Þjóðviljinn - 22.11.1979, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 22. nóvember 1979 Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 á dagskrá Þad er meginatridi að framsæknir stjórnmálamenn mega aldrei taka að sér að standa vörð um ástand til þess að koma í veg fyrir að annað verra skapist Gunnar Karlsson, Iektor. Aðalmál kosninganna Þegar liöur aB kosningum ætt- um viö kjósendur aö fara aö velta fyrir okkur ekki aöeins hvaöa flokk viö ætlum aö kjósa heldur einnig, og öllu heldur, aö hverju viö viljum stuöla meö atkvæöi okkar. Hverju viljum viö fá áork- aö meö þvf? Viöfangsefnin I þjóöfélagi okkar eru auövitaö of mörg til þess aö þau veröi öll tal- in, en einmitt af þvl aö þau eru óteljandi held ég aö þaö sé nauösynlegt aö skipa þeim i einhverja forgangsröö og freista þessaö hugleiöa hvar sé yfirleitt von einhvers árangurs. Og þar nægir ekki aö einblina á næsta kjörtimabii, viö veröum aö reyna aö eygja svolitiö lengra fram i timann. Þrjú verstu meinin Mérerupersónulega efst í huga þrjár meinsemdir Islensks þjóttfélags. Ein er óstjórnin á peningamálum okkar, veröbólgan, skuldasöfnun erlendis, og öll sú spilling sem af þessu leiöir. Þótt þaö sé nú tiska að blása þetta mál út svo aö þaö yfirskyggi önnur mikilvægari, þá veröur þvi ekki neitaö aö hér er alvarlegt þjóöfélagsmein á feröinni. Annað er einkaeignar- rétturinn yfir atvinnutækjunum og þarafleiöandi mismunun, sóun og spilling. Þriöja meinsemdin er vist okkar ihernaöarbandalagi og dvöl amerisks herliös á landinu. Alþýöubandalagiö er eini flokk- urinn sem á bingsæti i vændum sem hefur þa stefnu aö lækna þessar meinsemdir allar. Hins vegar hefur þaö þrisvar tekiö þann kost aö ganga til stjórnar- samstarfs upp á þau býti aö koma áleiöis aöeins einhverjum hluta þeirra fremur en aö láta allt sitja viö sama. Aö minu áliti er ekki áhorfsmál aö gera þaö. Hitt er jafnljóst aö hér veröur aö setja ströng takmörk. Stjórnarflokkur ber óhjákvæmilega nokkra ábyrgö á öllu sem rikisstjórnin gerir og öllu sem hún kýs aö láta ógert. Og ég held aö þessi tak- mörk veröi aö ræða aö einhverju leyti fyrir kosningar. Aö öörum kosti fá væntanlegir samstarfs- flokkar allt of sterka aöstööu til aö ráöa skilmalunum eftir kosn- ingar. Leiötogar Alþýöubanda- lagsins veröa aö gera sér grein fyrir þvi aö þeir eru eftirsóttir samstarfsmenn i rikisstjórnum og þurfa ekki aö ganga inn i þær á skilmálum annarra. Og þeir mega lika muna aö við kjósendur þeirraerum flestir alþýöufólk og sættum okkur vel viö þaö I bili aö hafa leiötoga sem ekki eru ráöherrar. Hvað á að setja á oddinn? Mér virðist augljóst aö flokkur sem hefur sósialisma og þjóö- frelsi efst á stefnuskrá sinni getur ekki starfaö I rikisstjórn i þvi meginmarkmiði einu aö koma peningamálunum I sæmilegt horf. Þaögeturekki veriö veröugt hlut- verk fyrir hann aö koma reglu á þaö borgaralega þjóöfélag sem hann berst gegn, —• þótt hann auövitað taki þátt I sliku starfi ef þaö er alþýöu landsins til hags- bóta. Nei, viö hljótum aö ætlast til einhvers meira. Hvaö þá um sósialismann? Er kominn timitil aökrefjastþess aö atvinnutæki þjóöarinnar veröi tekin af svokölluöum eigendum þeirra og flutt i hendur þeirra sem hafaunníö fyrir þeim