Þjóðviljinn - 31.10.1979, Page 8

Þjóðviljinn - 31.10.1979, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 31. oktdber 1979 Mibvikudagur 31. oktdber 1979 þjóDVILJINN — SIÐA 9 Enrico Berlinguer talar á 15. þingi PCI nú I vor. Evrópukommar sprækir enn Um miöjan október hélt Kommúnistaflokkur Sovétrikj- anna ráöstefnu um hugmynda- fræöi, þar sem Boris Ponomaréf lýsti þvl yfir aö evrópukommún- isminn væri ,,d undanhaldi”. Ponomaréf, sem er varamaöur I æöstu stofnun Kommúnista- flokksins, Stjórnmálanefndinni, sér um samskipti flokksins viö aöra kommúnistaf lo kka I Vestur-Evrópu. Hann hélt þvi fram aö evrópukommúnisminn heföi veriö „timabundiö frávik” og heföu vestur-evrópskir ko mmún istaleiötogar nú gert sér grein fyrir skaösemi þessarar stefnu. Ponomaréf sagöi aö leiötogun- um heföi snúist hugur vegna þró- unar stéttabaráttunnar, og vegna „sveigjanlegrar, en I grundvall- aratriöum staöfastrar” stefnu kommúnistaflokks Sovétrikj- anna. Bauö Ponomaréf öörum flokkum aöstoö viö aö yfirstlga „frávikin frá marxisman- um-lenínismanum”. Aðstoð ekki þegin Skömmu eftir aö ræöa Ponomaréfs á hugmyndafræöi- ráöstefnunni var birt, vi'saöi Enrico Berlinguer aöalritari italska kommúnistaflokksins (PCI) fullyröingum Ponomaréfs ábug-Berlinguer sagöi aö evrópu- kommúnisminn væri enn „tlma- bær og i fullu gildi”, og þeirri stefnu yröi áfram framfylgt af itölskum kommúnistum. Berlinguer sagöi i ræöu sinni, aö italskir kommúnistar vilji ekki algjörlega snUa bakinu viö sovéska flokknum. Þeir muni hinsvegar ekki fallast á forræöi Sovétrikjanna i kommUnista- hrevfineunni. Jafnframt sagöi Berlinguer aö Kalskir kommúnistar hafi valiö „einufsH’u leiöina sem sameinuö og lýöræöisleg verkalýöshreyfing á völ á, til aö ryöja brautina fyrir sósialisma i iönrikjunum”. Vinstra samstarf Eftir áföllin sem PCI varö fyrir á meöan reynt var aö koma á hinni „sögulegu málamiölun” meö stuöningi viö rlkisstjórn kristilegra demókrata, hefur flokkurinn lagt mikla áherslu á samstarf viö önnur samtök á vinstri vængnum. Berlinguer sagöi aö flokkurinn stefni enn aö „samstööu þjdöar- innar” um félags- og efnahags- lega þróun, en nú sé megin- áhersla lögö á „samstarf vinstri aflanna og annarra lýöræöisafla á grundvelli sameiginlegrar stefnu”. ttalski kommúnistaflokkurinn og Sóslalistaflokkurinn, hafa und- anfarna mánuöi átt viöræöur um samfylkingu vinstri flokka. Hafa flokkarnir þegar komiö sér sam- an um stefnu i baráttunni gegn stjórn kristilegra demókrata og yfirdrottnun þess flokks á öörum sviöum þjóölifsins. Ríkisstjórnar- stuðningur Italski kommúnistaflokkurinn stendur aö þvl er varöar samstarf vinstrihreyfingarinnar, betur aö vigi en sósíalistar, eftir aö flokk- urinn hætti stuöningi viö íhalds- stjórnina. Sósialistaflokkurinn hefur undanfariö variö minni- hlutastjórn Cossiga falli, meöþvi aö sitja hjá i atkvæöagreiöslum. Sósiaiistar eiga þvi erfitt upp- dráttar i samfylkingarpólitik vinstriflokkanna. Jafnframt hefur kommúnista- flokkurinn. dregiö úr þvl tilkalii sem hann hefur jafnan gert til aö hafa beina