Þjóðviljinn - 31.10.1979, Side 10

Þjóðviljinn - 31.10.1979, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. október 1979 Til sölu einbýlishús á Selfossi Kauptilboð óskast i eftirtaldar húseignir á Selfossi: Hörðuvellir 2, ásamt tilheyrandi eignar- lóð, sem er hæð, kjallari og ris. Stærð hússins er 860 rúmm. og bilskúrs 151 rúmm. Brunabótamat hússins er kr. 52.613.000.-. Til greina koma skipti á tveim ca. 3ja herb. ibúðum á Selfossi. Sólvellir 1, ásamt tilheyrandi leigulóð, ein hæð og bilskúr, stærð hússins er 399 rúmm. og bilskúrs 114 rúmm. Brunabóta- mat er kr. 41.518.000.-. Húsin verða til sýnis laugardaginn 3. nóv- ember 1979 frá kl. 13-16 e.h. og verða til- boðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboðin þurfa að hafa borist skrif- stofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. þann 15. nóv- ember 1979. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 1 x 2 — 1 x 2 O 5 10. leikvika — leikir 27. október 1979 Vinningsröð: X22 — X12—211 — 1X2 1. vinningur: 11 réttir — kr. 1.813.500.- 7397 (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 43.100.- 539(2/10) 2361 4135 5342 30383 4447 1037 3430 4986 6271 31106(2/10) 1776 3437 4989 8664+ 40984 Kærufrestur er til 19. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs- mönnum og á aðalskrifstofunni.Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafi nafnlauss seðils veröur að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR tþróttamiðstöðinni REYKJAVÍK KIÖRSKRÁ Kjörskrá til Alþingiskosninga er fram eiga að fara 2. og 3. desember n.k. liggur frammi almenningi til sýnis á Manntals- skrifstofu Reykjavikurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæð alla virka daga frá 3. nóvember til 17. nóvember n.k. frá kl. 8.20-16.15 þó ekki á laugardögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi siðar en 17. nóvember n.k. Reykjavik 30. október 1979 Borgarstjórinn i Reykjavik. Blikkiðjara Asgaröi 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SÍMI53468 Af starfsskrá menntamálaráöuneytisins: Endurmenntun, fullordins- fræðsla, bætt staða náms- fólks og kennara Hægriblöð eru um þessar mundir iöin við að klifa á þvi að vinstristjórnin sem frá fór hafi litið sem ekkert aðhafst. Hér i blaðinu hefur verið sagt frá ýms- um þeim málum sem unnið hefur verið að i ráðuneytum fráfarandi stjórnar; sú starfskrá er lengri og merkilegri en flesta grunar. Hér skal rakið nokkuð af þvi sem unn- ið hefur verið að i menntamálum i ráðherratið Ragnars Arnalds. Framhaldsskólaf rum- varpiö Framhaldsskólafrumvarpið hefur enn verið endurskoðað og lagt fram á Alþingi með nokkrum mikilvægum breytingum. Sam- kvæmt þessu nýja frumvarpi verður allur stofnkostnaður framhaldsskóla greiddur úr rikis- sjóði, en ekki að hluta til af sveitarfélögum eins og áður var ráð fyrir gert. Þótt frumvarpið hafi enn ekki verið samþykkt hefur þróun skólamála viðs vegar um land stefnt óðfluga i þessa átt á grund- velli bráðabirgðaákvæðis i lög- um. A þessu hausti hófu þrlr framhaldsskólar störf, á Sauð- árkróki, Egilsstöðum og i Vest- mannaeyjum, og eru allir starf- ræktir meö fjölbrautasniði. Endurmenntun og fulloröinsfræðsla Menntamálaráðherra skipaði nefnd til að fjalla um þarfir fólks á vinnumarkaði fyrir endur- menntun og aðra fræöslu. 1 er- indisbréfi er nefndinni sérstak- lega falið að kanna möguleika á þvi, að hver launamaður fái rétt til a.m.k. hálfs árs endurmennt- unar á 10 ára fresti á föstum laun- um og hvaða ráðstafanir þyrfti þá að gera til að koma sliku skipu- lagi á. Baldur Öskarsson fulltrúi er formaður nefndarinnar, en- samtök launafólks hafa tilnefnt 5 fulltrúa i nefndina og atvinnu- rekendur tvo. Undanfarna mánúði hefur einnig verið unniö að ýmsum öðrum þáttum full- orðinsfræöslu, m.a. er verið að leggja seinustu hönd á frumvarp um fræðslustarfsemi I útvarpi og sjónvarpi. Lánasjóður islenskra námsmanna A s.l. vori var lagt fram á Alþingi frumvarp, sem felur i sér veruiegar breytingar á lögum um Lánasjóð námsmanna. Full sam- staða hafði skapast með full- trúum námsmanna og rikisvalds- ins um þessar mikilvægu breyt- ingartillögur. Tillögurnar fela það I sér að þeir sem hafa háar tekjur að loknu námi greiða lánin hraðar til baka en þeir, sem hafa lægri tekjur, en jafnframt verði lánsfjárþörf námsmanna að fullu brúuð i þremur áföngum á næstu þremur árum, þannig að þvi marki verði loksins náð, að aðstoð sjóðsins nægi hverjum náms- manni til framfærslu, þegar reiknað hefur verið með eigin tekjum. Frumvarpið var endur- flutt nú i þingbyrjun, og