Þjóðviljinn - 24.10.1979, Page 10

Þjóðviljinn - 24.10.1979, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. október 1979 x 2 — 1 x 2 9. leikvika — léikir 20 okt. 1979 Vinningsröð: XIX —22X —11X —110 1. vinningur: 11 réttir—kr. 830.500.- 6371 (Reykjavik) 40993(6/10) (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 25.400.- 2153 5229 7943 32234(2/10) 41456 2524 6583 8017 32753(2/10) 41460 2539 7355 30108 41431 41463 4621 7710 30308+ 41441 41470 Kærufrestur er til 12. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs- mönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstööinni — REYKJAVÍK F ræðsluf undur Haldinn verður fræðslufundur á morgun, fimmtud. 25. okt., kl. 20.30 i Félagsheimili Fáks. Dagskrá: Evrópumótið i Hollandi i sumar. Kvikmynd Ragnars Tómassonar- Magnús Ingvarsson, hjá Búvörudeild S.Í.S. og Pétur Behrens, liðsstjóri islensku keppnissveitarinnar, ræða um undir- búning mótsins, keppnina sjálfa og svara fyrirspurnum. Hestamannafélagið Fákur Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir septem- bermánuð 1979, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 19. október 1979 Tökum aó okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignuin. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ lú'rgstaðastræti 33, simi 41070. Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Sverrir Hólmarsson skrifar um Rúrík Haraldsson og Herdls Þorvaldsdóttir fara með hlutverk tveggja manneskja sem á hausti æfinnar eyna aö losna úr fjötruir einsemdar og dapurlegra minninga. Þjóðleikhúsið sýnir GAMALDAGS KÓMEDÍU eftir Aleksei Arbuzov. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikmvnd: Jón Benediktsson. Þýðing: Eyvindur Erlendsson. Það rikir eitthvert árans hreyfingarleysi yfir þessari sýn- ingu og fyrri hlutinn fannst mér leikritið sjálft eða er það sýningin hér? Þetta leikrit Arbuzovs hefur htotið mjög góðar viötökur viða um heim, svo að það er kannski fi áleitt að finna nokkuð að þvi, en m.ér finnst það satt að segja frek- ar lítilvægt, nokkuð tilfinninga- samt og töluvert gamaldags, eins og höfundur gengst að visu við sjálfur i titlinum. Arbuzov dregur upp nokkrar smámyndir af samskiptum rosk- ins fólks á heilsuhæli i Riga, lækn- is og vistmanns, sem smám sam- an fella hugi saman en eiga erfitt Framhald á bls. 13 Hverjir ná áfram ^ Umsjón: Ólafur Lárusson Undanúrslit Reykjavikurmóts Lokið er tveimur umferðum af þremur i undanrás fyrir Reykjavikurmót í tvimenning. Keppni þessi er jafnframt úrtökumót fyrir Islandsmótið. Alls taka 52 pör þátt i keppninni, en aðeins 27 komast I úrslit, ásamt nv. Reykjavikurmeistur- um, Asmundi Pálssyni og Hjalta Eli'assyni. Staða efstu para er þessi: 1. Oli Már Guðmundsson- stig Þórarinn Sigþórsson 378 2. Guðlaugur R. Jóhannsson- örn Arnþórsson 357 3. Kristján Kristjánsson- Öskar Friðþjófsson 353 4. Guðmundur Pétursson- KarlSigurhjartarson 353 5. Bragi Hauksson- Sigriður Kristjánsdóttir 349 6. Gestur Jónsson- Gisli Steingrimsson 346 7. Asgeir Stefánsson- HermannTómasson 346 8. Agúst Helgason- Hannes R. Jónsson 