Þjóðviljinn - 22.11.1979, Page 12

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Page 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. nóvember 1979 Viðtal vid Eðvard Hallgrímsson byggingarmeistara á Skagaströnd, 7. mann á lista Alþýdubandalagsins í Norðurlandskjördæmi vestra. Skagaströnd: Á vióreisnarárunum fiuttu menn burtu I stórum stll og hús stóðu auö. Meö vinstri stjórninni 1971 hófst gfurleg atvinnuuppbygging. Verdbólgan verdur ekki sigruð með launalækkun Ég tel aö þessar kosningar snú- ist fyrst og fremst um launa- og atvinnumál, sagöi EÐVARÐ Hailgrimsson byggingarmeistari, á Skagaströnd, 7. maöur á lista Alþýöubandalagsins i Noröur- landskjördæmi vestra i samtali viö blaöamann eitt myrkt og kalt kvöld nyröra. Af og tii sveipaöi skafrenningur byggöina svo aö ekki sá út úr augum. Varnarbarátta í launamálum Slagurinn innan þessarar stjórnar sem dagaöi uppi á haust- manuöum, var fyrst og fremst um laun hins almenna verka- manns. Ef litiö er á tillögurnar sem Alþýöuflokkurinn lagöi fram i efnahagsmálum þá gengu þær allar i þá átt aö skeröa laun og gera atvinnuástandiö ótryggt. Og það má þó segja um rikisstjórn- ina aö hún tryggöi fulla atvinnu þó aö kaupmátturinn hafi ekki veriöfullkomlega tryggöur. Þessi kosningabarátta hlýtur þvi I raun og veru að vera varnarbarátta I launamálum, sagöi Eövarö. Langtímaaðgerðir í verðbólgumálum — En er ekki baráttan við verð- bólguna einnig stórt mál i þessum kosningum? — Ég tel aö einungis sé hægt aö ná veröbólgunni niöur á löngum tima. Ef rétt heföi veriö haldiö á málum i kjölfar þess árangurs sem fyrrverandi stjórn náöi á Eövarö Haiigrimsson: Efast um aö einn einasti maöur á Noröur- landi vestra óski viöreisnarár- anna aftur. fyrri hluta timabils sins heföi miöaö i rétta átt. Aö visu komu oliuverðshækkanir inn i dæmið og spilltu töluvert fyrir. Þaö þarf aö gera áætlun til margra ára til þess aö ná veröbólgunni niður i áföngum. Þessi upphlaup hins vegar hjá krötum og ihaldi um aö unnt sé aö kippa henni niöur á skömmum tima eru fráleit. Slikar aögerðir veröa aöeins geröar á kostnaö launafólks og með þvi aö stööva atvinnuuppbyggingu og setja opinberar framkvæmdir I fjársvelti. Strax og verðbólgan hefur þannig náöst niður þarf öra uppbyggingu atvinnuveganna á ný sem þýöir þá nýja veröbólgu- öldu. Þetta varáberandi á siöustu árum viöreisnarstjórnarinnar. Þá var hér atvinnuleysi og fjár- festingum haldiö niöri. Þegar vinstri stjórnin komst svo til „Aðeins Alþýðubanda- kom til greina” lagið (Jlfar Sveinsson bóndi á Ing- véldarstöðum á Reykjaströnd i Skagafiröi var i kosningunum 1978 i 2. sæti á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna i Norðurlandskjördæmi vestra. Hann hefur nú eins og fleiri sam- takamenn snúist tii liðs við Al- þýðubandalagið og skipar 6. sæti á lista þess i kjördæminu. Við heimsóttum Úlfar út á Reykja- strönd s valan haustdag I lok októ- ber og spjöUuöum við hann yfir kaffisopa. — Hvernig stendur á þvi aö þú skipar þér nú i raöir Alþýöu- bandalagsmanna, Úlfar? — Eins og útkoma Samtakanna var i aiöustu kosningum þótti okk- ur ekki vænlegt aö leggja út i framboö aö þessu sinni. Ég er eindreginn vinstri maöur og þess vegna kemur ekki til greina aö styöja neinn annan flokk en Al- segir Ulfar Sveinsson bóndi á Ingveldarstööum, sem i siðustu kosningum var i 2. sceti á lista Samtakanna en er nú á lista Alþýöubanda- lagsins þýöubandalagiö eins og aöstæöur eru nú. — Nú varst þú f eina tiö for- maður Félags ungra Fram- sóknarmanna hér. Þér hefur ekki dottið I hug aö snúast á sveif meö þeim á ný? — Nei,þeirhafastaöiösigmjög illa i landbúnaöarmálum og eru siöur en svo verölaunaveröir. Mér þótti þaö t.d. meö afbrigöum slök frammistaöa hjá land- búnaöarráöherra i fyrravor aö koma ekki fram frumvarpinu i Alþingi um aö heimila lántöku til þess aöafla