Þjóðviljinn - 24.10.1979, Síða 16
MOÐVIUINN
Mi&vikudagur 24. október 1979
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs-
menn blaðsins i þessum simun\: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348.
V81333
Kvöldsími
er 81348
Snæfugl I Reykjavikurhöfn i gær (Ljósm. Jón).
Snæfugl seldur
til Suður-Afríku
Söluverðið er 150 milj. kr. sem greitt er út í hönd
iJón
j Sólnes
úr leik
I A kjördæmisráðsstefnu %
■ Sjálfstæðisflokksins i Norð- .
Iurlandi eystra var um I
helgina hafnað tillögu um I
prófkjör meö 39 atkvæöum ,
• gegn 8 en 2 sátu hjá. Jón ■
ISólnes segir I grein I Morg- I
unblaðinu I gær að með |
þessari ákvörðun séu örlög ,
■ sin ráðin, þar sem vitað sé aö ■
Ikjörnefnd muni ekki gera til- I
lögu um að hann skipi efsta |
sæti listans eins og hann hef- ,
■ ur gert undanfarandi tvenn- ■
Iar kosningar.
Heyrst hefur að Jón hyggi |
á sjálfstætt framboð en ekki ■
■ fékkst það staðfest i gær. I
IHins vegar er mikil ólga I
meðal fylgismanna hans |
nyrðra og skrifaði 451 flokks. •
* bundinn maður undir I
I áskorun um prófkjör. Fer I
I Jón i grein sinni háölegum |
• orðum um prófkjörshugsjón »
I' Sjálfstæðisflokksins, sem I
visað sé A bug til þess að bola I
sér frá, þrátt fyrir aö tæpur |
meirihluti flokksfélaganna á •
Akureyri hafi farið fram á I
prófkjör. Þykir mörgum I
þessara stuðningsmanna I
Jóns nú svo komiö að ekki sé |
atkvæöi eyðandi á flokkinn I
a lengur. Lárus Jónsson mun I
Iliklega taka sæti Jóns á
listanum og í 2. sæti verður
Halldór Blöndal, en listinn
■ verður væntanlega birtur um
næstu helgi.
Á kjördæmisráðsfundi
ihaldsins i Suðurlandskjör-
dæmi sem haldinn var
um helgina var hver höndin
upp á móti annarri og varð
að fresta fundinum sökum
mikilla deilna og ósam-
komulags um skipan listans.
Steinþór Gestsson og Árnes-
ingar heimtuöu fyrsta sætiö
til handa Steinþóri og ekki
yrði prófkjör og að Eggert
Haukdal og Guömundi
Karlssyni yrði vikið til
hliðar. Hótuöu þeir sjálf-
stæðu framboði að öðrum
kosti.
Eggert, sem skipaði fyrsta
sæti listans við siðustu kosn-
ingar vill hins vegar hvergi
vera nema i þvi sæti. Og
mikil hætta er talin á hrein-
um klofningi flokksins ef far-
ið yrði út i prófkjör og eins
óttast ýmsir að Arni Johnsen
myndi I prófkjöri fella Guð-
mund Karlsson, fulltrúa
Vestmannnaeyinga út af list-
anum. Komu fram margar
málamiðlunartillögur á
fundinum en þær hlutu ekki
hljómgrunn.
A Austurlandi, Reykjavik
og Reykjanesi hefur verið á-
kveðið að ganga til prófkjörs
um næstu helgi, en listar
Sjálfstæöisflokksins á Vest-
fjörðum og Norðurlandi
Vestra hafa þegar verið
birtir. Voru prófkjörstillögur
felldar á báðum þessum
j stööum.
Snæfugl SU 20, sem er 250 iesta
stálbátur frá Reyðarfiröi hefur
veriö seidur til S-Afriku fyrir sem
nemur 150 miij. Islenskra króna
og er kaupverðiö greitt út I hönd.
Snæfugl var smlöaöur í Noregi
áriö 1964.