forystu fyrir verka- lýöshreyfingum sem andsnúnar eru valdaeinokun Kristilegra demókrata á hinum ýmsu sviöum þjóölifsins. PCI og NATO 1 áöur nefndri ræöu sinni vék Berlinguereinnig aö umræöunum um aukinn kjarnorkuvigbúnaö NATO og tilboö Brésnéfs I Berlin, um aö fækka kjarnorkusprengj- um Varsjárbandalagsins gegn þvi aö NATO f jölgi ekki sínum. Strax eftir ræöu Brésnéfs tók italski kommúnistaflokkurinn já- kvæöa afstööu til tilboösins og hvatti til alþjóölegrar ráöstefnu um þaö og fyrirætlanir NATO. Flokkurinn stendur þó i þeirri an- kannalegu aöstööu, aö hafa I und- anförnum kosningum lýst yfir einskonar viöurkenningu á NATO sem óumflýjanlegri staöreynd i þvi hernaöartafli sem leikiö er I Evrópu. Berlinguer gat þvi aöeins gefiö óræöar yfirlýsingar, vegna þess aö bein gagnrýni á NATO heföi þýtt breytingu á áöurnefndri af- stööu. Hann reyndi þvi aö sigla milli skers og báru meö þvium- liku oröalagi: „Viö viöurkennum aö jafnvægi á vígbúnaöi er nauö- synlegt, og viö höfum lagt til aö þetta vandamál veröi leyst meö samningaviöræöum, þar sem leitast sé viö aö draga Ur vlg- búnaöi.” Umræöur I italska kommún- istaflokknum um öryggismál hafa aukist mjög aö undanfórnu, og má búast viö yfirlýsingum flokksins þaraölútandi, áöur en NATO-ráöherrarnir taka I des- ember n.k. hina örlagariku ákvöröun um aukinn kjarorku- vigbUnaö I Vestur-Evrópu. (Byggt á Information), —jás Framleiösluráð landbúnaðarins: Samþykkti markgjald Framleiösluráö landbúnaöar- ins hefur samþykkt áætlun um veröábyrgö til framleiöenda bú- vöru fyrirframleiöslu ársins 1980. Samkvæmt lögum frá Alþingi s.l. vetur er gert ráö fyrir aö Framleiösluráö ákveöi fram- leiöslukvóta fyrir hverja jörö og aö framleiösluverömæti kvótans veröi aö lágmarki greitt80% meö fullu grundvallarveröi en út- flutningsverö fyrir þaö sem um- fram kann aö vera. 1 ágústmánuöi i sumar var sett reglugerö viö lög þessi. Þar er m.a. aö finna ákvæöi um aö aöal- fundur Stéttarsambands bænda skuli taka ákvaröanir um hvort framkvæma skuli ákvæöin um kvótaákvöröun og hvenær slikar ákvaröanir taka gildi. A siöasta aöalfundi sambands- ins var ákveöiö aö láta ákvæöin um framleiöslukvótá koma til framkvæmda áriö 1980. Fyrir mjólkina gildi kvótinn um fram- leiöslu almanaksársins og fyrir kjöt af sauöfé sem slátraö veröur haustiö 1980. Ályktun um markgjald var samþykkt á fundi Framleiöslu- ráös landbUnaöarins 12. þ.m. Þar segir m.a.: „Miöaö viö meöaltal fram- leiöslu bUvöru áranna ’76, ’77 og ’78 áætlast greiösla á árinu 1980, 92% af afuröamagni upp aö 300 ærgilda marki til búvörufram- leiöenda á lögbýlum og þeirra annarra sem hafa meirihiuta tekna sinna af búvörufram- leiöslu. Fyrir framleiöslu yfir 300 ær- gildisafuröa áætlast aö greitt veröi 80% af framleiöslunni. Veröi samdráttur i búvörufram- ieiöslu einstakra framleiöenda frá viömiöunarárunum, minnkar veröskeröingin um 1 prósentuslig fyrir hvert 1% framleiösluskerö- ingar. Fari framleiösluskeröingin niöur fyrir hiö verötryggöa lág- mark eiga viökomandi framleiö- endur rétt á aö fá fullt verö, þó þeir