Þjóðviljinn - 31.10.1979, Síða 3
Björgvin og Sjöfn geröu leynisamning.
Miðvikudagur 31. oktdber 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Tryggir samstöðu okkar
í borgarstjórn,
sagöi Björgvin Guðmundsson i gær
Á fundi fulltrúaráðs
Alþýðuf lokksfélaganna í
Reykjavík sem haldinn var
í fyrrakvöld var kynnt
leynilegt samkomulag sem
borgarfulltrúar flokksins
hafa gert sín á milli um
undirbúning og meðferð
mála fyrir borgarstjórnar-
fundi. Björgvin
Guðmundsson sagði í sam-
tali við Þjóðviljann í gær<
að hann teldi þetta sam-
komulag tryggja að
Alþýðuf lokkurinn gæti
starfað heill og óskiptur í
meirihlutasamstarfi við
Alþýðubandalag og Fram-
sóknarflokk í borgar-
stjórninni.
Þá sagöi Björgvin ennfremur,
aö nú væri ekki neitt þvi lengur tií
fyrirstööu aö flokkarnir þrir gætu
hafiö endurskoöun á samstarfs-
samningi sinum eins og Fram-
sóknarflokkurinn óskaöi eftir, en
Björgvin fékk henni frestaö eftir
aö Sjöfn felldi Landsvirkjunar-
samninginn I borgarstjórn.
A fundinum var gerö ályktun
þar sem þessu samkomulagi var
fagnaö og lét fundurinn þá von I
ljós aö þaö myndi tryggja sam-
Fundi fiskifrœöinganna lauk í gœr:
Niðurstödurnar
kynntar í dag
óbreytt ástand að þvi er Þjóðviljinn kemst næst
Igær lauk i Reykjavlk fundi is-
lensku og norsku fiskifræöing-
anna um ástand loönustofnsins
hér viö land. Til umræöu voru
niöurstööur af sameiginlegri
rannsókn sem þessir aöilar fram-
kvæmdu I september svo og niö-
urstaöa nýrri rannsókna á loönu-
stofninum.
Geir Hallgrimsson:
Sólnes-
framboð
flokkinum
óviðkom-
andi
Geir Hallgrimsson, formaöur
Sjálfstæöisflokksins hefur lýst þvi
yfir aö sérframboö Jóns Sólnes i
Noröurlandskjördæmi eystra geti
ekki oröiö á vegum Bokksins,
vegna þess aö kjördæmisráö hafi
eittrétttilaö ganga frá framboöi.
Jón Sólnes ætlaöiaö notfæra sér
ákvæöi i kosningalögum sem gera
ráö fyrir þvi aö hægt sé aö bera
fram fleiri en einn lista i nafni
sama flokks.
Eftir þvi sem Þjóöviljinn kemst
næst kom ekkert þaö fram i þess-
um rannsóknum, sem bendir til
þess aö óhætt sé aö stækka loönu-
veiöikvótann umfram þau 600
þúsund tonn sem fiskifræöingar
hafa áöur lagt til aö veitt veröi á
sumar, haustog næstu vetrarver-
tiö.
Viö inntum Kjartan Jóhanns-
son, sjávarútvegsráöherra eftir
niöurstööu þeirrar skýrslu sem
hann fékk i gær frá fundi fiski-
fræöinganna og sagöist hann ekki
vilja segja frá þeim aö svo
komnu, en i dag, miövikudag
myndi hann kunngera niöur-
stööurnar á fundi meö hagsmuna-
aöilum i loönuveiöunum.
—S.dór
Bjarni S. Jakobsson
lorm. líju.
Kristjén E. Haraldsson
lorm. Múrarasambands
Guðmundur H.
(orm. Félags íslenskra Garðarsson
símamanna. form. V.R.
Kristján Ottósson Pétur Sigurósson
lorm. Félags blikksmiöa. form. Sjómannadagsráðs.
stööu Alþýöuflokksins i borgar-
stjórninni.
