Þjóðviljinn - 22.11.1979, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Qupperneq 1
WDVIIIINN Fimmtudagur 22. nóvember 1979 —255. tbl. 44. árg. Morgunblaöiö um Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkinn: i Ólafur Jóhannesson afhendir Geir Hallgrímssyni lyklana aft stjórnar- ráðinu I ágúst 1974. Ekki stórvægilegur stefnu- munur í grundvallarefnum Fyrir kosningar 1974 lagöi Framsóknarf lokkurinn höfuðáherslu á vinstristefnu og baráttu fyrir vinstri- stjórn. Eftir kosningar söðlaöi flokkurinn um. ólafur Jóhannesson fékk að vísu umboð til myndunar ríkis- stjórnar en þeim viðræðum var slitiðán þess að fullreynt væri aö takast mætti að koma saman vinstristjórn. Þá höfðu vinstristjórnarf lokkarnir frá 1971 þó 30 þingmenn. I stað þess að skila umboðinu til stjórnarmyndunar hélt ólafur Jóhannesson áfram stjórnarmyndunartilraunum. Á undraskömmum tlma tókst honum að mynda ríkisstjórn — með Sjálfstæðis- flokknum og fyrir Sjálfstæðisf lokkinn. ólafur Jóhannesson afhenti Geir Hallgrímssyni lyklavöldin i forsætisráðuneytinu. Enn I dag/ fimm árum síðar/ er ólafur Jóhannesson //ókrýndur fpringi" Framsóknar- flokksins. En hver var ástæðan fyrir kúvendingu Framsóknar strax eftir kosningarnar 1974? Svarið við þeirri spurn- ingu felst í stefnu Framsóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins. Morgunblaðið lýsti þeirri stefnu ákaflega vel þremur dögum áður en íhaldsstjórnin var mynduð sumarið 1974: „Ljóst er að flokkarnir tveir geta staðið að brýnustu aðgerðum í efnahagsmálum og þannig hafið endur- reisnarstarfið í góðu samstarfi. Þá ber að hafa í huga, að í RAUN RÉTTRI ER EKKI STÓRVÆGILEGUR MUNUR Á STEFNU FLOKKANNA I GRUNDVALLAR- EFNUM.." f trausti á þessa staðreynd ætlar íhaldið að mynda stjórn með Framsókn eftir kosningar ef svo fer sem horfiraðkjósendur yfirgefi Alþýðuf lokkinn í verulegum mæli. Barnadagur hljóövarpsins 1 dag er barnadagur hljóft- mynd i upptökuherbergi hljóft- Þjóftviljans i dag vifttal vift varpsins. Allt efni hljóftvarpsins varpsins i vikunni, þar sem hóp- Gunnvöru Braga um undirbún- I dag er flutt af börnum, samift ur barna var i upptöku á efni ing og efni barnadagsins, en af efta tileinkaft þeim. Jón ljós- fyrir barnadaginn. Gunnvör hefur umsjón meft öliu myndari Þjóftviljans tók þessa 1 tilefni dagsins er i opnu barnaefni hljóftvarpsins,-S.dór Sambandsstjórn Rafiðnaðarsambands Islands Hafnaði kröfu íhaldsins Brýnasta verkefnið í komandi kjarasamningum er að tryggja þann kaup- mátt, sem um samdist í sólstöðusamningunum 1977, segir í samþykkt sambandsstjórnar Raf- iðnaðarsambands íslands, sem haldinn var um síð- ustu helgi í Reykjavík. Sambandsstjórnin hafnaði kröfum Sjálfstæðisf lokks- ins um afnám verðbóta- greiðslna á laun en leggur áherslu á að semja verði um vísitölukerf i sem tryggi afdráttarlausan kaupmátt launa út næsta samningstímabil. Skoraði f undurinn á aðildarsamtök ASI að sýna fyllstu sam- stöðu i baráttunni fyrir tryggingu kaupmáttarins Sigurftur Magnússon, rafvéla- virki, sem sæti á I miftstjórn Raf- iftnaftarsambandsins, segir i vift- tali vift Þjóftviljann i dag aft sam- þykktir fundarins i kjara- og at- vinnumálum