Þjóðviljinn - 01.11.1979, Síða 2

Þjóðviljinn - 01.11.1979, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 1. nóvember 1979 Ingimar Eydal, Grétar og Rafn I Astró-trló. Nýtt trió leikur á Hótel KEA Fyrir skömmu hóf nýtt trió aö leika á Hótel KEA. Nefnist þaö Astró-trió og er skipaö þeim Ingimar Eydal, Grétari Ingvarssyni og Rafni Sveinssyni. Astró-trfóiö leikur fyrir dansi á laugardagskvöldum og einka- samkvæmum sem haldin eru i salarkynnum Hótel KEA og hefur á skömmum tima náö ágætum vinsældum. A laugardagskvöldum, milli kl. 7 og 9, leikur Ingimar Eydal einn fyrir matargesti á Hótel Kea á nýtt og mjög fullkomiö hljóö- færi, rafmangsorgel, sem hljómaö getur eins og heil hljómsveit og likt eftir ýmsum ólikum hljóöfærum. Hvað er svo glatt einu sinni enn Söngskemmtun Söngskólans i Reykjavik „Hvaö er svo glatt”... hefur nú gegniö þrisvar sinnum fyrir fullu húsi og færri komist aö en vildu. Hefur þvi veriö ákveöiö aö halda eina sýn- ingu enn föstudagskvöldiö, 2. nóv. kl. 23.30. Ummæli gesta viröast á einn veg: „FRABÆR KVÖLD- STUND....”, ,,... dúndrandi fjör allan timann....”, „mikil stemmning....”, „vel þess viröi aö koma i bæinn” sagöi einn sem koma aö noröan. Annar fullyrti að þetta væri „SKEMMTUN ALDARINNAR”. Mikiö er um að hópar utan af landi og starfsmannahópar komi og eru miöar teknir frá i slikum tilfellum, en miöasala hefst n.k. fimmtudag (1. nóv.) kl. 16.00 Rifist um fjúpuna ORATOR,félag laganema,gengst fyrir fundi um CTILIF OG FUGLAVEIÐAR A AFRÉTTUM OG ALMENNINGUM. Fundurinn verður haldinn I stofu 101 I Lögbergi, húsi lagadeildar H.I., fimmtudaginn 1. nóvember kl. 20:30. öllum er heimill að- gangur meöan húsrúm leyfir. Frummælendur veröa: Prófessor Siguröur Lindal, Haukur Brynjólfsson varaform. Skotfveiðifélagsins og borsteinn bor- steinsson bóndi og formaöur Landssambands veiöiréttareig- enda. Aö erindum frummælenda loknum veröa opnar umræöur og fyrirspurnir. Allt áhugafólk um útilifsrétt er hvatt til að sækja fundinn. Bókauppboö á Akureyri ÞRIÐJA BÓKAUPPBOÐ Jóhannesar Óla Sæmundssonar fornbókasala verður I Hótel Varöborg laugardaginn 3. nóvember n.k. og hefst kl. 15.30. bar veröa á boöstólum um 150 rit og bækur. Nefna má: Arsrit Fræðafélagsins, Bóndinn á heiöinni, Búalög, Búfræöingurinn, Dvöl (seinni), Einvaldsklærnar i Hornafiröi, Fagurt er I Fjörö- um, Forlagaspár Kirós, Fornar grafir og fræðimenn, Forordn- ing um garöa- og þúfnasléttun (1776), Haraldur Björnsson 1915- 45, Heima og erlendis (Guðm. Magn.), Horfnir góöhestar, Iöunn I-XX, Jónsbók hin forna (lögbókin), Kvæöi Jóns Thoroddsen (1871), Laxamýrarættin, Minningar og Skoöanir Einars Jóns- sonar, Jörö (seinni), Komandi ár I-VI, Kristrún i Hamravik, Viöeyjar-Njála, Saga Skagstrendinga og Skagamanna, Skútu- staöaætt, Sagnir og þjóöhættir (O.O.), Sterkir stofnar, Yoga. Simi uppboösins er (96) 23331. Landssamband slökkviliðsmanna Þing Landssambands slökkviliösmanna var nýlega haidiö I Festi I Grindavlk og var þar rætt ma. um aukna fræöslu-, starfs- réttindi, löggildingu á starfinu, launamál og geröar ályktanir varöandi brunamái og öryggismál. Eftirtaldir voru kosnir i stjórn Landssambandsins: Guömundur Haraldsson form., Guömundur Jónsson varaform., Höskuldur Einarsson gjaldkeri, Jónas Marteinsson ritari, ölafur Sigurðsson fjármálaritari og meöstjórnendur Agúst Magnússon og borbjörn Sveinsson. Meiri stöðugleiki í stjórmm NLFÍ 17. landsþing Náttúrulækningafélags tslands var haldiö á Heilsuhælinu I Hverageröi nýlega og sátu það 38 fulltrúar frá þremur aöildarfelögum. Samþykktar voru lagabreytingar er miöa aö meiri stööugleika i stjórnun félagsins og stofnana þess, og kosin ný stjórn. Hana skipa: Jóhannes Gislason forseti, Einar