Tveimur dögum eftir aö Lands-
virkjunin var felld I borgarstjórn
fundaöi borgarmálaráö Alþýöu-
flokksins og skipaöi þriggja
manna nefnd til aö miöla málurn
milli borgarfulltrúanna og stuöla
aö betra samkomulagi um stefnu-
mál flokksins I borgarstjórn. Attu
sæti i nefndinni Benedikt Gröndal
formaöur flokksins, Bjarni P.
Magnússon og Helga Möller.
Björgvin sagöi aö Benedikt heföi
brugöist vel viö og lagt drjúgt af
mörkum til þessa samkomulags
sem hann vildi ekkert gefa upp
um.
Hins vegar sagöi hann aö i þvi
væri ekki komiö inn á neitt
nema beint samstarf borgarfull-
trúanna tveggja en samstarfiö
viö hina flokkana tvo hlyti aö
koma til umræöu i viöræðunum
sem framundan væru. Alþýöu-
flokkurinn samþykkti einnig aö
fjölgaö yröi i borgarmálaráöinu
og fór kosning 10 manna til
viöbótar i ráöiö fram á fundi
fulltrúaráösins. —AI
Reynslan
verður að
sýna hvað
samkomu-
lagið
heldur,
segir Sigurjón
Pétursson
„Ef Alþýöuflokkurinn hefur
tekiö þá afstööu aö starfa fram-
vegis heill og óskiptur i þessu
meirihlutasamstarfi, þá fagna ég
þvi”, sagöi Sigurjón Pétursson i
gær eftir aö honum haföi veriö til-
kynnt um leynisamning Sjafnar
og Björgvins.
„Alþýöubandalagiö ætlar ekki
aö slita þessu samstarfi”, sagöi
Sigurjón ennfremur, „en
reynslan veröur siöan aö leiöa i
ljós hvaö samkomulag þeirra
Björgvins og Sjafnar þýöir I raun
I verki”.
—AI
Þeim var öllum hafnaö af „flokki allra stétta”.
Formaöur stærsta verkalýösfél. landsins í 9. sœti:
Urslitin eru mér
mikil vonbrigði
sagöi Guömundur H. Garöarsson
form. Verslunarm.fél. Reykjavíkur
Kratar á
Vestfjörðum:
Óveður hindr-
ar talningu
Talning gat ekki hafist I gær-
kvöldi iprófkjöri Alþýöuflokksins
á Vestfjöröum, enda allhvasst og
snjókoma um alla firöina og sam-
göngur meira og minna tepptar.
Aætlaö haföi veriö aö talning
gæti hafist á Isafiröi i gærdag, en
allt flug lá niöri og þegar siöast
fréttist var Agúst H. Pétursson
formaöur kjördæmisráösins á
leið til ísafjaröar sjóleiöina frá
Patreksfiröi meö kjörgögnin.
Ifyrstasæti buöusigfram Kar-
vel Pálmason og Sighvatur
Björgvinsson, i annaö sætiö Kar-
vel Pálmason og Bjarni Pálsson.
Kjósa varö i bæöi sætin til þess aö
seðillinn teldist gildur. Um 700
manns tóku þátt i prófkjöri krata
á Vestfjöröum en fyrir siöustu
kosningar um 550 manns.
Aö sjálfsögöu eru þessi úrslit
mérmikil vonbrigöi, en ég er ekki
tilbiiinn aö tjá mig um hvaö ég
ætla aö gera, á þessu stigi máls-
ins, sagöi Guömundur H.
Garöarsson, formaöur
Verslunarmannafélags Reykja-
vikur, stærsta launþegafélags
landsins cftir aö Sjálfstæöisflokk-
urinn haföi hafnaö honum I annaö
sinn á 13 mánuöum i öruggt sæti á
lista flokksins I Reykjavlk. Guö-
mundur hafnaöi I 9. sæti I próf-
kjöri flokksins um siöustu helgi
og á þar meö enga von um aö
komast á þing. Sjálfstæöisflokk-
urinn fékk 5 menn kjörna I
Reykjavik I siöustu kosningum.