og búiö þau til? Ekki þarf nema hóflega svartsýni til aö sjá aö allt slikt á langtiland. Hér er aöeins rúm til aö romsa upp nokkrum ástæöum þess: 1. Viröing fyrir „friöhelgi eignarréttarins” er langinnrætt I þjóöina, kynslóö eftir kynslóö, án tillits til þess hvernig sá eignar- réttur er til kominn. — 2. I öllum nálægum löndum sem viö tökum mest miö af og erum háöust um viðskipti (aö ég nú ekki tali um hernaöarmátt) er meginhluti at- vinnutækja i einkaeign. — 3. Al- þýöa landsins vann mikla sigra I kaupgjaldsbaráttu fyrir nokkrum áratugum og þeirhafa skiliö eftir almenna trú á aö þaö sé hægt aö höndla mikla hamingju meö þvi aö pi'na atvinnurekendur til aö borga hærra kaup. — 4. Allt er óvistumformá almannarekstri á atvinnutækjum. Rikisreksturinn, sem um skeiö virtist vera talinn lausn á öllum vanda,hefur valdiö miklum vonbrigöum þar sem hann hefur veriö stundaöur mest, bæöi I Austur- og Vestur-Evrópu- löndum. — Hér er þvi sýnilega löng þróun framundan áöur en umtalsveröir sigrar geta unnist, og er haqiiö aö alþingi eöa rikis- stjórn gæti lagt mikiö til hennar, þótt vilji væri fyrir hendi, annaö enað gera öörum kleift aö vinna sósialiskum hugmyndum og úrræöum braut á öörum stööum. Þaö þýöir ekki aö ætla sér aö setja lög um sósíalisma á Islandi nr. 1/1980. Sóknin gegn hernaöaritökum Bandarikjanna hér hiýtur aö byrja á herliðinu fremur en NATO, og þvi ætla ég aöeins aö fjalla um þá hlið málsins. Þar stendur aö flestu leyti ööru visi á en I baráttunni fyrir sósialisma. Erlend herseta er tiltölulega ný meö þjóðinni, og aldrei hefur almennt veriö litiö á.hana sem sjálfsagt mál. Jafnvel meöal her- stöðvasinna er herinn feimnismál eins og Pétur Gunnarsson benti á i ávarpi sinu á kvöldvökunni á ráöstefnu herstöövaandstæöinga um daginn. Rétturinn til aö vera án hervarna, á mælikvaröa stórveldanna, er viöurkenndur i heimshluta okkar, t.d. komast Danir upp meö þaö. Og máhö er einfaltaö gerö, lausnin er skráö I herstöövasamningnum frá 1951, og ekki er auövelt aö skjóta sér undan henni meö gervilausn. Ef viö tökum tillit til allra aöstæöna á Islandi nú, sjáum viö aö þaö er fremsta skylda Islenskra sósialista aö berjast fyrir brottför hersins. Þeirmega ekkitaka neitt mál fram yfir þaö. Hvað mun veitast okkur að auki? Nú hef ég látið eins og veröbólgan, kapitalisminn og hersetan væru þrir aöskildir og ótengdir málaflokkar. Þaö er auövitaö rangt og aöeins gert I einföldunarskyni. Meö sósialisma mundi veröbólguvandinn leysast af sjáKu sér. Og mér er nær aö halda aö hann yröi lika auöleystur ef herstööin á Miönes- heiöi yröi lögö niöur. Þaö erengin tiiviljun aö hersetan og veröbólgan eru jafnöldrur á Islandi. Veröbólga striösáranna stafaöi bæöi af áhrifum striösins og umsvifum breska og banda- riskahersinshér. Núhefur herinn aövisuengin slik umsvif aö hann hafi mikil bein efnahagsáhrif. Samt eru þessi þjóöfélagsmein enn nátengd. Þau stafa bæöi af aumingjaskap. Ef þjóöin mann- aöi sig upp aö visa ameríska herliöinu úr landi, þá væri fólgin I þvi stefnumörkun, ákvöröun um aö þjóöin ætlaöi aö mæta sinum vanda sjálf hætta aö láta reka á reiöanum og treysta á aöra. Þjóöin mundi endurheimta þá sjálfsviröingu sem er nauðsynleg forsenda fyrir