Þjóðviljinn - 31.10.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.10.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 31. október 1979 4iskák Umsjón: Helgi Ólafsson HM - unglingasveita Eftir undanrásir sveita- keppninnari Danmörku var ráöiö i milliriöil. Þaö reyndist dýrkeypt aö Skotar hiutu 1/2 vinningi meira en tslendingar og sluppu þvi viö aö tefla I sama riöli og Is- lendingar. Fyrirkomulag keppn- innar var nefnilega þannig, aö efstu þjóöirnar I hvorum riöli tefldu siöan til úrslita um efsta sætiö og sveitir nr. 2 um 3. og 4. sætiö. Aö sjáifsögöu má um silkt fyrirkomulag deila og raunar ýmislegt annaö. Þannig hlutu Islendingar fleiri stig í undanrásunum en Skotar, og fyrst fariö var út i aö hafa sama fyrirkomulag og t.d. i heimsmeistarakeppni i hand- knattleik og knattspyrnu, hvers vegna þá ekki aö láta stigin rába eins og þar? 1 riöli íslands voru þessar þjóð- ir eftir töfluröö: 1. Holland 2. England 3. Island4. V-Þýskaland. 11. umferö tefldu Islendingar viö Englendinga oguröu lirslit þessi: Island-England 1:3 Jóhann Hjartarson— N. Short 0:1 Jóhannes G. Jtínsson— U. Hodgson 1/2:1/2 Elvar Guömundsson— D. King 0:1 Karl Þorsteins— J.Pitcher l/2:l/2 Englendingarnir voru fyrir- fram taldir nokkuö öruggir sigur- vegarar i keppni þessari og þvi mikiö ólán aö lenda meö þeim i milliriöli fyrst fyrirkomulag keppninnar var meö þessum hætti. Þeir Nigel Short og Julian Hodgson hafa af Englendingum veriö útblásnir sem miklir snill- ingar i faginu og má þaö e.t.v. til sanns vegar færa þó aö slíkar upphrópanir hafi oft' áöur heyrst án þess aö efni stæöu til. Jóhann komst aldrei almennilega i gagn Utvarpsskákin Nv.: Hanus Joensen Sv.: Guömundur AgUstsson Joensen lék i gær: 25. Hfdl, og er nú orðiö fátt um f ina hjá svar tliö- Björgvin Jónsson, Keflavik, þykir mjög skemmtilegur sóknarskák- maöur. gegn Short, þó erfitt sé aö henda reiöur á viöureignina. Jóhannes Gisli samdi jafntefli meö mun betristööu. Elvartefldi byrjunina illa gegn King og tapaöi. Karl baröist hinsvegar af hörku I erf- iöristöðu oghélt jöfnu. Eftir þetta tap var ljóst mál aö Islendingar áttu enga möguleika á aö keppa um 1. sætiö og uröu þvi aö tefla upp á 2. sætiö i riölinum. I 2. um- ferö var teflt viö V-Þjóöverja og uröu úrslit þessi: Jóhann Hjartarson— J. Graf 0:1 Jóhannes G. Jónsson— M. JQrgensen 1:0 Elvar Guömundsson— R. Menzel 1/2:1/2 Björgvin Jónsson— J. Fischer 1:0 Aö ósekjuhefði þessi sigur mátt veröa öllu stærri, en Jóhann virtist algerlega heillum horfinn og tefldi langt undir getu. Jó- hannes og Björgvin unnu hins- vegar góöa sigra og tryggöu sig- urinn: Hvltt: Björgvin Jónsson Svart: J. Fischer (0) Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rf3-e6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-Rc6 6. B2-Be7 7. 0—0-0—0 8. Khl-d6 9. f4-Rxd4 10. Dxd4-Dc7 11. f5-Hd8 12. g4-d5 13. e5-Bc5 14. Df4-Re4 15. Rxe4-dxe4 32. Be4-De5 16. Dxe4-Hd4 33. Bd5-De7 17. Dg2-Dxe5 34. Rfl — Svartur gafst upp. 18. c3-He4 19. Bd3-Ha4 20. b3-Bd7 21. bxa4-Bc6 22. Hf3-Bxf3 23. Dxf3-Dxc3 24. Hbl-Hd8 25. Be4-Del+ 26. Kg2-Hd4 27. Be3-Hd2+ 28. Bxd2-Dxd2 + 29. Khl-exf5 30. Bxf5-g6 31. Hdl-Db2 1 kvöld Norski bókmenntafræðingurinn Kjell Heggelund heldur fyrirlestur, sem nefnist „Patter Dass og dansk-norsk felleslitteratur”. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ FORELDRARÁÐGJÖFIN HVERFISGÖTU 8 10 SÍMI 11795 Fjórðungsþing Norðlendinga Samgönguþjónustan verði endurskipulögð A Fjóröungsþingi Norölend- inga voru samþykktar eftir- farandi tillögur frá samgöngu- málanefnd: Fjóröungsþingiö leggur áherslu á eftirfarandi megin- atriöi I samgöngumálum: 1) Samgönguþjónustan veröi endurskipulögö og samræmd, þannig aö núverandi samgöngu- kerfi nýtist betur með samhæf- ingu landflutninga, sjóflutninga og flugsamgangna til að auð- velda farþega- og vöruflutninga milli staöa og landshluta. Bend- ir þingið á aö kanna þurfi hvort ekki sé hagkvæmt aö koma upp samgöngumiðstöövum og flutn- ingaþjónustu, þar sem flutn- ingaleiðir skerast og þörf er sér- stakra aðgeröa til að auðvelda flutningaþjónustu. 1 þessu sam- bandi leggur þingiö til aö Fjórðungssambandiö taki upp samstarf viö stjórnskipaöa nefnd, sem vinnur aö skipulagi samgangna og kynni þessi mál á sérstökum fundi áður en málið er lagt fyrir næsta fjóröungs- þing til stefnumótunar. 2) Leggja verður áherslu á að fjármagn til vegamála verði aukiö eins og heitiö var viö sam- þykkt vegadætlunar á siöasta Alþingi. Jafnframt fagnar þing- ið þvi, að fengist hefur fjármagn i samræmi viö Samgönguáætlun Noröurlands og byggöar- þróunaráætlunar Noröur-Þing- eyjarsýslu til sérstakra vega- framkvæmda á norö-austur- horni landsins til að auövelda landsamgöngur, ef flutningar á Fjóröungsþingiö bendir á aö flugsamgöngur hlutverki aö gegna i samgöngukerfi landsins. hafa vaxandi Umsjön: Magnús H. Gíslason sjó lokast af hafisvöldum. Bendir þingiö á, aö nauðsynlegt er að útvega sérstakt fjármagn til aö byggja upp millibyggða- vegi, þar sem margt bendir til, aö ef hafis lokar höfnum á • ju m. ff Vetrarstarf Skál- holtsskóla hafið L Sunnudaginn 30. sept. hófst vetrarstarf Skálholtsskóla meö guösþjónustu i Skálholtskirkju og skólasetningu i sal. Viö guös- þjónustuna prédikaöi sr. Eirík- ur J. Eiriksson, prófastur i Ar- nesprófastsdæmi, en sr. Guö- mundur óli Ólafsson, sóknar- prestur I Skálholti, þjónaöi fyrir altari. Organleikari var Glúmur Gylfason en hann hefur nú um nokkurra ára bil annast tóniistarkennslu viö Skálholts- skóla og jafnframt veriö organ- leikari Skálholtskirkju og stjórnandi Skálholtskórsins. 1 skólasetningaræöu drap rektor Skálholtsskóla, sr. Heim- ir Steinsson, nokkuð á nýafstaö- in sumarnámskeiö I Skálholti, en reifaði aö öðru leyti fyrirhug- aöa starfsemi skólans á vetrin- um. Mun skólinn starfa i tveim- ur deildum likt og undanfarin ár, og eru innritaöir nemendur nær fimm tugum. Fastir kenn- arar viö skólann eru tveir, auk rektors, en nokkrir stunda- kennarar koma þar og viö sögu. Viö skólasetningu flutti frú Astrid Hannesson ávarp og af- henti Skálholtsskóla aö gjöf bækur úr safni Jóhanns heitins Hannessonar, prófessors. Er þar um aö ræöa bækur um sundurleitustu efni, og auka þær enn þaö safn, er á sinum tima mun saman koma I fyrirhugaöri Skálholtsbókhlööu. Bókum þessum hefur nú veriö komiö fyrir I salarkynnum skólans. Ýmsir góðir gestir voru viö- staddir skólasetningu I Skál- holti, eldri nemendur skólans og aðrir velunnarar hans, þeirra á meðal biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson. Að lok- inni kaffidrykkju