f járl þaðsem vantaöi upp á útflutningsbæturnar. Viö bændurveröum þvi aö taka þetta á okkur s jálfir sem bætist ofan á aukinn fóöurkostnaö og lélegri af- uröir vegna árferöisins. Meöal- þyngd diika er nú um 2 kg. minni en i fyrra sem þýðir á 4. þúsund krónum minna á hvern dilk. Aö- eins vantaöi herslumun aö fyrr- greint frumvarp kæmist i gegn- um þingiö, en ég vil taka það fram aö tveir þingmenn úr bændastétt úr þessu kjördæmi, Páli á Höllustööum og Pálmi á Akri, voru ekki I þingsölum þegar atkvæöagreiðslan fór fram. Þeir voru farnir heim til sin. — Hvernig á aö leysa vanda landbúnaðarins? — Þaö er nú ekki hægt aö setja fram neinar „patentlausnir” á honum. Ég tel aö offramleiöslu- vandamáliö sé ekki eins stór- vægilegt og sumir vilja vera láta. Þaö sem vantar á er aö bændur hafi tök á þvi aö takmarka bú- stærö sina en ég tel þaö slæma þróun aö fækka bændum. — Ert þú með stórt bú sjálfur? — Ég hef um 600 fjár. — Um hvaö telur þú aö al- þingiskosningarnar snúist fyrst valda áriö 1971 var orðin svo mik- il þörf á fjárfestingu aö verö- bólgualdan fór af staö. Norðurland vestra og viðreisnarárin — Um hvaö er tekist á sérstak- lega i þessu kjördæmi i kosningunum? — Noröurlandskjördæmi vestra fór einna verst út úr viö- reisnarárunum og ég efast um aö einn einasti maöur óski þeirra aftur. Um þaö er barist hvort ný viöreisnarstjórn eigi nú aö taka viö. — Var ástandiö mjög slæmt á viöreisnarárunum? — Þaö var langverst á þeim stööum sem ekki voru I tengslum viö landbúnaðinn i kjördæminu. Þegar maöur fær yfir sig svona stjórn eins og viöreisnarstjórnin var er landbúnaöurinn kjölfestan. Staöir eins og Siglufjöröur og Skagaströnd byggjast hins vegar ekki á landbúnaöi og þeir uröu mjög illa úti. Þeir þurftu á annars konar uppbyggingu aö halda. Þegar svo fariö var á staö með hana á dögum vinstri stjórnar- innar nutu fleiri staðir góös af t.d. Sauöárkrókur þar sem útgerö hefur stóraukist. Þéttbýli og landbúnaður — Hvernig varð Skagaströnd illa úti? — Menn fluttu i burtu i stórum stilog hússtóöu auö. Atvinnuleysi. var svo mikiö aö menn komu sér upp kvikfénaöi til að hafa eitthvaö. Þaö var svipað og gerð- ist i stærri bæjunum t.d. i Reykja- vik og Akureyri á kreppuárunum. Svo gjörbreyttist þetta með vinstri stjórninni. Rækjuveiði var fariö að stunda héöan 1972, keypt- ar voru stærri bátar og skuttogar- inn Arnar kom 1974. Frystihúsiö var stórbætt og rækjuverkunin og skipasmiöastöðin eiga einnig stóran þátt i þessari uppbygg- ingu. Og nú stunda lika sárafáir oröiö búskap á Hvammstanga. Ég tel að hann sé góöur mæli- kvaröi á kreppu i þéttbýli. Málefnastaða Alþýðu- bandalagsins góð — Hvernig leggjast kosningarnar í þig? — Þær leggjast ekki illa i mig að ööru leyti en þvi aö brugöiö getur til beggja vona með færðina á kosningadögunum. Mér sýnist málefnastaöa Alþýöubandalags- ins : • nokkuö góö fyrir þessar kosningar, ekki sist vegna þess hvernig kratar stóöu aö stjórnar- slitunum. Annars getur margt gerst á þessum tima fram aö kosningum og framvindan veröur kannski i samræmi viö þaö hversu krötunum tekst aö gera stór og mikil afglöp á þessum tima. Annars hafa þeir ekki mikiö svigrúm þvi aö mér sýnast ráö- herrar þeirra ekki vera annað en framkvæmdastjórar fyrir Sjálf- stæöisflokkinn. GFr og fremst aö þessu sinni? — Þær snúast fyrst og fremst um aö koma i veg fyrir að Sjálf- stæöisflokkur og Alþýöuflokkur fái hreinan meirihluta á þingi. Sú slæma reynsla sem varö af viö- reisnarárunum fyrir landsbyggö- ina ætti aö vera viti til varnaðar. Þaö var ekki glæsileg' hvernig komiö var fyrir atvinnuvegunum I lok þess timabils. Hins vegar hófst nýtt blómaskeiö meö vinstri stjórninni 1971. — Leggjast kosningarnar þá vel i þig? — Ég er bjartsýnn og vona aö fólk áttisigáþviumhvaöerveriö aö kjósa. — GFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.