Þjóðviljinn - 24.10.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 24.10.1979, Síða 13
Miðvikudagur 24. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Grein Soffiu Framhald af bls. 7 Sósíalistar Þaö er mála sannast, aö verka- lýösstéttin og sósialiskir flokkar viöa um lönd, hafa tekiö þessi viöhorf i arf ásamt allri þeirri mótun, sem þeim fylgja. Þarna hafa ekki komiö fram til mótvæg- is hugmyndir um nýja lifshætti t.d. hvernig leysa megi konurnar undan oki heimilisstarfanna, sem best sést af þvi hvernig málum er háttaö innan verkalýösstéttarinn- ar sjálfrar. Þar eru eftir þvi sem næst veröur komist svokölluö borgaraleg kúgunarmunstur býsna sterklega ráöandi, og varla veröur það séö af þróun mála t.d. i sósi'aliskum rikjum Austur-Evrópu, aö frelsið eöa jafnréttið sé alveg i sjónmáli. Konurnar viröast einkum vera frjálsar aö þvi aö vinna tvöfalda vinnu en hefðbundið heimilis- og fjölskyldumunstur sýnist vera fast i sessi. Vissulega er þaö rétt, aö á þeim slóöum hafa náöst stærri áfangar i jafnréttismálum en þjóöfélög i vestrinu geta státaö af, en þvi verður heldur ekki neit- aö, aö lika sósialisk riki hafa uppi þaö arörán á konum, sem i því felst, aö þær' vinna ólaunuð heimilis- og uppeldisstörf. Einnig hvarflar það einatt aö manni, aö þaö þurfi einhverskonar neyðar- ástand aö koma til, annaöhvort innan flokks eða þá á stærri mæli- kvaröa I þjóöfélaginu eins og þaö leggur sig til þess, aö kohur séu yfirleittteknargildar til starfa út á viö. Þaö þarf aö leita allt aftur til áranna eftir byltinguna I Rússlandi 1917 til þess aö finna verulega marktækt framlag af hálfu verkalýösstéttar og sósialista I átt til breytinga aö þessu leyti. Þeir, sem þá voru á dögum, sáu þaö réttilega, að þaö þurfti að leggja til atlögu viö fyrri lifs- form, ef takast ætti aö umbylta samfélaginu og skapa jafnrétti milli kynjanna. Kannske voru þeir ekki uppi meö hugmyndir sinar á réttum tima, en þær eru ærinn forði þeim, sem nú lifa ef nýta vildu, og ekki sist er þaö lærdómsrikt hvernig þeim reiddi af. Hérog nú er sá vandi á höndum hvernig róttæk kvennahreyfing megi verða raunverulegt pólitiskt afl, sem leitt geti til gagngerra breytinga i þjóöfélaginu, á stööu kvenna, lifi okkar allra og lffs- háttum. Konur ogkosningar Það sérhver og einn, að langt er i land uns konur komast þar meö tærnar sem karlmenn hafa hælana og af þvi að nú stendur mikið til i þjóðlifinu um þessar mundir, liggur nærri að minna á að við eigum eftir aö sjá þaö hvernig konum reiðir af i þeirri orrahriö á stjórnmálasviöinu, sem nú er framundan.. Þaö kom berlega i ljós viö siöustu kosn- ingar og aödraganda þeirra, hvernig jafnréttinu er háttaö i borgaraflokkunum en ég er ekki viss um, aö flokkur okkar Alþýöu- bandalagiö sé þar alger undan- tekning. Lika þar eiga konur öröugt uppdráttar sem mörg dæmi gætu sannaö, ef rakin væru. Ef til vill stendur flokkur okkar beturenaörir flokkarað þvileyti, aö þar eru tiltölulega margar hæfar konur virkar í flokksstarfi og reiöubúnar að takast á hendur stjórnmálastörf á opinberum