Þjóðviljinn - 22.11.1979, Side 5

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Side 5
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Hótað á vfxl: Moskan í Mekka hertekin Bandansk inn- rás í Iran? Teheran, Washington (Reuter) Carter Bandarlkjaforseti sagöi i gær að hann kynni aö beita her- valdi, ef bandarisku gislunum I sendiráöinu I Teheran veröi ekki skeppt ósködduöum. Svöruöu irönsku námsmennirnir i sendi- ráöinu aö þeir muni drepa alla glslana og sprengja sendiráös- bygginguna i ioft upp, ef Banda- Klerkur vill dæma Carter Teheran (Reuter) Einn af valdamestu klerkunum I tran, ajatollah Sadegh Khalk- hali, kraföist I gær striðglæpa- réttarhalda yfir Carter Banda- rikjaforseta. Hann heimtaöi einn- ig aö Richard Helms, fyrrum sendiherra i tran og yfirmaöur bandarisku leyniþjónustunnar CIA, yröi sendur til tran til aö standa fyrir rétti. „Carter vill ekki læra af skammarlegum ósigrum I Viet- nam, Laos og Kampútseu” sagöi ajatollah Khalkhali i yfirlýsingu sem birt var í Teheran. „Nú er komiö aö Carter aö standa fyrir rétti likt og þeim i Niírnberg” sagöi Khalkhali. Ajatollah Khalkhali sendi fjölda embættismanna keisara- stjórnarinnar fyrrverandi fyrir aftökusveitir eftir skyndiréttar- höld i kjölfar byltingarinnar i tran. rlkin beiti hervaldi. Námsmennirnir sendu I gær- kvöldi frá sér yfirlýsingu sem var útvarpaö I Iranska Byltingarút- varpinu. Sögöu þeir aö stór bandarisk herskip stefndu nú til tran og ætluöu aö ráöast á landiö. Námsmennirnir vöruöu viö, aö ef þeir teldu aö Carter ætlaöi aö efna orð sín, myndu þeir útrýma gislunum. Aö auki sögðust þeir myndu leita uppi alla Banda- rikjamenn i tran — sem munu vera um 300 manns — og hand- taka þá. 1 gær fór fram mesti fjölda- fundur gegn Bandarikjunum, sem um getur i tran. Yfir miljón manns söfnuöust saman um- hverfis bandariska sendiráðið og hrópuöu „Dauöinn hiröi Carter, dauöinn hirði Shahinn”. t viðtali viö iranska útvarpiö sagði einn af helstu meölimum Byltingarráösins um aövörun Carters, „Hundar sem gelta, bita ekki”. Hann sagöist telja aö Carter mundi ekki beita hervaldi i tran, hótun Carters væri gerö til að þóknast bandariskum kjósend- um vegna forsetakosninganna „Það væru alvarleg mistök, aö efast um aövörun Carters Banda- rikjaforseta” sagði talsmaöur Hvita hússins Jody Powell i gær. Bandarisk flotadeild lagði upp frá Filippseyjum i gær, eftir aö aðvörun Carters um hugsanlegar hernaðaraðgeröir. Talsmaöur flotans i Subic Bay flotastööinni á Filippseyjum vildi ekki gefa upp- lýsingar um ákvöröunarstaö her- skipanna. Beirut, Bahrain, Kairó (Reuter) Hundruö manna, sem voru vopnaöir rifflum og vélbyssum réöust inn i Moskuna I Mekka i gær og drápu nokkra veröi. Taliö er aö þetta hafi veriö hóp- ur Shita-trúarmanna sem er grein af Múhameðstrú. Sögöu sjónarvottar aö i hópnum heföi verið maöur sem hinir nefndu Mahdi (eöa Messias). Minni- hlutahópur Shita-trúarmanna álitur „Mahdi” vera trúarleiötog- ann sem muni veröa leiötogi allra Múhameöstrúarmanna. Saudi-arabiskir her- og lög- reglumenn einbeittu sér aö þvi aö bjarga þeim þúsundum pilagrima sem voru i Moskunni út um þau hliö sem opin voru. Kom til skot- bardaga á meöan á björgunaraö- geröunum stóö. Taliö er aö yfir- klerkur Moskunnar hafi veriö drepinn af árásarmönnum. I islömskum þjóöfélögum eru kirkja og riki óaðskiljanleg. Múhameöstrúarmenn telja Islam vera lifnaöarhátt, og veldur þvi