Þjóðviljinn - 01.11.1979, Síða 13
Fimmtudagur 1. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Ráðstefna um
hjúkrunarmál
A þessu hausti veröur
Hjúkrunarfélag tslands 60 ára, en
félagiö var stofnaö I nóvember
áriö 1919. Af þvf tilefni veröur
haldin ráöstefna um hjúkrunar-
mál á Hótel Loftleiöum, dagana 2.
og 3. nóvember.
Tilgangur ráðstefnunnar er aö
gera grein fyrir stefnu
Hjúkrunarfélags tslands I
menntunarmálum, sem mótast af
þvi aö mætt sé nútimakröfum til
heilbrigöisþjónustu. Einnig aö
kynna og ræöa nýja starfshætti
innan hjúkrunar sem miöa aö
bættri heilbrigöisþjónustu.
Unniö veröur aö þessum viö-
fangsefnum i hópvinnu og niöur-
stööur kynntar.
Sjötugur
Ragnar Eliasson, bilstjóri og af-
greiöslumaöur hjá Steindóri til
margra ára er sjötugur i dag.
Ragnar stundaöi sjómennsku fyrr
á árum og var m.a. kyndari á
gömlu gufutogurunum.
Músagildran
Framhald af bls. 6.
son sem nú stigur á fjalir
leikhússins I fyrsta sinn og skapa
þau öll jafnan og heilsteyptan blæ
og vaxandi spennu allt til loka-
punkts, sem er uppgötvun morö-
ingjans. Sú leit orsakar svo mik-
inn rugling aö allir liggja undir
grun þá er lýkur, en moröinginn
er.... „Vinsamlegast segiö ekki
frá hvernig leik þessum lyktar. —
Þaö gæti riöiö okkur aö fullu.”
Trúrþessari beiöni Leikfélags
Selfoss, sem kemur fram i veg-
legri leikskrá MUsagildrunnar,
læt ég væntanlegum leikhúsgest-
um eftir aö komast aö hinu sanna
og skora á þá aö sækja þessa
sýningu.
Aö lokum skal geta þess aö
heimamanneskja, Hildigunnur
Daviösdóttir, hannaöi leikmynd-
ina sem er látlaus og smekkleg og
fellur vel aö hinu dramatiska
leikverki.
Höröur.
Sé ekkert
Framhald af bls. 16.
sagöi aö hann myndi innan tiöar
ræöa aftur viö forráöamenn sjón-
varpsins um máliö. Ingimar tók
fram, aö hann sæi ekkert þvi til
fyrirstööu aö skákin tæki langan
tima, alltað 10 mánuöi, ef fengnir
væru skákskýrendur til aö fjalla
um skákina á skjánum og gera
þetta aö skemmtilegum þætti og
um leiö aö kennslustund I skák
fyrir almenning.
Einnig taldi dr. Ingimar koma
til greina aö nota sima og hafa þá
leikina 2 til 3 I viku , en samt sem
áöur væri ekki hægt aö koma þvi
þannig fyrir aö skákin tæki ekki
nema einn mánuö, þaö hlytu allir
að sjá, en útvarpsráö vill ekki aö
skákin taki lengri tima.
Þaö mun sem sé koma i ljós á
næstu dögum hvort vilji er fyrir
þvi hjá Rikisútvarpinu aö þessi
stórsnjalla hugmynd veröi fram-
kvæmd eöa ekki. -S.dór.
BHM:
Villandi fréttir um
skerðingu launa
Bandalag háskólamanna hefur
sent frá sér eftirfarandi athuga-
semdir út af launaveröbótum 1.
des. 1979 og skeröingu 1. júni si.:
,,AÖ undanförnu hefur talsvert
veriö fjallaö I fjölmiölum um
skeröingu veröbóta á laun 1.
desember n.k. Einkum hefur
mönnum orðiö tiörætt um aö skv.
gildandi lögum veröi veröbætur á
laun hinna lægst launuöu u.þ.b.
9% en á laun annarra u.þ.b. 11%.
í málflutningi ýmissa aöila, bæöi
á þingi og I fjölmiölum, hefur
veriö látiö aö þvi liggja aö hér
væri um að ræöa sérstaka
skeröingu á launum hinna lægst
launuöu, en ekki vikiö oröi aöþvi
aö laun annarra launþega voru
skert sem þessu nam þegar 1. júnl
s.l. BHM telur að hér sé um mjög
villandi fréttaflutning aö ræöa og
telur fulla áastæöu til aö skýra
ástæöur þessa munar.
Með lögum nr. 13/1979 um
stjórn efnahagsmála o.fl. voru
geröar nokkrar breytingar á út-
reikningi veröbótavisitölu m.a.
voru sett ákvæði um aö rýrnun
viöskiptakjara skyldi hafa áhrif
til lækkunar verðbótavisitölu og
viöskiptakjarabatiá sama hátttil
hækkunar. Samkvæmt bráöa-
birgöaákvæöi meö lögunum
skyldi þó ekki skeröa veröbætur
1. júni 1979 á laun þeirra sem
Ung Nordisk Musik
Mmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mm
höföu lægri laun en kr. 210.000
fyrir fulla dagvinnu. Hinn 1.
september skyldi skerðing vegna
viöskiptakjararýrnunar vera sú
samaá ölllaun. Hinn l.desember
1979 skyldi slöan sama vlsitala
gilda viö ákvöröun veröbóta á öll
laun. Þeirri skeröingu sem kom
almennt á laun 1. júnl s.l. og nam
2% var þvi frestað til 1. desember
á laun sem vorulægri en 210.000 i
mai s.l.
