Þjóðviljinn - 24.10.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.10.1979, Blaðsíða 11
MiOvikudagur 24. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir [f) iþrottir l * J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson S íþróttir Reykjavikurmeistarar Þróttar brosa undurblitt aö afloknum sigri gegn tS. Þróttur sigraði á Reykjavíkurmótinu Þróttarar eru Reykjavikur- meistarar i blaki 1979. Þeir sigruöu Stúdenta i siöasta leikn- Guðbrandur Lárusson til Hollywood- stjarnanna t liöi Vals i leiknum gegn 1R á sunnudag lék ungur strákur, sem sýndi skemmtilega takta. Hann heitir Guöbrandur Lárusson bróöir Arna I UMFN) og lék áöur meö Njarövikingum og hefur einnig leikiö i unglingalands- liöinu. Hann bætist nú i friöan flokk aökomumanna I Valsliöinu. Ur þvi Valsmenn eru á dagskrá má geta þess aö þegar þeir hlupu inn á völlinn i leiknum gegn ÍR i æfingagöllum sem voru merktir diskóstaönum Hollywood i bak og fyrir, varö einhverjum aö oröi: Þaö er ekki nóg aö vera stjörnur I Hollywood, menn veröa aö vera þaö á körfuboltavellinum einnig. Valsmenn virtust taka kappann á oröinu og sigruöu i leiknum. Þeir eru ekki einungis stjörnur I Hollywood. um 3-0. t kvennaflokki sigruöu hins vegar Stúdentarnir eftir sig- ur gegn Þrótti 3-0. Fyrsta hrina leiks IS og Þróttar i karlaflokki var nokkuö spenn- andi framanaf, en slöan sigu Þróttararnir framúr og sigruöu 15-10. Eftir þetta var eftir- leikurinn þeim auöveldur, 15-2 og 15-6. Á eftir leik Þróttar og 1S léku Vikingur og Fram, liö sem bæöi eru á hraöri uppleiö. Fyrsta hrinan var æsispennandi og mátti vart á milli sjá hvort liöiö heföi betur. Svo fór aö lokum aö Víkingur náöi aö tryggja sér sigur 17-15. Viö þetta afall missti Framliöið algjörlega taktinn og skoraöi ekki stig i næstu hrinu, 15- 0 fyrir Viking og þeir Vik- ingarnir tryggöu sér siðan sigur- inn i þriöju hrinunni 15-6; Endanleg staöa liöanna á Reykjavikurmótinu I blaki varð þessi: Þróttur 3 3 0 9-0 6 Stúdentar 3 12 5-72 Vfkingur 3 12 4-62 Fram 3 12 3-82 1 kvennaflokknum varö IS sigurvegari eftir aö hafa unniö Þrótt 3-0 (15:11, 15:8 og 15:4). Sovétmenn meist- arar í kvenna- handbolta i gærkvöldi lauk keppni á heimsmeistarakeppni kvenna i handknattleik. Sovétmenn uröu sigurvegarar þrátt fyrir tap gegn Austur-Þjóöverjum f siöasta leik mótsins 12-14. I lokaumferðinni sigraöi Júgóslavfa Ungverjaland 16-13 og Danir unnu Frakka 17-10. Endan- leg röö liöanna varö þessi: 1. Sovétrikin............ 8st. 1. A-Þýskaland...........7st. 3. Júgóslavia............7st. 4. Ungverjal.............6st. 5. Danmörk ............. 2st. 6. Frakkland.............Ost. Einnig var keppt um sæti 7 til 12 og varö röö liöanna þar þessi: Holland, Noregur, V-Þýskaland Japan, Austurríki og Bandarfkin. —IngH Lélegt hjá Svíum Sviar iéku gegn Luxemburgur- um I Evrópukeppni landsliöa I knattspyrnu i gærkvöldi og máttu sætta sig viö jafntefli 1-1. Luxemburg skoraöi strax á 4. min, en Gronhagen jafnaöi fyrir Sviþjóö á 61. min. — IngH Tveir með 11 rétta 1 9. leikviku voru aöeins 11 leik- ir gildir, þar sem siöasti leikurinn haföi þegar fariö fram. Meö 11 rétta voru tveir seölar, báöir frá Reykjavik, og var vinningurinn á hvorn kr. 830.500.-. Meö 10 rétta voru 28 raöir og vinningur fyrir hverja kr. 25.400.