Þjóðviljinn - 24.10.1979, Qupperneq 1
dioðviuinn
Miðvikudagur 24. október 1979 231. tbl. 44. árg.
viðhorf
I
Þögn ríkis-
útvarpsins
Sama dag og kynntir eru tveir
framboöslistar Alþýöubanda-
lagsins á Vesturlandi og i
Noröurlandi eystra þar semkon-
ur eru i baráttusætunum og i
ööru sæti hvor á slnum lista, —
sama daginn og birtar eru
niöurstööur úr fyrri umferö for-
vals Alþýðubandalagsins i
Reykjavik, þar sem 6 konur og 6
karlar uröu efst af 135 nöfnum,
— þennan sama dag upphefur
rlkisútvarpið söng um hvað
konur séu afskiptar I islenskum
stjörnmálum án þess að geta
ofangreindra staöreynda, sem
vissulega heyra til undantekn-
inga meöal stjórnmálaflokka
hér á landi.
1 morgunpósti, hádegisfrétt-
um og kvöldfréttaauka var
hamraö á þeirri nö'turlegu staö-
reynd aö konur eiga erfitt upp-
dráttar I því samkeppnisbrölti
um valdiö, sem stjórnmálabar-
áttan oft endurspeglar. I há-
degisfréttum var þess sérstak-
lega getiö aö á Vesturlandi heföi
kona sem i siöustu kosningum
skipaöi 3. sæti á lista oröiö aö
þoka niður I það 9. fyrir karl-
mönnum, — en ekki minnst á
þaö að á öörum lista á Vestur-
landi G-listanum er kona I ööru
sætinu og var I þvi þriöja i siö-
ustu kosningum.
Slöan var fjallað um sama
mál i fréttaauka um kvöldiö og
þá rætt viö Dagbjörtu Höskulds-
dóttur, Vilmund Gylfason (!) og
Ragnhildi Helgadóttur. Liklega
er fréttastofu útvarps ekki
kunnugt um aö Alþýðubanda-
lagið bjóöi fram til næstu kosn-
inga, hvaö þá að konur séu I
þeim flokki. >aö er þvl ekki úr
vegi aö minna fréttastofuna á aö
heill her kvenna geg-nir
trúnaöarstörfum fyrir flokkinn,
— ritari flokksins er kona, þær
eru 2 I framkvæmdastjórn,
þriöjungur miöstjórnar er kon-
ur, þær eru oddvitar, sitja I
sveitarstjórnum um allt land, I
borgarstjórn Reykjavlkur
sitja þær nú 3, — auk fjölmargra
annarra sem hver á sinu sviöi
sannar að konur eru engir auk-
visar I stjórnmálabaráttu og aö
þær þurfa ekki aö vera aöeins
skrautblóm I fríðari fylkingu
karlmanna.
Umrætt vandamál er ekki til I
sömu stæröargráöu I Alþýöu-
bandalaginu og I hinum
flokkunum, einfaldlega vegna
þess aö viðhorfiö gagnvart
starfi fyrir flokkinn er annaö.
Konur munu llka áfram bera
G-listann fram til sigurs engu
siöur en karlarnir. I siöari um-
ferö forvalsins I Reykjavik eiga
félagarnir kost á aö skipa full-
trúum sínum til framboös og
þar er úr miklu mannvali aö
spila bæöi karla og kvenna, —
ólikt þvi sem gerist I öörum
prófkjörum. —AI
NYTT ÞORSKVEIÐIBANN
Togaramir verða
stöðvaðir 123
daga í nóv./des.
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
sett á nýtt þorskveiöibann, sem
tekur gildi 1. nóvember nk. Verð-
ur bannið þannig framkvæmt, að
skuttogarar með 900 hestafla vél
eða stærri og togskipum sem eru
39 m. eða lengri er óheimilt að
stunda þorskveiðar i 23 daga frá
1. nóvember til 31. desember nk.
Togskipum, sem eru minni er
þetta er óheimilt að stunda þorsk-
veiöar yfir jólin eða frá 20. des-
ember til 31. desember.
Útgeröaraöilar skuttogaranna
og stærri skipanna geta ráöiö þvl
hvernig þeir haga veiöitakmörk-
unum þessa tvo mánuöi aö ööru
leyti en þvi aö hver togari skal æ-
tiö láta af þorskveiöum i a.m.k. 7
daga I senn. Þeim er og skylt aö
láta ráöuneytinu I té upplýsingar
um tilhögun veiðitakmörkunar
áöur en hún hefst hverju sinni; aö
öörum kosti getur ráöuneytiö á-
kveöiö hvenær togarar láta af
þorskveiöum.
Sigli togari meö afla og reynist
þorskur yfir 15% af heildarafla
telst sá timi er fer I siglingar ekki
meö I tlmabili veiöitakmörkunar
á þorski. A þeim tlma sem fiski-
skip mega ekki stunda þorskveiö-
ar má hlutdeild þorsks I heildar-
afla ekki fara yfir 15%.