vettvangi með þeirri ábyrgð og þvi erfiöi, sem slikum störfum er samfara. Ég er þess fullviss, aö þvi veröur veitt eftirtekt, hvernig Alþýbubandalagiö tekur hér á málum, hvort konur, sem til þess hafa áhuga og hæfni að hasla sér völl á stjórnmálasviðinu, þurfi lika I sósialiskum flokki, að gjalda kynferöis sins. Viö s kulum vinna að þvi hver og einn, aö svo veröi ekki. Akureyri, 18. okt. 1979 Soffia Guömundsdóttir & SKIPAÚTGCRB WIKISINS Ms. Esja fer frá Rvk. föstudaginn 26. þ.m. og tekur vörur til Vestmannaeyja og Horna- fjaröar.Móttaka til 25. þ.m. alþýöubandalagiö Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis. Kjörfundir vegna skoðunarkönnunar: Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsgjöld Félagar I Alþýöubandalaginu I Reykjavik sem skulda árgjöld fyrir 1978 og/eöa 1979 eru hvattir til aö greiða þau sem fyrst á skrifstofu félagsins aö Gretisgötu 3. Stjórnin. AB á Selfossi og nágrenni heldur kjörfundi vegna Skoöunarkönnunar um val á framboöslista flokksins i Suöurlandskjördæmi sem hér segir: 1 húsi flokksins Kirkjuvegi 7. Fimmtudaginn 25. okt. kl. 20-22. Föstudaginn 26. okt. kl. 18-22. Rétt til þátttöku i skoðanakönnun þessari eiga allir félagsmenn IAB á Selfossi og nágrenni. — Vegna aöalfundar kjördæmisráös veröur aðal- fundi félagsins sem auglýstur var 28. okt. frestað til laugardagsins 3. nóv. kl. 14.00. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni. Aðalfundur Alþýöubandalagsins á Selfossi og nágrenni veröur haldinn laugardaginn 3. nóv. kl. 14.00 I Selfossbiói. — Dagskrá nánar auglýst siö- Alþýðubandalagið i Kópavogi Bæjarmálaráðsfundur verður.haldinn miövikudaginn 24. okt. kl. 20.30 i Þinghól. Fundarefni: 1. Byggöarþróun og skipulagsmál. 2. Náttúruverndarmál. — Stjórnin. AÐALFUNDUR Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður haldinn i Þinghól dagana 26. og 27. okt. n.k. Dagskrá fundarins verður þessi: Föstudagur 26. okt. kl. 20 AvarpCDr Ingimar Jónsson, form. ABK) Einleikur á pianó (Agnes Löve) Upplestur (Valdimar Lárusson) Einsöng- ur (Elin Sigurvinsdóttir) Avarp (Gils Guömundsson, alþingismaöur) kl. 21.30 Aöalfundarstörf — skýrsla stjórnar félagsins — reikningar sl. árs — tillögur og álit Laugardagur 27. okt. kl. 13.00 Umræður i starfshópum. kl. 15.00 Tillögur og álit (umræöur og af- greiðsla) kl. 17.00 Kosning fulltrúa i kjördæmisráö og flokksráö. Kosning stjórnar og endur- skoöenda. Tekin ákvöröun um félags- gjald. kl. 18.00 Fundarslit. Alþýðubandala gið i Reykjavik. Sjálfboðaliðar Stjórn Alþýöubandalagsins i Reykjavik hvetur félaga til þess aö skrá sig til sjálfboðaliöastarfa til undirbúnings Alþingiskosningunum. Skráning sjálfboöaliða er i slma 17500. Stjórnin Leikhús Framhald af bls. 10. með aö yfirstiga þær hömlur sem fortiðin hefur lagt á þær. Allt fer þó vel aö lokum, og allt er þetta ósköp sætt og huggulegt. Þaö eru aö visu fólgnar I textanum nokkr- ar meiningar um striö og kannski eilítill pólitiskur broddur, t.d. I dansatriöinu, langbesta atriöi leiksins, þar sem læknirinn fer aö ihuga hvernig stóö á þvi