trúarlegur ágreiningur oft póli- tiskum átökum, eða öfugt. Saudi-arabisk stjórnvöld telja árásarmennina „trúvillinga”. Hefur Moskan veriö umkringd og árásarmennirnir héldu henni enn i gærkvöldi. Moskan I Mekka er umkringd háum múrveggjum, og á þeim eru marg- ar dyr. A miöju torginu er hinn helgi svarti steinn Múhameöstrúar- manna. Spámaöurinn Múhameö flúöi frá Mekka fyrir 1400 Múhameös- trúarárum. Óeirðir I Pakistan Washington (Reuter) Fjöldi manna réöist i gær á bandariska sendiráðið i Islambad i Pakistan, drap einn vörö og kveikti i byggingunni. Pakistanskir hermenn og slökkviliösmenn björguöu 150 bandariskum og innlendum starfsmönnum sendiráösins úr brennandi byggingunni. Ekki er ljóst hvort tekist hefur aö bjarga öllum úr byggingunni. Uppþot og ikveikjur hófust I Pakistan, eftir aö sögusagnir komust á kreik um aö Banda- rikjamenn og ísraelar heföu staö- ið aö baki árásinni á Moskuna i Mekka. Menningarstofnun Bandarikjanna i Rawalpindi sem er I 17 kilómetra fjarlægö frá Islamabad, var brennd til grunna. Einnig var kveikt I breska bókasafninu i Rawalpindi. Siðan söfnuðust um 10.000 manns saman og réöust á banda- riska sendiráöiö I höfuöborginni. Sendiherrann var ekki I bygging- unni, og tók þaö hann nokkrar klukkustundir aö fá pakistönsk yfirvöld aö senda herinn á vett- vang. Um 70 manns munu hafa særst i átökunum. I Pakistan rikir herstjórn, og haföi yfirmaöur hennar Mo- hammad Zia-ul simasamband viö Carter Bandarikjaforseta og baöst afsökunar á árásinni á sendiráöiö. Litla fhaldid f dúkkustjórninni spriklar Krataráðherrarnir; Lofa því nú sem þeir sviku þá Krataráöherrarnir berjast nú um I auglysingamennskunni enda hver aö veröa sfðastur. Niðurskurðartillögur Alþýðuflokksins birtar 7.5 miljarða skomir Litla ihaldiö hefur nú lagt fram niöurskuröarhugmyndir sinar viö niöurskuröarfrumvarp Tómasar Árnasonar til fjárlaga fyrir 1979. Alþyðuflokkurinn vill skera niöur 7.5 miijaröa I viöbót, og hljómar þaö ekki stórkallalega miöaö viö 35 iniljaröa niöurskurö boöaöan af Sjálfstæöisflokknum. A móti kemur tekjuskattslækkun Þó er gert ráð fyrir að fé til vegamála veröi skorið niöur um 2.5 miljaröa króna, liklega I þvi skyni aö bæta kosningasam- göngur fyrir fjármálaráðherra núverandi á Vestfjöröum. Framlög til niöurgreiöslna eiga að lækka um 2.020 miljónir króna og framlög til fjárfestingarlánasjóöa um 15%, svo og viðbótarlækkun vegna 15% hámarks á útflutnings- bætur sem nemur 1.1 miljárði. Þá eru tillögur um sparnað hjá landhelgisgæslu, hafrannsókn og i landbúnaöar- framkvæmdum o.fl. Magnús Magnússon Gafst ekki upp fyrir Tómasi I Þjóðviljanum þ. 20. nóvem- ber s.l. er sagt frá þvi, aö fyrr- verandi f jármálaráöherra hafi I september s.l. stöövað greiöslu tryggingabóta til aldraöra og öryrkja, vegna þess aö hann hafi viljað setja þumalskrúfu á Alþýöuflokkinn. Ennfremur er sagt, aö ég hafi gefist upp fyrir Tómasi i þessu máli. Hér hlýtur aö vera um mis- skilning að ræöa. Vegna þessa máls hótaði ég að segja af mér ráöherraem- bætti og formaður Alþýöu- flokksins lýsti þvi yfir, aö flokk- urinn tæki ekki frekari þátt i störfum rikisstjórnarinnar fyrr en Tryggingastofnun rikisins væri séö fyrir nægilegu fjár- magni til aö standa viCT skuld- bindingar sinar gagnvart bóta- þegum. 