Aöalsteinsson vara- forseti, Höröur Friöþjófsson ritari, Oddgeir Ottesen gjaldkeri og Svana H. Stefánsdóttir meöstjórnandi. Varastjórn skipa: borvaldur Bjarnason, Unnur Dis Skapta- dóttir og Hilmar Noröfjörö. Fréttabréf Iðntœknistofnunar Iöntæknistofnun tslands hefur nú hafiö útgáfu fréttabréfs ag er þvi ætlaö aö flytja fréttir af starfsemi stofnunarinnar og mál- efnum tengdum henni. Að þvi er stefnt, aö fréttabréfiö komi út 10 sinnum á ári. For- stööumaöur fræöslu- og upplýsingadeildar, Snorri Pétursson, mun annast ritstjórn þess. baö er von stjórnar og starfsliös aö þe'ssi nýbreytni mælist vel fyrir og veröi til aö styrkja tengls þeirra fjölmörgu aöila viö stofnunina, sem hún á aö öllu jöfnu samskipti viö. —mhg PRÓFKJÖRSFÁRIÐ: Vilji fólksins eða flokksins? 1 prófkjörsfárinu er mikiö af þvi látiö aö útkoma prófkjöra sé lýö- ræöislegasta skipan sem til sé á framboðslistum, — þetta sé þaö sem fólkið vill o.s.frv..baö er hins vegar alls ekki sama hvernig þessi prófkjör eru framkvæmd eöa hvernig er unniö úr þeim, hvaða reglur gilda um greidd at- kvæöi eða hvaöa reglur gilda um hvernig á aö kjósa. Sjálfstæöisflokkurinn breytti i haust reglum sinum um prófkjör og samræmdi þær fyrir öll kjör- dæmi. betta var gert vegna skandalsins, þegar formaður flokksins féll i fyrra I prófkjöri fyrir Albert Guðmundssyni eins og frægt er oröiö og slikt mátti ekki koma fyrir aftur. bess vegna var fundin upp ný regla, regla sem tryggði Geir efsta sætiö, Albert annaö, Birgi tsleifi þaö þriöja o.s.frv..betta er þaö sem fólkiö vill i ár, segir Sjálfstæöis- flokkurinn, en þaö er gaman aö skoða hvað þaö heföi veriö sem fólkiö vildi I ár ef ihaldið heföi ekki breytt reglunum. bá heföi listinn nefnilega litiö þannig út: 1. sæti: Birgir tsl. Gunnarsson (er i 3.) 2. sæti: Geir Hallgrimsson (er i 1.) 3. sæti: Albert Guðmundsson (er I 2.) 4. sæti: Friörik Sófusson (er I 5.) 5. sæti: Ellert B. Schram (erI6.) 6. sæti: Ragnhildur Helgadóttir (er i 7.) 7. sæti: Pétur Sigurðsson (eri8.) 8. sæti: Gunnar Thoroddsen (er I 4.) 9. sæti: Guðmundur H. Garöarsson (óbreytt) 10. sæti: Elin Pálmadóttir (óbreytt) 11. sæti: Björg Einarsdóttir (óbreytt) 12. sæti: Jónas Bjarnason (óbreytt). Hvaö er það sem ræöur, — vilji flokksins eöa vilji fólksins? —AI Fjórir fara í alþjóðlega hjólakeppni í Énglandi Fjórir 12 ára skólanemar, frá Búöardal, Reykjavik og Akur- eyri, hafa unniö sér rétt til þátt- töku i alþjóðlegu hjólakeppninni, sem fram fer i Englandi næsta vor, en þeir uröur stigahæstir eftir spurningakeppni Umferöar- ráös s.l. vor og hjólreiöakeppni i októbermánuöi s.l.. 1 marsmánuöi undanfarin ár hefur Umferöarráö i samvinnu viö lögreglu og menntamálaráöu- neyti gengist fyrir árlegri spurn- ingakeppni fyrir 12 ára nemendur iskólum landsins. Þeir nemendur sem hafa staöiö sig best hafa sið- an tekiö þátt i hjólreiöakeppni sem byggist á góöakstri og hjól- reiðaþrautum. Hefur sú keppni fariö fram I Reykjavlk og á Akur- eyri, nú á þessu ári i október- mánuöi. Úrslit uröu sem hér seg- ir: 1. Ingþór óli Thorlacius Grunnsk. Búöardal 548 st. 2. Hreiöar Haraldsson Laugalækjask. Reykjav. 534 st. 3. Hermann örn Ingólfss. Glerárskóla Akureyri 530 st. 4. Bragi Gunnarsson Æfinga- og tilr. skóla K.H.t. R. 528 st. Karl Gunnlaugsson Réttarholtssk. Rvík. 525 st. 6. Logi Jóhannesson Vighólaskóla Kópav. 