heilbrigöu efna- hagskerfi. — Og um leið mundu opnast möguleikar til aö vinna aö lækningum á öörum og djúp- stæöari meinsemdum efnahags- lifs okkar. Að hindra annað verra Einhver kann aö segja aö Alþýöubandalagiö geti átt annaö hlutverkinn Istjórnarsamstarf en aö bæta þau þjóðfélagsmein sem ég gat um i upphafi. Þaö geti verndaö kaupmátt launa verka- fólks, hindraö aukin umsvif hersins, komiö I veg fyrir nýjar stóriöjuframkvæmdir. Ég viöur- kenni aö slik varnarbarátta getur haft áhrif. Til dæmis hef ég þónokkra trú á aö umsvif Banda- rikjahers séu stórum minni hér en ella vegna þátttöku Alþýöu- bandalagsins I þrem rikisstjórn- um. Samtsem áöur er þaö megin- atriöi aö- framsæknir stjórnmálamenn mega aldrei taka aö sér aö standa vörö um vontástand til þess aö koma I veg fyriraöannaö verra skapist. Þeir sem gera þaö eru um leiö orönir ihaldsmenn. Þeir geta aldrei sannaö, hvorki fyrir sjálfum sér né öörum, aö stórum verra ástand heföi skapast, þótt þeir heföu haldiö höndum slnum hreinum af skitverkunum. Ekki er hægt aö afsanna heldur aö eitthvaö miklu verra heföi gerst, og þvl er hægt aö nota þessa röksemd sem vörn fyrir þvi aö sætta sigvið hers konar athafna- leysi og kyrrstööu. Þaö er mikiö hæft i þvi sem Jónas sagöi, aö mönnunum munar annaö hvort aftur á bak ellegar nokkuö á leiö. Og, eins og vænta má, á þetta sér- staklega vel viö þjóöfrelsismál okkar. Hvert ár til viöbótar sem herinn er hér er á vissan hátt ósigur, hver frestur sem viö gef- um er spor aftur á bak, hver stund sem við þegjum um þetta mál stuölar aö þvi aö rótfesta herinn i landinu. Flutningur spennisins fró Húsavik og upp aö virkjunarstaönum var erfitt verk. Hvorki vegir né bílar voru viö hæfi þess feiknanökkva sem svona spennir er. Aörennslispipan aö vélum virkjunarinnar var gerö úr kjörviöi. Hluti hennar er enn I notkun. Laxárvirkiim fertug Hinn 14. ágúst 1938 hleypti hans hátign Friörik ríkisarfi dönsku krúnunnar af sögulegu sprengju- skoti I Laxárgljúfrum viö Brúar. Ekki var rikisarfanum strfö i hug viö þegna sina Islenska, og þó aö einhverjum ferfætlingum eöa fiöurfé hafi þótt nóg um ddndrið i gljúfrunum, þá var skothriöinni ekki beint gegn þeim. Skotmark rikisarfans var miklu fastara fyrir, þaö var sjálft bergiö viö Laxá. Meö þessari sprengingu hófst vinna viö by.ggingu Laxár- virkjunar, þess hluta hennar sem siðar fékk heitiö Laxá I. Fjórum vikum áöur hófust menn handa viö aö koma upp starfsmannabústööum en aöeins fjórtán mánuöum siöar tók orku- veriö til starfa, þ.e. hinn 14. októ- ber 1939. Kunnáttumenn segja mér, aö þeir efist um aö fram- kvæmdirnar heföu gengiö fljótar fyrir sig, þó þær væru unnar meö nútima tækni og verkfærum. Framkvæmdatiminn var nefni- lega ekki fjórtán mánuöir, þvl aö vinnu vær hætt um háveturinn og hófet ekki aftur fyrr en I april. Þær myndirsem hér fylgja meö gefa nokkra hugmynd um hvers- konar verklag var viöhaft við þessar framkvæmdir. Er ekki óllklegt aö i dag myndi margur byggingamaðurinn telja ómögu- iegt að leggja i svona mann- virkjageröef honum væri gert aö vinna með þeim tækjum og bún- aöi sem þá var völ á. Heitt í kolunum Naumast hefur veriö mikili ágreiningur um aö virkja viö Laxá áriö 1938. Aö minnsta kosti ekki um