
að breyta verðlagningarkerfi
landbúnaðarafurða.”
— AI
Haustsýning
Framhald af bls. 7.
vegis. Styrktarfélagar fá ókeypis
aðgang að samsýningum félags-
ins, og kaupi þeir þar myndverk
gegn staðgreiðslu fá þeir 10% af-
slátt frá félaginu. Ennfremur er
ætlunin að efna árlega til happ-
drættis fyrir styrktarfélaga, þar
sem dregið verður um myndverk
úr safni félagsins.
Árgjald styrktarfélaga er kr.
30.000- og greiðist eftirlitsmanni
haustsýningarinnar að Kjarvals-
stöðum um sýningartlmann, en
eftir það má hafa samband við
formann félagsins, Sigrúnu Guð-
jónsdóttur, i sima 36077.
Haustsýning FIM að Kjarvals-
stööum verður opin daglega kl.
14-22. Henni lýkur sunnudaginn
23. sept.
ih
Eru hvalveiðar
Framhald af bls. 9
Sú staðreynd, að veiði á sóknar-
einingu óx ekki við aö veiöigeta
hvalbátanna óx, bendir til þess að
langreyðarstofninn sé heldur að
minnka.
Sanngjörn krafa.
Af þessum rökum virðist aö
minnsta kosti ljóst, aö grænfrið-
ungar og aörir, sem vilja stemma
stigu við hvalveiðum íslendinga,
fara ekki með fleipur, þegar þeir
telja hvalveiðar hér við land
byggðar á hæpnum forsendum.
Og það er sanngjörn krafa, aö úr
veiðunum sé dregið, að minnsta
kosti á meðan rannsóknir eru
gerðar, þótt það kunni að spanna
áratug eöa meira. Það væri held-
ur ekki úr vegi hjá lslendingum
að standa við þær rannsóknir,
sem Alþjóöa hvalveiðiráðiö hef-
ur, amk. frá 1974, gert sem skil-
yrði fyrir veiðum tslendinga. En
grænfriðungar halda þvi fram, að
íslendingar hafi ekki gert þeim
rannsóknum nægilega góö skil, og
greinarhöfundur minnist þess
ekki, að hafa séð það borið til
baka af stjórnvöldum.
-ÖS
Tónlist
Framhald af bls. 5.
Aðrir listamenn njóta hins veg-
ar ýmissa friðinda að þessu leyti.
Afleiðing þessa er meðal ann-
ars sú að danshúsaeigendur
treystast ekki lengur til að hafa á
boðstólum lifandi tónlist heldur
notast við svonefnd diskótek i si-
vaxandi mæli.
Þá þurfa tónlistamenn að
greiða lúxus-toll af atvinnutækj-
um sinum. Hljómplötugerð er
ung starfsgrein hér á landi og
hefur stökkbreyting orðið i þróun
hennar með tilkomu innlendra
hljóðvera.
Þessi nýja starfsgfein hefur
starfað við erfið skilyrði m.a.
vegna afstöðu rikisvalds og af-
skiptaleysis rikisfjölmiðla; er nú
svo komið að hrun blasir við,
verði ekki að gert.
Hlutur alþýðutónskálda er með
eindæmum lakur, þar sem þau
hafa frá upphafi verið svipt
stærstum hluta tekna sinna af
höfunda- og flutningsrétti (svo-
nefndum Stefgjöldum). Megin-
hluti tekna Stefs er sprottinn af
verkum alþýðutónskálda sem
ekki nema að smávægilegu leyti
njóta þeirra, enda eru alþýðutón-
skáld nánast réttindalaus I Stefi.
A fundinum var skipað i 4 fimm
manna starfshópa er skyldu taka
þessi mál til gaumgæfilegrar
athugunar og skila álitsgerð á
framhaldsstofnfundi, sem aug-
lýstur verður siðar.
Mikill einhugur var rikjandi á
þessum fyrsta stofnfundi.
Samtök aiþýðutónskálda-og tón-
listarmanna, S.A.T.T.
Bolungarvík
Framhald af 12 siðu
rafhitun og þvi ekki um annað að
ræða en oliukyndingu. Augljóst
er, að sá mikli munur, sem er á
upphitunarkostnaði i landinu,
getur auðveldlega valdið veru-
legri búseturöskun ef stjórnvöld
gera ekki umtalsverðar ráð-
stafanir til þess að jafna þennan
mikla mun.
Nú mun vera I athugun hjá
stjórn Orkubús Vestfjarða að
koma að einhverju leyti upp fjar-
varmaveitu en það verður
auðvitað ekki á næstunni. Og raf-
hitun getur ekki orðið hér almenn
fyrr en búið er að tengja Vestur-
linuna við byggðalinuna, sem
ekki er gert ráð fyrir að verði fyrr
en I október á næsta ári.
gk/mhg.
Alþýðu-
leikhúsið
Blómarósir
í Lindarbæ
Sýning sunnudagskvöld
kl. 20.30.
Næsta sýning þriðju-
dagskvöld kl. 20.30.
Miðasala í Lindarbæ
daglega kl. 17-19,
sýníngardaga til kl.
20.30.
Sími 21971
&
SKIPAÚTGtRÐ RIKISINS
Ms Coaster
Emmy
fer frá Reykjavik föstu-
daginn 21. þ.m. austur um
land til Vopnafjarðar og
tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: Vestmannaeyjar,
Hornafjörð, Djúpavog,
Breiðdalsvik, Stöðvarfjörð,
Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð,
Eskifjörð, Neskaupstað,
Seyðisfjörð, (Borgarfjörð)
og Vopnafjörð. Vörumóttaka
alla virka daga tii 20. þ.m.
Afmælissýning
Framhald af bls. 7.
sýningunni á hringferðinni. I
skránni ritar Aðalsteinn Ingólfs-
son Agrip af sögu islenskrar
grafikiistar og einnig er gerð
grein fyrir öllum listamönnunum
sem myndir eiga á sýningunni, og
birtar ljósmyndir af verkum
þeirra.
í formála sýningarskrárinnar
segir Þórður Hall formaður fé-
lagsins tslensk grafik m.a.: ,,Ef
litið er til baka yfir liðinn áratug,
er áberandi hve staða grafiklistar
hérlendis hefur tekið stórstlgum
framförum á skömmum tima.
Graflkin öðlast stöðugt fastari
sess I menningarlífi þjóðarinnar,
mikil aukning hefur orðið á
graflksýningum bæði innlendum
og erlendum, áhugi almennings
eykst sifellt á þessari tiltölulega
„ungu” listgrein og á það eflaust
sinn þátt i þeirri grósku sem hér
hefur orðið.”
Sýningin I Norræna húsinu ber
svo sannarlega vott um framfarir
og grósku. Hún verður opin dag-
lega til 30. september, kl. 14-22.
— ih.
Þýskukennsla
fyrir börn 7-13 ára hefst laugardaginn 22.
september 1979 i Hliðarskóla kl. 10-12
(inngangur frá Hamrahlið). Innritað
verður sama dag frá kl. 10.
Innritunargjald er kr. 3.000,-.
Bókasafn
þýska sendikennarans
Guðmundur J. Sigurðsson,
skipasmiður frá Hælavik
lést fimmtudaginn 13. september.
Aðstandendur