Þjóðviljinn - 24.10.1979, Síða 15
Mi&vikudagur 24. október 1979 þjóÐVILJINN — StÐA 15
Útvarp
kl. 21.45:
Er
skóli
fyrir
alla?
t kvöld hefst I útvarpinu
þri&ja þemavikan um börn,
sem Framkvæmdanefnd
barnaárs stendur fyrir I sam-
vinnu viö rikisfjölmiölana. t
þessari viku ver&ur f jalla& um
börn meö sérþarfir. Þátturinn
I kvöld heitir Er skóli fyrir
alla? og umsjónarma&ur hans
er Asta Ragnhei&ur Jóhannes-
dóttir.
— Ég ætla að athuga hvort
skólinn sé fyrir alla, — sagöi
Asta Ragnheiöur — og byrja á
þvi aö vitna i grunnskólalögin,
þar sem stendur að hinu opin-
bera sé skylt að halda skóla
fyrir öll börn á aldrinum 7-16
ára, og að öllum börnum á
þessum aldri sé skylt að sækja
skóla.
t lögunum stendur li'ka, að
allir þeir sem ekki fá notið
venjulegrarkennslu eigi réttá
kennslu við sitt hæfi. t þættin-
Asta Ragnheiður Jóhannes-
dóttir hefur umsjón meö lít-
varps- og sjónvarpsþáttum
um börn I þemavikum Fram-
kvæmdanefndar barnaárs.
um leita ég álits sérfróðra
manna á þvi, hvernig þessum
lögum sé framfylgt.
Eg heimsæki nokkra sér-
skóla og spyr kennara m.a.
hvort þessir skólar geti tekið
við öllum börnum sem þarfn-
ast sérkennslu eða hvort til sé
i þessu þjóðfélagi hópur barna
sem ekki á heima neinsstaðar
i kerfinu.
Þá mun ég einnig kynna
svokallaða „blöndun” sem nú
fer fram i tveimur skólum hér
i Reykjavik. Hllöaskóla og
Laugarnesskóla. Er þá átt viö
að börn sem eiga við fötlun að
striða eru í bekkjum með heil-
brigðum börnum.
Efnið Börn meö sérþarfir
ver&ur tekið fyrir i tveimur út-
varpsþáttum og einum sjón-
varpsþætti i viðbót og verða
þeir kynntir jafnóðum hér á
siðunni. -ih
Leikhúslíf
Sjónvarp
kl. 20.35
Vaka er á dagskrá I kvöld og
verður fjallaö um leikhiismál.
Umsjónarmaöur aö þessu
sinni er Hallmar Sigurösson
en dagskrárgeröarmaður
Þráinn Bertelsson.
Þeir Hallmar og Þráinn
sögðust ætla aö fjalla vitt og
breitt um leikhúslifið i land-
inu.
— Við ætlum að ræða við
forráðamenn helstu stofnana
á sviði leiklistar, — sagði
Þráinn, — og þeir tala hver
um sina stofnun. Svo verður
rætt við fólk á förnum vegi, og
það m.a. spurt hvort það
stundi leikhús, hvað það vilji
helst sjá i leikhúsum osfr v.
Hallmar sagði, að til um-
fjöllunar yrðu bæöi atvinnu-
leikhúsin og leikhópar áhuga-
manna. — Við vildum breyta
frá þvi' sem venjulega hefur
verið gert þ.e. að sýna úr þeim
leikritum sem eru i gangi og fá
heldur álit manna á ástandinu
yfirleitt. -ih
Jason Robards (f.miöju) I hlutverki slnu I nýja framhalds-
myndaflokkinum Vélabrögö i Washington.
Vélabrögð í Washington
t kvöld hefur göngu sina i
sjónvarpinu nýr bandariskur
myndaflokkur i sex þáttum,
sem nefnist Vélabrögð i
Washin gton.
Flokkur þessi er að nokkru
leyti byggöur á heimilda-
skáldsögunni „The Company”
eftir John Ehrlichman, ráð-
Sjónvarp
kl. 21.10
gjafa Nixons og einn af Water-
gate-kumpánunum frægu.
Þetta eru ekki heimildar-
myndiri venjulegri merkingu,
en varla dyist þó neinum aö
atburöir myndanna eru
byggðir á þvi sem raunveru-
lega geröist.