aukiframleiösluna aftur upp aö því hlutfalli sem veröábyrgö er veitt fyrir hverju sinni.” —eös „Þetta tekst aðeins með góðri samvinnu, ” sagði Ellen Snorrason, for- stöðumaður Manntalsskrifstofu Reykjavíkur, um kjörskrárvinnuna og kosningaundir- búninginn sveitarfélaga. Þeir sem vinna I kjördeildum fá sérstök blöö og þeir eiga aö reikna Ut hve margir eru I raun á kjörskrá. Reyndar er kjörskráin ekki fullunnin fyrr en laugardaginn fyrir kjördag, þvl _ breytingar veröa frá degi til dags. — Hvenær veröur kjörskráin svo lögö fram? — HUn veröur lögö fram 3. nóvemberog liggur frammi til 17. nóvember hér á Manntalsskrif- stofunni. Menn geta kært sig inn á kjörskrá, en i þessu tilfelli er kærufrestur aöeins til 17. nóvember. — Er mikiö um kærur yfirleitt? — Þaö er óskaplega misjafnt, en I fyrra voru kærur óvenju margar. — Hvert á aö kæra? — Þetta er venjulega unnið á 4 mánuðum og kjörskrá er að öllu jöfnu lögð fram tveim mánuðum áður en kosið er, sagði Ellen Snorrason, forstöðu- maður Manntalsskrifstofunnar i Reykjavík, en hún hefur yfirumsjón með kjörskrárvinnu og kosninga- undirbúningi fyrir hönd borgarinnar. Við litum inn til hennar á Manntalsskrifstofuna i fyrradag. Vinnu við kjörskrá Reykjavikur var þá einmitt nýlokið af Ellenar hálfu og niu samstarfsmanna hennar, sem lagt hafa nótt við dag undanfarinn hálfan mánuð til að kjörskráin verði tilbúin á tilsettum tíma. Ellen var sjálf aö búast til ferö- ar niöur á Hagstofu meö skrána, þegar okkur bar aö. Hún féllst góöfúslega á aö svala forvitni okkar um kjörskrárstarfiö og Hagstofan varö þvl aö bíöa hálf- tima lengur en ella eftir kjörskránni. — Viö fáum hingaö svokall- aöan stofn frá Hagstofunni, sagöi Ellen. — Þar eru allir skráöir sem eiga kosningarétt, þeir sem eru 20 ára og eldri og allir sem veröa tvitugir á þessu ári. Annars er undirbúningur fyrir Alþingiskosningar ööruvlsi en fyrir borgarstjórnarkosningar. I borgarstjórnarkosningum fá allir að kjósa sem hafa hlotiö dóma, nema þeir sem hafa veriö sviptir lögræöi, þeir fá ekki aö kjósa I neinum kosningum. í Alþingis- kosningum fá þeir ekki aö kjósa sem dæmdir hafa verið i fjögurra mánaöa fangelsi óskilorösbundiö hiö minnsta. Vinnan hefst með þvi aö kjörstofninn er unninn og þegar Hagstofan hefur lokiö vinnu viö eldri, I kjörstofni Reykjavikur er nú 57.140, en var 1978 55.691. Oll þessi mikla kjörskrár- og kosn- ingavinna hvflir á mörgu fólki. Þar má t.d. nefna skólastjóra og umsjónarmenn skóla, sem veröa aö raöa i allar stofur og gera skól- ana klára fyrir kosningar. 011 framkvæmdavinna hvflir á Tré- smíöaverkstæöi Reykjavlkur- borgar og svo má ekki gleyma öllu þvi fólki, sem leggur fram mikla vinnu á kjördag. Viö fórum nú I gegnum stofninn á þrettán dögum og til þess aö þaö væri unnt, varð aö kalla hingaö inn mikið af aukafólki. En þetta er bara byrjunin, öll framkvæmdavinnan er I raun eftir. Við höfum haft mjög góða sam- vinnu við lögregluna og samvinna milliallra aöila sem nálægt þessu koma hefur veriö afburöagóö. Þetta tekst aðeins meö góöri samvinnu. — Hverjir sjá formlega