Þjóðviljinn - 22.11.1979, Page 8

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. nóvember 1979 Halldór Armann Sigurösson: Púðurkerlingar í verðbólgustríðinu Vid þurfum ad gjörbreyta öllum hlutföllum í heildarfjárfestingu landsmanna. Fremja holskurö á sjálfu efnahagskerfinu. Til þessa verks er einkafjármagnið bæöi ófúst og ófært eins og dæmin sanna. Veröbólgan er um þessar mundir afar hugstæö AlþýBu- flokknum, jafnvel svo aö flokkur- inn þykist nánast hafa einkarétt á þessari vondu bólgu og hefur lýst yfir heilögu striöi gegn henni. I striBi þessu hefur flokknum orBiB býsna vel ágengt aB einu leyti, hann hefur nær þrefaldaB þing- styrk sinn. Þó aö nú sé allt útlit fyrir stóraukiB mannfall i herbúö- um krata I styrjöldinni hafa þeir i engu breytt bardagaaöferö sinni. Sem fyrr beita þeir einkum hvellettum og reyksprengjum enda oft vænlegra I hernaBi aö hræöa andstæöinginn á flótta meö bramli og bauli fremur en aö skjóta hann niöur. Raunveruleg- ur árangur er hinsvegar ekki sýnilegur fremur en i gllmu Þórs viö elli kerlingu forBum. Þaö er amk. umhugsunarvert aö verö- bólgan virBist aukast i hlutfalli viö fjölgun I þingliBi krata. Þaö er lika athugunarefni aö hávaöi og púöurkerlingaherferö er krötum drýgst til aö laöa kjósendur til fylgis viö sig. Eöa treystir ein- hver sér til aö halda þvi fram aö almenningur i þessu iandi hafi nú skynsamlegra vit á „meinsemd veröbólgunnar” en fyrir reyk- sprengjuregn krata? Hefur áróöur þeirra veriö fræöandi eöa yfirhöfuö boriö einhvern árangur 1 hinu raunverulega veröbólgu- striöi? Orsök og afleiðing Veröbólga kemur fram i hækk- uöu vöruveröi. Þetta vita auövit- aö allir og þetta er aöeins yfir- boröiö. Raunveruleikinn er aö gjaldmiöill þjóöarinnar fellur i veröi. bæöi eaenvart öörum gjaldmiölum og vöru. Hver er þá meginorsök veröbólgunnar? Þvi má raunar svara meö tvenn- um hætti. Kratar og ihaldsmenn segja: Krónan fellur i veröi vegna þess aö of mikiö er prentaö af seölum. Alþýðubandalagsmenn segja: Þjóöin skapar ekki nógu mikil verömæti, fram- leiösla hennar stendur ekki til fulls á bak viö þaö „peningamagn sem er i umferö” I þjóöfélaginu. Báöar eru skýringarnar réttar svo langt sem þær ná og ber raun- ar aö sama brunni: Veröbólgan vinnnur sifellt að þvi aö svipaö vörumagn fáist fyrir heildarpen- ingamagniö sem er i umferö i efnahagskerfi okkar. Gjaldmiö- illinn er aö sjálfsögöu ekki ein- angraö fyrirbæri, hann er metinn á alþjóölegum gjaldeyrismarkaöi eftir skiptagildi hans og þaraf- leiöandi eftir efnahagslegum styrk og framleiöslu viökomandi lands. Afleiöinguna finnur hver á sjálfum sér: Vöruverö hækkar og kaupmáttur launa minnkar. Hér á landi hafa samtök launa- manna brugöist viö veröbólgunni meö þvi aö knýja fram verö- tryggingu almennra launa. Þaö kallar ihaldiö visitöluskrúfu og kratar syngja falsettuna i kórn- um. Hinu má aldrei gleyma aö verö- fall islensku krónunnar þyngir slfellt hinn erlenda skuldabagga þjóöarinnar og aö i skjóli verö- bólgunnar sölsa eignamenn og braskarar undir sig fjármuni al- mennings. Veröbólgan er þvi ógn- un bæöi viö efnahagslegt sjálf- stæöi Islands og hag allrar alþýöu i landinu. Alþýöubanda- lagiö hlýtur þvi að snúast gegn henni af fullri hörku. Ný ihaldsráð á gömlum grunni Hvers vegna tóku þá Alþýöu- flokkur og Alþýðubandalag ekki höndum saman um aö kveöa þennan draug niöur, — og sátu þó saman I rikisstjórn? Kjarni máls er hér auövitaö sá aö ágrein- ingurinn er ekki um markmiöiö heldur um leiöir. Eins og áöur segir leiöir hin kratiska ihalds- túlkun til þeirrar niöurstööu aö of