Þjóðviljinn - 15.09.1979, Side 16
DWÐVnUNN
Laugardagur 15. september 1979
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
löstudaga. k 1. 9 — 12. f .h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
1 tan þess tima er hægt að ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simurn: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
C 81333
Kvöldsími
er 81348
Kaplaskjólsvegur 12, þar sem Vitenamarnir munu dveljastfyrsta árib — Ljósm. Leifur.
um gengur undirbúningur aö
komu flóttafólksins vel og munu
þeir dveljast fyrstu vikuna á
Hvftabandinu og fara þar í lækn-
isrannsókn og aðhlynningu ef
meö þarf. Flóttafólkiö var valiö
úr hópi 8000 manna á eynni Pulau
Tenach viö Malasiu. 1 hópnum
eru 4 fjölskyldur, 5—7 manna,
fjögur systkini 14—23 ára gömul
og 4 einstaklingar aö auki, 3 karl-
ar og 1 kona. Veröur hún túlkur
þar sem hún talar frönsku og
ensku, en aörir f hópnum tala ein-
ungis kinversku og vietnömsku.
á húsi við Kaplaskjólsveg nr. 12 i
Reykjavik og er ætlunin aö þang-
aö flytji fólkiö eftir fyrstu vikuna
og dvelji þar næsta áriö. Siguröur
H. Guömundsson sagöi aö húsiö
væri kjallari, tvær hæöir og hana-
bjálki, — þaö yröi aö likindum
þröngt um fólkið þar en mestu
skipti aö halda hópnum saman.
Rikiö veitti sem kunnugt er 12
miljónum króna til þessa verk-
efnis og dugir sú fjárveiting aö-
eins fyrir hingaökomu fólksins.
Allur undirbúningur hefur verið
unninn I sjálfboöavinnu, — starfs-
menn sem taka á móti fólkinu á
Hvítabandinu og þeir sem eru aö
lagfæra húsið viö Kaplaskjóls-
veginn eru einnig sjálfboöaliöar.
Þá hefur safnast talsvert af föt-
um, húsgögnum og öörum búnaöi,
en Siguröur sagöi ljóst að rikiö
yrði aö veita meira fé til verkefn-
isins á næstu fjárlögum, enda
væri þaö ábyrgt fyrir þvi.
1 hópnum eru tvö veik börn,
tveggja ára barn meö vatnshöfuö
og 7 ára stúlka meö lamaöan
handlegg. Fólkiö dvelst nú ibúö-
um utan viö Kuala Lumpur og býr
sig undir hingaökomuna.
— AI
Valinn 34ra manna hópur
Um miöjan dag n.k. fimmtudag
er væntanlegur til landsins 34ra
manna hópur Víetnama, sem
starfsmenn Rauöa krossins, þeir
Björn Friöfinnsson og Björn Þór-
leifsson hafa valiö úr þeim tug-
þúsundum manna sem eru land-
flótta í SA-Asiu.
Aö sögn Sgiuröar H. Guö-
mundssonar hjá Rauöa krossin-
Starfsmenn borgarfógeta gera árangurslaust f járnám hjá Þjóöviljanum I gær. — Ljósm. — ingó —
Ágæt
veiði
í fyrri-
nótt
Mjög góö sildveiöi var á
miöunum út af Hrollaugs-
eyjum I fyrrinótt. Þá fengu
Hornafjaröarbátarnir 14 um
og yfir 2400 tunnur af slld.
Er þetta mesti afli sem
fengist hefur á einni nóttu á
vertiöinni tii þessa og mun
meiri afli en fékkst á sama
tíma I fyrra
Aðalsíldarveiðimiöin eru
nú út af Hrollaugseyjum, en
einnig hafa nokkrir bátar
fengiö sild austur af Reyöar-
firöi.
Aflahæstur bátanna I gær
var Gissur hviti meö um 330
tunnur, en aörir fengu sem
hér segir: Steinuon SF
280ý Freyr 200, Jóhannes
Gunnar 200( Sæunn 200,
Eskey 180, Hrauney 170,
Æskan 160, Akurey 130,1.yng-
ey 100, Þinganes 90 og Vonin
60.
Hjá söltunarstööinni
Stemmu á Hornafiröi voru
saltaöar um 700 tunnur I gær
og hafa þá verið saltaöar
nærri 2000 tunnur þar á þess-
ari vertiö.
Bátarnir voru aö veiðum I
nótt og veröur unniö viö sölt-
un á Hornafirði i dag, en litiö
upp frá tunnunum á morgun.
-lg
Flóttafólkið kemur
hingað í næstu viku
Bóndi
finnur
sprengi-
efni
falið í gjótu í
grennd við bæ
Um hádegisbiliö I gær var
lögregilunni á Húsavik til-
kynnt um aö fundist heföi
mikiö magn af sprengiefni
og hvellhettum i gjótu i
næsta nágrenni viö bæ nokk-
urn i Mývatnssveit.
