Þjóðviljinn - 31.10.1979, Page 14
14 StÐA — ÞJ6ÐV1LJINN Mittvikudagur 31. október 1979
#WÓÐLEIKHÚSIfl
Stundarfriöur
1 kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Gamaldags kómedia
5. sýning fimmtudag kl. 20
6. sýning sunnudag kl. 20
Leiguhjallur
föstudag kl. 20
Sföasta sinn
Litla sviöift:
Hvaö sögöu englarnir?
fimmtudagkl. 20.30
Miöasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
<*J<9
u:ikkí:ia(; wám
KKVKIAVlKUK r
Ofvitinn
7. sýn. f kvöld UPPSELT
hvit kort gilda
8. sýn. föstudag UPPSELT
gyllt kort gilda
9. sýn. þriöjudag kl. 20.30
brún kort gilda
Er þetta ekki mitt Iff?
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag UPPSELT
Kvartett
laugardag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30
simi 16620 Uppiýsingasfm-
svari allan sólarhringinn.
alþýdu-
leikhúsid
Blómarósir
Sýning I Lindarbæ
I kvöld kl. 20.30,
Miöasala i Lindarbæ frá kl.
17.00, sími 21971.
Næstu sýningar í Alþýöuhús-
inu ísafiröi, föstudag og laug-
ardag.
TONABIO
Klúrar sögur
(Bawdy Tales)
Djörf og skemmtileg ítölsk
mynd, framleidd af Alberto
Grimaldi, — handrit eftir Pier
Paolo Pasoliniog Sergio Citti,
sem einnig er leikstjóri.
Ath. Viökvæmu fólki er ekki
ráölagt aö sjá myndina.
Aðalhlutverk: Ninetto Davoli
Franco Citti
Islenskur texti.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Víöfræg afar spennandi ný
bandarlsk kvikmynd.
Genevieve Bujold
Michael Douglas
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Pípulagnir
Nylagnir, breyting
ar, hitaveitutenging
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og l og eftir kl. 7 á
kvöldin)
sjonvarpið
Skjárinn
SpnvarpsvsrlisíaiSi
íergsfaðastrati 38
simi
2-194C
Hrakförin
(Lost in The Wild)
lslenskur texti
Bráöskemmtileg og spennandi
ný amerisk-ensk ævintýra-
kvikmynd I litum. Leikstjóri.
David S. Waddington. Aöal-
hlutverk: Sean Kramer, Brett
Maxworthy, Lionel Long.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stone Killer
Hörkuspennandi sakamála-
mynd meö Charles Bronson
Endursýnd kl. 11
Bönnuö börnum.
LAUQARA8
Paft var Deltan á móti reglun-
um... reglurnar töpuöu!
Delta klíkan
Reglur, skóli, kllkan*=allt vit-
laust. Hver sigrar?
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarlsk mynd.
Aöalhlutverk: John Belushi,
Tim Matheson og John Vern-
on.
Leikstjóri: John Landis.
Hækkaö veröSýnd kl. 5, 7.30
og 10
Bönnuö innan 14 ára.
AIISTurbcjarrííI
Late Show
Æsispennandi ný Warner -
mynd I litum og Panavision.
Aöalhlutverk:
Art Carney
Lili Tomlin
tslenskur texti
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Frjálsar ástir
BönnuB innan 16 ára
Endursýnd kl. 11.
JULIA
\)m
J on «t tiuc ‘foiv
Islenskur texti.
Ný úrvalsmynd meö úrvals-
leikurum, byggö á endur-
minningum skáldkonunnar
Lillian Hellman og fjallar um
æskuvinkonu hennar Júliu sem
hvarf I Þýskalandi er upp-
gangur nasista var sem mest-
ur.
Leikstjóri: Fred Zinnemann
Aöalhlutverk: Jane Fonda,
Vanessa Redgrave og Jason
Robarts.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. og 9.
Hækkaö verö.
V
^trfíEl
MFOURÍ
MFEATRERSI
Spennandi og litrík mynd frá
gullöld Bretlands gerö eftir
samnefndri skáldsögu eftir
A.E.W. Mason.
