Þjóðviljinn - 21.10.1979, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. október 1979
Hjördís
Bergsdóttir
Tökum lagið
Sæl nú!
i dag tökum við fyrir þriöja lagiö af plötunni „Eitt verö ég aö
segja þér.” Þaö er lag sem ég hef reyndar áöur birt I þættinum
fyrir nokkrum árum. Þaö var þegar viö gengum frá Keflavfk til
Reykjavikur 1976. Þá kyrjuöum viö viölagið hástöfum, enda
kannast flestir viölagiö og textann er okkur ljúft aö syngja. Lag-
iö heitir „isiand úr Nató” og er textinn eftir Kristján Guölaugs-
son, en lagiö er Waltzing Mathilda eftir A.B. Paterson.
ísland úr NATO
D A D g
A Miðnesheiði bandarískur „basi" er
D D A
búinn að vera í rúm tuttugu ár.
D A Hm G
Ödámur þessi er langt því f rá að leika sér,
D A D
Ijúkið upp augunum, horfið hann á.
Þetta er herinn sem byssustyngjum beinir að
börnum og konum og vopnlausum lýð.
Með pyntingum, morðum og meinsærum hann
reynir að
magna upp ófrið og heimsvaldastríð.
Viðlag:
D G
Island úr NATO — Island úr NATO,
D D A
ísland úr NATO og herinn á brott.
D A Hm G
Látum því kröfuna enduróma um landið allt,
D A D
Island úr NATO og herinn á brott.
Ýmist i harðvítugri samkeppni eða samráði
við sovéska björninn hann eltir sitt skinn,
þeir bítast um gróðann af alþýðunnar erfiði
annar er feigur en dauðinn á hinn.
Með aðild að NATOer Island komið klafann á
sem kúgarinn reyrir um þjóðanna háls,
það skuldbindur okkur til að styrkja bæði og styðja
þá
sem stríða gegn heimi er vill verða frjáls.
Viðlag.
Hérlendis ríkir með ógnarstjórn og arðráni
hinn íslenski aðall, vor borgarastétt.
Þessvegna er auðmýkt og þýlyndi vor þjóðfáni,
þessvegna á fólkið engan sjálfráðarétt.
Þrátt fyrir napalm, gerlavopn og gaddavír,
geislavirkar sprengjur og óvígan her,
bandaríska heimsveldið undanhald sitt undirbýr
en alþýðan sigrandi um veröldina fer.
Viðlag tvítekið.
D-hljómur
x
o 0
>
A-hljómur
< U
Hm-hljómur
0
0
H
G-hljómur
Síma-
reikningar?
Iss!
Stjórnlyndi
Bílareikningar
yfirvinna?