Þjóðviljinn - 22.11.1979, Síða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Síða 2
2 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Fimmtudagur 22. nóvember 1979 Erlendur Einarsson. formaöur stjórnar Samvinnubankans. Erlendur Einarsson, formaöur stjórnar Samvinnuferöa. Erlendur Einarsson, formaöur stjórnar Iceiand Seafood. Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands islenskra samvinnu- félaga. Erlendur Einarsson, formaöur stjórnar Osta- og smjörsöl- unnar. Erlendur Einarsson, formaöur stjórnar Lifeyrissjóös Sam- bands islenskra samvinnufélaga. Samtök samvinnumanna Forstjóravald eða fjöldahreyfing Þaö hefur vakiö mikla athygli i þessari kosningabaráttu aö Framsóknarflokkurinn hefur sniögengiö samvinnumenn á lista sinum hér i Reykjavfk. Kaupmenn; núverandi og fyrr- verandi, eru þar þrir eöa fjórir, og Andrés Kristjánsson, fyrr- verandi ritstjóri Timans, kaliar listann „hægri fána”. A lista Alþýöubandalagsins I Reykja- vlk eru i efstu sætunum þrir virkir menn I samvinnuhreyf- ingunni. Hér er átt viö öddu Báru Sigfúsdóttur, formann stjórnar Kaupfélags Reykja- vikur og nágrennis, Sigurö Magnússon, formann Fram- leiöslusam vinnufélags raf- virkja, og Ólaf Ragnar Grimsson, sem undanfarin ár hefur veriö fulltrúi á aöal- fundum Sambands islenskra samvinnufélaga. Þegar vinstristjórnin var mynduö haustiö 1978 lagöi Alþýöubandalagiö mikla áherslu á möguleika hennar vegna hugsanlegs samstarfs samvinnuhreyfingarinnar og verkalýöshreyfingarinnar. Til þess aö undirstrika þetta var Svavari Gestssyni, fyrrv. viöskiptaráöherra, boöiö aö flytja ræöu á aöalfundi SIS og hefur þaö ekki gerst áöur aö viö- skiptaráöherra hafi veriö boöiö til þessa fundar. Vandi samvinnuhreyfingar- innar liggur nú i þvi aö for- stjóravald örfárra manna er aö sliga hreyfinguna og kaupfélögin stynja undan þunga báknsins. Táknrænt fyrir sam- söfnun valdsins á fárra hendur er staöa Erlendar Einarssonar. Hér birtast myndir af honum og i myndatextunum er greint frá mismunandi trúnaðarstööum hans. Þaö er áreiöanlega ekki svona forstjóravald sem sam- vinnumenn óska eftir. Fram- sóknarflokkurinn hefur hins vegar haldiö verndarhendi sinni yfir forstjóravaldinu — en hann hefur brugðist lýöræöislegri hreyfingu samvinnumanna. Nýr forhertur flokkur ofstœkismanna íhaldið ætlar að stela eigum þjóðarinnar „Þaö er öllum þeim sem um núverandi Ihaldsflokk hugsa, best aö gera sér ljóst, aö þott mönnum hafi þótt ýmislegt aö athuga viö hinn gamla „Sjálfstæöisflokk”, þá erhérraunverulega um nýjan, forhertan flokk ofstækismanna aö ræöa, sem hikar ekki viö aö gera þaö sem foringjar gamla flokks- ins létu ekki hafa sig til, þrátt fyrir allt, sem aö þeim mátti finna.”, segir Einar Olgeirsson ritstjóri Réttar I nýútkomnu hefti timaritsins. Einar ritar þar grein um alþingiskosningarnar 2. og 3. desember sem hann nefnir „Geigvænleg hætta vofir nú yfir alþýöu landsins.” I greininni rekur hann hin nýju vinnubrögö og stefnuyfirlýsingar Sjálfstæöisflokksins. Nái Ihaldiö völdunum mun vera knúin fram launalækkun hjá alþýöu og miskunnarlaus verkbönn til aö koma á atvinnuleysi og eigna- missi hjá verkafólki. Þá eru alþýöutryggingar og félagsleg réttindi verkafólks i hættu meöal annars vegna hótana um breyt- ingar á vinnulöggjöf og breytinga á stjórnarskránni sem ætlaö er aö leggja fjötra á starfsemi og verk- fallsbaráttu verkalýösfélaga. Einar Olgeirsson rekur einnig hugmyndir ihaldsins um aö stela auölindum þjóðarinnar handa erlendum auökýfingum fyrir hæfilega þóknun til gæöinganna og spurninguna um þaö hvort Keflavikurflugvöllur veröur seldur á leigu til áratuga gegn vænni dollarafúlgu ef Ihaldiö fær völdin. 