I bæklingi sem Guömundur H.
Garöarsson dreiföifyrir prófkjör-
iö sagöi hann aö ef maöur úr röö-
um verkalýöshreyfingarinnar
kæmist ekki i eitt af 7 efstu sætum
Sjálfstæðisflokksins aö þessu
sinni, gæti hann ekki lengur kall-
aö sig fiokk allra stétta. I 7 efstu
sætunum eru 6 lögfræðingar og
einn heildsali og þvi inntum viö
Guömund eftir þvi hvort hann
stæöi viö yfirlýsinguna Ur bækl-
ingnum ?
— Þaö getur hver matur dregiö
sinar ályktanir af þessu, sem les
bæklinginn og ber saman viö 7
efstu sætin.
Aöspuröur um kostnaö af svona
prófkjöri, sagöist Guömundur
ekki gefa upp neinar tölur, en
bentiá aöhann væri maöur á góö-
um aldri og skuldlaus aö kalla og
aö auki hjálpuöu stuöningsmenn
slnir sér i þessu.
— Viö sem ekki erum starfs-
menn flokksins, né i hópi þeirra
sem hafa fullan aögang aö fjöl-
miðlum eigum ekki annarra
kosta völ en aö heyja dýra
kosningabaráttu til aö kynna okk-
ur og málstaö okkar og þaö gefur
auga leiö aö þessi staöa er vægt
sagt ójöfn, sagöi Guömundur aö
lokum.
—S.dór
Ur þjóöar-
djúpinu
Bandalag gegn Gunnlaugi
Gunnlaugi hótaö
Gunnlaugur Stefánsson
missti þriöja sætiö I prófkjöri
kratanna i Reykjanes-
kjördæmi. Ekki aö furöa
þegar þess er gætt hvernig I
pottinn var búiö.
Ongull hefur fyrir þvi
áreiöanlegar heimildir aö
fulltrúar kjördæmisráös
Alþýöuflokksins hafi gert
Gunnlaugi tvo kosti. Annaö-
hvort yröi ekkert prófkjör og
listinn óbreyttur, eöa ef
Gunnlaugur heimtaöi próf-
kjör þá fengi hann þvi fram-
gengt en á móti honum
myndu þá sameinast allir
þungavigtarmenn i
kjördæminu.
Með þessum úrslitakostum
fylgdu upplýsingar um aö
Kjartan, Karl Steinar,
Ólafur Björnsson og Höröur
Zóphaniasson myndu gera
bandalag gegn Gunnlaugi ef
til prófkjörs kæmi.
Guöfræöineminn lét ekki
hótanirnar á sig fá, taldi sig
engu hafa aö tapa, þriöja
sætiö öruggt i sinum
höndum, og möguleika á aö
sækja fram i annaö sæti gegn
Karli Steinari.
En bandalagiö reyndist
Gunnlaugi yfirsterkara og
felldi hann út af listanum
meö tveimur atkvæöum.
Svona getur lýðræöið i próf-
kjörunum tekiö á sig yndis-
legar myndir.
Gunnar S. Bjömsson
trésmiðameistara
Vantar ekki mann úr
atvinnulifinu
Höfnuöu
Skátar I Garöahreppi
höföu samband viö öngul og
sögöu aö honum heföi oröiö á
I gær. Rétt væri aö þeir heföu
veriö beönir aö dreifa
kosningabæklingi Arndisar
Björnsdóttur fyrir fé, en þvi
heföu þeir hafnaö vegna þess
aö skátahreyfingin væri hátt
yfir pólitiskar þrætur hafin.
En þaö var semsagt flugu-
fótur...
Nei takk
„Ef þér finnst vanta mann
úr atvinnulifinu á Alþingi —
þá viljum viö benda á Gunn-
ar S. Björnsson trésmíða-
meistara” sagöi i mörgum
auglýsingum fyrir prófkjör
Sjálfstæöismanna I Reykja-
vik. Nei, takk, sögöu kjós-
endur, viö viljum bara lög-
fræöinga og heildsala.
—AI