Þess má geta aö heildarþorsk-
aflinn nú er kominn langt upp fyr-
ir þau mörk sem fiskifræðingarn-
ir lögöu til I byrjun ársins. Þeir
mæltu meö 280 þúsund lestum af
þorski en aflinn er nú kominn yfir
300 þús. og stefndi 1340 til 350 þús-
und lestir ef þetta bann heföi ekki
komiö til. En þrátt fyrir banniö nú
fer heildaraflinn I 320 til 330 þús-
und lestir af þorski I ár,—S.dór.
rviisijan nagiiiiis-
r W
son form. LIU:
j Teljum
\þetta
skástu
leiöina
Við í stjórn Líú lýst-
um því yf ir, þegar rætt
var við okkur um fyr-
irhugaðar takmark-
anirá þorskveiðum um
mánaðamótin sept./—
okt. sl. að vidteldum þá
leið sem farin verður
nú þá bestu, sagði
Kristján Ragnarsson,
formaður Líú, er við
spurðum hann álits á
takmörkunum á þorsk-
veiðum, sem hef jast 1.
nóv. nk.
Kristján tók fram aö hann
teldi þaö afrek aö ná heildar-
þorskaflanum nú niöur I þaö
aö vera aöeins 17 þúsund
tonnum meiri en I fyrra, þar
sem hann var oröinn 49 þús-
und lestum meiri fyrstu 4
mánuöi þessa árs en ársins á
undan. Samfara þessu var
sókn I aörar fisktegundir
aukin.
Kristján taldi aö heildar-
þorskaflinn I ár yröi ekki
undir 320 þúsund lestum.
— S.dór.
Æskulýds-
dagur
i tiiefni
barnaárs
Æskulýösdagur er I skólum
borgarinnar I dag, á degi Sam-
einuöu þjóöanna, 24. okt. Jafn-
framt verða I kvöld opin hús hjá
ýmsum æskulýðs- og iþróttafé-
lögum og félagsmiöstöövum
Æskulýösráös. Slöast og ekki
sist veröa öll dagvistunarheim-
ili borgarinnar opin almenningi
til kynningar. — Myndin var
tekin af reykvískri æsku á Kjar-
valsstöðum I gær, en þar stend-
ur yfir alþjóöleg barnabókasýn-
ing. Ljósm. — eik.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Óbreytt rödun á Austurlandi
L
1 Morgunblaðinu er þvl haldið
fram I gær, að átök séu innan Al-
þýðubandalagsins á Austurlandi
um það, hvor eigi að vera ofar á
framboðsiista Helgi Seljan eða
Hjörleifur Guttormsson, en þeir
voru I öðru og þriðja sæti listans I
fyrra.
Þjóöviljinn haföi samband við
Skólamál Leiklist Danmörk Viðskipti 1
Bekkjakerfi og áfangakerfi Um slðustu helgi hélt Hið Is- lenska kennarafélag ráðstefnU um framhaldsskóla. í ályktun segir að ráðstefnan telji aug- Ijóst að skólar með bekkjar- kerfiog áfangakerfi geti starf- að hlið við hliö og báöir þessir möguleikar hafi ótviræöa kosti. Að hafa áhrif Mér þykir mest vænt um þaö, þegar áheyrendur mlnir láta mig vita aö ég hef ruðst inn I lif þeirra og breytt þar ein- hverju, segir sovéski leikrita- höfundurinn Alexei Arbúzof I viðtali viö Arna Bergmann sem birt er I Þjóðviljanum I dag. Sama stjórn Úrslit dönsku þingkosn- inganna urðu þau að sóslal- demókratar halda velli og bæta við sig þingmönnum. Þeir munu þvi að öllum likind- um halda áfram um stjórnvöl- inn. Sósiölsku flokkarnir bættu einnig við sig fylgi en kommúnistar duttu út af þingi. thaldsflokkurinn jók fylgi sitt en Glistrup tapaði miklu. Snæfuglinn til S-Afriku Veriö er að ganga frá sölu á nótaskipinu Snæfuglinum SU frá Reyðarfirði og er kaup- andinn kominn hingað alla leið frá Suður-Afrlku. Hann segist fá skipið ódýrara hér en ann- arsstaöar frá, seljandinn hins- vegar sér hag sinn I aö fá þaö greitt út I hönd, sem væri ó- hugsandi innanlands.
Sjá opnu Sjá opnu Sjábls.5. Sjá baksiðu
Hjörleif út af þessari frétt. Hann
sagði:
Stundum er fótur fyrir fréttum,
þótt ótrúlegar séu, En undir þess-
ari útsíðufrétt Morgunblaösins er
ekki einu sinni flugufótur. Ég hefi
ekki oröiö var viö þau átök sem
þar er reynt aö skipuleggja um
lista Alþýöubandalagsins á
Austurlandi.
Kjörnefnd vinnur nú aö þvi aö
undirbúa tillögur fyrir fund kjör-
dæmisráös. Ég hefi aldrei gert
ráö fyrirþviaö þar.yrði breyting á
röðun sæta —og engu frekar ef til
þess kæmi aö okkar fyrsti maöur,
Lúövik Jósepsson fari aö draga
sig i hlé — og ef tillaga kemur um
aö ég skipi áfram sæti á listanum.
Eins og stundum áöur fara
sumarorustur bara fram á slöum
dagblaöanna. Eins og þau átök á
Itölsku vígstöövunum I heims-
styrjöldinni fyrri, sem Heming-
way lýsir svo skemmtilega i
Vopnin kvödd.