Aðalhlutverkin eru leikin af
Jason Robards, Cliff Roberts-
on, Stephanie Powers, Andy
Griffith og Robert Vaughn.
Þýðandi er Ellert Sigur-
björnsson, og þættirnir eru
90-100 mi'nútur aö lengd.
Hringid í síma 8 13 33 kl. 9—5 alla
virka daga eöa skrifið Þjóðviljanum,
Siðumúla 6, 105 Reykjavík
1 gær birtist hér mynd af Ragnari Arnalds fyrrv. mennta- og sai
göngumálará&herra.
Benedikt
bjargar
okkur
Bjarni Þórarinsson hringdi og
baö okkur aö koma eftirfarandi
á framfæri:
— Fráfarandi rikisstjórn var
kennd við alþýöuna og nú segir
Þjóðviljinn aðihaldiö sé fariö að
stjórna landinu. Enég vil benda
á það.að núverandi stjórnætlar
greinilega að fara aö gera það
sem „alþýðustjórnin” gleymdi
aö gera: bæta hag láglauna-
fólksins i landinu.
Þetta kemur glögglega fram
hjá forsætisráöherra, — sagði
Bjarni.
Neitar aö greiöa
honum veikinda■
daga þrátt fyrir
lœknisvottorö
frá trúnaöar-
lœkni félagsins
t sumar er leiö, greindi Jón
Guölaugsson verkama&ur hjá
Eimskip Þjóöviljanum frá þvi,
aö Eimskip heföi ekki greitt
starfsmönnum sinum ákveöna
kauphækkun sem þeim bar.
Þetta viötal Jóns viö Þjóö-
viljann var afar illa séö hjá
þeim er annast útborganir hjá
félaginu. Var viötaliö ásamt
ljósmynd af Jóni hengt upp þar
sem greitt er út og hann hæddur
fyrir.
En svo geröist það i sumar að
sögn Jóns sem hafði samband
við Þjóðviljann i gær, að hann
varð veikur um tima Hann
tilkynnti veikindin bæði til verk-
stjóra og eins baö hann sima-
stúlku fyrirtækisins að koma
þessum skilaboðum til réttra |
aðila. Jón var nokkrar vikur frá
vinnu en þegar hann mætti svo
aftur og vann einn dag áður en
hann fór i sumarfri, sýndi hann
læknisvottorð sem siöar var
tekið gilt af trúnaðarlækni Eim-
skips.
1 sumarfrii sinu vann Jón i
vegavinnu fyrir austan Fjall
vegna þess að ég hef ekki efni á
að taka mér fri, eins og Jón
komst að orði i gær. Þegar hann
svo kom úr frii og hugðist fá
veikindapeninga sina greidda
var honum neitað um þá og þvi
borið við að hannhefði unniðhjá
öðrum meðan hann var veikur
sem eruklára ósannindi að sögn
Jóns. Þessi upphæö nemur á
milli 200 og 300 þúsund kr. sem
Jón á inni i veikindapeningum.
Þegar harka færöist I málið
var Jón yfirheyrður hjá þeim er
annast útborganir og verkstjóra
og þá var þvi boriö við að hann
hefði aldrei tilkynnt um veikindi
og væri ekki skráöur i „veik-
indabókina” hjá verkstjóra. Og
þetta var sagt þrátt fyrir að
undirritað vottorð trúnaðar-
læknis Eimskips um veikindi
Jóns lægi fyrir.
Svarið var alltaf að honum
hefði láðst að láta vita um veik-
indin og þvi væri hann ekki
skráður i „veikindabókina ”.
Þarna er um hrein ósannindi
aðræða, þvi að ég bæði bað fyrir
skilaboð um veikindin og til að
fyrirbyggja misskilning fór ég
sárlasinn til verkstjóra og til-
kynnti honum veikindin, sagði
Jón. Hann telur aö þarna sé ver-
ið að stela af sér þessum
peningum og segir aö upp sé
runnin stund hefndarinnar fyrir
þetta fólk, eftir viðtalið við
Þjóðviljann i sumar. -S.dór
frá
esendum
Er Eímskíp aö hefna
sín á verkamanni?