1 þriöja kafla greinar- innar f jallar Einar Olgeirsson um þær fyrirætlanir Ihaldsins aö stela fyrirtækjum þjóöarinnar. Kröfur auðvaldsins Ameriska auövaldiö kraföist þess á 5. og 6. áratugnum i krafti „Marshallhjálpar” aö hér yröi komiö upp sterku einkaauövaldi. Þess vegna heimtaði þaö aö Sementsverksmiöjan og Aburöarverksmiöjan yröu eign einkaaðila. En afturhaldsstjórn sem I var m.a. ólafur Thors neituöu aö ganga aö slikum skilyröum. Og þrátt fyrir ýmsar tilraunir — ófagrar — til aö gefa „einka- aöilum”. Aburöarverksmiöjuna, þá tókst aö koma I veg fyrir þaö. Þessar stórverksmiöjur eru enn báöar I þjóöareign. En umskiptings-íhaldiö nú, þessir fégráöugu braskarar, sem sölsaö hafa undir sig miljarða- Einar Olgeirsson; Verkbönn og hömlur á starfsemi verkalýðs- félaga eru meðal stefnuatriða ný- ihaldsins. eignir á gengislækkunum undan- arinna áratuga, ætla sér aö stela úr þjóöareigu þeim fyrirtækjum, sem þeir hafa ágirnd á, svo sem fram kom I ræðu formanns flokksins fyrir siöustu þingkosn- Geigvæn- leg hætta vofir nú yfir allri alþýöu ingar ,,aö rikiö láti af rekstri og eignaraöild rikisfyrirtækja” (Mgbl. ág. 1978). Svona áttu að stela En þvi eru notuö hér svo sterk orö sem aö stela? — Viö höfum fordæmin fyrir okkur um hvernig átti aö fara aö þessu, þó þaö mistækist, og vitum aö þessir herrar hafa enga peninga til aö borga meö, þeir hafa alltaf fest allan gróöa sinn i fasteignum. Aöferöin, sem þeir ætluöu aö hafa til að „stela” Aburöarverk- smiöjunni á sinum tima var þessi: Aburöarverksmiöjan, sem kostaöi um 200 milj. kr. i byggingu og var strax á eftir oröin margfalt meira viröi aö krónutölu, átti aö veröa eign hlutafélags einkaaðila” meö 10 miljón króna hlutafé. Rikiö, sem átti 6 miljónir af hlutafénu, átti samkvæmt lögum, er lögö voru fyrir Alþingi aö selja hlutabréf sin á nafnviröi einkaaöilum, sem þar meö eignuöust 200—400 miljón króna eign fyrir 6 miljónir króna, — sem rikisbankarnir heföu siöan vafalaust veriö látnir lána þessum siblönku, en forrlku bröskurum. Amerísk fyrirmynd Eitt dæmiö um almennings- eign, sem þessir herrar nú ágirnast og formaöurinn nefndi sérstaklega var Slippstööin á Akureyri. Þaö fyrirtæki var „einkaframtakiö” búiö aö setja á hausinn, svo rikiö, Akureyrarbær og KEA uröu aö hlaupa undir bagga og gera þaö nú aö vel reknu fyrirtæki. Rlkiö á 45 miljónir kr. I hlutafé félagsins eöa 52.2%. Vafalaust munu braskarar ihaldsins, ef þeir ráöa, láta selja sér þetta á nafnviröi, en sjálf er Slippstööin vafalaust 600—1000 miljón kr. viröi. Þannig gæti lagakrókurinn oröiö hentugur þjófalykill til aö krækja sér i eign upp á segjum 800 miljónir fyrir 45 miljónir króna, sem þeir létu liklega rikisbankana lána sér til langs tima, þegar um svona gróöavænleg „viöskipti” væri aö ræöa: Fyrirmyndin væri amerisk — ekki amaleg — og vafalaust væri verknaöurinn framinn I nafni lýöræöis og frelsis! Ómerking Það væri hinsvegar rétt af þeim flokkum, sem andvigir væru svona þjófnaði á eigum alþjóðar, að lýsa yfir þvl þá hann yröi framinn, að þeir þingmenn, er slikt samþykktu væru þar með að brjóta trúnað þjóöarinnar, er fól þeim umsjá eigna sinna, væru aö stela úr sjálfs slns hendi og yrðu dregnir persónulega til ábyrgðar fyrir slikt brot og meðsekt I slfkum þjófaði á rlkisfé og gerðum þeirra yrði rift sem hverjum öðrum glæpsamlegum verkaði. En best er aö þjóöin vari sig strax á þeim purkunarlausu ræningjum, sem nú eru aö reyna aö svikjast til valda, en hafa ekki þagaö um þessi þokkalegu þjófnaöaráform sin á almenningseignum. GERIÐ SKIL í Happdrætti Þjóðviljans DREGIÐ 1. DES. Tekið á móti greiðslum á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 (frá kl. 9-19). Einnig má senda greiðslu inn á hlaupa- reikning Þjóðviljans nr. 3093 i Alþýðubankanum. UMB(® SMENN! Hafið samband við skrif- stofuna og ljúkið upp- gjöri. Happdrœtti Þjóðvili Dregið 1. desember 1979 Upplýsinga, Verð miða kr. 1.500 17500 o} Orninn Spitalastíg 8 Roykiavik 17. fíeiðhjól fré Verslunmni urmnn 18. fíeiðhjól tré Versluninni Orninn 19. fíeiðhjólfré Verslunlnni Orninn 20. fíeiðhjól trA Versluninni Orninn 21. fíeiðhjól frá Verslunlnni Orninn 22. fíeiðhjól frá Versluninni Orninn - 100, VEfíDMÆTI VINNINGA SAMTALS Kfí. 4.000.000

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.