Þjóðviljinn - 22.11.1979, Side 7

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Side 7
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ' ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Magniis óskarsson, formaöur Þróttar I ræöustól I afmælishófi félagsins um s.l. helgi. Nýtt félagsheimili vigt við Sæviðarsund i tilefni af 30 ára afmœli Þróttar Um s.l. helgi hélt knattspyrnu- félagiö Þróttur upp á 30 ára af- mæli sitt og einnig var vlgt form- lega nýtt félagsheimili sem Þrótt- arar hafa reist i samvinnu viö Æskulýösráö Reykjavíkur. Er slik samvinna Æskulýösráös og fþróttafélags nýmæli hér í höfuö- borginni. Þróttur var stofnaður vestur i Grimsstaöaholti, hinn 5. ágúst 1949. Voru þá liöin nærfellt 40 ár frá þvi siðast var stofnað knatt- spyrnufélag i Reykjavik, sem ekki hafði dáið eða lognast út af með einhverjum hætti. Urðu þvi ekki margir til að spá Þrótti lang- lifi. En stofnendurnir voru á öðru máli. ABalmenn i þeim htípi voru Halldór Sigurðsson, fyrsti for- maður félagsins, sem nú er látinn og Eyjólfur Jónsson, sundkappi. Undir þeirra forystu og fleiri góðra manna var haldið uppi miklu starfi fyrir félagsmenn, sem einkum voru úr Grimsstaða- holtinu og Skerjafirðinum. Árið 1964 var Þrótti úthlutað iþrtíttasvæði í einu fjarlægasta horni borgarinnar, inn viö Sævið- Frá Póst- og simrmálastjórn: Umbúðir fyrir póst- sendingar Til þess aö bæta úr vöntun á hentugum umbúöuip fyrir póst- sendingar hefur Post- og slma- málastofnunin látiö framleiöa sterka og þægilega pappakassa I svipuöum stæröum og póstþjón- ustur margra annarra landa hafa á boöstólum. Kassarnir eru til sölu á pósthúsum um land allt og eru afhentir ósamsettir tii þess aö minnka fyrirferð og auövelda- flutning og geymslu. Kassarnir eru iéttir og hafa þvl hverfandi áhrif á burðargjald sendingarinn- ar. Kassarnir eru I stæröunum 27x19x10 cm á kr. 130.-, 31x22x12 cm á 200. kr., og 39x25x14 cm á 250. kr. Þessir kassar eru eitt skref í þá átt að sending komist ólöskuð á leiðarenda en eltki nægir þó að setja brothætta og viðkvæma hluti i slikan kassa án frekari um- búnaðar. Slika hluti þarf að skorða vandlega i kassanum og Þannig lita umbúöirnar út — tilbúnar til merkingar fylla öll holrúm með högg- deyfandi efni, samanber hinar al- mennu reglur póstþjónústunnar um umbúnað og frágang send- inga, og eru starfsmenn póst- þjónústunnar ávallt reiöubúnir aö gefa allar upplýsingar þar að lútandi. Þess er vænst aö nýjung þessi mælist vel fyrir og verði til aukinna þæginda fyrir viðskipta- vini stofnunarinnar, segir i frétt Póst- og simamálastofn- , unarinnar. Skólastjórafundur norrœnna listaskóla „Ekki útlendinga, bara íslendinga” 1 byrjun nóvember var haldinn i Reykjavlk árlegur fundur skóla- stjóra norrænna listiönaöarskóla. Þau persónulegu tengsl sem skapast á þessum fundum hafa, haft sitt aö segja fyrir nemenda- skipti milli þessara skóla. A fundinum var Einar Hákonarson fulltrúi Myndlista- og handiðaskólans en aðrir þátt- takendur voru skólastjórar frá Bergen, Kolding, Kaupmanna- höfn, Gautaborg og Helsinki. 