Hallgrimur Jðnasson útgerðar-
stjóri skipsins sagði i viðtalið viö
Þjóðviljann að einungis væri eftir
aö ganga frá nokkrum forms-
atriðum við kaupandann sem er
Salmonella-mengun og
þarmeð hætta á smitun
fólks fer vaxandi hér á
landi/ að því er fram kem-
ur í greinargerö frá land-
lækni. Þar eð Salmonella
sýking hefur fundist í
kjúklingabúi er nú verið að
framkvæma umfangs-
mikla könnun á sýkla-
mengun og eru alls um 30
bú í athugun.
Enn hefur aðeins fundist sýkla-
staddur hér á landi.
Astæöan fyrir þvi að maður
kemur frá S-Afriku til að kaupa
skip á Islandi er fyrst og fremst
sú að skipið er ódýrara en sam-
bærileg skip annarsstaöar. En
það munar mestu að skipið er
greitt út i hönd, i stað þess að ef
það hefði verið selt hér innan
lands hefði útborgun verið 15 til 20
milj. kr. en afgangurinn skulda-
bréf sem engin leiö væri aö koma
mengun I einu búi, en grunur leik-
ur á aö hún sé einnig i öðru. Sam-
kvæmt óskum heilbrigðisyfir-
valda er einnig unnið að þvi að
færa framleiösluaöferðir á fugla-
kjöti i likt horf og hjá nágranna-
þjóðunum, stórbæta hreinlætisað-
stöðu viö merðferð vörunnar,
merkja allar vörur vandlega og
gæta þess að neytendur fái fyrir-
mæli um matreiðslu, fylgjast bet-
ur með innlendu og erlendu fóðri,
og bæta meindýravarnir við
framleiðslustaði.
Þá vinna heilbrigðisyfirvöld að
gerð upplýsingabæklings um
i peninga.
Hallgrimur sagði að þeir Reyö-
firðingar væru meö þær hug-
myndir að fá skuttogara i staðinn
en sá róður væri þungur um þess-
ar mundir og óvist um leikslok.
Um þann möguleika að láta
byggja skip hér innanlands sagði
Hallgrimur aö vaxtapólitikin
væri þannig að slikt skip myndi
ekki einu sinni afla fyrir vaxta-
greiöslum, hvaö þá meiru. S.dtfr
meðferð matvæla þar sem höfuö-
áhersla er lögð á, aö einungis
frystar vörur séu seldar, varan sé
rækilega þldd fyrir matreiðslu,
innyflunum sé fleygt og varan sé
rækilega steikt eða soðin fyrir
neyslu.
Bent er á, að hráar kjötvörur
geta boriö meö sér sýkla sem
valda niöurgangsveiki, svo sem
salmonella, klasasýkla og kóli-
gerla, en réttaraöferðir við mat-
reiðslu ættu að vera trygging
gegn sýkingarhættu.
— vh.
30 kjúklingabú í athugun
Salmonella- mengun og
smíthætta fer vaxandi
■■■■■■■ ■ ■■■■■■■ ■ mmmmmmmmm m ■■■■■■■^j
Vinstri menn
hlutu 59%
Vinstri menn i Háskóla ts-
lands unnu góöan sigur i
kosningum til 1. des.-nefnd-
ar, sem fram fóru I fyrra-
kvöld.
Alls kaus 851 aða um 30%
háskólastúdenta. Félag
vinstri manna hlaut 499 at-
kvæði, eða 59%. Vaka hlaut
323 atkvæði, eða 38% at-
kvæða. 29 seðlar voru auðir
og ógildir.
1. desember I ár halda stú-
dentar þvi hátiðlegan bar-
áttudag undir kjörorðinu
Freisi og hyggjast vinstri
menn gaumgæfa þetta hug-
tak og gæjast á bak við yfir-
borð þess frelsisgaspurs,
sem ihaldsmönnum er svo
tamt i munni. —eös
Útvarpsráö í gær:
Vikulokum
breytt
1 gær ákvaö útvarpsráö
fyrirkomulag þáttarins t
vikulokin á laugardagseftir-
miödögum i útvarpinu. Sam-
þykkt var aö stytta þáttinn i
hálfan annan tima en
klukkan 3 komi Svavar Gests
meö tónlistarþátt sem standi
i 40 minútur.
Aður hafði þáttur Svavars
Gests verið felldur I útvarps-
ráði meö jöfnum atkvæðum
(2:2) en krafist var endur-
tekningar á atkvæöagreiðslu
vegna fjarveru nokkurra
ráðsmanna. Var hann þá
samþykktur með 5 atkv.
gegn 2 (Ólafs R. Einarssonar
og Jóns Múla).