um framkvæmd kosninga hér I Reykjavlk? EUen Snorrason: „Hér vinna allir nótt og dag viö aö bera saman þessi rúmlega 57.000 nöfn.” Kj örskrá ekki fullunnin fyrr en daginn fyrir kjördag hann, kemur kjörskráin út úr þvi. Vinnan hefst hjá Hagstofunni og henni lýkur þar. Siðan sendum viö Hagstofunni allar skýrslur aö kosningum loknum. Tala einstaklinga, 20 ára og — Borgarskrifstofurnar sjá um framkvæmd kosninganna, en Manntalsskrifstofan hefur annast þetta á vegum borgarinnar. — Viö hvaöa dag miöast kosn- ingaréttur núna? — Þeir sem verða 20 ára 3. desemberfá aö kjósa. I kjörstofn- inum eru allir þeir sem verða 20 ára á árinu og eldri. Þá á eftir aö taka út alla þá sem eru meö dóma, hafa veriö sviptir lögræöi, i hafa dáiö á timabilinu og svo er alltaf hreyfing á fólki á milli — Kærur eru sendar hingaö á borgarskrifstofurnar. Hér er máliö kannaö og siöan eru kær- urnar lagöar fyrir borgarráö, sem samþykkir þær eöa hafnar þeim. — Liggur ekki geysimikil vinna aö baki kjörskrárstarfinu? — Jú, hér vinna allir nótt og dag um þessar mundir. Viö höf- um kallaö inn aukafólk og starfs- fólk annarra deilda borgarinnar hefur llka hjálpaö til. Þaö þarf aö lesa saman þessi rúmlega 57.000 nöfn og bera saman hvern einasta mann. Nú fer skráin til Hagstof- unnar. Þar eru nöfn tekin út og bætt inn I eftir ástæöum. Siöan er kjörskráin send hingað aftur, viö setjum hana I bókband og þá er hægt aö leggja hana fram. Kjörskránni er raðað I nafnaröö, en einnig göturöö og kjörstaða- röö. — eös Texti: Einar Örn Myndir: Jón Hver maöur hefur sltt blaö I Ibúaskránni.Þar eru færö inn aösetursskiptio.fl. EUen viöfbúaskrá Reykjavlkur, sem tekur margar hillur I Manntalsskrifstofunni. vidtalBdagsins Enginn fóðurbætis- skattur í vetur Heyskap mun núlokiö um land allt, enda vetur þegar genginn i garö, eftir þvi, sem almanakiö segir okkur. Heyrir þaö til ein- dæma á siöari árum aö unniö sé aö heyskap allt til veturnátta. — Jú, mönnum tókstnU loks aö ná upp þvi siöasta af heyjunum allviöa á Noröausturlandi I vik- unni sem leiö, sagöi Gunnar Guö- bjartsson, f«-maður Stéttarsam- bands bænda, er viö áttum tal viö hann um heyskaparlokin nú fyrir skemmstu. — Taliö er aö allt hafi náöst inn, sem slegiö var en auövitaö er fóöurgildi þessa heys ekki á marga fiska. Þó er þaö raunar ekki jafn lélegt aö búast heföi mátt viö og kemur þar til bjargar hvaö tíöin var köld. Ljáin var alltaf meira og minna frosin þann tima, sem húnlá.og þvl hefur hún haldið sér betur. — Eru hey ekkiverulega mikiö minni um landiö allt en undan- farin haust? — Jú, ég held aö fullyröa megi aöhey séueitthvaö minni I öllum byggöarlögum. Menn tala svona um 10-20%. Þetta er mismunandi eftir byggöarlögum, en taliö er aö munurinn sé hvergi minni en svona 10%, þegar miðaö er viö byggöarlög i heild, en einstöku bæir eru betur settir. Verst er ástandið frá Borgar- firöi eystra og vestur um Þing- eyjarsýslur. Skárra þó i Suö- ur-Þingeyjarsýslu en Noröur- en þó voru sumir Suöursýslungar aö hiröa I siöustu viku. I suöursýsl- unni var ástandið slæmt I sumum