Þjóðviljinn - 22.09.1979, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. september 1979
DIOWIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
(Jtgefandl: Otgáfufélag ÞjóRviljans
Framkvaemdastjóri: Eiftur Bergmann
Ritstjérar: Arni Bérgmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Harftardóttir
Umsjónarmaftur Sunnutfagsblafts: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóftsson
Auglýsingastjóri: Rónar Skarphéftinsson
Afgreíftslustjóri: Valþór Hlöftversson
Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guftjón
Friftriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magntis H. Glslason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttír: Halldór Guftmundsson.
tþrótta frétta m aftur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Otlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvörftur: Eyjólfur Arnason
Auglýsin'gar: Sigrfftur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson.
Skrifstofa: GuftrUn Guftvarftardóttir, Jón Asgeir Sigurftsson.
Afgreiftsla:Guftmundur Steinsson, Kristfn PétUrsdóttir.
Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriftur Kristjánsdóttir.
Bllstjóri: SigrUn Bárftardóttir
HUsmóftir: Jóna Sigurftardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi MagnUsson, Rafn Guftmundsson.
Ritstjórn, afgreíftsla og auglýslngar: SiftumUla S, Reykjavik, sfmt S 1331.
Prentun: Blaftaprent hf.
Olíuviðsjár
• Miklu moldviðri hef ur verið þyrlað upp vegna þeirra
viðræðna sem fram eiga að fara um olíukaup okkar f rá
Sovétmönnum í Moskvu upp úr helginni. Morgunblaðið
iætur eins og ætlunin sé að semja fyrir alla framtíð um
olíukaupin og þjóðarnauðsyn sé að Svavar Gestsson
viðskiptaráðherra leiði þá samninga í höfn. Hér er vilj-
andi verið að læða inn misskilningi á eðli málsins hjá
þjóðinni.
• Þrennt er nauðsynlegt að taka fram! I fyrsta lagi
verður að hafa í huga að í gildi er fimm ára ramma-
samningur um olíukaup og Rotterdamviðmiðun við
Sovétríkin. Sá samningur var gerður í tíð ríkisstjórnar
Geirs Hallgrímssonar og gildir út árið 1980. Þær
viðræður sem nú eru framundan í Moskvu eru fyrir-
tækjasamningar á grundvelli þessa rammasamnings. I
öðru lagi er það álíka gáf ulegt að ætla viðskiptaráðherra
að taka þátt í slíkum samningum eins og að senda hann
til þess að semja um verð á bílum til Bifreiða og land-
búnaðarvéla. í þriðja lagi er vert að minna á að einungis
er til umræðu það eina ár sem eftir er af rammasamn-
ingnum við Sovétmenn.
• Núer aðsönnuákaflega mikilvægt aðtakast megi að
breyta þeirri verðviðmiðun sem er í gildi í olíukaupa-
samningum okkar við Sovétmenn. Þökk sé þeirri undir-
búningsvinnu sem skipulögð hefur verið af hálfu
viðskiptaráðherra á þessu ári er sú krafa af íslands
hálfu studd gildum rökum. Það eru ekki hagsmunir
Islendinga að ganga með betlistaf í hendi til Sovétríkj-
anna og biðja um niðurgreidda olíu, eins og Morgun-
blaðið virðistætlasttil af viðskiptaráðherra. Spurningin
stóra er hvort Sovétmenn fallast á sanngjarnari aiþjóð-
lega viðmiðun en Rotterdammarkaðinn fyrir árið 1980,
eða ekki fyrr en rammasamningurinn rennur út?