Tillaga kom um 7 menn til
að stjórna þættinum 1 viku-
lokin og var samþykkt að 5
menn skyldu annast hann en
skiptast þó þannig á að 3
væru umsjónarmenn hans i
hvert sinn. Atkvæðagreiösla
féll þannig aö Helga Jóns-
dóttir, Þórunn Gestsdóttir og
Guðjón Friðriksson fengu 7
atkv., Óskar Magnússon 6
atkv., Guðmundur Arni
Stefánsson 4 atkv. en Asta R.
Jóhannesdóttir og Hjálmar
Arnason 1 hvort. Munu 5 þú
fyrsttöldu þvi að öllum lik-
indum annast þáttinn i vetur.
Innflutningur
j á bifreiðum
! dregst saman
Alls voru fiuttir inn 6887
I bflar fyrstu 9 mánuöi þessa
j árs en sömu mánuöi f fyrra
■ voru fluttir inn 7860 bilar.
I Innflutningurinn hefur þvi
I dregist saman um 1000 bila.
Langmest er flutt inn af
■ Lada-bifreiðum frá Sovét-
I rikjunum og voru frá þvi i
I janúar og út september flutt-
| ir inn 1002 bilar af þeirri gerð
■ eða tæp 15% af öllum inn-
I flutningi. Næst i röðinni
I koma Mazda-bilar frá Japan
, eöa 716 og i þriðja sæti eru
■ Daihatsu-bilar frá Japan en
I þeir voru 611. — GFr.
Alþingiskosningarnar 2. og 3. desember:
Fjölgar um 3200 á kjörskrá
6000 að baki þingmanni í Reykjaneskjördœmi en 1280 á Vestjjörðum
Tala kjósenda á kjörskrá meö
kosningarétt á kjördegi viö al-
þingiskosningar 2. og 3. desember
veröur sennilega um lll þúsund,
segir i frétt frá Hagstofunni, en
viö kosningarnar 25. júni 1978
voru þeir 137.782. Fjölgunin er þvi
um 3200.
Þeir sem hafa kosningarétt eru
einstaklingar sem eru orðnir 20
ára 3. desember. í frétt Hagstof-
unnar eru uppgefnir einstakling-
ar 20 ára og eldri á þessu ári i
hverju kjördæmi og er skráin
miðuð við 1. desember 1978. Þá á
eftir að draga þá frá sem verða 20
ára eftir kjördag (3-400), erlenda
rikisborgara (2100), og þá sem
deyja fram að kjördegi (1300).
Miöað við þessar staðreyndir
veröa kjósendur i Reykjavik
57.140 eöa um 4800 að baki hverj-
um þingmanni, i Reykjaneskjör-
dæmi 29831 eða um 6000 aö baki
hverjum þingmanni, I Vestur-
landskjördæmi 8782 eða um 1750
að baki hverjum þingmanni I
Vestfjaröarkjördæmi 6418 eða um
1280aöbaki þingmanns, i Norður-
landskjördæmi vestra, 6650 eða
um 1330 að baki hverjum þing-
manni, I Norðurlandskjördæmi
eystra 15601 eða um 2600 að baki
hverjum þingmanni, á Austfjörð-
um 7832 eða um 1560 að baki þing-
manni og i Suðurlandskjördæmi
11983 eða um 1990 að baki hverj-
um þingmanni.
— GFr
Veðurhæð
Slödegis i gær var grenj-
andi rok og rigning i Reykja-
vlk og nágrenni. Um kl. 19 I
gærkvöldi mældist á Veöur-
stofunni 8 vindstig en þau
fóru upp 111 vindstig I mestu
vindhviöunum.
í Breiðholti var þó hvass-
ara og þar var að sögn lög-
reglunnar dálitiö um að
járnplötur losnuðu af hús-
þökum. Lögreglan auglýsti I
útvarpinu tilkynningu til for-
eldra um aö sækja litil börn
sin i skóla. Allt innanlands-
flug Flugfélags Islands lagð-
ist niður eftir kl. 16.00 vegna
veöursins. _GFr.