-. Þátttaka I Get- raununum hafur aukist stööugt I haust og hefur ekki áöur veriö hærri (I krónutölu) en var á laug- ardag. Norsku Getraunirnar hafa sent frá sér skýrslu um reksturinn á siöasta ári. Heildarvelta var 70.8 miljaröar isl. kr. og var um 17% aukning frá árinu 1977. Aö meöal- tali var þátttakan um 18.000 kr. á ibúa, en I Osló, þar sem þátttakan var hlutfallslega mest, var þátt- takan á ibúa kr. 25.000.-. Há- marksvinningur á röð er 25.000.-. norskar kr. eöa 19.5milj. islkr. Af hagnaöi runnu 12.9 miljaröar isl kr. til iþróttamála og annaö eins til annarra menningarmála. Stórslgur strákanna gegn Portúgölum ísland sigraði Portúgal 25:19 á HM- unglinga í handknattleik //Þetta var góöur sigur hjá okkur því við lentum um tíma í hinu mesta basli með Portúgalana en í seinni hálf- leik kom leikreynsla okkar og betri þjálfun i Ijós/' sagði ólafur Aðalsteinn Jónsson/ fararstjóri íslenska unglingalandsliðsins i handbolta, eftir fyrsta leik landans á HM-keppninni. Leikið var gegn Portúgal og vannst 6 marka sigur, 25-19. 1 upphafi ieiksins réði tsland lögum og lofum á vellinum og náöi undirtökunum. Staöan varö fljótlega 5-1. Eftir þetta jafnaöist leikurinn nokkuö mest vegna þess aö portúgalski markvöröurinn tók upp á þeim fjanda aö verja eins og berserkur. Mörg opin færi landans fóru i súginn. Munurinn hélstþetta 1 til 2 mörk til leikhlés, en þá var staðan 12-10 fyrir tsland. Portúgölsku strákarnir voru ekkert aö tvinóna viö hlutina i byrjun seinni háifleiks og skoruöu 3 mörk á meöan tslandi tókst aðeins aö hnoöa boltanum einu sinni i þeirra mark. Staðan oröin 13-13 og ekki laust viö titring hjá bekkjarmönnum, eins og Ólafur Aöalsteinn oröaöi þaö. Þegar hér var komið sögu, sögðu landarnir hingað og ekki lengra, portúgölsku félagar. Þar meö var tónninn gefinn og islensku strákarnir tóku aftur forystuna, 17-13. Sföustu 10 min. settu þeir á fulla ferö, beittu hraöaupphlaup- um mikiö og lokatölur uröu siöan 25-19 fyrir tsland. Leikur islenska liösins var ekki nógu góöur framanaf, of gloppótt- ur. Þegar á reyndi i seinni hálf- leiknum var annaö uppi á teningnum, góð barátta og ákveðinn handknattleikur. Dómararnir leyföu minni slags- mál en við eigum aö venjast hér heima og þvi þurfti aö „kæla” landann 4 sinnum i leiknum, en þeir suörænu fengu 7 slikar kæl- ingar, enda ekki eins liprir i varnaraðgeröunum. Allir útileikmennirnir skoruðu og sést best á þvi að enginn skar sig verulega úr. Markveröirnir Brynjar og Sigmar stóöu sig ágætlega, vöröu m.a. sitt vitiö hvor, en markvarsla þeirra var þó ekki nógu stöðug. Mörk tslands skoruöu: Siguröur Gunnarsson 5, (3v), Atli Hilmarsson 5, Guðmundur Magnússon 5, Sigurður Sveinsson 3, Kristján Arason 2, Andrés Kristjánsson 1, Stefán Halldórs- son 1, Guðmundur Þóröarson 1, Friörik Þorbjörnsson 1 og Birgir Jóhannsson 1. - IngH. Siguröur Gunnarsson, Vikingi, átti góöan leik gegn Portdgai i gærkvöldi og skoraöi 5 mörk. ísland - USSR í kvöld t kvöld ki. 19.30 aö Isiensk- um tima leikur unglingaliöiö islenska gegn núverandi heimsmeisturum I þessum aldursflokki, Sovétmönnum. Þaö má þvi búast viö aö róöur- inn veröi þungur I þetta sinn. Stórskyttan úr Þrótti Siguröur Sveinsson var litiö notaöur gegn Portúgai og á hann aö vera leynivopn landans i leiknum i kvöld. — IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.