nauðsyn þessaö rafvæöa landiö. Einhverjir hafa þó vafa- laust formæltog taliö svona ráös- laghið mesta óráð. Virkjunin reis og hún átti svo sannarlega eftir aö ylja mönnum á næstu áratugum. Lengst af þótti vist flestum ekki nema gott eitt um þann yl aö segja^en þó kom þar, aö Laxár- virkjun varö þess valdandi, að veriíega hitnaöi i kolunum á veitusvæöi hennar. Siöan hinn upphaflegi áfangi var tekin i notkun áriö 1939 hafa verið reistir tveiraörir. LaxáII,tekin i notkun 1953 og slðan Laxá III sem hóf vinnslu i nóvember 1973. Þessi áfangi varö i meira lagi umdeild- ur eins og menn muna. Veröur sú saga ekki rakin hér. Laxárdeiia er heimamönnum á Laxársvæö- inuenn I fersku minni. Henni lauk meö þrihliöa samkomulagi milli Landeigendafélags Laxár og Mý- vatns, Laxárvirkjunarstjórnar og rikisvaldsins. Fryir þá sem ekki eru kunnugir málinu er rétt aö geta þess aö deilan snérist um hve stóra virkjun skyldi reisa i Laxárgljúfrum. Enn um sinn munu menn væntanlega skiptast I andstæöa skoöanahópa um þetta mál. Hvort sem betur likar eöa verr, er samt ljóst, aö Laxárdeila hefur haft mikil áhrif á umræður um orkumál i landinu, og fullyröa má aö hún hafi leitt til þess, aö staðiö er meö öörum hætti aö undirbúningi virkjana en áöur var. Lyftistöng fyrir atvinnulífiö Varla getur leikiö á þvl vafi aö virkjun árinnar áriö 1939 lagði grundvöll aö þeirri atvinnuþróun sem varö á veitusvæði Laxár- virkjunar næstu áratugina þar á eftir. Meö henni skapaöist mögu- leiki á stórauknum iðnaöi og eru Sambandsverksmiðjurnar á Akurevri órækastur vitnisburöur um aö þeir möguleikar hafa verið nýttir. Litum á nokkrar tölur I þessusambandi. 1940 fyrsta heila starfsár virkjunarinnar má reikna meö aö orkuveriö hafi framleitt 5-6 gigawattastundir en á árinu 1978, þrjátiu og átta árum siöar er framleiöslan 32 sinnum meiri eöa 159,5 GWST. Gufustöð og varaafl Auk orkuveranna I Laxárvirkj- un hefur Laxárvirkjun um árabil rekið gufuaflsstöö i Bjarnarflagi i Mývatnssveit. Vegna óróa á Kröflu- og Námaskarössvæöinu var stööin tekin niöur fyrir ári. Hún gat framleitt þrjú megawött. Taldir voru möguleikar á aö koma henni I gagnið aftur þegar jaröraski og umbortum linnir. Uppsett varaafl I disilstöövum á Akureyri eru 12.5 mw. Afliö i orkuverunum viö Laxá er um 21 mw. Hefur ekkert orkuvinnslu- fyrirtæki I landinu jafh mikiö varaafl á móti grunnafli, jafnvel þó aö tekiö sé tillit til þess aö auk eigin framleiðslu getur Laxár- virkjun oftast ráöstafað a.m.k. 15mw út af byggöaiinunni marg- frægu. Sameining við Landsvirkjun enn á dagskrá Þráttfyrir ýmisieg skakkaföll i gegn um árin stendur Laxárvirkj- un afar traustum fótum og er framleiöslukostnaöur virkjunar- innar lágur. Enn er reyndar deilt um þetta fyrirtæki þvl nýlega felldi borgarstjórn Reykjavikur sameignarsamning milli Akur- eyrar, rikisins og samninga- nefndar borgarinnar um sam- einingu Laxárvirkjunar og Landsvirkjunar. Samkvæmt lög- um frá 1965 getur Laxárvirkjun hinsvegar sameinast Landsvirkj- un aö eigin frumkvæöi. Hafa full- trúar eignaraöila i stjórn fyrir- tækisins (Akureyrarbær á 65% og rikiö35%) fengiö fyrirmæli um aö vinna að sameiningunni á grund- velli þeirra. Hefur stjórnin þegar hafist handa aö koma