mikiö peningamagn sé I umferö I þjóöfélaginu. Þetta skýrir „efna- hagsmálatillögur” Alþýöuflokks- ins undanfarin misseri. Þær bein- ast allar aö þvi aö minnka þetta peningamagn: — Kratar vilja „raunvexti” og trúa aö þá muni draga úr eftirspurn eftir lánsfé og þar meö minnki peningamagn i umferö. Þaö er svo kratiskur harmleikur hvernig stefna þessi hefur reynst I raun. — Kratar vilja lika binda rikis útgjöld sem ákveöiö hlutfall ai þjóöarframleiöslu. Hér er auövit aö hægurinn hjá aö nefna ein- hverja ákveöna töiu og veröa ábúöarmikill i framan. Almenn- ingi er hinsvegar nokkur vorkunn þó hann spyrji: Hvernig eru þess- ar tölur fengnar? Hvaða útreikn- ingar liggja hér aö baki og hvaöa útgjöld á aö minnka? Sannleikur- inn er einfaldlega sá aö málflutn- ingur krata i þessu efni er eins og galdralag eöa særingarþula sem hefur enga merkingu, bara hrynjandi og hljóm. — I þriöja lagi vilja kratar draga úr allri fjárfestingu I land- inu einkum fjárfestingu rikis- valdsins og slá þar lika um sig meö prósentutölum. Hér á viö hiö sama og fyrr: Alþýöuflokkurinn hefur ekki sett fram neina heildarstefnu um þaö úr hvaöa framkvæmdum eigi aö draga. Þær á einfaldlega aö minnka og siöan eru nefndar einhverjar fin- ar hlutfallstölur. — I fjóröa lagi ætla kratar aö lækka kaup hins almenna launa- manns i landinu. Þaö heitir á finu ihaldsmáli aö „draga úr vixl- verkunum verölags og kaup- lags.” „Viö veröum öll aö axla byröarnar i baráttunni viö verö- bólguna”, o.s.frv. Um þaö þarf ekki að deila aö „bjargráö” krata mundu draga úr peningamagni i umferö og sennilega minnka veröbólgu I bili. Þetta eru þó auövitað engin ný töfrabrögö. Hér er á feröinni ómenguö kaupránsstefna, gamla ihaldstuggan sungin meö dulitiö ööru lagi, samanber nýja flokkinn á gamla grunninum. 011 þessi töfrabrögö leiöa nefnilega til minni samneyslu, færri fram- kvæmda, lægra kaups og atvinnu- leysis. Þaö er létt verk og lööur- mannlegt aö leysa veröbólguna meö svona ráöum, amk. á pappirnunum. En getur verka- lýösflokkur eins og Alþýöubanda- lag fallist á slik óráö? Er verö- bólgan sú forynja að öllu sé til kostandi i baráttunni viö hana, atvinnu fólksins, lifskjörunum og búsetu i landinu? Aö sjálfsögöu ekki og fyrir bragöiö er Alþýöu- bandalagiö kallaö „þensluflokk- ur”: „heivitis kommarnir vilja veröbólgu”!! Og kratar sjá viö- reisnarsæng sina upp reidda. Rætur vandans Þegar menn hafa náö áttum, séö I gegnum gerningahriö verö- bólgufrelsara og særingaþulur siödegisblaöa, veröur þeim auö- sætt aö „leiö Alþýöuflokksins” er ekki valkostur fyrir verkafólk og launamenn þessa lands. Hún er i besta falli marklaus púöur- kerling sem reyndar sprakk i munni Benedikts Gröndals á kvenfélagsfundi flokksins. Hvernig stendur þá á þvi aö flokkur sem kennir sig viö alþýöu og jafnaöarmennsku setur svona óstefnu fram? Svariö er einfalt: Hin gamla kreppuleiö ihaldsins er auöfundnasta og skjótfarnasta ieiöin til aö slá á veröbólguna og þaö þó aö kaup launafólks sé sannanlega ekki orsök hennar. Allar aörar úrlausnir krefjast meiri eöa minni röskunar á grundvallaratriðum islensks efnahagskerfis. Alþýöuflokkurirn hefur einfaldlega hvorki þrek né manndóm til aö leita slikra úrræöa Til þess aö drepa niöur verö- bólguna þarf nefnilega að koma á jafnvægi milli peningamagns og verömætasköpunar i þjóöfélag- inu. Þetta er auövitaö hægt aö gera meö þvi aö skeröa kaupmátt Halldór Sigurðsson launa og koma á „hæfilegu at- vinnuleysi”. Raunar er engin önnur skjótvirk leiö til gegn 50- 60% veröbólgu. Allt hjal um aö unnt sé aö ná niöur slikri verö- bólgu