beri vott um þaft ástand sem nú rlkir i þjóftfélag- inu. „Óvissan um kjaramál hefur sjaldan verift meiri en nú eftir brotthlaup Alþýftuflokksins úr þeirri rikisstjórn, sem verkalýfts- hreyfingin lagfti áherslu á aft mynduft yrfti eftir sfftustu kosn- ingar” segir Sigurftur. „Þaft hefur ekki farift framhjá okkur i Rafiftnaftarsambandinu fremur en öftrum launþegum, hvaft þaft er sem Sjálfstæftis- flokkurinn nú hampar mest i kosningabaráttunni, en þaft er krafa um aft skera niftur verft- bótakerfift, — afnema vlsitölu- greiftslur á laun, skera niftur framkvæmdir rikisins og aft rlkis- fyrirtæki eins og Rarik verfti rek- in hailalaust” segir hann enn- fremur. „Fyrsta skrefift til aft tryggja betri kjör er vitaskuld aft kvefta niftur þennan ihaldstón og veita Sjálfstæöisflokknum og öftr- um ihaldsöflum ráftningu I kosn- ingunum 2. og 3. desember” segir Sigurftur Magnússon aft lokum. — AI Sjá siðu 6 Sigurftur Magnússon: Fyrsta skrefift til aft tryggja betri kjör er aft kvefta niftur ihaldstóninn. Samtökin Hvað skiptir máli? Gunnar Karlsson vifturkennir aft vissu marki gildi varnar- baráttu i stjórnarsamstarfi, en þaft er meginatriði, segir hann i dagskrárgrein, aft framsæknir stjórnmálamenn taki aldrei aft sér aft standa vörft um vont ástand til þess eins aft koma i vegfyrir að verra ástand skap- ist. Sjá opnu Nýjar hættur „Andstöðuna gegn hernum og erlendri stóriftju þarf aft efla i öllum flokkum og afteins þrýst- ingur frá almenningi, utan- þingsbarátta, getur knúift hernáms- og stóriftjuöflin á þingi til undanhalds. Okkar barátta er baráttan fyrir þvi aft þjóftin risi upp, hafni erlendri yfirdrottnun i efnahagslffinu, geri sér ljósa hættuna af her- náminu, og frábiftji sér niftur- læginguna af dvöl hersins og samábyrgftina meft heimsveld- isstefnu Bandarikjanna.” Sjá siðu 4 Vantar rannsókna- stofu Rannsóknir á starfsemi öndun- arvega er ekki hægt aft framkvæma nema til sé rann- sóknastofa búin nauftsynlegum tækjum. Forstöftumaftur Heii- brigftiseftirlits rikisins telur nauftsyniegt aft koma slikri rannsóknastofu upp á Akranesi hift bráftasta vegna nauftsyn- iegrar heiibrigftisþjónustu og skoftunar ýmissa starfshópa I héraftinu. Sjá siðu 3 Leigusamningur ,,Ég vil gjarnan aft fram komi aft vift erum ekki slftur þakklát fyrrverandi menntamálaráft- herra, Ragnari Arnalds, fyrir þaft hvernig hann stóft aft þvl aft koma friftun i gang, en I kjölfar hennar komu þessir samningar vift Vilmund Gylfason mennta- málaráftherra”, sagfti Guftrún Jónsdóttir, formaftur Torfu- samtakanna i gær. „Þaft var einnig eittsiftasta verkRagnars I ráftherrastóli að tilkynna okk- ur einnar miljón krónu styrk.” Sjá baksiðu Til liðs við Alþýðubandalagið Margir einlægir vinstri menn úr röftum Samtaka frjálslyndra og vinstri manna snúast nú til fylgis vift Alþýftubandalagift. t gær var vifttai vift Herdisi óiafs- dóttur á Akranesi og I dag vift þau Alfreft Gislason fyrrv. þing- mann, Clfar Sveinsson á Ingveldarstöftum og Agústu Þorkelsdóttur á Refstaft. Her- dis, Olfar og Agústa voru ofar- iega á listum Samtakanna i fyrra. Sjá siður 11, 12 og 20

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.