Þjóðviljinn - 22.09.1979, Side 6

Þjóðviljinn - 22.09.1979, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. september 1979 Berglind Gunnarsdóttir Guðmundur Hjördis Hallvarðsson Hjartardóttir Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Ingibjörg Haralds- dóttir Eirikur Guðjónsson Hildur Jónsdóttir Ingibjörg Haraldsdóttir Það var ekki fyrr en i lok nltj- ándu aldar, að bundinn var end- ir á þann grimmilega sið er neyddi indverskar konur til að fylgja látnum eiginmönnum sinum á bálköstinn. Á sama tima hófu ýmsir umbótahópar ákafan áróður fyrir þvi að ekkj- ur fengju aö giftast aftur. Og I byrjun tuttugustu aldar tóku ýmsir skólar fyrir stúlkur til starfa, en þeir höfðu ekki þekkst áður I Indlandi. Snemma á þriðja áratugnum, þegar frelsishreyfingin gegn heimsvaldastefnunni tók að ryðja sér til rúms, lögðu ind- verskar konur niður slæðuna, sem þær höfðu huliö sig með, og tóku þátt i baráttunni gegn ný- lenduveldi Breta, undir forystu Mahatma Gandhi. Þetta var byrjunin á þvi að'indverskar konur skyggndust Ut fyrir f jóra veggi heimilisins og tækju þátt i þjóðfélagsmálum. Mikill fjöldi kvenna starfaði i ýmsum baráttuhópum á þess- um ti'ma, en þeir fengust viö hernaðaraögerðir, hagsmuna- baráttu smábænda og bindind- ismál. Eftir 1942, þegar þjóöernis- baráttan náði hámarki sinu, voru fangelsin full af indversk- um konum, sem voru Ola Ieikn- ar eftir ruddalegar kylfuárásir bresku lögreglunnar. Þá varð jafnvel Gandhi aö oröi: „Afrek indverskra kvenna munu veröa skráö gylltum stöfum á spjöld sögunnar”. En þjóöfélagsleg barátta ind- verskra kvenna fól ekki I sér baráttu gegn tvöfaldri kúgun þeirra sjálfra, utan heimilis Indverskar konur sæta kúgun af verstu gerð. Kvenna- hreyfingin á Indlandi sem innan, og þvi' gátu giftar konur ekki oröið forystumenn hinna ýmsu baráttuhópa kvenna, heldurvar stjórn þeirra einlægt I höndum ekkna, sem vorutiltölulega frjálsari en gift- ar kynsystur þeirra. Enda drógu konur sig I hlé þegar sjálfstæöi var náö og hægöist um alla fjöldabaráttu. Breyttar aðstæður Eftir aö kapltaliskir þjóöfé- lagshættir voru innleiddir á Ind- landi tók staöa kvenna þar aö breytast. Iönvæöing og tilurð stórborga losuöu um stórfjöl- skylduformiö, og þar meö um aldagamla fjötra kvenna. I dag eykst stööugt fjöldi þeirra milli- stéttarkvenna sem starta ao þjónustustörfum, I bönkum, aö kennslu og hjdkrun, en m.a. vegna almenns atvinnuleysis I landinu minnkar prósentutal þeirra kvenna sem starfa aö iönaöi og landbúnaöi. Ýmiskon- ar haröræöi steöjar aö verka- konunum: — Vændi er algengt sem skO- yröi fyrir þvi aö konur haldi vinnu sinni. — Fækkaö hefur veriö þeim verkakonum sem starfa t.a.m. viö vefnaö, tilþess aö þurfa ekki aö veita þeim fæöingarorlof, barnaheimilisplásseöa aöra aö- stööu. Þegar gamlar konur láta af störfum eru karlmenn ráönir I þeirra staö. — Þótt verkakonur og -karlar vinni sama stundafjölda á dag, er mikill mismunur á launum þeirra. Aö auki þurfa konurnar aö þola kynferöiskúgun og auö- mýkingu af ýmsu tagi. — Fleirikonur ganga atvinnu- lausar en karlmenn, eða u.þ.b. 8,14 mUjónir á ári. Misréttiö sýnir sig lika á öör- um sviöum: — Meöal indverskra kvenna er ólæsi algengara en hjá körl- um. Aðeins 8,72% kvenna kunna aö lesa, en talan hjá körlum er 39,45%. — Umönnun ungbarna fer eft- ir þvi hvort um er aö ræöa stúlkubarn eöa sveinbarn Vegna þjóöfélagsstöðu sinnar og menningararfleifðar fara indverskar konur ekki út á vinnumarkaöinn nema þær séu neyddar til þess af efnahagsleg- um ástæöum. Réttindi á pappímum Vmisréttinditil handa konum má finna á pappírnum, en I raun gætir þeirra hvergi. Astæöurnar eru einkum ólæsi, leifar af miöaldahugsunarhætti og skortur á þjóöfélagslegri meövitund. Getnaöarvarnir og fóstureyöingar eru frjálsar, en meirihluti fólksins nýtir sér þaö ekki. Sama gildir um rétt til skflnaöar og eignarétt