meö skjótum hætti en þó öörum en atvinnuleysi og/eöa kaupráni er blekkingarvefur vondra pólitikusa. Þaö gleymist hinsvegar i krataáróörinum aö kreppuástandið sem þeir vilja skapa hlýtur aö veröa varanlegt nema þvi aöeins aö veröbólgan eigi aftur aö aukast og til hvers er þá unniö? Auk þess er kreppuleið- in sennilega ófær svo sterk sem islensk verkalýöshreyfing er. Og þó. Þá tekur ihaldiö fagnandi viö skitverkum krata, breytir vinnu- löggjöfinni og lamar þannig verkalýöshreyfinguna. Hvllikt gósenláglaunaland fyrir erlent auðmagn sem ný viöreisn gæti skapaö á þessum hjara veraldar. Alþýöubandalagiö hefur taliö meginorsök veröbólgunnar þá aö landsmenn skapi ekki nægileg verömæti meö allri sinni miklu vinnu. Fjárfesting- ar þjóöarinnar bera ekki arö sem skyldi. Afleiðingin er aö atvinnuvegirnir hafa ekki svigrúm til aö greiöa Iaunamönnum mannsæmandi kaup. Þaö er þvi veriö aö snúa faöirvorinu upp á andskotann þegar þvi er haldiö fram að minnka þurfi kaupiö tii aö ná niöur veröbólgu. Þvert á móti þarf aö auka arösemi atvinnu- starfseminnar i landinu og raun- ar allrar fjárfestingar. Þessi leiö er þvi miöur ekki vöröuö ódýrum töfrabrögöum, hún er seinfarin og útheimtir þrotlausa vinnu og stööugt stjórnarfar. Þaö eru þvl engar likur til aö krötum meö prófkjörsskjálfta getist aö henni. Fjárfestingarstefna sú sem hér hefur riöiö húsum er bæöi rön^ og skaöleg. Islendingar eru nyrik þjóö og festa fé sitt I alls kyns glingri I staö þess aö byggja upp atvinnuvegi sina á félagslegan og markvissan hátt. Taumlaus dýrkun okkar á guöinum Járn- bent steinsteypa er auövitaö einn alstærsti veröbólguvaldurinn. Þessi dýrkun gengur i þær öfgar aö viö sjáum ekkert athugavert viö aö styrkja meö félagslegum hætti raöhúsa- og einbýlishúsa- byggingar i hundraöa- og þús- unda tali. Hvernig stendur á þvi aö kratar sem stjórnaö hafa Hús- næöismálastofnun rikisins árum saman sjá ekki ástæöu til aö breyta kolvitlausum útlánaregl- um stofnunarinnar? Vissulega er fjárfesting i íbúöahúsnæöi bæöi aröbær og félagsleg nauösyn, en þó aöeins aö ákveönu marki. Er ekki nokkuö langt gengiö þegar byggöur er Arbærinn og allt Breiöholtiö meö viöeigandi gatnagerö, skólabyggingum, verslunum o.s.frv. án þess aö Reykvikingum fjölgi nokkuö aö ráöi? Hverjir eiga hér svo mikilla hagsmuna aö gæta aö ekki má hrófla viö þeim hiö minnsta? Þaö skyldi þó aldrei vera aö I tiö viö- reisnar fyrri hafi verktakar greitt eitthvert smáræöi i kosningasjóöi Ihalds og krata i Reykjavik, samanber Armannsfellsmál og kratagull? Þegar litiö er til atvinnuvega landsmanna veröur sama endi- leysan uppi á teningnum. Stór- gróöafyrirtæki s.s. markaös- verslanir og bifreiöainnflytjendur taka fúlgur úr rekstri sinum og opinberum fjárfestingarsjóöum til aö byggja yfir sig hallir þrátt fyrir yfriö framboö af leiguhús- næöi til atvinnurekstrar á Reykjavikursvæöinu. Fyrirtæki þessi hafa þvi auövitaö ekki fjár- magn til aö auka arösemi I rekstri sinum en væla þess I staö um aö kaup almennings sé of hátt. Fáráölegasta dæmið um „fjár- festingarstefnu” þá sem hér rikir er þó etv. ~aÖ sjá I útgerö landsmanna. Fiskiskipaflotinn er ffleit- lega stór enda verklaus nú oröiö stóran hluta ársins. Þetta má þykja skrýtiö aö óathuguöu máli en á sér þó þá eölilegu skýr- ingur aö útgerö hér á landi er ekki stunduð nema aö litlu leyti vegna aflans sem á land berst! Þaö sem einkum viröist draga fjárafla- menn út i þennan atvinnurekstur eru þeir stórkostlegu möguleikar á „eignatilfærslu” sem tam. skuttogarakaup bjóöa upp á. Þaö er ekki ónýtt að fá skuttogara