1 fréttatilkynningu segir að framhaldsnám nemenda i listiön sé mjög æskilegt, ef ekki nauö- syn, en með hverju ári verði eríiðara fyrir útlendinga að fá inni i framhaldsskólum Norður- landa. Nemendur i Myndlista- og handiðaskólanum hafa þó gegnum tiðina staöiö sig mjög vel i ströngum inntökuprófum og við listiönaðarskólann i Kaupmanna- höfn er t.d. haft að orðtaki: Við tökum ekki útlendinga, bara Is- lendinga. —GFr arsund og Eliiðavog. Búa nú um 10 þúsund manns i Langolts- og Heimahverfinu sem næst liggur svæðinu. Knattspyrnuvöllur á þessum nýja stað var vigður árið 1969 og á Þróttur þvi aðeins rúm 10 ár að baki i þessu ööru lifi i sögu félags- ins. Þrátt fyrirþað hefur tekist að byggja upp öflugt félags- og iþróttastarf og hefur sérstök áhersla verið lögö á starfsemi yngri flokkanna. Er það starf nú að skila sér i árangri meistara- flokka félagsins. Sem fyrr segir var nýtt félags- heimili tekiö formlega i notkun um helgina. Fyrsta skóflustungan að þvi var tekið 16. mars 1976 og byrjað var að nota hluta hússins vorið 1978 en nú er það nálægt þvi að vera fullbúið. Þetta er stórt hús á tveim hæö- um. A neðri hæðinni eru stórir og rjimgóðirbúningsklefar, gufubað, þrekþjálfunarherbergi, dómara- herbergi og afgreiðsla. A efri hæðinni er rúmgóður samkomusalur, eldhús, fundar- herbergi, skrifstofur og tóm- stundaaðstaða. lafmælishófinuum s.l. helgi af- henti kvennadeild Þrtíttar félag- inu aö gjöf stórt litasjónvarp með myndsegulbandi og einnig af- hentu eldri Þróttarar félaginu merki þess á stórum koparskildi, sem komið verður við inngang nýja hússins. Umdæmisstúka nr. 1: Vitaverður áfengisáróður í Morgun- póstinum A haustþingi umdæmisstúk- unnar nr. 1 voru ýmsar ályktanir geröar um áfengismál. I einni þeirra segir er haustþingiö telji vítaverthvlllkuráfengisáróöur er rekinn I morgunpósti útvarpsins og telur ástæöu til aö athuga hvort mataruppskriftirnar sumar séu ekki brot á banni viö áfengis- auglýsingum. Beinir þingiö þvi til stjórnenda útvarpsins aö þeir leggi fyrir dagskrármenn aö ekki sé haföur I frammi dulbúinn eöa beinn áfengisáróður I útvarpinu. Haustþingið minnir m.a. á þau straumhvörf sem orðiö hafa i viðhorfum til áfengismála viöa um heim á þann veg aö óhjákvæmilegt þykir að opinberu valdi og lögbönnum sé beitt til aö takmarka það hve áfengi er haldið að fól! i. Ber þar hvort tveggja til að menn eru uppgefnir á neikvæðri reynslu af frjáls- hyggjunni og rannsóknir hafa sannað að heildarneysla áfengis skiptir mestu, og neyslan vex eða minnkar eftir þvi hve auövelt er að komast yfir áfengi. —GFr Bente Clod frestar för Danski rithöfundurinn Bente Clod, sem átti að halda fyrir- lestur I Norræna húsinu hefur oröiö að fresta för sinni til tslands sakir mikils annrikis. Þvi fellur fyrirlestur hennar niöur að þessu sinni, en von er á henni hingað til lands næstavor. r Afram opið hús hjá Leigjendasamtökunum Sl. laugardag höfðu Leigjendasamtökin opiö hús á skrifstofu sinni, Bókhlöðustig 7, á milli kl. 3-6. Þangaö komu m.a. Guörún Helgadóttir borgarfulltrúi á vegum Alþýöubandalagsins og Gerður Steindórsdóttir formaöur Félagsmálaráös Reykjavikur. Ætlunin er að endurtaka „opna húsiö” nk. laugardaga. Og