Þjóðviljinn - 22.11.1979, Side 15

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Side 15
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15 íþróttir [M íþröttir þM iþrot v J m Umsjón: Ingólfur Haiinesson L ° J Páll Björgvinsson veröur I eldlinunni i kvöld. Stórleikur Einn ieikur veröur I 2. deild handboltans i kvöld og eigast þar viö Reykjavikur- félögin Vikingur og Fram. Leikurinn hefst kl. 18.50 i Höllinni. Vikingar hafa sigrað i báöum leikjum sinum á mót- inu og viröist nú aöeins spurning um hvort þeir fara ósigraöir I gegnum tslands- mótiö. Slikir hafa yfirburöir þeirra veriö. Viö sjáum til hvaö skeöur i kvöld. 489 þús. Eitt af þvi sem gerir ensku deildakeppnina svo vinsæla sem reynd ber vitni, eru hin óvæntu úrslit, þegar Daviö sigrar Goliat, en þaö kom einmitt fyrir á laugardag, er botnliöiö frá suöurströnd- inni, Brighton, sigraöi Evrópumeistarana frá Nottingham, Nottingham Forest, meö 1-0 á útivelli. Þaö kom þvi ekki á óvart, aö enginn skyldi finnast meö 12 rétta i getraununum, en 5 voru meö 11 rétta, sem gáfu kr. 489.000,- á rööina. Meö 10 rétta voru 77 raöir og vinn- ingur á hverja kr. 13.600.- ÍS-KR í kvöld Skammt er nú stórra högga á milli hjá úrvals- deildarmönnum KR I körfu- boltanum. Þeir hafa staöiö i hverri rimmunni á fætur annarri undanfariö og i kvöld leika þeir gegn 1S kl. 20 i Kennaraskólanum. Þess er vert aö geta, aö Stúdentarnir sigruöu Vesturbæingana örugglega i fyrstu umferö mótsins. Hvaö skeöur I kvöld? Skíðaáhuga- menn í Kópavogi Skiöadeild Breiöabliks gengst fyrir fundi aö Hamra- borg 1 i Kópavogi i kvöld kl. 20.30 og er ætlunin aö leggja linurnar fyrir veturinn bæöi fyrir keppnismenn og „trimmara”. Allir áhuga- menn i Kópavogi um þessi mál eru hvattir til þess aö mæta á fundinn. Minníbolti / 1 A undan leik KR og IS I úrvalsdeildinni kvöld leika 1R og Valur I drengjaflokki svokallaöan minnibolta. Framvegis veröa slikir leikir á undan leikjum 1S i Kennaraskólanum og er meö þessu ætlun IS-manna aö bæta úr þvi hve leikir þessa aldursflokks eru stopulir og gefa áhorfendum kost á þvi aö sjá unga sveina i drengi- legri keppni. kvöld Fram hafði það á lokasprettmum Óvæntur sigur Framara gegn Val í úrvalsdeildinni, 86-85 „Þetta er allt saman aö byrja son eftir sigur Fram gegn Val i straxi upphafi leiksins, 6-4, 14-12, „Þetta er allt saman aö byrja aö ganga upp hjá okkur og má segja aö sigurinn gegn IS hafi komiö okkur á réttan kjöl. Nú eru allir I góöu formi og er ég ekki hræddur viö framhaldið,” sagöi ress Framari, Þorvaldur Geirs- son eftir sigur Fram gegn Val f drvalsdeildinni í gærkvöidi, 86-85. Sannariéga óvænt úrslit og aö sama skapi kærkomin fyrir Framarana, enda fögnuöu þeir mikiö aö afloknum leiknum. Valsmenn náöu undirtökunum Haukasigur í' slökum leik „Þetta fer aö koma hjá okkur og skiptir ekki máli hvort þaö munar 3 eöa 10 mörkum i lokin. Nú erum viö komnir á skriö og loksins erum viö aö fá alla okkar menn heila,” sagöi Viöar Simonarson, þjálfari hand- knattleiksliös Hauka eftir sigur hans manna gegn 1R i gærkvöldi 23-20. IR-ingarnir