Þjóðviljinn - 21.10.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.10.1979, Blaðsíða 2
2 StOA — MtOVIUtNN 31. rttrtir Itn vera og reyna að Ég er ferlega ómannglögg og þaö kemur sér oft illa. Sama á hvorn veginn maöur snýr sér i málinu veröur Utkoman vand- ræöaleg. Annaðhvort segir maöur strax: — Fyrirgeföu, ég er ekki alveg klár d þvi hver þú ert, — meö þeim afleiöingum, aö viökomandi, kannski gamall skólabróöir, vinnufélagi eöa ferðafélagi, móögast ógurlega. Eöa maöur lætur sem ekkert sé oghugsar.aðþetta hljótiaö rifj- ast upp meöan á samtalinu stendur eöa þá aöþvi ljúki þaö fljótt, aö ekkert komist upp. Meö afleiöingum sem hver og einn getur imyndað sér. Verst er, aö oft nauöaþekki ég fólkið, en get bara ekki meö nokkru móti komiö þvi fyrir mig, hvar, hvenær eöa hvernig ég hef kynnst þvi. Og svo alltieinu: Æ, já! Reyndar hef ég mér nokkuö til afsökunar. 1 fyrsta lagi nærsyni. í ööru lagi starfiö. Blaöamaöur kynnist i starfi sinu ótrúlegum grúa af fólki (i kennslubókum um efniö er sagt, aö góöur blaöamaöur eigi aö kynnast a.m.k. einni nyrri persónu ádag til jafnaöar). íþriöjalagi feröa- lög og aösetursskipti. Ég hef feröastmikiðogunnið allskonar störf hér og þar um landiö. t fjóröa lagi skemmtanafikn. Viö þá iöju hittir maöur lika marga. En nóg um þaö. Þetta var for- málinn. Sunnudag nokkurn situr blaöamaöurinn heima og hvilir sig eftir þrældóm vikunnar og vökur helgarinnar. Þá hringir siminn. — Sæl. Þakk fyrir siöast. — Hver er þetta? — Þekkiröu mig ekki? Þetta er Gulli. — (Gulli? Gulli, Gulli? Þekki ég einhvern Gulla?) Eða hvernig á að ná sambandi við einstæðar konur í Reykjavík — Ha? — Hvaö, mannstu ekki eftir mér, — Gulli? — (Guö minn almáttugur. Hver getur þaö veriö?) — Er þaö kannski strákurinn á Brekanum sem kom meö okkur heim I partí úr Þórskaffi? Þessi kammó gæi, kunningi Jóns og Gunnu? Hvaö hét hann aftur? Eöa er þetta einhver að vestan? Frá Akureyri?) Þögn. — Ertu ekki þarna? Þetta er Gulli. — (Jú, þaö hlýtur aö vera þessi á Brekanum.) Já. Hæ! — Heyröu ég er aö vinna. Má ég ekki skreppa til þin i' kaffi? — (Þá er þaö hann. Hann var svo frjálslegur i sér) — Jú, auö- vitað, gjöröu svo vel. — Kem eftir smástund. Si'minn hringir aftur. — Heyrðu, hvar áttu aftur heima? Það var skrýtiö. Var hann ekki nýlega hér i partii? Sá er ruglaöur. Nú,nú, þaö er útskýrt og siöan farið aö hella uppá. Dyrabjallan. Ég til dyra. Þar stendur „Gulli”, brosandi, mið- aldra, feitur, krullinhærður, farinn aö grána, vinnuklæddur. Ég þekki hann alls ekki! En eitthvaö kannast ég viö hann. Hvaðan? Af hverju þykist hann þekkja mig? Kannski viö höfum hist hjá sameiginlegum vinum. Kannski hef ég hitt hann gegn- um vinnuna. Eða á balli. Eöa bara kannast við hann úr bæjar- lifinu. Ég veit það ekki, en hef heldur ekki kjark til aö leiörétta mistökin. — Gjöröu svo vel. Kaffiö er til. (Best aö reyna fyrir sér) Hvar ertu aö vinna? Hann nefnir ákveöna vél- smiöju. Þar þekki ég engan, svo ég viti. — Af hverjuertu svona alvar- leg? Segiröu ekki eitthvaö I fréttum? Öðamála fer ég aö segja, aö ég sé nýbúin aö festa kaup á bil- skrjóö, en hann sé I ólagi og standi hér fyrir utan. Aöur en ég veit af er máliö komiö á þaö stig, að hann ætlar aö hjálpa mér aö redda þessu I fyrramál- iö, koma kl. 8, en hringja fyrst og hringa f verkstæöi o.s.frv., o.s.frv... Alltíeinu tek ég á mig rögg: —• Heyrðu, ég kannast alveg viö þig. En ég veit ekki hvernig viö þekkjumst. — Ég segi þér þaö seinna.... — (Hm. Ekki gekk þaö) Til allrar hamingju kemur nú dóttir min i kaffi og sest hjá okkur. Gulli verður vandræöa- legur, stendur upp og segist veröa að fara. Bara tfl aö segja eitthvaö býö ég meira kaffi. Og hann — sest niöur aftur! Enn vandræöalegra. Um hvaö er hægt aö tala? Dóttirin viröir hann fyrir sér og horfir undar- lega á mig. Segir ekkert. Loks stendur hann upp aftur og fer fram 1 gang. — Komdu, og talaöu aðeins viö mig. Ég passa