þeirri ætlan i framkvæmd. hágé Þessi heimageröi krani er greinilega hiö mesta þing. Takið einnig eftir vögnunum sem flytja jarö- veginn. Þeir eru einskonar handknúin járnbrautarlest. Einn vagn er á sporinu og annar hangir i krananum. Ágústa þorkelsdóttir á Refstað að, í 5. sæti á lista AIþýðubandalagsins á Austjjörðum: Stefnu Samtakanna og Alþýðubandalagsins greinir ekki á Ágústa Þorkeisdóttir á Refstaö I Vopnafirði: A von á fyigisaukn ingu Aiþýöubandaiagsins. Stjórnmálaskoöun min hefur ekkert breyst og reyndar lýsti ég þvi yfir I fyrra aö stefnu Samtaka frjáislyndra og vinstri manna greindi ekki á viö stefnu Alþýöu- bandalagsins, sagöi Agústa Þor- kelsdóttir húsfreyja á Refstað i Vopnafiröi I samtaii viö Þjóövilj- ann. i kosningunum 1978 skipaöi hún 2. sæti á lista Samtakanna en aö þessu sinni 5. sæti á lista Al- þýöubandalagsins. Agústu sagði aö sér heföi veriö sýnt þaö traust aö vera boöiö sæti á lista Alþýöubandalagsins I kosningunum núna og heföi hún talið þaö sjálfsagt þar sem Sam- tökin heföu ekki fengiö traust kjósenda I fyrra og þess vegna á- kveöiö aö bjóöa ekki fram núna. Ég geri mér vissulega grein fyrir þvi að mig greinir á viö ýmsa menn innan Alþýöubanda- lagsins en þar eru þó fleiri sem eru mér sammála, sagði Agústa. — Telur þú aö félagar þinir úr Samtökunum munu kjósa Al- þýöubandalagiö aö þessu sinni? — Ég veit ekki um afstööu þeirra hér á Austurlandi þar sem ég hef ekki haft mikið samband viö þá en þeir hafa a.m.k. ekki gefin neinar neikvæðar yfirlýs- ingar gagnvart framboði minu á vegum Alþýöubandalagsins. — Hvert telur þú vera megin- mál kosninganna núna? — Kosningar á þessum árstima komu flatt upp á marga og þó að ekki hafi allt gengiö vel I stjórn- arsamstarfinu geta menn ekki komið auga á ástæöu til kosninga um hávetur. Ég hef nú verið á tveimur sameiginlegum kosn- ingafundum i kjördæminu og þar hefur ekki neitt eitt mál veriö aö- alkosningamál. Auövitaö er verö- bólgan eillföarvandamál en á þessum fundum hef ég ekki oröiö var viö aö andstæöingar fyrri stjórnar hafi neitt frambærilegt til skjótrar úrlausnar þvl máli. — Hvernig telurðu aö Alþýöu- bandalagiö standi aö vigi á Aust- urlandi? — Jarðvegur þess er nú mjög góöur á Austurlandi og ég á bágt meö aö trúa ööru en framhald verði á fylgisaukningu Alþýðu- bandalagsins að þessu sinni. GFr Tökum ekki í taumana þótt mistök veröi Barnadagur hljóövarpsins er í dag.fimmtudaginn 22. nóvember. Þá munu börn sjá um dagskrár- gerö og flytja hana aö lang mest- um hluta. Gunnvör Braga er um- sjónarmaöur meö öllu barnaefni hljóövarpsins og á henni hefur undirbiíningur barnadagsins mætt mest. Viö báöum hana aö segja okkur dáiltið frá undir- búningnum og þvi hvers er aö vænta i dagskrá hljóövarpsins i dag. — Þaö má segja viö höfum staöiö á haus i undirbúningi barnadagsins undanfarnar vikur, bæöi viö undirbúning dagskrár og nú allra siöustu daga viö aö skreyta hljóövarpshúsiö myndum og ööruskrauti eftir börn. Annars hefur undirbúningurinn staöiö yfir i marga mánuöi og viö höfum ferðast um landið i efnisöflun og þáttagerö. Hvernig veröur svo dagskráin i ' dag: — Allt efniö sem flutt veröur i hljóövarpinu i dag er flutt af börnum, fjallar um þau eöa er gert af þeim. Börn