Þjóðviljinn - 22.11.1979, Page 4

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. nóvember 1979 UOÐVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandl: Otgáfufélag Þjóöviljans Framkvcmdaatjóri: Eiöur Bergmann Rltatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. FrétUatjóri: Vilborg Haröardóttir UmajónarmaOur SunnudagablaOa: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Ulfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefónsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir SigurBsson tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón ölafsson Utlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigriÖur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristin Péturs- dóttir. Sfmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Utkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuÖmundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.slml 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Bægjum hœttunni frá • Það dylst engum sem fylgst hef ur grannt með kosn- ingabaráttunni núað sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil þörf á samstöðu þeirra sem standa vilja vörð um efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Hættan á því að Sjálfstæðisflokkurinn komi fram stóriðjuáformum sín- um í félagi við erlenda auðhringa, án nokkurra skilyrða um meirihlutaeign (slendinga, blasir við. Hættan á því að fjársterkir erlendir aðilar fái tækifæri til þess að þiggja heimboð íhaldsins, og taka sér ákvörðunar- og úr- slitavald á íslenskum markaði, er einnig augljós. Um leið eru erlendir auðhringar að læðast bakdyramegin inn í landhelgi íslendinga með áformum um risafyrirtæki í f iskeldi. Og ef til vinn felst mesta hættan í því að Fram- sóknarflokkurinn heldur hurðum á hálfa gátt fyrir þessari nýju ásókn og að Alþýðuf lokkurinn hef ur galopið eins og jafnan áður. • Samfara þessari erlendu fjármagnsásókn hefur herstöðvamálið tekið nýja stefnu á síðustu árum. Hug- sjónadulunni hefur verið svipt burtu af íhaldsmönnum sjálfum og í staðinn eru komin þau sjónarmið að íslend- ingar eigi aðtaka leigugjald fyrir herstöðina vegna þess að hún séaðeins njósnastöð fyrir Bandaríkin, skotpallur og skotspónn í fremstu víglínu, og íslendingum beri gjald fyrir að leggja sig í lífshættu hennar vegna. Dag- blaðið lagði til á sínum tlma að Islendingar leigðu her- stöðina til 10 ára, en krafa Bandaríkjahers verður örugg- lega um 2Ó—30 ár þegar aðstæður skapast til þess að bera hana fram. • Framsóknarflokkurinn heldur opnu i báðar áttir í hermálinu. Hann ætlar sér í senn að standa við stefnu sína um að herinn fari burt í áföngum og að setja málið í nef nd, um leið og talað er um að ekki sé svo f riðvænlegt I heiminum að ástæða sé til þess að standa við stefnuna I bili. Alþýðuflokkurinn er og hefur verið hernáms og NATO-f lokkur og hef ur nýverið búið svo um hnútana að enginn herstöðvaandstæðingur verður I þingliði hans eft- ir kosningar. Aronskusjónarmiðin eiga slna greiðu leið inn í forystusveitir Framsóknarf lokks og Alþýðuf lokks, eins og Ijósast sést á því að þeir flokkar bera ábyrgð á því að búið er að sem ja um það að bandarískir skattborg- arar greiði flugstöðvarbyggingu fyrir fslendinga að verulegu leyti, gegn mestu viðbót á hernaðaraðstöðu Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli I seinni tíð. • Baráttan gegn erlendu valdi á islandi hefur frá stríðslokum verið baráttan gegn heimsvaldastefnu Bandaríkjanna. Sigur f þeirri baráttu vinnur enginn með einu pennastriki eða samningum við eins hagsmuna- flækta hermangsflokka eins og Framsóknarflokk og Alþýðuflokk. Herstöðvaandstæðingar og allir þjóðhollir Islendingar standa frammi fyrir flóknum veruleika, þar sem saman fara ótrúlega samfléttaðir efnahagslegir hagsmunir fyrirtækja og einstaklinga innanlands við hið erlenda vald og það hernám hugarfarsins sem unniö hefur verið ósleitlega við að útbreiða meðal almennings á liðnum áratugum. Það kom gleggst í Ijós þegar 55 þúsund Islendingar voru blekktir til þess á f 100 ára af- mæli Islands byggðar að biðja með undirskriftum sínum um áframhaldandi hersetu. • Gegn áformum Sjálfstaeðisf lokksins og möguleikum til þess aðtreysta ítök erlenda valdsins á íslandi með að- stoð Framsóknarf lokks og Alþýðuf lokks þarf að berjast á öllum vígstöðum. Fái Alþýðubandalagið aðstöðu til þess eftir kongingar mun það knýja á um að samkomu- lagið frá 74 um bröttför hersins verði endurnýjað. Það mun ennig krefjast þess að mótuð verði íslensk orku- stefna til 20—30 ára þar sem ákveðið verði til hvaða þarfa við ráðstöfum orkusjóði okkar. Erlend stóriðja kemur þar ekki til greina í Ijósi þess m.a. að ef til inn- lendrar eldsneytisf ramleiðslu kemur