Þjóðviljinn - 22.09.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. september 1979
vc/
Fólk og fróðleikur
„Þegar Sögufélag Skagfiröinga
ákvab af) safna til bókar I tilefni
sextugsafmælis Kristmundar
Bjarnasonar á Sjávarborg var sá
stefna mörkuó ab leita abeins til
skagfirskra höfunda og fræbi-
manna um greinar I ritib. Skyldi
efni þeirra fjalla ab einhverju
leytium skagfirska menn og mál-
efni svo ab bókin gæti fallib undir
titilinn Skagfirsk fræbi. Birtist
hér árangurinn eftir rúmlega eins
og hálfs árs undirbúning og
vinnslu”.
Svo segir Hjalti Pálsson frá
Hofi I eftirmála viö bókina Fólk
og fróöleikur, sem nú er kominn
út af framanskráöu tilefni.
Bókin hefst á nokkur hundruö
heillakveöjum til Kristmundar en
siöan koma eftirtaldar 16 ritgerö-
ir:
Kveöjubréf Sölva Þorláks-
sonar, Andrés Björnsson, Minn-
ingar frá 1942, Björn Egilsson á
Sveinsstööum, Þrestir, Broddi
Jóhannesson. Um takmörkun
herpinótaveiöa á Skagafiröi, GIsli
Magnússon, Geislar yfir kyn-
kvislum, Hallgrlmur Jónasson.
Eitt mannsnafn I registri, Hannes
Pétursson, Lifandi ósk um upp-
siglingu, Hjalti Pálsson frá Hofi,
Tilraun til Gunnu, Indriöi G. Þor-
steinsson. Annálsgreinar Arn-
grlms læröa um Jón biskup Ara-
son, Jakob Benediktsson. Heim-
ildir um veiöar viö Drangeyfyrr á
öldum, Kristján Eiriksson, Mein-
særi á hvalf jöru Páll Sigurösson.
Tveir garöar farnir I Fljótum,
Páll Sígurösson frá Lundi.
Heiöin, Sigurjón Björnsson.
Hákarlsstuldurinn, Stefán Jóns-
son á Höskuldsstööum. Frjálsir
svanir syngja fegurst, Sölvi
Sveinsson. Byggö I Sauöárhreppi,
Ogmundur Helgason. Eftirmála
ritar Hjalti Pálsson frá Hofi en
hann sá um útgáfu bókarinnar.
Loks er I bókinni mannanafna-
skrá og skrá um staöanöfn og ör-
nefni. Má af þessari upptalningu
marka aö þarna er fjallaö um hin
fjölbreytilegustu efni.
Fólk og fróöleikur er tæpar 300
bls. og prentuö I Prentverki Odds
Björnssonar á Akureyri. Frá-
gangur bókarinnar er allur hinn
ágætasti.
Þaö var vel til fundiö hjá vinum
Kristmundar aö efna til þessarar
afmæliskveöju. Mun honum vart
hafa þótt aörar „gjafir” betri.
—mhg
Þær verba vlst færri svona vöxtulegar I haust en ab undanförnu.
hætti, sem þaö heíur veriö. Slát-
urfjárloforöum var safnaö slöari
hluta sumars og þá héldu menn
enn í von um „betri tíö” en nú
hefur þaö viöhorf breyst.
Búiö var aö lóga hér 200 gripum
áöur en sauöfjárslátrun hófst og
slöan veröur slátrun stórgripa
haldiö áfram er sauöfjárslátrun
lýkur og þá sennilega I mun
meira mæli. Hér veröur reynt aö
hraöa slátrun eins og hægt er þvl
bændur hafa ekki ráö á því aö
taka á gjöf gripi, sem þeir ætla aö
slátra. Þaö veröur því unniö meö
ýtrustu afköstum viö slátrunina.
óþurrkur i mánuð
Ekki er hægt aö segja aö mikil
hey séu enn úti hér á Svalbarös-
ströndinni og I Höföahverfinu,
sagöi Karl Gunnlaugsson, — en á-
á kartöflurnar hér, en mér sýnist
aö þær ætli aö miklu leyti aö
bregöast aö þessu sinni. Menn
byrjuöu ekki aö taka upp fyrr en
núna um helgina I von um aö
spretta glæddist, en svo aöfara-
nótt siöasta laugardags (15.
sept.) féllu öll grös og þá sá fyrir
endann á kartöflusprettunni. Þaö
eru tilhér kartöflugaröar, sem á-
byggilega veröur ekki einu sinni
litiö á. Svo þetta er langt frá þvl
aö vera glæsilegt útlit.