sveitum vegna lélegrar sprettu, svo san I Reykjahverfi, Kinn og Ljósavatnsskarði. I Eyjafiröi er heyfengur einnig minni en áöur þótt misjafntsé eftirsveitum. Svo er einnig I Skagafjaröar- og Húnavatnssýslum, en þó lakara vestan Vatnsskarös vegna þess, aö þar var grasvöxtur minni. I HUnavatnssýslunum vantar mik- iö á meöal heyskap nema þá helst I Hrútafiröinum. A Ströndum vantar ekki mikiö á meöal-hey- feng. Þeir biöu meö sláttinn fram i ágúst og meö alla sina votheys- gerö eru Strandamenn ekki svo háöir veöráttunni. Um Vesturlandiö var hagstæö heyskapartlö enspretta takmörk- uö svo aö þar og á Vestfjöröum, utan Stranda, er taliö aö 15-20% vanti á meöal-heyfeng. *A Suður- landi eru heyin frá 10-20% undir meöallagi, nokkuö mismunandi eftir sveitum, minni hey i upp- sveitum en meiri i lágsveitunum. Heyverkun var hinsvegar ágæt um Suðurland, Vesturland og allt oröur i Djúp. — NU hefur veriö rætt um ráö- stafanir til aöstoöar þeim bænd- um, sem verst eru settir. 1 hver ju eru þær einkum fólgnar? — Það hefur nú I fyrsta lagi veriö gertráö fyrir þvi aö Bjarg- ráöasjóöur veitti lán til fóöur- kaupa. Hefur veriö talaö um 400 milj., sem raunar áttu þá einnig aö ganga til þess aö bæta fyrir uppskerubrest á garðávöxtum, sem sumsstaöar má heita alger, svo sem I Eyjafiröi, Hornafiröi og á Austurlandi. Er taliö aö einar 300 milj. þurfi til þess. Fer þá aö veröa litiö eftir af þessum 400 milj. tilannars.Hinsvegar veröur væntanlega afgangur af þvi fé, sem veitt var til aöstoöar vegna vorharöindanna, svo þegar þaö bætist viö má kannski vænta aö Gunnar Guðbjartsson unnt veröi aö sinna öllum beiön- um. Gert er ráö fyrir aö lána sem svarar 2/3 af mismun á meöal- heyfengog þvi, sem hann endan- lega varö. 1 annan staö er lagt til, aö þeii-, sem þrátt fyrir þessa fóöur- kaupaaöstoöþurfa samt aö fækka búfé, fái uppeldisstyrk næstu tvö ár. Yröihann eitt lambsveröfyrir hvert ærgildi umfram 12% fækk- un á minni búunum og 20% fækk- un á stærri búunum og er miöaö viö 300 ærgilda stæröarmörk. Raunar haföi þetta ekki hlotiö samþykki þegar rikisstjórnin fór frá svo óvlst er hversu fer lun þessar afurðatjónsbætur. Þá er lagt til aö stuölaö veröi aö fækkun hrossa I Skagaf jaröar- og Húnavatnssýslum meö þvi aö veita afuröalán út á hrossakjöts- birgöir en þaö hefur ekki veriö gertáður. Eftir er þó aö fá endan- legt svar um þetta frá Seöla- bankanum. — Nú var búiö aö heimila ráö- stafanir til þess aö draga Ur framleiöslunni þar sem bæöi var gert ráö fyrir aö beita kvótakerfi og fóöurbætisskatti. Má ætla aö til þess veröi gripiö þrátt fyrir af- leiöingar haröindanna? — Akveöiö hefur verið aö fóöur- bætisskattur veröi ekki lagöur á i vetur. Hinsvegar var gert ráö fyrir þvi á aöalfundi Stéttarsamb. bænda I sumar aö kvótakerfiö kæmi til framkvæmda á næsta almanaksári. Veriö er nú aö undirbúa reglur um þaö, sem er mikiö verk, erfitt og flókiö og ég dreg i efa aö þvi veröi lokiö fyrfa: tilskilinn tima. — mhg Heyfengur varð 10-20% minni en í venjulegu árferði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.