munu fulltrúar stjórnmálaflokkana mæta og spjalla við leigjendur. Næsta laugardag kemur Georg H. Tryggvason, aðstoðarmaður félagsmálaráöherra og starfmaður nefndar- innar sem samdi lögin um húsaleigusamninga, Einnig mætir Jóhanna Sigurðardóttir f.v. þingmaður Alþýöuflokksins. Skrifstofan verður opin milli 3 og 6. Skorað er á leigjendur að mæta, fá sér kaffi og spjalla við gesti og fræðast af þeim. Ársrit Útivistar 1979 Út er komið ársrit Útivistar 1979 og nefnist það Útivist 5. Þetta fallega rit er 90 siður að þessu sinni prýtt fjöldamörgum mynd- um m.a. i lit. Umsjón með útgáfunni 'hafa þeir Einar Þ. Guð- johnsen og Jón I. Bjarnason. Gjöf til vangefinna A félagsfundi, þriðjudaginn 6. nóv. s.l. afhenti Kvennadeild Reykjavikurdeildar Rauöa Kross Islands, Styrktarfélagi van- gefinna 6,7 miljónir að gjöf til kaupa á innbúi i dagheimili það, sem félagið hefur I smiðum við Stjörnugróf i Reykjavik. Stefnt er aö þvi aö heimili þetta verði tilbúið til notkunar á næsta ári. A myndinni sést er form. Kvennadeildarinnar, Helga Einars- dóttir, afhendir form. Styrktarfélagsins, Magnúsi Kristinssyni, gjöfina. Ræddu hugsjónir um óháð störf Forsvarsmenn félaga ráögjafarverkfræöinga á Noröurlöndum héldu nýlega áriegan fund sinn á Hótel Loftleiöum, en hann gengur undir nafninu RINORD og er haldinn tii skiptis á Noröur- löndunum öllum. Þar skiptast þessir aöilar á skoöunum og upp- lýsingum um starfsemi og þróun mála er varöa ráögjafarstörf. 18 sátu fund RINORD og ræddu ma. um breytingar á skipan byggingarmála á Norðurlöndum, útboö á ráðgjafarþjónustu, þóknun fyrir störf ráögjafarverkfræðinga og hugsjónir um óháð atörf þeirra undir öllum kringumstæðum, segir i fréttatilkynn- ingu frá Félagi Ráögjafarverkfræöinga á Islandi. Fjörugt félagslif landa i Khöfn Blómlegt og fjörugt félagslif er meöai Islendinga I Kaupmannahöfn og hefur mjög vaxiö og eflst undanfarin ár eftir aö aöstaöan fékkst i Húsi Jóns Sigurössonar. Er þar eitthvaö um aö vera allflest kvöld og tslendingum sem viödvöl hafa i Höfn bent á aö kikja þar inn ef þeir vilja komast I samband viö landa. Húsiö er i östervoldgade 12, simi 146035. Starfandi eru kórar, bridge- hópur, kvennabaráttuhópar, knattspyrnuflokkur og f 1., spilakvöld og kvikmyndasýn- ingar fyrir börn, eru reglu- lega/auk fagnaða ýmissa og funda, þ.á.m. pólitlskra umræðufunda sem stefnt erað hafa mánaöarlega I vetur. Nýlega var haldiö ijóöakvöld þar sem ung islensk skáld i Khöfn lásu úr verkúm sinum, Konukvöld er nýafstaðið og erindi fræðimanns, sem nú dvelur I fræöimannsibúöinni I Jónshúsi, en þaö er Sigurður Þórarinsson jaröfræöingur, sem verður þar til næstu mánaöamóta. Oftaster eitthvaö um aö vera i Jónshúsi. Frá starfseminni segir i fréttabréfi sem kemur út reglulega, en nú hefur auk þess komiö upp sú hugmynd aö gefa út blað á vegum Islendingafélagsins. Ný stjórn þess var kosin i haust og skipa hana Gfsli Þórðarson form Ottar Ottósson gjaldkeri og Guörún Eirikidóttir, Ester Hjartardóttir varaform., Ingólfur Baldvinsson og Stefania Skarphéðinsdóttir meöstjórnendur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.