345 9. Guðm. Hermannsson- SævarÞorbjörnsson 334 10. Georg Sverrisson- Kr is tjá n Blöndal 334 Meðalskor er 312 stig, og má búast viö, aö hún dugi i lokin, til að keppendur „nái” upp —i úrslit). Vert er að leiða hugann að því, hvort svona keppnisfyrir- komulag, sem riðlaskiptingar eru, sé ekki ísrelt og takmarki um of tækifæri til að skora. Sér- staklega kemur þetta illa út þetta árið, þarsem yfirseta er i öllum riðlum. Gerir það keppn- ina litt aðlaðandi, auk þess sem áður sagði, illmögulegt aðskora að ráði. Spurningin er, hvort ekki sé betra að keppa slikar undan- keppnir með „Mitchell” fyrir- komulagi, þarsem tala keppenda skiptir ekki máli, auk þess sem mun skemmtilegra er að spila i riðli (i Mitchell spila 1. Guðjón Kristjánsson- Þorvaldur Matthiasson 734 2. Gisli Viglundsson- Þórarinn Árnason 730 3. Magnús Halldórsson- Sveinn Helgason 720 4. Ingibjörg Halldórsdóttir- Sigvaldi Þorsteinsson 715 5. HugborgHjartardóttir- Vigdis Guðjónsdóttir 715 6. Jón Stefánsson- ÓlafurGislason 709 7. Asa Jóhannsdóttir- SigriðurPálsdóttir 694 8. Eirikur Eiriksson- Ragnar Björnsson 693 Keppnisstjóri er Guömundur Kr. Sigurðsson, en vert er að geta þess, að hjá Breiðfirðing- um spila nú flestir á einu kvöldi i keppnum hjá félögunum. Keppninm lýkur i dag, en á fimmtudaginn kemur hefst hjá Breiðfirðingum Butler-tvi- menningskeppni, þar sem öllum er frjáls þátttaka. Efstu pör hjá B.R. Eins og áöur hefur komið fram i' þættinum, sigruðu Sigurður og Valur haust-tvimenningsmótiö hjá B.R. Efstu pör urðu annars þessi: stig 1. Sigurður Sverrisson- Valur Sigurðsson 943 3. Guðm. Páll Arnarsson- Sverrir Armannsson 932 3. Jón Asbjörnsson- Si'mon Si'monarson 922 4. Þorlákur Jónsson- Oddur Hjaltason 918 5. Eggert Benónýsson- ÞórirSigurðsson 918 6. Hannes R. Jónsson- AgústHelgason 891 7. Sveinn Helgason- Gisli Hafliðason 891 8. Guðlaugur R. Jóhannsson- örn Arnþrósson 890 1 kvöld hefst svo aðalsveita- keppni félagsins, en 14—15 sveitir eru skráðar til leiks. Spilaðir eru 2 leikir á kvöldi, all- ir við alla. dragnast áfram. Það lifnaði þó töluvert fyrir málum i seinni hlutanum. Hvað veldur? Er það allir i einum riðli) þarsem topp- urinn er hár. Athugandi er fyrir svæða- sambönd i framtiðinni, hvort betra er nv. skipulag með öllum sinum göllum, eða einfalt og létt skipulag, sem stjórnar sér sjálft. Boðsmótið hjá Ásunum A mánudaginn kemur hefst Boðsmót Asanna 1979. Skráning er þegar hafin, en þátttaka miðast viö 36 para hámarks- þátttöku (húsið rúmar ekki fleiri). Væntanlegir keppendur geta látið skrá sig i simum 41507 (Ólafur Lárusson) 81013 (Jón Páll Sigurjónsson) og 77223 (Jón Baldursson). Keppt er um silfurstig i' þessu móti, en auk þess eru vegleg peningaverðlaun i boði, fyrir 3 efstu sætin i mótinu. 1 fyrra sigruðu þeir Steinberg Rikarðs- son og Tryggvi Bjarnason. Hver hefur efni á þvi að vera ekki með? Frá Breiðfirðingum Fjórum umferðum af fimm er nú lokiö i tvimenningskeppni Breiðfirðinga, er nú stendur yfir. Staða efstu para er þessi: Gamaldags kómedía

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.