svo til gefins á nokkrum árum og skiptir þá harla litlu þótt útgeröin sjálf beri sig ekki. I þessu sam- bandi er þvi mas. haldiö fram að um 100 miljaröar króna hafi af óþarfa verið festir I fiskiskipastól þjóöarinnar. A sama tima búa arðvænlegustu atvinnuvegir landsmanna viö fjársvelti, þám. fiskiönaöurinn. útflutningsvörur okkar eru þvi meira eöa minna óunniö hráefni. Meöan svo fer fram er ekki von til þess aö verö- mætasköpun landsmanna standi á bak við þaö peningamagn sem hér er I umferð og áfram mun veröbólgan geysa hvað sem liöur kauplagi i landinu. Þau atriöi sem hér hafa veriö talin orsök veröbólgunnar eru auövitaö aö sumu leyti afleiöing hennar einnig. Almenningur og fyrirtæki festa fé sitt i óaröbærri steinsteypu til aö veröjast áföll- um af völdum veröbólgunnar. Og verðbólgan étur beinlinis upp rekstrarfé atvinnustarfseminnar i landinu svo aö ekki veröur kom- iö viö lágmarkshagræöingu i rekstri hennar. Þennan vitahring verður aö rjúfa. Hér skortir sifellt fé til arö- bærra framkvæmda og fram- leiðni er frámunalega litil. Efna- hagskerfi okkar er þvi eins og eitulyfjasjuklingur sem sifellt þarf aö fá sprautu I æö til aö halda sér gangandi. Eiturlyfiö sem eftir er sóst I þessu tilviki er f jármagn. Þaö er ýmist fengiö meö seöla- prentun eöa erlendum lánum. Af- leiöingin er stööug veröbólga. Valkostur sósíalista Kratar og ihald telja flestra meina bót I baráttunni viö verö- bólguna aö „taka visitöluna úr sambandi” eins og þaö er kallaö. Aö athuguöu þvi sem aö framan segir er berstripaö hvilikt klám- högg þaö væri i slagnum við þessa vondu bólgu. tsland er nú þegar láglaunasvæöi boriö saman viö náunga þess á landakortinu. Og lág laun og veröbólga á Islandi stafa einmitt af einni og sömu höfuömeinsemdinni I efnahags- kerfi okkar: Fráleitlega óarö- bærri heildarfjárfestingu. Hér er auövitaö enn annaö vindhögg aö binda fjárfestinguna viö einhverja fina prósentutölu sem fengin er úr loftinu lausu eöa með óútskýröum kraftbirtingar- hljómi. Verkefnið sem biöur okk- ar er miklu risavaxnara en svo aö þar dugi einhverskonar prúöu- leikur. Viö þurfum aö gjörbreyta öllum hlutföllum I heildarfjár- festingu landsmanna. Þaö, þarf möo. aö fremja holskurö á öllu efnahagskerfinu. Til þess verks er einkafjármagniö bæöi ófúst og ófært eins og dæmin sanna. Hér þarf þvi aö leita félagslegra úrræöa og um þau hljóta og veröa islenskir sóslalistar aö hafa forystu. Þessi úrræöi eru ma. félagsleg heildarstjórn peninga- mSla og fjárfestingar i landinu sem styöst viö staöfasta stefnu. Hér þarf möo. aö taka upp áætlunarbúskap sem miöast viö mörg ár i senn. Þetta tröllaukna verkefni tekur nefnilega lengri tima en 13 mánuöi þvi hér er hvergi gert ráö fyrir kaupráni eöa atvinnuleysi. Vilja kratar taka þátt I þeirri lausn veröbólgunnar sem hér um ræöir? Lausn sem er varanleg, tekur miö af hagsmunum alþýöu og styöst viö félagsleg úrræöi? Lausn sem krefst þrotlausrar baráttu viö einkafjármagniö i landinu, jafnvel áratugum saman? Almenningur krefst svara viö þessum spurningum. Og kjósendur hlusta grannt eftir þeim svörum. Gert aö Núpi f Dýrafiröi 4. nóvember 1989. SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir október- mánuð 1979 hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 26. þ.m.. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en siðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 19. nóvember 1979. Blikkiðjan Ásgarði 1, Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum fost verðtilboð SIMI53468

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.