Þjóðviljinn - 22.11.1979, Síða 17

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Síða 17
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 17 Frá lesendum Framhald af bls. 19 hendur yöar.” Er þér ekki illa viö einhvern? Ef þú ert i hug- leiöingum, renndu þá viö og reyndu hina nýju greiösluskil- mála okkar! Og áfram heldur verslunar- æöiö, meö tilboöi dagsins frá sama aöila: „Gamlir og nýir kjarnaoddar á útsöluveröi! — komiö og geriö góö kaup”. Já, allt á aö seljast, nú eöa leigja. Viltu leigja land þitt? Já, ósköp venjuleg spurning um verslunarviöskipti, sem nokkrir „viröulegir”, „samviskusam- ir” velta fyrir sér. Þaö ber ekki á ööru en Island, „eyjan hvita”,sé oröin gjald- geng i heimi viöskiptanna. Allt líf þeirra sem vilja viöhalda þessari vanþróuðu stefnu snýst alla daga ársins aö mestu um aðeins tvö hugtök: Eyösla. — Gróöi. Þiö lands- menn! Karlar og konur, sem búin eruö aö fá nóg af þessari ræningjastefnu; eru i raun og Happdrœtti Þjóðviljans 1979 Umboðsmenn i Noröurlands- kjördæmi eystra: Akureyri: Skrifst. Noröur- lands, Eiösvallagötu 18, s. 96- 25875. Dalvík: Hjörleifur Jóhanns- son, Stórhólsvegi 3, s. 96-61237. ólafsfjöröur: Agnar Vig- lundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297. Hrisey: Guðjón Björnsson, Sólvallagötu 3, s. 96-61739. Húsavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29, s. 96-41397. Maria Kristjánsdóttir, Ar- holti 8. Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Þórshöfn: Arnþór Karlsson. & SKIÞAUTGtRe RIKISINS M/S Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 27. þ.m. til Patreksfjarö- ar og Breiöafjaröarhafna. Vörumóttaka alla virka daga til 26. þ.m. SKIPAÚTGCRO RIKISINS M.S. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 27. þ.m. vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, tsafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vík um isafjörö), Akureyri, liúsavik, Siglufjörö og Sauö- árkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 26. þ.m. SKIPAUTGCR9 RIKISINS M/S Esja fer frá Reykjavik fimmtudaginn 29. þ.m. austur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Brciödals- vík, Stöðvarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, Mjóa- fjörð, Seyðisfjörð, Borgar- fjörð evstri, Vopnafjörö, Bakkafjörö, Þórshöfn, Húsa- vik og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 28. þ.tn. veru engir möguleikar til aörir en þessi vesalings stefna býöur uppá? Og hve mikill er þessi möguleiki, innan þessarar stefnu, ég meina auövitaö fyrir þá sem ekki vilja viöurkenna né heldur taka þátt I þessari til- finningasnauöu samanburöar- og viömiöunardellu? Hve marg- ir hugsa raunverulega um það? Hve mikla möguleika hefur þaö fólk til aö fá uppfylltar allar þær óskir sem stangast á viö kerfi sem neitar aö viöurkenna aö manngildið sé eitthvaö annaö og meira en venjuleg verslunar- vara? Þvi er þaö skoöun min, aö engin stefna komist nær því aö uppfylla þessar óskir en einmitt sósialisminn. Þaö veröur eitt af fyrstu verkum hennar aö sýna og sanna auðhyggjufólki hve fánýtt það er aö byggja utan um sig skrauthallir og fylla meö allskyns drasli og glingri, langt umfram það sem aörir geta veitt sér. Langt, já langt umfram þarfir mannsins. Þvi skal stefna aurasýkinnar liöa undir lok og upp risa önnur ' og meiri, sú stefna sem gerir mest fyrir fjöldann, og hefur þaö heilbrigöa markmiö aö all- ir, já allir, hvar sem er I heimin- um.eigi jafnan rétt til lifsins gæöa. Valgeir Backman. Frægar uppfinningar í léttum dúr jjLétta og skemmtilega uppfinn- ingabókin heitir bók eftir Tony Wolf i þýöingu Andrésar Indriða- sonar, sem bókaútgáfan örn og örlygur hefur gefiö út. Þetta er nýstárleg og skemmti- leg bók sem á grinagtugan hátt skýrir út hvernig ýmsar upp- götvanir voru gerðar og hver þróunin hafi siðan oröiö. Myndir skipa meginsess á hverri síðu en samt fylgir þeim ótrúlega drjúg- ur texti. Þau atriöi sem tekin eru fyrir I bókinni eru: Hjólið, járnið, gufuskipið, kafbáturinn, papplr- inn, glerið, sprengihreyfillinn, eldfærin, sprengiefnið, ljósmynd- in, billinn, eldflaugin, prentlistin, ritsiminn, klukkan, plötuspilar- inn, talsiminn, áttavitinn, loft- skipin, flugið, kvikmyndin, fall- hlífin, reiðhjólið, útvarpsbylgj- urnar, eimreiöin, ratsjáin, sjón- varpiö, rafmagnið, ljósaperan og röntgengeislar. húsbyggjendur ylurinner ^ >oóður ^^^Atgieiðum einangrunarplast a Stor Reyk|avikursv*ðið Ira manudegi — lostudags Athendum voruna a byggingarstað. viðskiptamonnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmalar við llestra hæli. , Er sjonvarpið bilað??. Skiáriim Spnvarpsverhstói Bergstaðastrati 38 simi 2-1940 MUNIÐ Happdrætti Þjóðviljans Dregið 1. des. Gerið skil sem fyrst „íslenskir málshættir” í 2. útgáfu Almenna bókafélagið hefur sent frá sér Islenzka málshætti þeirra Bjarna Vilhjálmssonar og öskars Halldórssonar i annarri útgáfu aukinni. t kynningu á kápu bókarinnar segir á þessa leið: „tslenzkir málshættir i samantekt þeirra Bjarna Vilhjálmssonar og Óskars Halldórssonar kemur nú út i annarri útgáfu og fylgir henni bókarauki með fjölmörgum málsháttum sem útgefendur hafa safnað siðan fyrsta útgáfa kom út árið 1966. Þegar bókin kom fyrst út voru menn strax á einu máli um að íslenzkum málsháttum hefðu aldrei verið gerð viðlíka skil og i þessari bók. t inngangsritgerð, þar sem fjallað er um feril og einkenni Islenzkra málshátta kemst Bjarni Vilhjálmsson svo að orði um málshættina, aö þeim megi „likja við gangsilfur, sem enginn veit hver hefur mótað.” Þeir eru m.ö.o. höfundarlaus bókmennta- arfleifð, eins konar aldaskuggsjá, sem speglar llfsreynslu kyn- slóðanna I hnitmiðuðu formi og einatt i skáldlegum og skemmti- legum likingum. tslenzkir málshættir eru i þeim bókaflokki Almenna bóka- félagsins sem nefnist ÍSLENZK ÞJÓÐFRÆÐI. Þessi bókaflokkur tekur til hvers konar alþýðlega fræða sem til þess erufallin að bregða ljósi yfir lif horfinna kyn- slóða, hugsunarhátt þeirra og dagleg hugðarefni i önnum og hvild. „Frá Hlídarhúsum til Bjarmalands” / 2. útgáfu Komin er út hjá Skuggsjá önnur útgáfa bókar Hendriks Ottósson- ar, Frá Hllöarhúsum til Bjarma- lands. Fyrsta útgáfan kom árið 1948. Hendrik Ottosson kemur viöa viö i þessum minningaþáttum sinum. Meöal annars segir hann frá æskuárum sinum I Vestur- bænum I Reykjavik i upphafi þessarar aldar og dregur upp lif- andi mynd af Reykjavík á þess- um tíma. Hann segir frá námsár- unum I barnaskólanum viö Tjörn- ina og slöar Menntaskólanum i Reykjavik og lýsir á gamansam- an hátt félagslifi og ýmsum nafntoguöum mönnum úr kenn- araliöi Menntaskólans. Þá segir Hendrik frá stjórn- málaafskiptum sinum og greinir frá stofnun Alþýöusambands Islands árið 1916 á heimili sinu aö Vesturgötu 29, iýsir aödragand- anum aö lausn sambandsdeilunn- ar viö Dani, stofnun Jafnaöar- mannafélags Reykjavikur og sögulegri ferö þeirra Brynjólfs Bjarnasonar á 2. þing Alþjóöa- sambands kommúnista i Lenin- grad áriö 1920. Hendrik Ottósson Einnig er I bókinni sagt frá deil- unum I nóvembermánuði 1921, er rússneska piltinum Nathan Friedman, sem dvaldist á heimili Ólafs Friörikssonar, var visaö úr landi, og þeim miklu átökum sem þá uröu milli lögreglu og fylgis- manna ólafs. -eös En Yfirskeggur þó, af hverju hleypuröu burt þegar plokkfiskurinn stekkur i loft upp fyrir framan nefið á þér, — þú sagöist aðeins vera hálfmettur af pönnukökunum! Húrra, hvaö þú ert snöggur, — já, þá er hádegismaturinn á hreinu. Þú greipst bæöi stærstu pönnuna og stærsta fiskinn, hug- vitsamur ertu, kæri vinur! Flýttu þér inn I eldhúsið með hann, Yfirskegg- jir. A meöan ætla ég að syngja fyrir fiskana. „Fiskinn minn, nammi nammi namm, fiskinn minn....! FOLDA Afhverju viltu ekki útskýra þaö, pabbi? Þú ert of litil og þiö börnin skiljiö ekki þaö sem bara kemurfullorðnumvið. / 'V <D Buli's i -tN 1 s >egar ÉG verö stór, skaltu ekki egja: þið fullorðna fólkiö kiljið ekki þaö sem kemur bara „ kkur öldungunum viö! j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.