Verra austur undan
Hér viörar hvern dag þannig,
aö þoka hnagir niöur I miöjar hlíö
ar og hiti er þetta 2-3 stig. En þó
aö hér sé ástandiö slæmt þá fer
þaö þó versnandi eftir þvl sem
austar kemur I sýsluna. Þaö er
Framhald á bls. 14.
Kristmundur Bjarnason f góöum félagsskap þar sem eru bækurnar og
pfpan.
Afmœliskveðja til Kristmundar
Til eru hér kartöflugarðar
Sem ekki verður
Umsjón: Magnús H. Gislason
2 kg. lægri
Sauöfjárslátrun byrjaöi hér á
mánudag. Og ef eitthvaö má
marka af upphafinu þá sýnist
mér aö meöalvigt geti oröiö svona
2 kg. lægri en I fyrra. Hún hefur
undanfarin ár verið hér um 15 kg.
standið I þeim efnum er mun
verra þegar kemur austur I
Báröardal og Kinn. Þó hafa ekki
allir alhirt hér um slóöir, sumir
eiga eitthvaö eftir á kúahögum,
sem þeir slóu seint. Hér hefur
veriö samfelld óþurrkatlö I þvl-
nær mánuö og þeir, sem þá voru
ekki búnir aö slá, eiga ennþá ó-
þurrt hey.
Svo var spretta líka léleg. Þaö
heföi ekki veriö buröugur hey-
skapurinn ef ekki heföi veriö til aö
dreifa tilbúna áburöinum og svo
súgþurrkun viö hiröinguna.
Kartöflurnar breðgast
Viö höfum nú alltaf treyst mikiö
litið á
segir Karl Gunnlaugsson, kaup-
félagsstjóri á Svalbarðseyri
— Viö hér hjá Kaupfélaginu
höfum veriö aö koma upp réttar-
byggingu f sambandi viö slátur-
húsib, sem meiningin er ab nota
svoeinnig sem vöruskemmu. Þá
höfum viö og byggt viö sláturhús-
ib og er hugmyndin ab þar geti
fariö fram verkun á innmat.
Ætlunin er svo aö fara eitthvaö 1
malbikun og gatnagerö og er
samvinna um þab meb kaup-
félaginu og s veitarfélaginu.
Nokkur fbúbarhús eru f byggingu.
Þetta er nú þab hejsta, sem snert-
ir framkvæmdir hér I plássinu,
sagöi Karl Gunniaugsson, kaup-
félagsstjóri á Svalbaröseyri er
Landpóstur átti tal viö hann s.l.
mibvikudag.
en mun nú, þaö sem af er, vera
um 13 kg.
Aætlaö er aö slátra 24 þús. f jár
á Svalbarðseyri I haust eða um
1000 kindum fleira en I fyrra. Sú
tala getur þó hækkaö ef tíöarfariö
verður áfram í haust meö þeim
Halldór Pétursson skrifar
Loksins, loksins tekið undir
Ég er fæddur meb þeim
ósköpum ab finna aö öilu, sem
mér sýnist vitlaust og rángt og
leibi til ófarnaöar. Auövitaö get-
ur öllum yfirsést, en þaö byiur
þá bara á sjálfs manns höfbi.
É g hefi um 50 ára skeiö látiö
frltíma mina ganga I þaö aö
safna eðalsteinum og allskonar
skrautgrjóti og myndrænu.
Arangur er náttúrlega ekki
mikill. Frídagar fótgangandi
manns, sem tilveran hefur ekki
lagt á aö eignast farartæki,
segja lítiö. Aftur hafa margir
hjálpaö mér meö hjólbörur og
traktor þegar ég kom hrygglltill
af fjöllum. Aö sjálfsögöu var
hlegiö aö svona vitgrönnum
manni, en þaövar góö uppbót aö
sjá gleöiljómann á andliti
barnanna þegar ég var aö
ganga frá steinunum og sjálf
byrjuðu þau aö tina steina.
Sumsstaöar haföi þaö veriö
fyrirboðiö aö bera sllkt I hús,
taliö ógæfumerki.
Umfangsmikill steina-
stuldur
Nú eru menn hættir aö gera
gys aö steinasöfnun og minir
góöu Borgfiröingar hafa nú gott
ef ekki allir steina á hillum.
Slikt sást ekki fyrr en min vit-
leysa blossaöi upp. En þetta er
ekki nóg. Landeigendur hafa
látiö sér fátt um finnast þótt út-
íendingar hafi rúiö Austfirði aö
skrautsteinum. Þeir hafa lagt
bilum sinum, gengiö á f jöllin og
safnaö þvi verömætasta. Þetta
hafa þeir fluttút, látiö smlöa úr
þvl og selt þaö dýrum dómum,
ásamt steinunum eins og þeir
koma fyrir. Um margra ára
skeiö hef ég bent á þetta á
prenti, en á þvi sviöi eins og
öörum er lltiö mark tekiö á
múgamönnum.