• Þegar niðurstaða þeirra viðræðna sem nú eiga að
fara fram liggur fyrir koma ráðherraviðræður við
Sovétríkin að sjálfsögðu til álita. En það er hinsvegar
harmsefni að pólitískur hráskinnaleikur skuli gera það að
verkum að olíuf urstarnir einir ásamt ráðuneytisstjóra
viðskiptaráðuneytisins skuli halda til Moskvu eins og
venja er til árlega. Viðskiptaráðherra fór þess á leit að
Olíuviðskiptanefndin, eða einstakir nefndarmenn, færu
einnig til Moskvu, þar sem hún hefur aflað víðtækrar
þekkingar á olíuviðskiptum og gert tillögur um nýjar
viðmiðanir. Það hefði óneitanlega styrkt sendinefndina,
en beiðni ráðherrans var hafnað. Verður að telja það
miður og ekki annað sýnna en að ýmsir innan ríkis-
stjórnarflokkanna og ekki síður innan stjórnarand-
stöðunnar virðist telja það brýnna að koma höggi á
viðskiptaráðherra en að standa vel að samningum við
Sovétríkin.
• Enginn sæmilega þenkjandi maður dregur það í efa,
enda mun það vera staðfest í skýrslum Olíuviðskipta-
nefndar og olíunefndarinnar 1979, að þar til kom að
Rotterdamverðsprengingunni hafi olíuviðskipti við
Sovétríkin verið það hagkvæmasta sem fslendingar áttu
völ á. Nú er hinsvegar nauðsynlegt að þrautkanna f leiri
kosti, meðal annars vegna þess að sá tími sem Sovét-
menn flytja út olíu kann að vera liðinn innan nokkurra
ára. Og hvað sem verðinu líður verður f yrst og f remst að
f ullnægja þörfum Islendinga fyrir olíu og tryggja öryggi
landsmanna á því sviði.
• En einsog minnt var á í upphafi er nú verið að semja
um olíukaup á næsta ári. Og enginn aðili, hvorki olíu-
félögin íslensku né aðrir, hef ur treyst sér til þess að út-
vegá Islendingum olíu annarssta^aren frá Sovétríkjunurn
árið 1980, hvað þá á ódýrari hátt en nú er raunin. Ekki
einu sinni Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra á þeirri
tíð sem núverandi olíukaupasamningur var gerður við
Sovétríkin, hefur getað notað ftök sín hjá olíuauð-
hringnum Shell til þess að tryggja landsmönnum olíu á
næsta ári. En um það snýst málið nú. Hve mikið magn, á
hvaða verði og hvaðan við fáum olíu á næstu árum eftir
1980 er málefni framtíðarinnar. Eftir það starf sem
þegar hefur verið unnið af Olíuviðskiptanefnd og Olíu-
nefndinni '79 og búið er að leggja drög að af hálfu
viðskiptaráðherra eru Islendingar betur í stakk búnir til
að mæta þeim vanda en nokkru sinni fyrr.
Enginn ráðherra I vlðræðunefndinni við Rússa:
„Við flytjum ekki
Svavar úl f böndum
seglr steingrimur Hermannsson. landbúnaðarráðherra
Pi
..Viö teljum flestir aö rétt sé
aö ræöa þessi mál strax viö viö-
skiptaráöherra RUssa. en
Svavar er á ööru máli.” sagöi
Steingrlmur Hermannsson
landbúnaöarráöherra l morgun.
Svavar Gestsson viöskipta-
ráöherra hefur neitaö aö fara tii
Moskvu meö viöræöunefndinni,
sem fer þangaö á morgun til
viöræöna um olíukaup. Samráö-
herrar hans hafa þó lagt áherslu
á aö hann færi.
Visi tókst ekki aö ná tali af
viöskiptaráöherra i morgun, en
aö sögn Steingrlms er hann
reiöubúinn til Moskvuferöar um
leiö og niöurstööur viöræöna viö
utflutningsfvrirtæki Sovét-
manna liggja fyrir.
..Okkur finnst ekki rétt aö
biöa eftir þvi. en viö flytjum
hann ekki Ut i böndum.” sagöi
Steingrimur.