Eru mestu llkur taldar á
að þar sé loks komiö I leitirn-
ar sprengiefnið sem hvarf úr
skála Léttsteypunnar við
Mývatnssveit um siöustu
mánaðamót, en aö sögn lög*
reglunnar á Húsavik var
ekki búið aö fullkanna þaö
mál I gærkvöldi.
Alls fundust I gjótunni um
70 klló af sprengiefni og um
150 hvellhettur, en þaö magn
svipar mjög til þess sem
stoliö var á sinum tima.
Sprengiefniö er nú i
vörslu lögreglunnar á Húsa-
vfk og sagöi hún I samtali viö
Þjóöviljann I gærkvöldi aö
„ennþá yröi unnið af fullum
krafti aö rannsókn þjófnaö-
arins, en i því máli væru enn-
þá nokkrir óljósir þættir sem
þyrftu betri athugunar
með.”
-Ig-
Matti
selst
vel
Meira en helmingur spari-
skfrteinanna meö „vitlausa
fjármálaráöherranum”,
sem Þjóöviljinn sagöi frá i
gær, þ.e.a.s. undirskrift
Matthiasar A. Mathiesen,
hefur þegar selst eöa hefur
veriö pantaöur.
Samtals voru sparisklr-
teinin aö verögildi 2,7 mil-
jarðar og í gær höföu selst
skírteini fyrir um 1,6 mil-
jaröa.
Um 15—20 aðiljar fengu af-
hent spariskirteini meö und-
irskrift Matthiasar áöur en
sá afgreiöslumáti var tekinn
upp aö gefa út kvittanir fyrir
sklrteinakaupunum upp á
skírteinisafhendingu þegar
rétta undirskriftin liggur
fyrir. Trúlega hafa eigendur
sparisklrteinanna meö „vit-
lausa fjármálaráöherran-
um” þar höndlað meira fé en
skirteinin hljóöa upp á og
geta vænst vænlegra tilboða I
þau frá stöndugum söfnur-
um.
Hrikaleg fjárhagsstaða Þjóðviljans
„Fjárhagsstaða Þjóð-
viljans var svo sem ekkert
til þess að stæra sig af
fyrir verkfallið, en að því
loknu hefur hún versnað
svo mjög/ að hún verður að
kallast hrikaleg", sagði
rekstrarstjóri blaðsins,
Úlfar Þormóðsson, þegar
blaðamaður tók hann tali
aðaflokinni heimsókn lög-
taksmanna, sem meðfylgj-
andi mynd er frá.
Lögtaksmenn fógeta voru til
þess komnir aö taka fjárnám i
eignum Prentsmiöju Þjóöviljans,
sem fyrir nokkru hefur veriö af-
lögö, en fógetinn telur að skuldi
sér einhverjar krónur.
Þegar ljóst var aö lögtaksmenn
höfðu fariö erindisleysu, þe. gert
árangurslaust fjárnám, spuröi
blaöamaður Olfar aö þvi hvernig
fjármál blaösins stæöu.
„Slöasta ár var okkur dýrt,”
sváraöi hann, „tvennar kosn-
ingar og miklu kostað til útgáf-
uniiar. Rekstrarhallinn varö 32
miljónir króna. Reksturinn I ár
hefur þó gengiö vonum fremur
fram undir verkfall, þrátt fyrir
greinilegan samdrátt i aug-
lýsingatekjum, og má ætla aö
heföi ekki komiö til verkfallsins,
heföi ekki oröiö um óyfirstigan-
legan rekstrarvanda aö ræöa
þetta áriö, þó svo ekki heföi veriö
hægtaö greiöa niöur skuldir fyrra
árs aö einu né neinu leyti. Verk-
falliö bætir á okkur amk. 12 mil-
jón króna skuldabagga og meö
þeim okurvöxtum sem lögleiddir
hafa verið i landinu getum viö
engan veginn staöiö undir þeirri
skuldaaukniþgu til viöbótar viö
fyrri árs skuldir og þann kostnaö
sem þær hafa þegar hlaöiö á sig.
Ot úr fjárhagsvandanum er
ekki nema ein leiö, sem alltaf
fyrr: sú aö velunnarar og
stuöningsmenn blaösins bregöist
skjótt og vel viö og sendi okkur
styrktarfé hiö bráöasta.
Fyrir nokkru síöan sendi ég all-
stórum hópi velunnara blaösins
bréf um fjárhagsvanda þess.
Margir hafa þegar oröiö til að
létta undir meö okkur, en fleiri
þurfa viö aö bregöa ef ekki á illa
aö fara.
Og aö sjálfsögöu veröur sú
raunin á, að okkur berst það sem
viö þurfum á aö halda, sem
jafnan áöur,” sagði Úlfar að lok-
um. —vh