náöu forystunni i upphafi leiksins, en Haukar jöfn- uöu skömmu seinna og var þaö vitakast þaö fyrsta af 17 sem dæmd voru I þessum leik, 1-1. Haukarnir komust siöan i 6-3, en Bjarni Bessa og Ársæll náöu aö jafna 7-7. Eftir þetta hélst leik- urinn i nokkru jafnvægi, en Haukarnir voru 2 mörkum yfir i hálfleik 11-9. Nokkur harka færöist i leikinn i seinni hálfleik, menn fóru aö veröa öllu grimmari en fyrr og voru þaö aöallega Haukamenn sem reisupassann fengu. Hafn- firöingarnir leiddu áfram meö sama mun, 2-3 mörkum, 14-11 og siöan I 17-13. Þá virtust IR- ingarnir loks taka viö sér, vörnin þéttist og Flosi fór aö verja af miklum móö. IR náöi aö minnka muninn i 19-18 meö 3 mörkum Siguröar Svavars. Virtust 1R- ingarnir nú til alls liklegir, en misstu má segja endanlega af tækifæri til þess aö velgja Hauk- unum verulega undir uggum þeg- ar Bjarna Bessa mistóks aö skora úr horninu. Bráölæti þar. Arn- arnir í Haukum skoruöu siöán i tvigang, 21-18 þegar 3 min. voru til leiksloka. Hálfgerö leikleysa upphófst nú, mikil harka og óþarfa pústrar. Hvort liö skoraöi 2 mörk þaö sem eftir liföi leiktimans, 23-20. 1 liöi 1R hélt Bjarni Bessa aö mestu uppi sóknarleiknum. Þá var Ársæll vakandi á linunni og Þórir varöi vel i markinu á köfl- um. Andrés stóö nokkuö uppúr i Haukaliöinu og viröist jafnvigur fyrir utan og inn á linu. Einnig voru Árnarnir, Sverris og Hermanns sprækir. Mörkin fyrir IR skoruöu: Siguröur Sv. 7/3, Bjarni Bessa 5, Ársæll 3, Guömundur 2 og Bjarni H 2/1. Fyrir Hauka skoruöu: Höröur 5/3, Árni H 4, Árni S 4, Ingi Halla 3, Guömundur 3/1, Andrés 1, Stebbi 1, Sigurgeir 1 og Júlli 1. lg/IngH Tyrkir sterkir Mótherjar Islands i undankeppni HM á næsta ári Tyrkland viröast ekki vera lömb aö leika sér viö. 1 gærkvöldi geröu þeir sér iitiö fyrir og sigruöu Wales 1-0 og var sá sigur þeirra öruggur. Wales varö fyrir þvi óláni aö ByronStevenson var rekinn af leikvelli og eftir þaö var leikurinn I höndum Tyrkja. Þeir skoruöu þó einungis eitt mark, en markvöröur Wales, Dai Davies varöi oft snilldar- lega I leiknum og kom i veg fyrir stærra tap liös sins. IngH Garðbæingar hlaupa Dagur Garöaskóla var haldinn hátiölegur 12. nóv. sl. straxi upphafileiksins, 6-4, 14-12, 18-18,24-18 og 30-20. Framararnir voru ekki á þeim buxunum aö gefast upp og innan skamms höföu þeir jafnaö, 34-34. Valsmenn tóku þá aftur til sinna ráöa, 42-36 , 47-38 og þeirra var forystan i hálfleik, 49-40. Framararnir mættu mjög ákveönir til leiks I seinni hálf- leiknum, minnkuöu muninn snar- lega, 55-54 og náöu aö komast yfir 62-61. Þá voru 11 min til leiksloka og Torfi Valsmaöur þurfti aö fara útaf meö 5 villur, en hann haföi áttmjög góöan leik. Leikur- inn hélst i nokkru jafnvægi næstu min, 68-64, 72-71 og 80-79. 