aö hafa galopið i eldhúsiö. Og fer ekki drjólinn að reyna aö kyssa mig! — Heyröu, ég kæri mig nú ekkert um svona... — Jæja, bless, ég hef sam- band. Eftir þrjú simtöl um kvöldið m.a. um að hann veröi nú aö fá aö kynnast mér „nánar, — þú skilur” læt ég dótturina segja, aö ég sé farin út. Og morguninn eftir kippi ég simanum úr sam- bandi án þess aö svara þegar hann byr jar aö hringja rétt fyrir 8. Ernokkuö undarlegt, aö ég fæ grænar bólur þegar siminn hringir og karlmannsrödd segir: — Sæl. Þetta er Addi. Mannstu ekki eftir mér? — Viila Þátturinn I vikulokin i útvarpinu er nú á timamótum. Þrir af fjórum stjórnendum þáttarins hætta um mánaöamótin. Þeir eru Edda Andrésdóttir sem veriö hefur f þættinum frá upphafi, Ólafur Hauksson og Kristján E. Guömundsson. Guöjón Friö- riksson hefur hins vegar lýst yfir þeim vilja sfnum aö halda áfram og útvarpsráö vill gjarn- an aö þessi vinsæli þáttur veröi áfram f dagskránni i vetur. Nú- verandi stjórnendur þáttarins hafa gert tillögur um aö til liðs viö Guöjón komi þeir Guö- mundur Árni Stefánsson, Hjálmar Árnason og Asta R. Jóhannesdóttir, öll þaulvön f stjórn útvarpsþátta. A útvarps- ráösfundi á föstudag kom fram uppástunga frá Ernu Ragnars- dóttur, fulltrúa Sjálfstæöis- flokksins, um aö Þórunn Gests- dóttir, sem einnig hefur arinast útvarpsþætti komi I staö Eddu Andrésdóttur I þáttinn. Af- greiöslu málsins var frestaö. A þessum útvarpsráösfundi kom einnig fram tillaga frá tónlistar- deild útvarpsins aö þátturinn yröi styttur i einn og hálfan tfma f staö tveggja og hálfs sem hann er núna og Svavar Gests ann- aðist tónlistarþátt sem hæfist þá kfukkan 15. Þessi tillaga var Prófkjör er viöa byrjaö aö skapa tauga- óstyrk og glimuskjálfta hjá ýmsum flokkum. Ekki sist eru kratar óöruggir meö sig, þar eö mikiö tap er væntanlegt hjá þeim I næstu kosningum. Til aö mynda er þeim Kjartani Jó- hannssyni, Karli Steinari og Gunnlaugi Stefánssyni þaö ljóst, að sennilega mun aöeins einn þingmaöur ná inn frá Reykjaneskjördæmi. Sagt er aö Gunnlaugur guöfræöinemi hafi undirbúiö prófkjör i 13 mánuöi Albert Guömundssyni var boöiö for- stjórastarf Loftleiöa i vor. Ástæöan var sú, aö allir reikn- ingar og rekstur var I óreiöu og ópiö á sterka manninn i forystu fyrirtækisins varö æ hærra. Mánaðarlaunin áttu ekki aö vera af verri endanum: 12 miljónir á mánuöi. En Albert er klókur maöur. Hann baö um mánaöar frest og lét dugmikinn endurskoöanda fara I saumana á bókhaldi og stööu fyrirtækis- ins.Þegar fresturinn rann út sagöi Albert: ,,Nei, takk, þetta fyrirtæki er tóm endavitleysa frá byrjun til enda. Ég mundi ekki taka viö forstjórastarfinu, þótt þiö tifölduöuö launatilboö- iö.” Hér er svo ein saga handa draum- trúarmönnum: Berdreyminn maöur kom upp á ritstjórn til okkar um daginn og sagöi frá draumförum sinum. Hann sagöi, aö honum heföi fundist hann vera á leiö til æskustööva sinna, og lá leiöin yfir mýrar- fláka og meldraga. Skyndilega gengur hann fram á dys mikla og er þar miklum kross komiö fyrir. Les hann á krossinn og stendur þar letraö: „Hér hvflir Alþý öuflokkurinn. Banamein- Sex ásar á hendi.” Fráfarandi umsjónarmenn Vikulokanna — nema Guöjón. Holocaust veröur sýnd f sjónvarpinu f vetur. felld á jöfnum atkvæöum, tveimur gegn tveimur. Olafur R. Einarsson, formaöur út- varpsráös lét bóka þá athuga- semd aö ekki væri viö hæfi aö forstjóri hljómplötuútgáfu ann- aöist tónlistarþátt i útvarpinu. Holocaust sjónvarpsþátturinn bandarfski um útrýmingu gyöingafjöl- skyldu f fangabúöum nasista, veröur sýndur i islenska sjón- varpinu i vetur, og sennilega / Gunnlaugur: Allur er varinn góöur. Albert: Sagöi nei viö forstjóra- starfi Loftleiöa. fyrir jól. Búiö er aö samþykkja þættina, sem alls eru tæpir 10 timar f sýningu, og munu þeir ef- laust vekja miklar deilur hérlendis eins og vföa erlendis, þar sem þættirnir hafa veriö sýndir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.