BHM gerir enjga athugasemd
viö þær ráöageröir, sem nú eru
uppi, um aö láta þessa 2%
skeröingu ekki hafa áhrif á verö-
bætur hinna lægst launuöu 1.
desember, en vill hins vegar aö
allar staöreyndir málsins séu
ljósar.”
Kvótinn
Framhald af bls. l6.
kanna fullkomlega meö mæling-
um ef fá á óyggjandi niöurstöðu.
Þannig er þaö líka meö loönuna.
Viö höfum veriö aö leita aö besta
árstimanum til aö rannsaka
stofnstæröina, og ég vil einnig
benda á, aö þaö mun ekki standa
áokkur fiskifræöingum aö endur-
skoöa og breyta tillögum okkar ef
eitthvaö nýtt kemur fram, sem
gefur tilefni til þess,sagöi Hjálm-
ar aö lokum.
—S.dór
.........
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smið-
um eldhúsinnréttingar, einnig viðgerðir á
eldri innréttingum. Gerum við leka vegna
steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila.
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33, simi 41070
■ - .........
alþýöubandalagíö
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Félagsgjöld
Félagar i Alþýöubandalaginu I Reykjavlk sem skulda árgjöld fyrir 1978
og/eöa 1979 eru hvattir til aö greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins
aö Gretisgötu 3. Stjórnin.
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykjanes-
kjördæmi
heldur fund I Hlégaröi Mosfellssveit, fimmtudaginn 1. nóvember kl.
20.30.
Fundarefni:
1. Tekin ákvöröun um framboðslista.
2. Umræöur um kosningabaráttuna.
3. önnur mál.
Fulltrúar eru beönir um aö mæta stundvislega. — Stjórnin.
Aiþýðubandalagið i Reykjavik.
Sjáifboðaliðar
Stjórn Alþýöubandalagsins I Reykjavlk hvetur félaga til þess aö skrá
sig til sjálfboðaliðastarfa til undirbúnings Alþingiskosningunum.
Skráning sjálfboöaliöa er I sima 17500.
Félagsfundur AbR
Stjórnin
verður nk. laugardag 3. nóv. kl. 14.00 i Sigtúni, uppi.
Skilafrestur á nýjum
yerkum er til 10. nóv.
Alþýðubandalagið á Seifossi og nágrenni.
Aðalfundur Alþýöubandalagsins á Selfossi og nágrenni veröur haldinn
laugardaginn 3. nóv. kl. 14.00 Kirkjuvegi 7. — Dagskrá nánar auglýst
siöar.
Ung Nordisk Musik nefnist
félagsskapur, sem hefur þaö
markmiö, aö flytja verk nor-
rænna tónskálda, sem eru yngri
en þrltugir, og gefa ungum hljóö-
færaleikurum á Noröurlöndum
tækifæri til aö kynnast nútima-
tónlist.
Félagsskapurinn gengst fyrir
sérstakri tónlistarhátiö á ári
hver ju og skiptast Noröurlöndin á
aö halda hana. tslendingar hafa
veriö I félagsskapnum frá þvi 1973
og tekið þátt I hátlöunum, nú
siðast I sumar. Næsta hátiö verö-
ur haldin I Helsinki I mai á næsta
ári og verkum fyrir hátlöina skal
skilaö fyrir 10. nóvember n.k..Það
tónlistarfólk, sem hefur áhuga á
aö kynnast félagsskapnum nánar,
er hvatt til að hafa samband viö
Signýju Sæmundsdóttur I slma
74195 eöa 24457.
Fulltrúaráðsfundur
AbR verður n.k. föstudag 2. nóv. kl. 20.30 i fundarsal Sóknar, Freviu-
götu 27. J
Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins
sem boðaöur hefur verið 6. nóvember veröur haldinn I Dómus Medica
og hefst kl. 17 . A dagskrá fundarins veröur:
1. Undirbúningur kosninganna •
2. Akvörðun um flokksráösfund
3. önnur mál.
KALLI KLUNNI
— Heyröu Palli, geröu nú alvöru úr þvl aö
stööva vélina. Bandiö er ekki óendanlegt — og
okkur rekur lengra og lengra frá landi!
— Heyröu mignú, hvaöertuaögera, Kalli?
— Ég er aö detta i sjóinn, Svartipétur. Bandiö
nær ekki lengra, bjargaöu mér nú áöur en
buxurnar minar gegnblotna!
— LOKsins gátu þeir stoppaö vélina, nú náum
viöþeim bráöum aö landi. Þaö er annars langt
siöan hendurnar mínar hafa komist I snertingu
viö vatn, sjáöu hvaö þær eru orðnar Ijósar!
FOLDA
Ég vil vera forseti
lýðveldisins!
„ En þú? r
K ' J
V~
MMM... Neú það er
alltof erfitt/ Mikki..
Ég meina bara svona
MIÐLUNGS forseta.
Hvað segirðu við þvi?
Oj, það er alltof
venjulegt!
71
-WtD