Þjóðviljinn - 15.09.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.09.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 AllSTURBtJARRÍfl Rokk-kóngurinn Ki*u+ Jlcu&i ön! /he kuíg. J-uteA- Uh/ ELVIS Bráöskemmtileg og fjörug ný, bandarlsk söngvamynd I litum um ævi rokk-kóngsins Elvis Presley. Myndin er alveg ný, og hefur slöustu mánuöi veriö sýnd viö metaösókn víöa um lönd. Aöalhlutverk: Kurt Kussell, Scason Hubley, Shelley Winters. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Arásiná lögreglustöö 13. (Assaulton Precinct 13) Æsispennandi ný amerlsk mynd I litum og Panavision. Aöalhlutvcrk: Austin Stoker, Darwin Joston. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 • Bönnuö börnum innan 14 ára. Geggjaður föstudagur w ■ < T* WALT DISNEY PRODUCTIONS' . . FREAKT 4JKIIÍU Technícolor Ný sprenghlægileg gaman- mynd frá Disney-félaginu. — tslenskur texti — Meö Jodie Foster og Barböru Foster. Synd kl. 5, 7 og 9. Madame Claude tslenskur texti. Spennandi, opinská, ny bandarlsk-frönsk mynd I lit- um, leikstýrö af hinum fræga Just Jaeckin, þeim er stjórn- aöi Emmanuelle-myndunum og sögunni af 0. Aöalhlutverk: Francoise Fabian, Dayle lladdcn, Murray Head, o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. DAMIEN Fyrirboðinn II. IMllEN OMHN 11 The first time was only a waming. Islenskur texti. Geysispennandi ný bandarísk mynd, sem er einskonar fram- hald myndarinnar OMEN, er sýnd var fyrir 1 1/2 ári viö mjög mikla aösókn. Myndin fjallar um endurholdgun djöf- ulsins og áform hins illa aö.... Sú fyrri var aöeins aövörun. Aöalhlutverk: William Holden og Lee Grant. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PETER JERRY FONDA' REED Hörkuspennandi og fyndin ný, bandarlsk litmynd um átök trukkbllstjóra og þjóövega- ræningja. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5—7—9 og 11. TONABIO Stúlkan við endann á tr jágöngunum. (The little girl who lives down the lane) Tónlist: Piano-konsert nr. 1 eftir F. Chopin.Einleikari: Claudio Arrau, einn frægasti píanóleikari heims. Myndin er gerö eftir sam- nefndri skáldsögu sem birtist i Vikunni. Leikstjóri: Nicholas Gessner. Aöalhlutverk: Jodie Foster, Martin Sheen. Bönnuö börnum innan 16 ára. LAUGARA8 Síðasta risaeðlan. Ný mjög spennandi bandarlsk ævintýramynd. Aöalhlutverk: Richard Boone og Joan Van Ark. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. DJÖÐVILJINN láttu ekki mata þig Álfhóll bráöskemmtileg norsk j kvikmynd meö Islenskum texta. Sýnd kl. 3 Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) frjáls skotfanamyndun i fyrirrúmi DJÖÐVIUINN ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Sala á aögangskortum er hafin. Frumsýningarkort eru tilbúin til afhendingar. Miöasala 13.15 — 20. Sími 1- 1200. Verölaunamyndin Hjartarbaninn Kobert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun I aprll s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýná kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Anna kynbomba Skemmtileg litmynd, fagrar konur Endursýnd kl. 3. ■ salur I Fyrsti gæðaflokkur Harösoöin litmynd meö Lee Marvin og Gene Hackman. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,10-5,10-7,10- 9,10 og 11,10. -salurV Járnhnefinn Hörkuspennandi litmynd, um kalda karla og knáa menn Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl.: 3,05-5,05-7,05- 9,05 og 11,05. • salur Sterkir smávindlar Spennandi litmynd um nútlma „Mjallhvíti” og dvergana hennar. Endursýnd kl: 3,15-5,15-7,15- 9,15 og 11,15. Bönnuö innan 12 ára. Pípulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk vikuna 14. septem- ber-20. september, er I Lyfja- búö Iöunnar og Garösapóteki. Næturvarslan er I Lyfjabúö löunnar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf nai*f jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkviUð dagbók bilanir Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk — similllOO Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— slmilllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sjúkrahús Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I slma 1 82 30, I Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir slmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir.simi 8 54 77 Shnabilanir, slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkvnningum um hilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum t ilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. félagslíf Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÖKIN HEIM, Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatlmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-16. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabllar, bækistöö I Bústaöasafni, slmi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. ýmislegt Hcim sóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. lleilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheim iliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. lœknar_______________________ Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og Jyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 1 15 10. SIMAR 11/98 nc 19S33 Sunnudagur 1. kl. 9: Þórisjökull. Farar- stjóri Trausti Guömundsson. Verö kr. 3.500, — gr.v. bllinn. 2. kl. 13: Hveradalir — Hellur — Eldborgir. Fararstjóri Tómas Einarsson. Verö kr. 2.000,- gr.v. bllinn. krossgáta Samúöarkort Styrktar- og minningasjóös Samtaka gegn astma og ofnæmi fást hjá eftirtöldum aöilum: Skrifstofu samtakanna Suöur^ götu 10, sima 22153, skrifstofu StBS, s. 22150, hjá Ingjaldi, s. 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Marísi, s. 32345, hjá Páli, s. 18537, og l sölubúöinni á Vlf- ilsstööum, s. 42800. Minningakort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra i Reykjavík, fást á eftirtöldum stööum: Reykjavlk: Reykjavlkur Apó- tek, Austurstræti 16, Garös Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúöin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grlmsbæ v. Bústaöaveg, Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búö Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, BúÖar- geröi 10. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Valtý Guö- mundssyni, Oldugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsiö Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúöin Snerra, Þverholti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinnaá Austurlandi fást I Reykjavlk I versl. Bókin, Skólavöröustlg 6,og hjá Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, slmi 34077. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúö Braga B ry n jólfssona r Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, BlómabúÖinni Lilju, Laugarásvegi 1, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum I síma 15941 og innheimtir upphæöina i glró, ef óskaÖ er. Lárétt: 2 stygg 6 púki 7 auka 9 drykkur io angan 11 stafur 12 gelt 13 sál 14 atorku 15 mjólkurafurö Lóörétt: 1 vöndur 2 fikt 3 heiöur 4 tala 5 blóm 8 skera 9 tlmabil 11 úthagi 13 viökvæm 14 lést Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 1 kroppa 5 tæp 7 sjal 8 al 9 rimma 11 il 13 reiö 14 náö 16 greinir Lóörétt: 1 kosning 2 otar 3 pæir 4 pp 6 blaöur 8 ami 10 menn 12 lár 15 Öe Gengisskráning Gengiö á hádegi 14. september 1979. NR.174 Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 380,40 1 Sterlingspund 827,60 1 Kanadadollar 327,55 100 Danskar krónur 7252,60 7267,90 100 Norskar krónur 7583,70 100 Sænskar krónur 9004,90 9023,80 100 Finnskmörk 9875,40 100 Franskir frankar 8957,60 8976,60 100 Belg. frankar 1307,00 100 Svissn. frankar 23288.80 100 Gyllini 19104,10 100 V.-Þýsk mörk 20935,40 20979,50 100 Llrur 46.65 100 Austurr.Sch 2913,80 100 Escudos 771,60 100 Pesetar 575,30 100 Yen 169,75 1 SDR (sérstök dráttarréttindi). 494,47 495,51 söfn Arbæjarsafn er opiö sam- kvæmt umtali. Slmi 84412 kl. 9- 10 virka daga. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. AÖalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aöalsafns,eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, slmi aöal- safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. kærleiksheimilið Vantar þig holu, pabbi? KfT r :T 1 f i j (Sn 1 , ' llfl :riL@ © Bllls Z IZ -JD XX Jæja# þú hefur tekið meö þér rúm- góöan vagn. Já> hænsni eru nú með því skynsamlegasta sem þekkist meðal fiðurfénaðar. Af stað nú< á ráðhústorgið! Þú ert heppinn, ólsen. þú hittir alltaf i vagninn. Jakob er bara með litla kerru með sér, hann verður þvi að fara tvær ferðir! Endilega ekki fleiri gulrætur, Kalli, nei en kartöflur, þær þekkir maður. Ég er einmitt nýbúinn að kaupa bók sem heitir Kartöflur á hundrað máta! u

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.