Þjóðviljinn - 31.10.1979, Síða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. október 1979
Vetrarstarf Feröafélagsins hafiö
Vetrarstarf Ferftafélags
Islands er nýhafiö og veröur
meö likum hætti og undan-
farin ár. Myndakvöld veröa
einu sinni i mánuöi frami mai,
annan þriöjudag hvers
mánaöar á Hótel Borg, og
fræösiukvöld og kvöldvökur
meö heföbundnum hætti.
Fyrsta fræöslukvöldiö veröur
þriöjudaginn 30. okt. og þá
fjallaö um snjóflóö og hættur
sem þeim fylgja, en fyrsta
kvöldvakan er fyrirhuguö 27.
nóv. og mun þá dr. Haraldur
Matthlasson hafa dagskrá um
Njáluslóöir I máli og myndum.
Allar samkomurnar veröa á
Hótel Borg og nánar auglýstar
hverju sinni i dagblööunum.
Aögangur er ókeypis og allir
velkomnir, hvort sem þeir eru
félagsmenn eöa ekki.
r
Nóvemberfagnaður MIR á sunnudag
Félagiö MtB, Menningar-
tengsl islands og Ráöstjórnar-
ríkjanna, minnist 62ja ára
afmælis Októberbyltingarinnr
I Rásslandi meö nóvember-
fagnaöi f Þjóðleikhdskjall-
aranum sunnudaginn 4.
nóvember kl. 14.30 — klukkan
hálf þrjú siödegis.
Þar flytja ávörp þeir Mik-
hail N. Streltsov, ambassador
Sovétrfkjanna á íslandi, og dr.
Ingimar Jónsson, formaöur
tslensku friöarnefndarinnar.
Þá les Baldvin Halldórsson
leikari upp ljóö og Anna Júll-
ana Sveinsdóttir sópransöng-
kona syngur einsöng viö
pianóundirleik Láru Rafns-
dóttur. Efnt veröur til skyndi-
happdrættis um nokkra eigu-
lega listmuni og minjagripi
frá Úkrainu og Kazakhstan og
gestum veröur boöiö upp á
kaff iveitingar. Aögangur aö
nóvemberfagnaöinum I Þjóö-
leikhúskjallaranum er
ókeypis og öllum heimill
meöan húsrúm leyfir.
Laugardaginn 3. nóvember
kl. 15 veröur hin sigilda bylt-
ingarmynd Sergeis Jútkevitsj
frá árinu 1938 „Maöur meö
byssu” sýnd i MtR-salnum,
Laugavegi 178.
Á föstudagskvöld, 2.
nóvember veröur sföasta sýn-
ing Þjóöleikhússins á Leigu-
hjalli eftir Tennessee
Williams.
Meö helstu hlutverk i
leiknum fara Þóra Friöriks-
dóttir, Siguröur Skúlason,
Baldvin Halldórsson, Anna
Kristin Arngrimsdóttir og
Sigmundur Orn Arngrimsson.
Leikstjóri er Benedikt Arna-
son og leikmynd eftir Sigur-
jón Jóhannsson. A meö-
fylgjandi mynd sjást þær Þóra
og Anna Kristin I hlutverkum
sinum.
Endurkjörinn
formaður í
fiórða sinn
Undanfariö hefur staöiö yfir
i Lundúnum fundur aöildar-
rlkja alþjóöasamþykktar um
varnir gegn mengun sjávar og
var Hjálmar R. Báröarson,
siglingamálastjóri einróma
endurkjörinn formaöur
fundarins. Kosningin gildir i
eitt ár en þetta er i fjóröa
skiptiö, sem Hjálmar er
kjörinn formaöur.
Sýnir hjá Kirkjumunum
Sænski listamaöurinn Ulla Arvinge hefur opnaö sýningu i Gallerl
Kirkjumunir, Kirkjustræti 10. A sýningunni eru 35 olfumálverk
og veröur hún opin út nóvember. -Ljósm. Jón.
Siðasta sýning á Leiguhjalli
Hjálmar R. Báröarson.
Gaf Kjarvalsstöðum Dyr-
fjallamynd eftir meistarann
Á 94. ártiö Jóhannesar S.