Þjóöverjar hafa lengi veriö
drjúgir á annara ökrum og hafa
komiö hér viö sögu Þeir skrif-
uöu nafn Siguröar Þórarins-
sonar á blað og lögöu þaö fram I
Teigarhorni meö þeim ummæl-
um, aö þar mættu þeir ráöska.
Settu aö sögn sprengju I björg-
in, sér til hjálpar.
Ég þekkti á slöari árum hús-
ráöendur I Teigarhorni, ágætis
fólk, sem ekki má vamm sitt
vita. Mér var leyft aö ganga þar
um en fór aldrei I aöalstöövarn-
ar, taldi sllkt ekki sæmandi.
Aftur á móti trúöi þetta hrekk-
lausa fólk Þjóðverjunum meö
nafn dr. Sigurðar I höndunum.
Islensku geislasteinarnir eru
þeir frægustu í heiminum svo
þarna var góö veiöi.
Heyrt hefi ég aö þýskari hafi
verið heilt sumar á Brjánslæk
aö hiröa hin frægu steinlauf. Sé
þetta satt get ég vart fyrirgefiö
Guðmundi bónda bréfvini mln-
um slíkt, þvl hann hefur munn-
inn á réttum staö.
Meira þarf til
Nú hefur Náttúruverndarráö
á Austurlandi tekiö undir orö
mln, en hér þarf meira til. Sé
fólkið ekki meö I spilinu fellur
máliödautt.Núerustórir hlutar
þessa lands komnir úr byggö og
þangaö er sótt. Hér þurfa aö
koma lög og reglur, sem banna
algjörlega útflutning á þessari
vöru.
Aftur á móti vil ég ekki láta
banna fólki aö tfna steina, ef
þess er gætt aö ganga þar um
eins og mönnum sæmir.
Sumsstaöar hafa klappir viö
sjó, meö kristalsskálum og
silfurbergi, veriö eyöilagöar
meö meitlum og hömrum. Þetta
augnayndi hefur veriö malaö
niöur. Þetta eru hrein og bein
skemmdar- og skammarverk.
Aðalatriðið að
steinarnir
fari ekki úr landi
Mér finnst engin goögá þótt
landeigendur taki eitthvert
gjald, annaö hvort I peningum
eöa hlut. Fólkiöþarf aö kynnast
landinu. An væntumþykju verö-
ur þaö óbyggilegt.
Nú eru allir i bllum svo auö-
velt eraötakaafþeim númer og
þeim síöan skylt aö sýna feng
sinn. Salomon meö allt sitt gull
og kvennaljóma safnaöi jaspís,
sem landeigendur meta aö
engu.
Þaö grjdt, sem fólk tlnir,
kemur smám saman til skila.
Söfn eru aö myndast og flestir
munu koma sinum steinum
þangað. Sjálfurþoröi ég ekki aö
eiga mitt safn lengur og lét þaö
tíl Kópavogsbæjar. Aöalatriöiö
er aö þetta fari ekki út úr land-
inu.
Listamenn hafa töluvert gert
aö þvl aö smiöa úr hérlendum
steinum. Þeir eru tilvaldir I
mósaik og allskonar samfellur,
sem eru meiri heimilispryöi en
margskonar glys sem inn er
flutt. Viö hvern skóla ættu aö
vera smá söfn af allskonar smá-
steinategundum sem nemendur
gætu spreytt sig á aö búa eitt-
hvaö til úr, bæöiúr steypu og aö
llma á pappa og tré. Hver veit
nema þetta sé ein grein þeirrar
læknisfræöi, sem vantar til aö
eyöa þeirri skemmdar- og ó-
náttúrufýsn sem sjaldan hefur
gengiö lengra en nú, allt upp I
manndráp.
Fólkið þarf að koma
með
Ég vona aö Náttúruverndar-
ráö beiti sér I þessum málum,
ekki síst meö þau svæöi, sem nú
eru komin úr byggö. Ég talaði I
sima viö Arna Reynisson og
benti honum á staöi, sem ég
þekkti og þarf sérstaklega aö
verja. Nöfn nefni ég ekki hér.
Stærsta atriðiö eraö fá fólkiö í
liö meö sér. Sé þvl sama um
þetta land værihreinlegast aö fá
hinar gáfuöu Carterssprengjur
til aöfyrirbyggja allt þaö vol og
vll, sem lætur I eyrum sem
Llkaböng sé nú eina lausnin.
Halldór Pétursson,
Kópavogi