þurf um við að ráð- stafa til hennar um helmingi alls nýtanlegs vatnsafls í landinu. • Jákvæð lausn I þessum málum verður ekki knúin fram á Alþingi án þess að baráttan gegn hersetunni og erlendri stóriðju haf i borið þann árangur úti í þjóðfélag- inu að ný staða komi upp. Efndir á gerðum samningum verða ekki knúðar fram nema að krafan um ísland úr NATóog herinn burt endurómi um landið allt. Andstöð- una gegn hernum og erlendri stóriðju þarf aðefla í öllum flokkum og aðeins þrýstingur frá almenningi, utan- þingsbarátta, getur knúið hernáms- og stóriðjuöflin á þingi til undanhalds. Okkar barátta er baráttan fyrir því að þjóðin rísi upp, hafni erlendri yfirdrottnun f efnahagslífinu, geri sér Ijósa hættuna af hernáminu, og frábiðji sér niðurlæginguna af dvöl hersins og samábyrgðina með heimsveldisstefnu Bandaríkjanna. — ekh klíppt- Mesta kosningagrínið Eitt mesta skemmtiatriði kosningabaráttunnar var flutt i sjónvarpinu á þriðjudags- kvöldið þegar Kjartan Jóhannsson og Jón Baldvin Hannibalsson lýstu þvl yfir hátiðlega að tlmi meirihluta- stjórna væri liðinn á Islandi og nú rynni upp hið glæsta skeið minnihlutastjórna I islenskri pólitik. Þeir buðu semsagt upp á það að sandkassastrákar Alþýðuflokksins sætu áfram I styddi dúkkustjórn fram að kosningum. Og er Geir Hallgrimsson virkilega svo langt leiddur sem flokksforingi að hamfté þegar búinn að gefa krötum vilyrði um að þeir fái aðhalda ráðherrastólunum meö sinum stuðningi? Hversvegna var þá veriö aö boða til kosn- inga? Sannarlega gerast undan- legar uppákomur i þessari kosningabaráttu. r Aróðursfum ihaldsins Ihaldið hefur nú stöðvaö leiftursóknina gegn verð- bólgunni i bili og hafið nýja sókn bliki þegarlhaldið var á hrööum flótta og var býsna skoplegt, enda enginn heyrt áöur um þessi áform Sjálfstæðisflokks- ins, er hafði verið fjögur ár I rikisstjórn.og ekkert heyrst af þeim sfðan. Frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins um allt land krefjast þess nú að flokksforystanfari aö ákveöa undir hvaða slagorði flokkurinn á aö heyja kosninga- baráttuna siðustu vikuna. „Endurreisn i anda frjáls- hyggju” rimaði ekki og hefur verið aflagt, „Leiftursókn gegn verðbólgu” rfmaði ekki heldur og var einum of gott fyrir and- stæðinga að leggja út af. „Frelsi til framfara” rimar að visu en Þeir vilja vera áfram I dúkkustjórn.... mynd úr Jötni, málgagni Alþýðubandalagsins f Suðurlandskjör- dæmi,eftir óla Th. ólafsson. I rikisstjórn eftir kosningar. ■ Spurningin sem vaknar ■ óhjákvæmilega i framhaldi af j þessum yfirlýsingum er sú: i ■ hvaða umboöi þeir Kjartan og I Jón Baldvin bjóða upp á sjálfa • sig sem minnihlutastjórn eftir | kosningar. Þvi er nefnilega ■ þannig varið að minnihluta- ■ stjórn veröur aö hafa á bak viö J sig hlutleysi stjórnmálaflokks ■ eða flokka sem samanlagt hafa 1 merihluta á Aiþingi, eöa að J minnsta kosti geta sýnt fram á 1 aö hún hafi góöa möguleika á aö ■ koma málum fram á þingi. Ann- ■ ars er þingræðið sett úr á m gaddinn. ! Hversvegna ! kosningar? ■ Það værisaga til næsta bæjar 2 ef Matthías Bjarnason, Pálmi ■ Jónsson, Steinþór á Hæli, Albert ® og Gunnar Thoroddsen væru í tilbúnir til þess að styðja áfram I minnihlutastjórn að loknum ■ kosningum. Þeir ásamt rnu | þingmönnum Sjáifstæðisflokks- ■ ins voru á móti þvi að Ihaldiö L............. undir kjörorðinu frelsi til fram- fara. Þettaslagorðarugl á Sjálf- stæðisflokknum er að verða stuöningsmönnum hans býsna hvimleitt. Frá Reykjavik koma stefnuplögg undir nýju heiti i hverri viku og frambjóöendur um landið eru ekki fyrr farnir að nota slagorðið „Leiftursókn gegn verðbólgu” þegar það er orðið úrelt og ný stefna komin i staöinn undir nýju heiti. Leiftursókn í vegamálum Fumiö á ihaldinu er áns og fyrir siðustu kosningar þegar Morgunblaðiö æpti hálfum mánuði fyrir kosningar aö nú heföi Sjálfstæðisflokkurinn ákveöið að malbika allt á nokkrum árum. Þetta snöggsoöna herópkom á augna- geislar af hugmyndafátækt og er svo nauöalikt slagoröi Fram- sóknarflokksins aö Sjálfstæðis- menn eru liklegir til þess aö vera einatt að rugla þvi saman við „Framsókn til framfara”. Þá er ekki nema eitt eftir: Vegirnir. Klippari hefur fyrir satt aö áróðurshersveit Sjálfstæöis- flokksins hafi ákveðið aö yfir þvera forsiðu Morgunblaösins næstkomandi laugardag verði letraö hiönýja slagorð:„Vaifrelsi til vega.”,Þá muni Sjálfstæöis- flokkurinn kasta fram siöasta hálmstráinu iikt og I siðustu kosningum: Malbikun landsins á tveimur árum. Aö sjálfsögöu verður það ekki vegaáætiun. með hægfara aölögun að bundnu slitlagi I áföngum á vegum iandsins heldur leiftursókn I vegamálum i hinum nýja yfir- boðsstil ihaldsins. -e.k.h. 1 ■ og skoriú

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.