Leikstjóri: Don Sharp.
Aöalhlutverk: Beau Bridges,
Robert Powell, Jane
Saymour.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siöasta sinn
Grimmur leikur
Hann var dæmdur saklaus en
þaö vissu ekki hundarnir sem
eltu hann, og þeir tvifættu
vildu ekki vita þaö.
Hörkuspennandi frá byrjun til
enda.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýndkl.5,7,9ogll,15
Sjóarinn sem hafiö
hafnaöi
Spennandi, sérstæö og vel
gerö ný bandarisk Panavisi-
on-litmynd, byggö á sögu eftir
japanska rithöfundinn YUKIO
MISHIMA.
Kris Kristofferson — Sarah
Miles
lslenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl.3-5-7 —9ogll
• salur
Hjartarbaninn
Sýnd kl. 9.
Sæti Floyd
Hörkuspennandi litmynd meö
Fabian Forte — Jocelyn Lane
Islenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Endursýnd kl. kl. 3,05 — 5,05
— 7,05
-salur
Sænsk kvikmyndavika
Sýningar kl. 3.10 — 5.10 — 7.10
— 9.10 —og 11. 10.
• salur I
RSGEÉS MGQRE
,, Dýrlingurinn'
á hálum Is
fförkuspennandi, meB hinum
eina sanna „Dýrling” Roger
Moore.
tslenskur texti— bönnuB innan
12 ára.
Endursýnd kl. 3, 15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna í
Reykjavík 26. október—1.
nóvember er I Garös Apóteki og
Lyfjabúöinni Iöunni. Nœtur- og
helgidagavarsla erfGarös Apó-
teki.
Upplýsingar um lækna og
lyijabúöaþjónustu eru gefnar í
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarf jöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavík— slmilllOO
Kópavogur— simi 111 00
Seltj.nes,— similllOO
Hafnarfj.— simi5 1100
Garöabær— slmi5 110p
lögregla
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 1 11 66
simi4 12 00
simi 1 11 66
simi5 11 66
simi5 11 66
sjúkrahús
Heim sóknartimar:
Borgar spltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvftabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — .
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheim ilið — viö
Eiríksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, slmi 21230.
Slysavarðstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —'
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá.kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 1 15 10.
félagslíf
Kvennadeild Skagfiröinga-
félagsins I Reykjavik.
Aöalíundurinn er Í kvöld 31.
ckt. kl. 20.30 I félagsheimilinu
Siöumúla 35. A dagskrá veröa
stjórnarkjör og önnur aöai-
fundarstörf.
Konur I Kvenfélagi Kópavogs
eru minntar á basarinn 4. nóv..
Móttaka á munum er 1 Félags-
heimilinu föstudaginn 2. nóv.
frá kl 20.00-23.00 og laugardag
3. nóv. frá kl. 13.30-18.00.
Upplýsingar gefa: Sigrlöur,
simi 43418, Ingibjörg , simi
42286, Arndls,simi 41673, og
Stefania.simi 41084.
Hallgrimsferöá Snæfellsnes i
tilefni af 85 ára afmæli
Hallgrims Jónassonar. Gist á
Lýsuhóli. Ekiö og gengiö um
fjölmarga fagra staöi undir
Jökli. Farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6a, simi 14606.
Utlvist.
krossgáta
Lárétt: 2nauö6 ævi 7 fyrirKtin
9 samstæöir 10 dropi 11
skordýr 12 greinir 13 kyrtil 14
kaöall 15 krans.
Lóörétt: 1 hirslu 2 hreinn 3
rúm 4 frá 5 skilaboð 8 eydd 9
skepna 10 bein 13 eyöi 14
drykkur.