Kjarvals, 15. október s.l. afhenti
Þorkell Valdimarsson stjórn
Kjarvalsstaöa aö gjöf málverk
eftir meistarann og veröur þaö
varöveitt á Kjarvalsstööum og
sýnt þar.
Málverkiö er af Dyrfjöllum,
þar sem Kjarval ólst upp. Þaö er
áritaö af honum en án ártals.
Ekki er vitaö meö vissu hvenær
myndin er máluö, en taliö aö þaö
hafi veriö upp úr 1930. Myndin er
96x50 sentimetrar aö stærö, mál-
uö i daufum blágráum og bleikum
litum og ákaflega falleg.
Þess má geta aö alþingi
Islendinga gaf Dönum á 100 ára
afmæli rikisþingsins Dyrfjalla-
mynd eftir Kjarval og hangir hún
I Kristjánsborgarhöll
Stjórn Kjarvalsstaöa sam-
þykkti á fundi slnum 19. október
s.l. aöfesta kaup á 26 litljósmynd-
um eftir Rafn Hraunfjörö, sem
teknar voru á vinnustofu
Jóhannesar S. Kjarval, en mynd-
irnar voru nýlega á sýningu á
Kjarvalsstööum.
Þorkell Valdimarsson ásamt Sjöfn Sigurbjörnsdóttur meö málverkiö
Stjórnmálaályktun AB Suðurlandi:
„Geram næsta skref
til st'isíalisina og þjóð-
frelsis ennþá drýgra”
A aöalfundi kjördæmisráös
Alþýöubandalagsins á Suöur-
landi sem haldinn var d Selfossi
I slöustu viku var samþykkt
stjórnm á laály ktun svohljóö-
andi:
„Islensk alþýöa er sá grund-
völlur sem Alþýöubandalagiö
byggir tilveru sina á. Alþýöu-
bandalagiö litur á þaö sem
meginverkefni sitt aö standa
vörö um hagsmuni og lifs-
bjargarmöguleika þessafólks. 1
þeim tilgangi vill Alþýöubanda-
lagiö stuöla aö eflingu undir-
stööuatvinnuveganna, (þ.e.
landbúnaöar ogfiskveiöa ogúr-
vinnslu þeirra afuröa).
Meö þvi' aö skipuleggja vis-
indalega nýtingu náttúruauöæfa
landsins, I þágu allrar alþýöu,
og hindra þannig aö skammsýn
gróöasjónarmiö ráöi feröinni.
Meö þvi aö auka úrvinnslu
landbúnaöar- og sjávarafuröa
og stefna aö þvl aö fullvinna all-
ar þær afuröir á Islandi, af
Islensku verkafólki I þess eigin
fyrirtækjum.
Meö þviaö hafna hugmyndum
um erlenda stóriöju á Islandi.
Alþýöubandalagiö varar ein-
dregiö viö þeirri „kreppu-
stefnu” meö samdrætti og at-
vinnuleysi, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn og leppar hans boöa.
Alþýöubandalagiö telur aö at-
vinnutæki og orka séu nægjan-
leg, til aö halda uppi fullri at-
vinnu i landinu, ef þeim er rétt
beitt meö hagsmuni heildarinn-
ar i huga.
Alþýöubandalagiö leggur á
þaö áherslu, aö aldrei hefur
verið hægt aö sýna fram á neitt
orsakasamhengi vlsitölubind-
ingu launa og verðlagsþróunar.
Þvi hafnar Alþýöubandalagiö
öllum hugmyndum vi'sitölu-
skeröingu launa, sem viröist
vera æösta boöorö kaupránsafl-
anna.
Alþýöubandalagiö telur aö
visitölubætur eigi aö jafna
launamismuninn i landinu, en
ekki auka hann.
Alþýöubandalagiö varar allan
islenskan verkalýö viö hug-
myndum auövaldsins um breyt-
ingar á vinnulöggjöfinni.
Þessi atriöi auka kaupmátt,
en aöeins meö samfylkingu
allra sannra verkalýössinna,
undir forystu sósialista er hægt
aö varöveita þann kaupmátt.
