Þjóðviljinn - 31.10.1979, Page 16
tJWÐVIUINN
Miðvikudagur 31. október 1979
Ólga i KR vegna
pólitískra nota
félagsheimilisins:
Lánum
okkar
félögum
húsiö
en aldrei framar
stjórnmálaflokkum,
segir Sveinn
Jónsson formaður
félagsins
Hér áöur fyrr var það sibur
hjá KR, að lána Sjálfstæðis-
flokknum félagsheimili sitt i
vesturbænum undir kosninga-
skrifstofu á kjördag. Nú hefur
þaö hinsvegar gerst i pröf-
kjörum Sjálfstæðisflokksins, að
félagsheimilið hefur verið lánað
Ut til þeirra. Og eins og gefur aö
skilja eru þeir, sem ekki eru
sjálfstæðismenn i pólitik,
óánægðir og Þjóðviljanum er
kunnugt um að nú er mikil ólga
innanKR vegna þess að féiags-
heimUið var lánab i prófkjöri
Sjálfstæðisfiokksins um siðustu
helgi.
Aðalsimi Þjóðviljans er .81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
(östudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs-
menn blaðsins i þessum simum,: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348.
<□81333
Kvöldsími
er 81348
Slippfélagið I Reykjavik
stendur nú fyrir framkvæmdum
I gömlu vesturhöf ninni I
Reykjavik. Verið er að gera
uppfyilingu I höfninni. Setnings-
bryggja Slippsins eyðiiagöist i
sumar og á að byggja nýja
bryggju við þessa fyilingu.
Þessar framkvæmdir eru meö
leyfi hafnarstjórnar, enda eign-
ast Reykjavikurhöfn uppfyll-
inguna að framkvæmdum lokn-
um.
Smábátaeigendur hafa orðið
að hrökklast i burtu með báta
sina úr vesturhöfninni vegna
uppf yll inga rfr amkv æm danna.
„Meiningin er aö gera átak i aö
reyna aö leysa þeirra mál,”
sagði Gunnar B. Guömundsson
hafnarstjóri i gær. Borgarráö
hefur farið fram á það viö
hafnarstjórn aö hún reyni aö
leysa vanda trillubátaeigenda
meö þviaösjá þeim fyrir bráöa-
birgöaaöstööu.
Gunnar sagöi aö þarna heföu
veriö þrir aöilar, sem stunda
trillubátaútgerö sem atvinnu.
Sagöist hann ekki vita betur en
aö þeirra mál heföu veriö leyst.
Aörir væru meö þetta eingöngu
sem sport og þeim heföi hvort
eö er alltaf veriö gert aö taka
báta sina upp á haustin.
„Viö erum aö athuga hvernig
viögetum bættaöstööuna hérna
inni I gömlu höfninni,” sagöi
hafnarstjóri. Helst kæmi þá til
greina plássiö I kringum ver-
búöabryggjurnar I vesturhöfn-
inni eöa fyrir austan Ægisgarö.
Auk þess væru möguleikar utan
hafnarinnar, sem væru þess
viröi aö athuga, en kostuöu aö
sjálfsögöu miklu meira.
—eös
Viö inntum Svein Jónsson
formann KR eftir þessu I gær,
Sveinn sagði:
Þaö eru alveg hreinar linur i
þessu máli. Viö munum aldrei
framar lána félagsheimiliö út
sem kosningaskrifstofu á kjör-
dag, en viö munum lána
heimiliö hvaöa félaga okkar
sem erúrKRI prófkjöri, eins og
viö geröum um siöustu helgi
þegar Ellert B.. Schram fékk
félagsheimiliö iánaö. Þaö
skiptir okkur engu máli i hvaöa
stjórnmálaflokki viökomandi
er, bara ef hann er KR-ingur.
Þetta sagöi Sveinn Jónsson
form. KR i gær og svo er bara
eftir aðvitahvortallir KR-ingar
eru honum sammála i þessu
máli. -S.dór.
Bíllinn
fannst
í höfninni
Konan ófundin enn
Billinn, sem leitað hefur veriö
að frá þvi á laugardag, fannst i
höfninni i Þorlákshöfn um
fjögurleytið I gær. Lik ómars
Berg Ásbergssonar, 21 árs, var I
bilnum. Stúlkan sem með
honum var í bilnum hefur ekkí
fundist enn. Hún heitir Katrln
Sigrún ólafsdóttir og er 26 ára.
Þau ómar og Katrin sáust
siðast I Þorlákshöfn á föstu-
dagskvöldiö. Þau voru þá i
b&num, sem er af Lada-gerð,
gulur á litinn. Viötæk leit hefur
staöiö yfir siöan á sunnudag.
Leitarflokkar frá lögreglunni I
Arnessýslu og Slysavarnafélagi
Islands hafa leitaö.Einnig var
leitaö úr þyrlu Landhelgisgæsl-
unnar og kafarar leituöu I höfn-
inni, þar sem bifreiðin fannst
loks i gær.
-eös.