munu lesa fréttir og auglýsingar, nema dánartilkynningarj,viö töldum ekki rétt aö láta þau lesa þær. Fyrst vorum viö smeyk viö aö auglýsendur yrðu ekki hrifnir af þvi aö börnin yröu látin lesa aug- lýsingarnar, en þegar viö þá var rætt tóku allir þvi mjög vel. Eins og ég sagöi áöan feröuöumst viö um landiö i efnisöflun. Þar var rættviö börnogþau beöin m.a. aö segja frá sinum heimahögum. Þar kemur til aö mynda fram af- ar mikill mismunur á aöstööu barna I dreifbýli og þéttbýli. Börnin segja frá hvernig þaö er aö dveljast i heimavist f jarri for- eldrum sínum mest allan vetur- inn,en þaö veröa skólabörn isveit aö gera.Og þaö kom I ljós aö slikt er þeim heilmikil lifsreynsla. Þá tókum viö upp tónlistarþætti út um land ogmá segja aö börnin I dreifbýlinu hafi meira séö um þáttagerö en börnin hér I þéttbýl- ingu sjái um þularstörf og kynn- ingu. — Hverskonar efni er þaö, fyrir utan tónlist, sem börnin bjuggu til? — Þaö er margskonar. Ég get sem dæmi nefnt, aö tveir tólf ára gamlir drengir tóku saman þátt um barnabækur og útgáfu þeirra hér á landi,og er sá þáttur mjög vel gerður og fróölegur um margt. Þá má einnig nefna þátt sem heitur Sigriöur og Siguröur. Þetta er saga I 5 þáttum, gaman- söm en þó meö hvassri gagnrýni séö meö augum barna. — Var ekki erfitt aö fá góöar raddir I fréttalestur og til kynn- ingar? — Viö leituöum eftir góöum röddum og loks stóöum viö uppi meö 25 börn I úrtaki. Þau 9 sem bestvorulæsfaraffréttalestur og þularstarf en hin eru i einhverju ööru. Okkur þótti ekki fært aö velja úr þessum hópi en senda hin heim. Viö nutum aöstoöar kenn- ara ogskólastjóra viöþetta úrtak sem má segja aö sé frekar þver- skuröur en úrval. — Varekki erfitt aö vinna þetta allt saman? — Vissulega var þaö nokkuð erfitt aö koma öllu heim og sam- an, en þaö var jafnframt ákaflega skemmtilegt verk. Til aöstoöar höföum viö fólk, sem er lausráðiö til þáttageröar viö hljóövarpiö, en Gunnvör Braga umsjónamaður barnaefnis í hljóðvarpi: er allt þaulvant og án þess aöstoöar heföi þetta sennilega aldrei tekist. — Nú þurfa sum börnin aö vera I beinni útsendinguteruö þiö ekk- ertsmeyk um aö alit fari ihanda- skolum þegar til kastanna kem- ur? — Nei, bæöi hafa þau sem veröa I beinni útsendingu fengiö aö æfa sig all nokkuö, þau hafa veriö meö þulunum og fengiö aö sjá hvernig þeir vinna. NU vita til aö mynda allir hvaö þeir eiga aö gera ef þeir þurfa aö hóstajog svo veröa þulirnir meö þeim ef eitt- hvaö kemur uppá sem börnin ráöa ekki viö. Annars veit maöur ekki fyrr en til kastanna kemur hvernigtii tekst, við veröum bara aö biöa og sjá. Ég tel aö þaö sé búiö aö taka úr þeim mesta skjálftan, þannig aö ekki sé mikil hætta á mistökum, en þaö er ákveg ákveöiö aö taka ekki i taumana hjá þeim þótt einhver smá mistök eigi sér staö, þau eiga að bjarga sér sjálf. — Aö lokum Gunnvör? — 011 þessi vinna hefur veriö manni dýrmætur skóli og viö sem vinnum aö barnaefni fyrir hljóð- varpiö höfum aflaö okkur mjög dýrmætrar reynslu á síöustu mánuöum og allt hefur þetta veriö sérlega skemmtilegt og ánægjuleg vinna. — S.dór Barnadagur hljóðvarpsins er í dag og munu börn sjá um að flytja mest alla dagskrána

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.