vonir stóðu til, að það yrði afgreitt nú á haustmánuðum. Félagsstofnun stúdenta I ársbyrjun skipaði mennta- málaráðherra nefnd vegna stór- felldra fjárhagsvandræða félags- stofnunar stúdenta og átti hún að gera tillögur um tryggan rekstrargrundvöll stofnunarinnar i framtiðinni. Formaður nefndar- innar var Þröstur Ölafsson hag- fræðingur. Full samstaða náðist innan nefndarinnar og voru til- lögur samþykktar af mennta- málaráðherra og fjármálaráð- herra i s.l. manúði. Endurskoðun grunnskólalaga Nefnd, sem menntamálaráð- herra skipaði á s.l. vori, vinnur nú að endurskoðun grunnskólalaga undir forystu Jónasar Pálssonar, skólastjóra Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskóla tslands. Nefndin hefur það verkefni að yfirfara lögin og framkvæmd þeirra I ljósi fenginnar reynslu og leita álits kennara og annarra skólamanna. Námsgagnastofnun Lög um Námsgagnastofnun voru loksins samþykkt á s.I. vori og fela þau I sér sameiningu Rikisðtgáfu námsbóka, skóla- vörubúðarinnar og fræðslu- myndasafnsins. Stjórn Náms- gagnastofnunar var nýlega skip- uð og er Hörður Lárusson, deildarstjóri skólarannsðkna- deildar menntamálaráðuneytis formaður stjórnar. Ráðgjafa- og sálfræðiþjónusta. Ráðuneytið hefur beitt sér fyrir þvi, að tekin verði upp ráðgjafa- og sálfræðiþjónusta I öllum fræðsluumdæmum landsins á þessu hausti, en þessari þjónustu hefur verið mjög ábótavant við- ast hvar um land. Málefni réttinda- lausra kennara. Menntamálaráöherra gaf út reglugerö á s.l. vetri um málefni kennara, sem lengi hafa kennt en ekki hafa menntun til fullra rétt- inda. Þessi mál hafa verið mjög umdeild og viðkvæm, en reglu- gerðin byggðist á samkomulagi, sem náðst hafði milli mennta- Framhald á bls. 13 Ólí og Þórarínn bestir Undanrásum lokið Undanrás Reykjavikurmóts I tvimenning lauic sl. laugardag. 27 pör áunnu sér rétt til þátttöku i úrslitum, er hefjast á laugar- daginn kemur. Röð efstu para varð þessi: stig: 1. Öli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 553 2. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 536 3. Guðlaugur R. Jóhannss. — Örn Arnþórsson 528 4. Asgeir Stefánsson — Hermann Tómasson 517 5. Gestur Jónsson — GisliSteingrimss. 517 6. Jón Ásbjörnsson — Simon Simonarson 505 7. Skafti Jónsson — Viðar Jónsson 500 8. Agúst Helgason — Hannes R. Jónsson 499 9. Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 499 10. óskar Friðþjófsson — Kristján Kristjánss. 498 Urslitin eru spiluð i Hreyfils- húsinu og hefjast kl. 13.00. Keppnisstjóri er að venju Guðmundur Kr. Sigurðsson. Hannes og Páll í öruggri forystu Eftir 4 umferðir af 5 i tvimenningskeppni TBK hafa Hannes R. Jónsson og Páll Valdimarsson tekið örugga for- ystu. Úrslit urðu þessi sl. fimmtudag: A-riöilI: stig: Ragnar—Sigurður 182 Þórhallur — Kristján 181 Hannes —Páll 180 B-riðill: stig: Orwelle — Ingvar 193 Gunnar — Sigþór 181 Gunnlaugur — Gisli 177 Efstupör: stig: 1. Hannes —Páll 731 2. Margrét — Jóhanna 691 3. Ragnar —Sigurður 688 4. Tryggvi — Bernharður 687 5. Þórhallur — Kristján 682 6. Gunnlaugur — Sigurður 674 7. Orwelle — Ingvar 666 8. Gunnar — Sigþór 657 L Umsjón: jfe Ólafur B Lárusson Góð þátttaka hjá hjónaklúbbnum Tvimenningskeppni félagsins er lokið. Úrslit urðu þessi: A-riöill: stig: 1. Guðriður — Sveinn 260 2. Kristin—Jón 244 3. Hulda — Þórarinn 243 B-riðiil: stig: 1. Dröfn —Einar 249 2. Dúa — Jón 247 3. Valgerður — Bjarni 243 Ogefstupör: stig: 1. Guðriður — Sveinn 747 2. Esther — Guðmundur 729 3. Hulda — Þórarinn 704 Næsta keppni hjónaklúbbsins er hraðsveitakeppni, og er búist við að 17 sveitir taki þátt i þvi móti. Er það prýðisgóð þátt- taka, en geta má, að klúbburinn spilar aðeins hálfsmánaðar- lega. Formaður er Guðmundur Malmquist. Guðjón og Þorvaldur efstir hjá Breiðfirðingum Lokið er 5 kvölda tvimenningskeppni hjá Breið- firðingafélaginu. Alls tóku 36 pör þátt I keppninni, sem lauk með sigri þeirra Guðjóns Krist- jánssonar og Þorvalds Matt- hiassonar. Röð efstu para varð annars þessi: stig: 1. Guöjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthiass. 913 2. Ingibjörg Halldórsd. — Sigvaldi Þorsteinss. 902 3. Kristin ólafsdóttir — ólafur Valgeirsson 895 4. Hugborg Hjartardóttir — Vigdis Guðjónsd. 888 5. Gisli Viglundsson — Þórarinn Arnason 885 6. Magnús Oddsson — Þorsteinn Laufdal 880 7. Jón Stefánsson — Ólafur Gislason 870 8. Magnús Halldórsson — Sveinn Helgason 865 Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. A morgun hefst svo hrað- sveitakeppni hjá félaginu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.