Sjálfstœðisflokkurinn var mesti rikisþensluflokkurinn:
Nú vffl hann skera
en ríkisumsvifin stórjukust í tíö síöustu íhaldsstjórnar
Hægristjórnin, íhalds og
framsóknar, jók hlutfall
ríkisbúskaparins af vergri
þjóðarframleiðslu um 22
miljarða króna á ári á nú-
virði eða um upphæð sem
samsvarar 88 miljörðum á
stjórnarferli sínum. Þetta
kemur fram í viðtali sem
Þjóðviljinn átti í gær við
Geir Gunnarsson, fyrrver-
andi alþingismann, sem á
síðasta þingi gegndi störf-
um sem formaður fjár-
veitinganefndar.
Geir Gunnarsson sagöi:
— Þaö er hlálegt þegar Sjálf-
stæðisflokkurinn er aö lofa fólki
minnkandi skattlagningu i áróöri
sinum. A stjórnarferli hans 1974-
1978 jukust rlkisútgjöldin úr
25,9% á timabili vinstristjórnar-
innar I 28,6%. Mismunurinn lætur
kannski ekki mikiö yfir sér, þe.
2,7%, en hann nemur þó heilum 22
Kratar felldu
ráðherrann
Úrslit I prófkjöri Alþýöuflokks-
ins I Noröurlandskjördæmi eystra
uröu sem hér segir:
I fyrsta sæti Arni Gunnarsson
709 atkvæöi. Bragi Sigurjónsson
452 atkv. og Jón Armann Héöins-
son 187 atkv. 1 annaö sæti Jón Ar-
mann Heöinsson 816 atkv. sam-
tals. Jón Helgason 719 atkv. t
þriöja sæti Sigbjörn Gunnars-
son 767 atkv. Báröur Halldórsson
581 atkvæöi.
-jás
miljöröum á ári. Þaö þýöir aö
þensla rikisútgjalda I tiö rikis-
stjórnar Geirs Hallgrimssonar
nemur 88 miljöröum króna á
kjörtlmabilinu á verölagi ársins
1979 en þaö nemur nær 13 ára
framlagi rlkissjóös til eftirfar-
andi þátta:
Grunnskóla, dagvistunar-
heimila, Iþróttamannvirkja,
sjúkrahúsa, heilsugæslustööva,
læknisbústaöa, hafnarmann-
virkja sveitarfélaga og flugmála.
Allt er þetta reiknaö á sama verö-
lagi og miöaö viö framlög til þess •
ara framkvæmda i ár.
Geir sagöi aö I þessum tölum
væru fjölskyldubætur teknar út úr
á árunum 1971-1975 til þess að
finna samanburöarhæfan grund-
völl.
Hann lagöi á þaö áherslu ab
vissulega væri brýnt aö afla fjár
til ofangreindra verkefna en frá-
leitt væri hins vegar þegar Sjálf-
stæöisflokkurinn hældi sér fyrir
þá stefnu aö vilja draga úr um-
svifum rikisins.
Geir Gunnarsson: thaldið þandi
út rfkisútgjöldin.
Teflir Friðrik Ol.
jvið alla þjóðina?
I
m
I
m
I
m
I
■
|
i
■
I
B
I
B
E.
Sú hugmynd hefur komið
fram, aö Friörik ólafsson stór-
meistari og forseti FIDE verði
fenginn til að tefla i gegnum
sjónvarpið við alla þjóðina. Þá
yrði þetta framkvæmt þannig
að eftír að Friörik hefur leikið
má hver og einn senda inn hug-
mynd að svarieik og sá leikur
sem flestir mæltu meö yrði'
svarleikur þjóðarinnar.
Þaö er alveg rétt aö viö höfum
veriðaö velta þessufyrir okkur,
eftir aö til okkar barst bréf sem
Skáksamband Islands skrifaöi
útvarpsráöi og ráöiö sendi
okkur til umsagnar. Okkur líst
Hugmyndum að
hann geri það í
gegnum sjón-
varpið hefur
komið fram
afar vel á þessa hugmynd, þaö
eina sem lltur illa út er aö póst-
samgöngur hér á landi eru meö
þeim hætti aö svona skák gæti
staöi^í allt aö 8 til 9 mánuöi og
þaö er alltof langur timi, sagöi "
Pétur Guöfinnson fram- |
kvæmdastjóri sjónvarpsins er ■
viöinntum hanneftir þessu máli S
I gær.
Pétur benti á aö til væru fleiri ■
möguleikar en aö nota póstinn, I
hugsa mætti sér aö nota sima. -
Enhanntókfram aö sjónvarpiö Z
ætti eftir aö ræöa þetta mál viö I
dr. Ingimar Jónsson, sem heföi ■
haft forgöngu um máliö fyrir I
hönd St. "
Þess má til gamans geta aö I
svona skákhefureinusinni verið !
tefld, þá tefldi sjálfur heims- ■
meistarinn Karpov viö V-Þjóð- I
verja. - s.dór.