Lausn á slöustu krossgátu
Lárétt: 1 romsar 5 gæf 7 gg 9
raga 11 nit 13 rót 14 alur 16 la
17 sýn 19 skraut
Lóörétt: 1 ragnar 2 mg 3 sær 4
afar 6 lagast 8 gil 9 gól 11 tusk
15rýr 19 na.
spil dagsins
Frægasta spl úr undan-
rásum Reykjavlkurmótsins,
var tvímælalaust þetta, en
höfundar eru Hermann og
Ólafur Lárussynir og Stefán
og Egill Guöjohnsenar:
D6
K2
9
AKD9 8643
K93 AG
1093 ADG8764
D10 654 AKG8
GIO ----
1087542
5
732
752
Hjá bræörunum opnaöi
Noröur á 3 gröndum (langur
litur í láglit meö hliöar-
kontróD. Austur doblaöi og
enduöusagnirþar (Hvaö gerir
maöur ekki til aö komast i
blööin ?)
Eftir útspil I tigli, kall frá
Vestri, var sú saga búin. Eng-
inn slagur á hættunni, og 2600
„down”. Botn? Ekki aldeilis.
Feögarnir björguöu þvi viö,
meö þvi aö ,,aka” (sbr. ana) I
7 tígla. Þaö var doblaö og
einsog Stefán segir, hvaö er
einn keppur I sláturtlö, og
reddoblaöi all snarlega. Og
aftur voru þaö allir slagir til
A/V, sem þýddi 2610 netto
meginn I bókhaldinu.
Bestu þakkir til Egils og
Stefáns.
söfn
Borgarbókasafn
Reykjavlkur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359
Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21,
laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aðal-
safns, eftir kl. 17 s. 27029.Opiö
mánud.—föstud. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
Farandbókasöfn, afgreiösla I
Þingholtsstræti 29a, sími aöal-
safns. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánud. —
föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, slmi 27640. Opiö mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Þýska bókasafniöMávahiIÖ 23
opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19.
Arbæjarsafn opiö samkvæmt
umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla
virka daga.
Bókasafn Dagbrúnar,
Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö
laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 siöd.
tapað fundið
Stálpaöur kettlingur.dökkbrönd
óttur meö hvita bringú og
lappir, tapaöist frá Hraun-
braut 10 Kóp. sl. laugardag.
Vinsamlegast hringiö i sima
44899.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Jæja, Stjáni, ég verö vist aö hætta núna.
Æ/%
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
,,Búöin hans Tromppéturs”,
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar. Josef
Suk og Kammersveitin I
Prag leika Fiölukonsert nr.
3 i G-dúr (K216) eftir Moz-
art, einleikarinn stj./ Mar-
mónakórinn I Utah og Sin-
fóniuhljómsveitin i Fila-
delfíu flytja tónverkiö ,,Fin-
landia” eftir Jean Sibelius,
Eugene Ormandy stj.
11.00 Víösjá. ögmundur Jón-
asson sér um þáttinn.
11.15 A fornum kirkjustaö,
Alftamýri viö Arnarfjörö.
Séra Agúst Sigurösson á
Mælifelli flytur fyrsta hluta
erindis sins.
11.35 ,,Gott soll allein mein
Herze haben”, kantata nr.
169 eftir Bach. Janet Baker
syngur meö Hátiöarhljóm-
sveitinni I Bathog Ambrósi-
usarkórnum. Stjórnandi:
Yehudi Menuhin.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynnihgar.
Tónleikasyrpa. Dóra
Jónsdóttir kynnir popp.
Einnig flutt tónlist úr ýms-
um áttum, þ.á.m. léttÚass-
isk.
14.30 Miödegissagan: „Fiski-
menn” eftir Martin Joen-
sen. Hjálmar Arnason les
þýöingu sina (16).
15.00 Framhald syrpunnar.
15.30 tslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Asgeirs Bl.
Magnússonar.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Litli barnatíminn.
St jórnandinn, Oddfriöur
Steindórsdóttir, heimsækir
börnin I Steinaborg og tekur
þátti umferöarfræöslu fyrir
þau. Lesari: ölöf Stefáns-
dóttir.
16.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„Táningur og togstreita”
eftir Þóri S. Guöbergsson.
Höfundur byrjar lestur áöur
óbirtrar sögu.
17.00 Síödegistónleikar.
Maurizio Pollini leikur á
planó Etýöur op. 25 eftir
Fréderic Chopin/ Elisabeth
Schwarzkopf syngur lög eft-
ir Hugo Wolf, Geoffrey Par-
sons leikur undir á planó/
Sinfónluhljómsveit lslands
leikur Tilbrigöi um frum-
samiö rimnalag op. 7 eftir
Arna Björnsson, Páll P.