i matsal söfn- uöust heimamenn og gestir til aöalfundar Skálholtsskólafé- lagsins. Fundinum stýrði Jón Guömundsson, bóndi að Fjalli á Skeiðum. A fundinum var þess minnst, aö nú eru 10 ár liöin frá þvi aö Skálholtsskólafélagiö tók til starfa, en stofnfundur þess var haldinn á Prestastefnu árið 1969. Fundarmenn færöu félag- inu árnaðaróskir og hylltu Þór- arin Þórarinsson, fyrrum skólastjóra á Eiðum, en hann hefur verið formaður Skálholts- skólafélagsins frá upphafi. Jafnframt rakti biskup aödrag- andann að stofnun Skálholts- skóla og ræddi þau grundvallar- viðhorf, er borið hafa uppi endurreisn Skálholts frá öndveröu til þessa dags. Dagana 5.-7. okt. dvöldu Skál- hyltingar ööru sinni noröur á Kili og standa nú vonir til aö þesskonar öræfaferö veröi fast- ur liður i starfsemi skólans. Gengiö var á Rjúpnafell, Ás- garösfjall og Innri-Skúta, en einnig ekiö aö Hveravöllum og staldraö viö á Beinhóli. Farar- stjóri var Arnór Karlsson, kenn- ari. Veöur var hið fegursta og varö feröin öllum til fróðleiks og skemmtunar. -mhg Norðurlandi, verði aö mestu aö treysta á landsamgöngur. 3) Þar sem flugsamgöngur hafa vaxandi hlutverki aö gegna i samgöngukerfi landsins og sérstaklega milli byggða á Noröurlandi leggur þingiö áherslu á nauðsyn þess, að gildi flugsins I samgöngukerfinu veröi metiö á raunhæfan hátt og flugið sitji við sama borð um opinbera fyrirgreiðslu og fram- kvæmdir eins og aðrir sam- gönguþættir. Þvi leggur þingiö til aö gert veröi samhæft átak til að byggja upp flugvelli, að- búnað á flugvöllum og flug- öryggistæki til að tryggja öryggi og eðlilega þróun i sam- göngum I strjálbýlli landshlut- um og væntir þess að útvegað veröi sérstakt fjármagn til að hindra i framkvæmd fyrirliggj- andi áætlun um flugvallafram- kvæmdir. 4) Þingið leggur áherslu á að_ auka samstarf og tengsl á milli yfirstjórnar Vegagerðar- innar i vegaumdæmunum og fulltrúa sveitastjórnanna og bendir i þvi sambandi á nauðsyn þess að á vegum landshluta- samtakanna verði samstarfs- nefndir innan hvers vegaum- dæmis, sem verði viðurkenndir umsagnar- og ráðgjafaraðilar um undirbúning vegaáætlunar og framkvæmd vegamála i um- dæminu. ________________-mhg Búnaöar- blaðiö Freyr Okkur hefur borist aö höndum siðasta tbl. búnaöarblaösins Freys. Yfirlit yfir efni blaösins fer hér á eftir: Forystugreinin nefnist Röng stefna i landbúnaöarmálum? Grein er i blaöinu um loödýra- rækt, eftir Sigurjón Bláfeld Jónsson, ráöunaut, Telur hann aö til greina komi aö rækta hér fimm loödýrategundir, auk refsins og minksins. Eru þær: ildur, þvottabjörn, kanina, sjinsilla og vatnarotta. Sagt er frá aðalfundi norrænu bænda- samtakanna aö Laugarvatni i sumar. Bændaskólarnir eiga undir högg að sækja i skólakerf- inu, viötal Júliusar J. Daniels- sonar viö Magnús B. Jónsson, skólastjóra á Hvanneyri. Greint er frá búvélaprófunum Rann- sóknarstofnunar landbúnaðar- ins. Sveinn Hallgrimsson skýrir frá reynslu af hrútum sem not- aöir hafa veriö á sæðingar- stöövunum nokkur undanfarin ár. Birt er skrá yfir þau býli I landinu þar sem garnaveiki hef- ur orðið vart. 1 þættinum Bréf frá bændum er bréf frá ögmundi Magnússyni, Flögu i Skriödal er nefnist: Ekki er allt belja þótt bauli. -mhg 111 ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.