1 lokin reyndustFramararnir hins vegar sterkari og þeim tókst aö sigra naumlega 86-85. Valsliöiö báru 4 menn uppi aö þessu sinni, Dwyer, Torfi, Kristján og Rikharöur, en gallinn var sá aö þeir virtust ekki getaö veriö allir i stuöi i einu. Leikur þeirra var e.t.v. ekki nógu stööugur og þvi fór sem fór. Hjá Fram var Johnson frábær, hittni hans var meö ólíkindum góö. Einnig voru Sfmon og Þorvaldur grimmir og yfirvegun Björns M og Björns J kom i góöar þarfir. Stigahæstir Valsmanna voru Dwyer 31, Kristján 19, Rikharöur 15 og Torfi 14. Fyrir Fram skoruöu mest Johnson 46, Þorvaldur 18 og Simon 16. Þorvaidur Geirsson átti mjög góöan leik i gærkvöldi, yfirvegaö- ur og öruggur leikmaöur. Evrópukeppni landsliða ; Hollendingar í ham Holland sigraöi Austur-Þýskaland i 4. riöli Evrópukeppni knattspyrnuliöa i gærkvöidi, 3-2. Þessi sigur tryggöi Hollending- um sæti i úrslitakeppninni i Róm aö ári. Sigurvegari I yngrl stúlknaflokki Hrönn Guömundsdóttir. Efnt var til iþróttahátiöar i tilefni dagsins þar sem keppt var i ýmsum iþróttum milii ker.n- ara og nemenda, bæöi i gamni og alvöru. Fór sú keppni fram I Asgaröi. Hæst bar þó Vifilsstaöahlaup sem nú var hlaupiö I fyrsta sinn, en veröur hér eftir árlegur viöburöur I Iþróttalifi Garöa- skóla. Hlaupiö er frá Garöaskóla aö Vifilsstööum og til baka, rúmlega 4 km. leiö. Vlfilsstaöaspitali gaf veglega verölaunabikara sem eru farand- gripir. Kepp er I pilta- og stúlknaflokk- um grunnskóla og fjölbrauta. Sigurvegarar uröu þessir: Grunnsk. stúlkar timi Hrönn 19:34 Grunnsk. piltar Bjarni Pétursson 17:48 Fjölbr. stúlkur Hildur K. Arnardóttir 22:07 Fjölbr. piltar Jónas Skúlason 17:30 Austur-Þjóðverjar urðu aö sigra i leiknum til þess aö komast áfram og lengi vel leit út fyrir að sigurinn yröi þeirra. Strax á 17. min. skoraði Schnphase og skömmu seinna bætti Streich öðru marki viö, 2-0 fyrir Austur-Þjóðverja. Hollend- ingurinn i liöi Ipswich, Frans Thijessen skoraði undir lok hálfleiksins 2-1 og i seinni hálf- leiknum voru Hollendingarnir mun sterkari. Kees Kirst og Rene van der Kerkhof sáu siðan um að tryggja sigur hollenskra, 3-2. Einn maður úr hvoru liði var rekinn af leik- velli svo að liöin léku meö 10 mönnum allan seinni hálfleik- inn. -IngH Slgur suiuianmaima Noröur trar komu Engiendingum i úrslit Evrópukeppninnar I gærkvöidi meö þvi aö sigra helsta keppinaut enskra, tra 1-0. Hvorugu liöinu tókst aö skora i fyrri hálfleiknum, en I seinni hálfleiknum skoraöi Gerry Armstrong eina mark leiksins, 1-0. — IngH Skotar töpuðu í Belgíu Belgar komust á topp 2. riöils I gærkvöldi eftir góöan sigur gegn Skotum. Þar meö eru vonir Skotanna um aö komast I úrslit Evrópukeppninnar orönar að öngvu. Belgia — Skotland 2-0. Belgarnir réöu gangi leiksins aö mestu og á 5. min. skoraöi van der Elst og á 47. min. bætti Deskers ööru marki viö, 2-0. Skoska vörnin var ákaflega óörugg I þessum leik og var oft grátt leikin. — IngH Lelk Englendinga og Búlgara frestað vegna þokuf 1 gærkvöldi áttu Englendingar og Búigarar aö leika á Wembley, en fresta varö leiknum um sólarhring vegna þoku, sem umlukti völlinn. Nokkuö sem ku vera algengt i Lundúnum. Þrátt fyrir aö enskir hafi helstu keppinautar þeirra trar ekki spilað I gærkvöldi eru töpuðu fyrir frændum sinum þeir komnir i úrslit I Evrópu- frá noröurhéruðunum, 0-1. keppni landsliða þar sem

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.