Þjóðviljinn - 22.09.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.09.1979, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 g í þrótti r (2 i þrótti r Þessi skemmtilega mynd ætti aö minna handknattleiksmenn á að sýna prúðan og drengilegan leik i vetur. Handboltinn byrjar að rúlla um helgina Reykjavikurmót i handknatt- leik 1979 hefst með leikjum i meistaraflokki karla næst- komandi sunnudag kl. 14.00 i Laugardalshöll. í meistaraflokki karla taka þátt 8 liö, sem skiptast í 2 riöla. t A riöli leika Valur, Í.R., Armann og Þróttur, og I B riöli Vikingur, Fram, K.R. og Fylkir. Tvö efstu liö úr hvorum riöli komast I 4 liöa úrslitakeppni. Vegna óska H.S.t. meö tilliti til undirbúnings landsliös fyrir landsleiki viö Tékka, er okkur mjög þröngur stakkur búinn meö tima. Siöustu leikir I m.fl. karla fara fram sunnudaginn 7. október og tekur mótiö því aöeins hálfan mánuö. Þaö ætti aö geta stuölaö aö þvi aö gera mótiö skemmtilegt og spennandi því stutt er aö biöa úrslita. Stjörnurnar velja heimslið Michel Platini (Saint Etienne, Frakklandi): Hellström-Brandts, Trésor, Passarella, Krol-Bonhof, Ardiles, Kempes-Keegan, Rossi, Simon- sen. Hverjir skyldu vera 11 bestu knattspyrnumenn heimsins i dag? Þessari spurningu svöruðu nokkrir fræknustu knattspyrnu- garpar í viðtali við enska fótboltablaðið SHOOT fyrir skömmu og fara svör þeirra hér á eftir: Ruud Krol (Ajax Hollandi) Fillol-Gentile, Passarella, Krol, Cabrini-Ardiles', Neskens, Plat- ini-Bertoni, Kempes, Keegan. Boniek (Lodz, Póllandi): Leao-Krol, Trésor, Pezzey, Cabrini-Ardiles, Keegan Platini- Asensi, Rossi, Kempes. Franco Causio (Juventus, Italíu): FBlol-Toninho, Pezzey, Passa- rella, Gabrini-Ardiles, Bonhof, Kempes-Bertoni, Rensenbrink. Paolo Rossi (Perugia, Italíu): Fiilol-Toninho, Pezzey, Passa- rella, Cabrini-Ardiles, Neskens, Bonhof-Causio.Kempes, Bettega. Asensi (Barcelona, Spáni): Konnilia-Toninho, Pezzey, Passa- rella, Krol-Bonhof Tardelli, Platini-Causio, Torocsik, Rossi. Bruno Pezzy (Frankfurt, Austurríki): Koncilia, Kaltz, Passarella, Krol, Cabrini-Ardiles, Keegan, Simonsen-Causio, Krankl, Rossi. Iþróttir um helgina Aukaleikur Vals og IA um 2. sæti 1. deildar verður á morgun, sunnudag kl. 14 á Laugardalsvellinum. Það er i sjálfu sér furðulegt að til þessa aukaleiks þurfi að koma, vegna þess að í flestum löndum er markahlutfall látið ráða endanlegri röð. Reykjavíkurmótið i handbolta hefst á morgun kl. 14 í Höllinni með leik Vals og IR i meistaraf lokki. Síðan keppa Vikingur og Fram, Ármann og Þrótturog KRog Fylkir. Körfuboltamenn hef ja sína vertíð í dag í Hagaskólanum. Fyrstu leikirnir i Reykjavíkur- mótinu eru þá á dagskrá og byrjar ballið með leik Ármanns og Fram kl. 14. Á eftir þeim leik keppa erkif jendurnir KR og ÍR og loks IS og Valur. Á morgun leika Ármann og KR, IR og IS og Fram og Valur. Fyrsti leikurinn hefst kl. 13.30. Arkitekt Vlljum ráða arkitekt frá byrjun október 1979. Skriflegum umsóknum sé komið inn til embættisins fyrir 28. september. Húsameistari rikisins Borgartúni 7. Maður með bil óskast til aðstoðar við dreifingu á blaðinu fyrir hádegi eftir þörfum (timavinna). Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra. DJOÐVIUINN Staða Varaforstjóra fyrir Nordiska Genbanken í Lundi, Svíþjóö er laus til umsóknar Laun eru 8.365 — 9.619 skr. á mánuði. Umsækjendur verða að hafa háskólapróf í grasafræði og helst hafa kunnáttu og reynslu í tölvumeðferð gagna, í erfðafræði, lífeðlis- fræði og jurtakynbótum. Frekari upplýsingar um stöðuna eru veittar hjá Rannsóknastof nun landbúnaðarins, Keldnaholti, sími: 82230. Umsóknir sendist til Nordiska Genbanken, Fack, 221 01 Lund 1, Sverige. Norræna leíklistarnefndin auglýsir iausa til umsóknar stööu aöairitara. Aöalritarinn annast framkvæmdastjórn fyrir norrænu leiklistarnefndina sem hefur þaö hlutverk aö úthluta styrkjum til norrænna gestaleikja og skipuleggja fram- haldsmenntun fyrir ýmsa starfshópa leikhússfólks. Starf- iö krefst þvi reynslu bæöi af leikhússtarfsemi og stjórn- sýslu. Samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir áriö 1980 er gert ráö fyrir aö til starfseminnar veröi á þvf ári variö 1.9 millj. danskra króna. Aöalritarinn þarf aö geta tekiö viö stööunni 1. mars 1980 og helst f hlutastarfi frá 1. janúar 1980. Ráöningartfmi er tvö ár, aö tilskildu samþykki Ráöherranefndar Noröur- landa, en framlenging kemur til greina. Skrifstofa nefndarinnar er nú í Stokkhólmi, en kynni aö veröa flutt m.a. meö tilliti til óska aöalritara. Um laun og önnur ráöningarkjör fer eftir sérstökum samningi. Umsóknir skulu hafa borist eigi siöar en 4. október 1979 til Nordiska teaterkommitten, Karlbergsvagen 44, 4 tr. S-113 34 Stockholm. Nánari upplýsingar um starfiö veitir generalsekre- terare Lars af Malmborg f sfma 08/309977 f Sviþjóö, eöa formaöur nefndarinnar regissör Knut Thomassen f sfma 05/25 94 75 i Noregi. • • noarnómoí verður BRUNAB. 3&012S32Ó l*5un«l oq o*'* t ^ J 4 i t SAAB 95 SKOTU! // 1 971 IrjmUH^^^k Ltur svþT^® V«rk»mJjun-,n« V«:jr-úrrr 9595 n 67 1 73 43C Hu.lcfl SUoiými : tr-tl nýn/rotci B", 73 BENSIN MjóiO. hamao MjólK Er*«:j l-«r;..l 560X 15 560X 15 1,53m l arnj,,nfld li»m*s Ailui*s(»i) ‘ m 92tbo kfl F»d». *l>s Hjá úkum. Notkun k, A 1 F0LKSB. SGrtturuðui 1 Taflundwl Nouori--: . i' -U». 1 677 OO AUujptstaada grvesran van/ar />r//rae/ts s 7437$ Skráningarskirteini

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.