1 sendinefndinni. sem fer til
viöræöna viö Sovétmenn, eiga
sæti Þórhallur Asgeirsson.
ráöuneytisstjóri, sem er for
maöur nefndarinnar. Indriöi
Pálsson frá Skeljungi. Vii
hjálmur Jónsson fra Olluféi ,
aginu, Onundur Asgeirsson og '
Orn Guömundsson fra 01 iu
verslun Islands
-SJ
Utflutnings-
vandamál
Eitt helsta útflutningsvanda-
máliö i sambandi við viöskipti
okkar viB Sovétrlkin þessa dag-
ana virBist vera hvort tekst aB
flytja Svavar Gestsson til
Moskvu eBa ekki. MorgunblaBiB
hefur lengi veriB sérstaklega
áhugasamt um aB viBskiptaráB-
herra fari til Moskvu og sveifli
þar töfrasprota sinum. Stein-
grimur Hermannsson hefur
hinsvegar bent á þaB i Visi aB
samráBherrar Svavars muni
ekki flytja hann út í böndum, og
má þaö teljast óvenjuleg hátt-
visi á rikisstjórnarheimilinu þar
sem oft er heitt i kolunum.
Sérstaklega finnst Sighvati
Björgvinssyni, formanni þing-
flokks AlþyBuflokksins, baga-
legt aB ekki skuli „beitt þeim
mesta þrystingi sem ein þjóB
getur beitt sem er aB hafa ráB-
herra i forystu fyrir sendinefnd
sinni.”
Og siöan kemur magnþrungin
spurning:
„Égspyr núbara, hvaB þjóöin
heföi sagt ef utanrikisráöherra
heföi neitaö aö fara i orystu i
viBræöum viö NorBmenn um
Jan Mayen?”.
Hún heföi þakkaB sínum sæla.
Svo mikiB er vist. En munurinn
á Jan Mayen viBræöunum og
samningaviBræBum um oliu-
kaup sem eru aB hefjast i
Moskvu er aö sjálfsögöu sá aö
þær fyrmefndu voru viö norska
ráöherraen þær siöarnefndu viB
fulltrúa oliuútflutningsfyrir-
tækis Sovétrikjanna.
Mogginn og
löggan
Ósköp er aumkunarvert aö
sjá hvernig MorgunblaBiB segir
frá átökum herstöövaandstæö-
inga og lögreglunnar i Sunda-
höfn. BlaBiB reynir á allan hátt
aö gera sem minnst úr fauta-
skap lögreglunnar og barsmiB-
um kylfusveitarinnar. Er ekki
annaö aB skilja á blaBinu aö þær
hafi sfst veriö of miklar og
mættu vera meiri næst. BlaöiB
tekur undir allar tilraunir lög-
reglunnar til þess aö fegra sinn
hlut og gera sem minnst úr
óverjandi athæfi hennar.
MorgunblaBiB hefur tekiö upp
hanskann fyrir andófsmenn
viBa annarsstaBar i heiminum
og mótmælt illri meöferB sem
þeir sæta af hendi stjórnvalda
og lögreglu. Þegar hinsvegar
mál snúa áö islenskum and&fs-
mönnum blindast MorgunblaB-
inu öll sýn á borgaraleg
mannréttindi og tekur óhikaö og
gagnrýnislaust undir sjónarmiB
lögregluliösins. Jafnvel þótt
andstæöingar MorgunblaBsins
eigi i hlut ber þeim réttur til
skaplegrar meöferöar af hálfu
íslensku lögreglunnar og í staö-
inn fyrir aö breiöa yfir mistök
hennar f Sundahöfn heföi blaö-
inu veriö nær aö rýna í stór-
hættulegt athæfi hennar.