aö hann og jafnaldrar hans böröust gegn dönsum eins og charleston og shimmy á sinum tima. Þessi atriði eru aö visu ekki undirstrikuö nógsamlega i leik- stjórn Benedikts Arnasonar, sem einbeitir sér aö rómantikinni og dregur þar meö fram einum um of veikustu hliö höfundarins, sem er tilfinningasemin. Texti Arbuzovs er aö ég hygg miklu ismeygilegri og margslungnari en þessi sýning gefur til kynna. Ekki svo aö skilja aö þeir mætu og reyndu leikarar Herdis óg Rúrik bregðist illilega I hlutverk- um sinum. Tækni þeirra er 6- : brigöul og allur leikur þeirra ó- þvingaður og eölilegur. En þaö er eins og vanti grundvallarhugsun i alla sýninguna. Þessi vöntun kemur reyndar lika fram i leik- mynd Jóns Benediktssónar, sem er svo sem ekki ósnoturt verk út af fyrir sig en er ekki i neinum lif- rænum tengslum við framgang leiksins á sviðinu. Lýsingin var það aö auki illa unnin. Þýðing Eyvindar Erlendssonar heyrðist mér dálitið mistæk, oft var hún bæði eðlileg og hnyttin, en stundum brá fyrir furðulega samanreknu og tilgeröu orðfæri. Auk þess gat ég ekki fellt mig viö þessar sifelldu þéringar á fólkinu sem var löngu oröið það nákunn- ugt aö islensk þéring var an- kannaleg og óeölileg I meira lagi. Eyvindur heldur sig hér viö rúss- neska siðvenju i þessum efnum, en til þess að tilsvör hljómi eðli- lega á islensku verða þau aö vera i einhverju samræmi viö islensk- ar málvenjur en ekki rússneskar. Sverrir Hólmarsson húsbyggjcndur ylurinn er goður Afgreióum einangrunarplast a Slor-ReykjavikursvcóiA frá manudegi — fostudags. Afhendum vóruna á byggingarstað. viöskiptamonnum að kostnaðar lausu. Hagkvaemt veró og greiðsluskilmálar vió flestra hcti. kvold 09 htlsartimi 9) 7ISS Útboð HITAVEITA SUÐURNESJA óskar eftir tilboðum i smiði á pipuundir- stöðum úr járni.Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A Keflavik og á verkfræði- stofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9 Reykjavik, gegn 10 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja miðvikudaginn 7. nóv. 1979 kl. 14.00. Faröu nú heim til mömmu, Karl Jóhann, og Ja hérna, en hvaö hann hamrar og hagræöir Ég er búinn aö berja allt heila klabbiö vel og segöu henni aö þrátt fyrir allt séu nokkrar öllum hlutum, hann er uppfullur bæöi af kröft- vandlega meö hamrinum, en nú verö ég aö fá likur á ökuferö á sunnudaginn, ef veöriö veröur um og áhuga’. skrúflykilinn þinn lánaöam þvl ekki má þaö gott og Kalli kemur bilnum i gang! — Já, Kalli er vanur aö laga allt sem úr- heldur sitja of fast! skeiöis fer, sérstaklega ef þaö er eitthvaö I — Þetta hljómar skynsamlega, Kalli, geröu sambandi viö vélar! svo vel! PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir KJartan Arnórsson E'.flNNMTT l' róeST 5peNNfiNDl (PFLRNUT) -OCr NÍBOINN F)B> INlN- L6>PPi GrRaR TÖNft! 3FDA ÞRNNIG Fft Þfí£> mSflG-T ÞESSI rOVA/DflSBGfi HÆTTIR f BlL/. XF)NN%K\ A NftSTl KEFL\ fSÖ&UA/A/l... ..E-FTlR Pi£> BlRTfiST HÉ R. KBNMSKI- -IFfiNNSKeKKI. \JE(Z\Ð OLöÐ 06- PoLNrnöÐ -00 8LESS P, rfi^ÐfiN!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.