Fundurinn álitur aö fara beri
varlega I samskiptum viö
frámámenn Alþýöuflokksins,
þ'vl samstarfviö þá á liönum ár-
um, bæöi i rlkisstjórn og verka-
lýöshreyfingu, hefur sýnt aö
Alþýöuflokkurinn er kaupráns-
flokkur og aö á loforö hans og
samvinnu er aldrei hægt að
treysta, frekaren á loforö Sjálf-
stæöisflokks og Framsókinar.
Fundurinn leggur á þaö
áherslu, aö þaö er hlutverk
Stjórnmálaflokkurinn ákvaö á
fundi slnum 28. okt. sl. aö bjóöa
ekki fram til alþingiskosninga aö
þessu sinni, en vinna áfram aö
eflingu flokksins meö langtima
sónarmiö i huga, segir i f réttatil-
kynningu flokksins.
Ennfremur kemur fram, aö
starfsemi flokksins hafi eflst
verulega aö undanförnu og hann
tekiö á leigu húsnæöi aö Brautar-
holti 2, þar sem veittar eru
upplýsingar um stefnumál og
starf hans. Höfuöstefnumáliö er
„sem fyrr aö aöskilja löggjafar-
og framkvæmdavald, aö taka upp
nýja kjördæmaskipan, sem miöi
aö þvi aö jafna rétt þegnanna til
áhrifa á val þingmanna, aö þjóö-
kjörinn forseti sé meira en sam-
einingartákn þjóöarinnar, aö
hann veröi höfuö rlkisstjórnar-
innar, taki virkan þátt I stjórn
landsins og velji ráöherrana, —
aö forseti, meiri hluti Aljringis,
eöa 20% atkvæöisbærra manna
geti krafist þjóöaratkvæöa-
greiöslu, — aö fiskveiöilögsagan
sénýtt af Islendingum einum, aö
engir erlendir aöilar njóti fyrir-
greiöslu eöa frlöinda á Islandi
umfram Islendinga, aö endur-
skoöaöur veröi varnarsamning-
urinn viö Nato og aö leggja skuli
sóslalismans aö breyta þvi
skipulagi sem við nú búum viö,
uppræta arörán og koma á
alþýöuvaldi. Jafnframt áréttar
fundurinn nauösyn þessaö berj-
ast á móti auglýsingaskrumi og
áróöri auövaldsins fyrir gervi-
þörfum neysluþjóöfélagsins en
leggja áherslu á nýtt og betra
gildis- og verðmætamat.
Fundurinntelur aö framvegis
veröi baráttan fyrir brottför
hersins og úrsögn úr NATO þaö
mál sem mestu skipti i hugsan-
legum stiórnarmvndunarviö-
Framhald á bls. 13
aðstööugjald á herstöövar Nato á
íslandi til uppbyggingar sam-
göngukerfi landsins, — aö endur-
skoöuö veröi afstaöa Islendinga
til stóriðju á lslandi og hlut-
deildar erlendraaöila i Islenskum
fyrirtækjum, og aö lslendingar
styöji og standi aö vestrænni
samvinnu. — Þá vill Stjórnmála-
flokkurinn gjörbreyta skatta-
fyrirkomulaginu á Islandi og
auövelda I framkvæmd. Leggur
flokkurinn áherslu á, aö meira
réttlæti rlki I skattheimtu en nú
tíökast, og aö skattheimtan veröi
einfaldari og ódýrari I fram-
kvæmd en nú er. Til aö ná þeim
markmiöum vill flokkurinn koma
á staögreiöslukerfi skatta.”
Stjórnmálaflokkurinn segir, aö
þótt ekki næöist þingsæti I fyrra
hafi oröiö veruleg umræöa um
stefnumál hans og hann vilji nú
vinna að slikri stjórnarskrár-
breytingu, aö ákveöin prósentu-
tala fylgismanna nýrra flokka og
sjónarmiöa gefi landskjörinn
þingmann eöa ekki. Þannig
fengju nýir flokkar flutnings-
menn á alþingi i hlutfalli viö fylgi
og er bent til samanburöar á fyrir
komulagiö I Sviþjóö þar sem 5%
fylgi gefur flokki þingmann.
Stjórnmálaflokkurinn:
Býður ekki fram
Berst fyrir að prósentutala fylgismanna gefi
landskj þingmann,óháð kjördœmakosningu