Andúðin augljós
Eftir aö hafa skýrt frá þvi aö
enginn hafi meiöst i átökunum
hefur Mogginn þaö eftir lögregl-
unni aö sérfræBingar slysavarö-
stofunnar hafi komist aö þvi aö
Vera Roth sé ekki handleggs-
brotin eins og Þjóöviljinn
greindi frá. Þar þóttist blaBiö
gott, en frétt ÞjóBviljans var i
alla staöi rétt engu aB siöur þvi
Slysavaröstofan staöfesti i tvi-
gang aB stúlkan væri hand-
leggsbrotin. Allir eru þvl aB
sjálfsögöu fegnir aö svo reynd-
ist ekki viö nánari skoöun, en
marblettaflekkir og svööusár i
lófa sýna svo ekki veröur um
villst a& hún var barin eins og
haröfiskur af lögreglunni. AB
hún hafi rifiö sig á nagla er saga
lögreglunnar sem MorgunblaBiB
étur upp gagnrýnislaust.
Margir herstöBvaandstæöing-
ar fengu þung högg af völdum
lögreglunnar inn I Sundahöfn
þótt ekki leituöu læknis nema
þrir. Telja má hredna mildi aö
ekki fór verr. Og næst tekur
Morgunblaöiö væntanlega upp á
þvi aö verja okkar lögregluliB
fyrir aö ganga um númerslaust
og óeinkennisklætt án skilrfkja
þannig aB enginn veit viö hvern
er átt „til góös eöa ills”.
ÞaB væri eftir öllu. En hver
heföi átt samúB MorgunblaBs-
ins, ef andófsmenn heföu lent I
átökum viB lögregluliB i sam-
bandi viö heimsókn fastaflota
Varsjárbandalagsins til Gdansk
I Póllandi. Pólska lögreglan ef
til vill?
--ekh
Reyndistekki
beinbrotin
UNG stúlka. som lonti i rysk-
inKum í Sundahofn. or hor-
stOðvaandsta*ðinKar norðu að-
súk að ílotadoild Atlantshafs-
handalaKsins. som hér var i
hoimsókn, moiddist á hondi ok
varð að sauma saman sár i lófa
honnar. Ennfromur or frá þvi
skýrt i Þjóðviljanum í K*or að
stúlkan hafi handloKKshrotnað
ok haíi vorið flutt í slysadeild
BorKarspitalans „oftir átokin i
Sundahofn".
Bjarki Elíasson yfirloKreKlu-
þjónn kvað stúlkuna hafa verið á
staðnum moð stönK. sem fostur
var á þorskhaus. ÞoKar lógreKlan
tók af honni stönKÍna. fór nagli
som þorskhausinn var festur
meö í lófa stúlkunnar. svo að úr
hlæddi. Bjarki kvaðst síðan hafa
rætt við lækni i slysadoiUi Bor^-
arspitalans um moiðsl stúlkunn-
ar, þar sem m.a. engin kvortun
hafði borizt til loKroKlunnar
vegna þeirra.
I Ijós kom að við myndatoku af
handleKK stúlkunnar kom fram
skuKKÍ á myndinni, som þó var á
oðrum stað en marhlettur. Til
vonar ok vara settu læknarnir þó
Kifsi um handloKK stúlkunnar.
Þe^ar hins vegar sérfræðinKar
rannsökuðu mvndirnar síðar
kom í Ijós að um var að ræða
skuKKa frá æð — niðurstaðan
var þvi að stúlkan or óbrotin.
Um önnur líkamsmeiðsl, sem
þarna urðu saKÖi Bjarki: ..Aður
on þessi átok áttu sór stað, þá
var þama maður okkur óvið-
komandi. som steig ofan á oKKja-
m
„Brotin og saumuó
eftir barsmiöina"
kassa hjá strákum. som þar
voru. Var m.a. málning i kassan-
um ok reiddist maðurinn. þegar
hann fékk á sig málninKuna.
Einnig reiddist eigandi kassans
(>K tók að skvotta um sig máln-
ingu ok fór hún i fot manna og á
bíla, som nærstaddir voru. Kóru
monn þá að elta strákinn og datt
hann Var hann fluttur i slysa-
deildina ok siðar kom i Ijós
L
—ekh