kvenna. Framhald á bls. 14. Konur eru ekkí eldsmatur” Fyrirbærið heimanmundur kemur litið við okkur, þetta upplýsta Vesturlandafólk, en á Indlandi er það uppspretta ó- mældra þjáninga og ótta fyrir nýgiftar konur. Vegna þess að ef eiginmaðurinn eða fjölskylda hans sætta sig ekki við heiman mund brúaðarinnar, bitnar hefnd þeirra á brúðinni. Á þessu ári einu hafa 80 konur verið brenndar á heimilum slnum á Norður-Indlandi, og er talið að I flestum tilfellum hafi veriö um óánægju meö heimanmundi aö ræða. Þeir sem hafa kveikt I konunum hafa verið eiginmenn þeirra eöa tengdaforeldrar. Þrátt fyrir aö heimanmundur hafi veriö ólöglegur á Indlandi síöan 1961, og aö viöurlög viö þvl aö slægjast eftir heiman- mundi séu þung, þá hefur þaö litlu eöa engu breytt I hinu formfasta og íhaldsssama ind- verska þjóöfélagi. 1 kjölfar um- fjöllunar fjölmiöla um þessi hryllilegu morö hefur komist hreyfing á indverskar kven- réttindakonur út af þessum málum, sérstaklega nú I sumar. Þær hafa reynt aö beita þrýstingi á þingiö og lögregl- una. En þar hefur veriö viö ramman reip aö draga, vegna þess aö lögreglan veigrar sér Frá mótmælagöngu I Nýju-Delhi. Aðeins á þessu ári hafa 80 konur veriðbrenndar til bana á heimilum sinum á Norður-Indlandi. við aö hafa afskipti af fjöl- skyldumálum þó aö um ofbeldi sé aö ræöa. Sem dæmi má nefna, aö þegar bróöir nýgiftrar konu vakti athygli lögreglunnar á þvl að líf systur hans væri I hættu nú s.l. vor, tók lögreglan ekki mark á ábendingunni. ör- fáum dögum seinna brenndi eiginmaöurinn konu slna til bana, vegna þess aö hún lét hann ekki fá 750 dollara sem hann vantaði til aö kaupa sér mótorhjól. Sannanir skortir í dag er þaö algengt aö hinn væntanlegi brúögumi komi meö langan lista yfir þaö sem hann vill fá meö brúöi sinni. Þetta gera þeir alls óhræddir vegna afskiptaleysis lögreglunnar. Viö rannsóknir á þessum morömálum reynast hinir grun- uöu oftast vera úr efnuöum millistéttarfjölskyldum, sjálf- sagt vegna þess að I þeim eru kröfurnar um heimanmund mun meiri. Þeir sem um þessi mál hafa fjallaö á Indlandi hafa ásakað yfirvöld fyrir aö þiggja mútur. Lögreglan segir hins- vegar aö sannanir skorti. Þaö eru fá vitni aö morðunum, og þau eru gjarna látin llta út sem slys. Til dæmis hafa margar kvennanna veriö brenndar I eldhúsunum. Einnig er þaö al- gengt aö jafnvel fjölskylda hinnar myrtu neiti aö bera vitni. Nýlega fóru kvenréttindakon- ur I Nýju-Delhi í mótmælagöngu með spjöld sem á var letraö: „Konur eru ekki eldsmatur”. I slöasta mánuöi sýndi sjón- varpsstöö I Nýju-Delhi heim- ildarmvnd um dauðsföll tengd heimanmundi, og hópur kven- réttindakvenna hefur hafiö mikla áróöursherferö fyrir þvl aö öll óeölileg dauösföll ungra kvenna séu kærö til lögreglunn- ar. Einnig er búist viö aö þingiö samþykki strangari lög gegn eftirsókn eftir heimanmundi. Þá hefur veriö lögö fram krafa um aö stofnsettir veröi sérstakir fjölskyldudómstólar til þess aö jafna deilur áður en „málin eru oröin llfshættuleg”. Arangur af þessari herferö sem nú stendur yfir er náttúru- lega undir þvi kominn að konur fáist til þess aö kæra. Þvi miður vilja margar konur bera harm sinn i hljóði, sennilega bæöi af ótta viö ofbeldi, og eins vegna þess aö þær vilja ekki viður- kenna aö þær búi I óhamingju- sömu hjónabandi. (Byggt á grein I Newsweek 10. sept. s.l.) —eg Arsfjórð ungs- fundur Hauösokkahreyfingin ur ársfjórðungsfund 1 Sokkholti, Skólavörðustlg 12, fimmtudaginn 4. október n.k., kl. 20.30. Arsfjóröungsfundurinn á haustin er einn mikilvægasti fundur Rauösokka, vegna þess aö þá eru yfirleitt viör- aörar hugmyndir um vetrar- starfiö. Nú er ýmislegt á döf- inni hjá hreyfingunni, og ber þar hæst fyrirhugaða ráö- stefnu I október. Þaö er þvl mikilvægt aö félagar fjöl- menni i Stokkholt 4. október, hressir og baráttuglaöir. Miðstöð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.