1 beinu og tafarlausu fram- haldi af þessu leysti fjármála- ráöherra úr bráöum fjárhags- vanda stofnunarinnar. Meö þakklæti fyrir birtinguna Magnús H. Magnússon heilbrigöis- og tryggingamálaráöherra. Niðurskurður á endurhæfmgarlauginni: Bakkað vegna þrýsings „Fyrrverandi rikisstjórn var búin aö samþykkja aö flytja og afgreiða fyrir næstu áramót frumvarp til laga um eftirlaun aldraöra og jafnframt aö komið yröi á verðtryggöu lifeyriskerfi fyrir alla landsmenn veturinn 1980—1981. Þetta þótti Alþýðu- flokknum svo litiö mál aö hann yfirgaf rikisstjórnina aöeins nokkrum dögum eftir aö þessi ákvöröun haföi veriö tekin”, sagði Svavar Gestsson, fyrrver- andi viöskiptaráöherra i sam- tali við Þjóðviljann I gær. Hann sagöi enpfremur að Alþýöubandalagiö heföi lagt þunga áherslu á framvindu þessa máls I fyrrverandi rikis- stjórn, þó þaö hafi ekki heyrt beint undir neinn af ráöherrum flokksins. Þaö heföi aö lokum boriö þann árangur aö fyrr- greind samþykkt var gerö, en kratarnir heföu ekki haft áhuga á aö koma henni fram i vinstri stjórn. „Alþýöubandalagið telur brýnt aö leiörétta þaö mikla misræmi sem hér er i lifeyris- málum”, sagði Svavar, „þar sem hundruömanna taka lifeyri úr mörgum lifeyrissjóöum en „Fjárlaga- og hagsýslustofn- un hefur tjáö mér aö endurhæf- ingarsundlaugin viö Grensás- deild sé ekki tilbúin til útboös, þar sem hönnun sé ekki aö fullu lokiö, en strax og þaö veröur aðrir njóta engra slikra rétt- inda. Alþýðubandalagiö hefur beitt sér og mun beita sér fyrir þvi að komiö veröi á fót al- mennu verötryggöu lffeyris- kerfi fyrir alla landsmenn sem m.a. byggist á aðild þeirra lifeyrissjóða sem fyrir eru I landinu. Fái flokkurinn aöstööu til þess og afl I komandi kosn- ingum mun hann leggja megin- áherslu á að þessu brýna máli verði tafarlaust komiö i höfn”, sagði Svavar ennfremur. Alþýöuflokkurinn sendi i gær út i nafni rikisstjórnar sinnar kosningaloforð i formi fréttatil- kynningar frá heilbrigöis- og tryggingaráöuneytinu, þar sem segir aö eftir kosningar muni flokkurinn flytja frumvarp til laga um skylduaöild aö lifeyris- sjóöum, þannig aö allir á aldrin- um 16—74 ára sem atvinnu- tekjur hafa eigi aöild aö lifeyris- sjóöi. Þetta kosningaloforö flokksins sýnir, aö hann telur enn rétt að komiö sé á lifeyris- kerfi fyrir alla landsmenn, þó hann hafi ekki haft döngun i sér til aö koma þvi máli áfram inn- an fyrrverandi stjórnar. — AI eftir 2—3 vikur veröur verkiö boöiö út. Sundlaugin er ekki inni I niöurskuröarhugmyndum okkar,” sagöi Sighvatur Björgvinsson, fjármálaráö- herra i samtali viö Þjóöviljann i gær. Hann sagði ennfremur aö bygging sundlaugarinnar hefði komið til umræöu á rikis- stjórnarfundi eftir samþykkt borgarstjórnar Reykjavikur, þar sem skoraö var á rikis- stjórnina að bjóöa verkiö tafar- laust úr. Fyrir lægi aö þaö hlyti aö tefjast enn um sinn og vegna óhagstæörar veöráttu gæti reynst erfitt aö hefja fram- kvæmdir fyrr en I marsmánuöi, en móhella i jarðvegi er aö sögn Sighvats seinunnin á þessum árstima. Af þessum 'ummælum ráö- herrans er ljóst aö krataráö- herrar hafa undanskiliö sund- laugina úr niöurskurðarhug- myndum sinum m.a. vegna þrýstings frá Borgarstjórn Reykjavikur, en á borgar- stjórnarfundi fyrir viku siöan upplýsti Björgvin Guömunds- son, borgarfulltrúi krata, aö Innkaupastofnun rikisins heföi veriö faliö aö láta eitt yfir öll þau verk ganga sem ekki væru hafnar framkvæmdir viö. Eitt af þeim er sundlaugin, sem nú er aö sögn Sighvats ekki lengur undir hnifnum. — A1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.