Pálsson stj.
18.00 Vlösjá. Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fötlun og þingkosning-
ar. Magnús Kjartansson
fyrrverandi ráöherra flytur
erindi.
20.05 Cr skólalifinu: Hvers
vegna menntun? Stjórn-
andi: Kristján E. Guö-
mundsson. Fjallaö veröur
m.a. um þenslu mennta-
kerfisins, orsakir hennar og
þörfina fyrir námsfræðslu.
Rætt veröur viö forstööu-
menn háskólans og flakk
nemenda milli námsgreina
og viö nemendur, sem skipt
hafa um námsgreinai.
20.50 DómsmáL Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá skaöabtítamáli, vegna
slyssaf völdum leiks barna
meö sprengiefni.
21.10 Sónata I A-dúr fyrir fiölu
og planó „Kreutzer-sónat-
an" op. 47 eftir Beethoven.
Salvatore Accardo og
Jacques Klein leika á Vor-
hátiöinni i Prag
21.45 (Jtvarpssagan: Ævi Ele-
nóru Marx eftir Chushichi
Tsuzuki. Sveinn Asgeirsson
les valda kafla bókarinnar l
þýöingu sinni (9).
22.15 Iþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
23.30Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
23.00 Djass
sjómrarp
18.00 Barbapapa. Endursyna-
ur þáttur úr Stundinni okkar
frá síöastliönum sunnudegi.
18.05 Fuglahræöan . Fimmti
þáttur. Þekkingarleit.Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.30 Veröld vatnsins. Kana-
disk mynd um lifheim
vatnsins og baráttuna þar.
ÞýÖandi og þulur Björn
Baldursson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vísindi.
Enn um nýtingu sólarork-
unnar. U ms jónarmaöur
Siguröur H. Richter.
21.05 Vélabrögö i Washington
Bandarlskur framhalds-
myndaflokkur I sex þáttum,
geröur aö nokkru leyti eftir
sögu Johns Ehrlichmans,
„The Company”. Annar
þáttur. Efni fyrsta þáttar:
Bandarlkjaforseti, Esker
Scott Anderson, hyggst setj-
ast I helgan stein. Hann og
Bill Martin, forstööumaöur
CIA,óttast aö öldunga-
deildarþingmaöurinn Ric-
hard Monckton veröi næsti
forseti, en hann getur yljaö
þeim undir uggum meö því
aö birta efni leyniskýrslu
um myrkraverk CIA I út-
löndum. Martin styöur
keppinaut Moncktons í
Repúblikanaflokknum, auö-
kýfinginn Forville. Svo fara
leikar aö Monckton veröur
frambjóöandi Repúblikana-
flokksins og i forseta-
kosningunum ber hann
sigurorö af Gilley varafor-
seta. ÞýÖandi Ellert Sigur-
björnsson.
22.40 Dagskrárlok
gengi NR. 206 30. október 1970
1 Bandarikjadollar........................ 390.40 391.20
1 Sterlingspund....................... gio .25 811.95
1 Kanadadollar............................ 330.00 330.70
100 Danskar krénur......................... 7306.40 7321.40
100 Norskar krdnur......................... 7752.20 7768.10
100 Sænskar krónur......................... 9161.10 9179.90
100 Finnsk mörk.......................... 10206.55 10227.45
100 Franskir frankar...................... 9216.25 9235.15
100 Belg. frankar......................... 1336.55 1339.25
100 Svissn. frankar....................... 23261.60 23309.30
100 Gyllini.............................. 19394.90 19434.70
100 V.-Þýsk mörk......................... 21558.35 21602.55
100 Llrur............................... 45 79 46 89
100 Austurr. Sch.......................... 2995.05 3001.15
100 Escudos................................ 770.40 772.00
100 Pesetar................................ 587.95 589.15
100 Yen................................... 163.66 163.99
1 SDR (sérstök dráttarréttindi)........ 50.2 54 503.57