515 st. Fjórir efstu hafa þvi unnið sér rétt til þátttöku I alþjóðlegu hjóla- keppninni sem fer fram I Eng- landi næsta vor. Boðað til almenns umræðufundar Fækkun starfefólks á ríkisspítölunum Ert þú sjúklingurinn sem ekki kemst inn á sjúkrahús, — eða starfs- maðurinn sem ekki heldur vinnu — eða starfsmaður- inn, sem eftir verður með tvöfalt vinnuálag? Þessara spurninga er spurt i dreifiriti starfshóps fulltrúa frá Hjúkrunarfélagi tslands, Meina- tæknafélagi Islands, Sjúkraliöa- félagi Islands, Starfsmannafélag- inu Sókn, Stéttarfélagi isl. félags- ráögjafa og Þroskaþjálfafélagi Island. Seint i sumar sendi stjórnar- nefnd rikisspitalanna frá sér bréf þess efnis, að fækka beri starfs- fólki á rikisspltölunum i sparnaöarskyni. Talaö er um aö fækka niöur i heimiluö stööugildi og I reynd mun þaö þýða u,þ.b. 280 stööur. Erfitt hefur gengiö að fá upplýsingar um hvernig fram- kvæma eigi þessa fækkun. Þeim sem vel til þekkja sýnist augljóst að komi fækkunin til fram- kvæmda muni þaö kosta lakari þjónustu viö sjúklinga og meira vinnuálag fyrir starfsfólk, segir i fréttatilkynningu frá starfshóp- unum. I sambandi viö þennan fyrir- hugaöa sparnað hefur ekkert ver- iö talað viö starfsfólkið. Þær hug- myndir, sem fram koma I fyrr- nefndu bréfi frá stjórnarnefnd rikisspítalanna, viröast ekki koma starfsfólkinu viö, ef marka má þá tregöu, sem verið hefur á upplýsingum varöandi fram- kvæmd þessarar starfsfólksfækk- unar. Starfshópurinn hefur reynt aö kanna þessar ráöageröir og um leiö ástandiö varöandi starfs- mannahald á rikisspitölunum. Hópurinn boöar til almenns um- ræöufundar um þessi mál aö Hótel Sögu mánudaginn 5. nóv. kl. 20.30. Stjórnarnefnd rikis- spitalanna ráöherra og fleirum hefur verið boöiö aö koma á fund- inn og taka þátt i almennum um- ræöum sem veröa aö loknum framsöguræöum. Gösta Werner er einn helsti sérfræöingur Evrópu um kvikmyndagerö. Gösta Werner sýnir myndir t kvöld, fimmtudag 1. nóvember kl. hálf nlu, flytur dr. phil. Gösta Werner, prófessor viö Stokkhólms- háskóla.erindi um evrópska kvikmyndagerð I Norræna húsinu. Gösta Werner hefur getiö sér gott orö fyrir skemmtileg erindi um þetta efni, og auk þess mun hann sýna þrjár stuttar kvik- myndir, sem hann hefur sjálfur gert, en hann er einn- ig vel þekktur fyrir myndir sinar, hefur meöal annars fengiö verölaun fyrir þær á kvikmyndahátföum I Cannes, Feneyjum og Edin- borg. Eins og flestum mun kunn- ugt stendur nú yfir I Regn- boganum sænsk kvikmynda- vika og er Werner staddur hér i tengslum viö hana. Erindið i Norræna húsinu er hiö siöasta sem hann flytur aö þessu sinni, og ætti enginn áhugamaöur um kvik- myndagerö aö láta sér þetta happ úr hendi sleppa. Rangœingar hefja vetrarstaif Rangæingafélagiö I Reykjavlk er aö hefja vetr- arstarf sitt um þessar mund- ir. Bridge-deild félagsins byrjaöi starfsemi sina fyrir nokkru og kór félagsins er aö hefja sitt fimmta starfsár I haust. Fyrsta samkoma Rangæ- ingafélagsins veröur i Hreyf- ilshúsinu viö Grensásveg föstudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Spiluö veröur félags- vist og kór félagsins syngur nokkur lög. Aögöngumiðar veröa jafnframt happdrætt- ismiðar og er aöalvinningur- inn einnar viku dvöl i Hamragöröum undir Eyja- fjöilum næsta sumar. Aö fé- lagsvistinni lokinni verður dansaö. Sunnudaginn 11. nóvember verður kaffisamsæti aö lok- inni guösþjónustu i Bústaðakrikju kl. 14.00. Boðin tenging við norrœnt „datanet” Norðurlöndin Danmörk, Finnland, Noregur og Sviþjóö hafa sameinast um aö setja upp sjálfstætt fjar- skiptanet fyrir svokallaöan dataflutning, sem hefur fengiö heitiö Almenna norræna datanetiö, NPDN. Til landsins eru kommr þrir tæknimenn frá dönsku póst- og simamálastjórninni til þess að kynna tslending- um þetta norræna upplýs- inganet og ræöa möguleika á tengingu Islands við þaö. Veröur haldinn fundur I dag þar sem þeir kynna máliö, möguleika fyrir notendur og á hvern hátt Island getur tengst netinu. I framhaldi af fundinum veröur siöan kannnaöur áhugi Islenskra fvrirtækia .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.