Þjóðviljinn - 22.11.1979, Síða 19

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Síða 19
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 19 Bamadagurinn er í dag! Þessi mynd var tekin viö upptöku á leikþættinum Gunnar eignast systur. Aöalleikarinn, Jón Atli Jónsson, þurftl aö stiga upp á stól til aö ná upp I hljóönemann, enda er hann aöeins 6 ára. Ljósm. — Jón. i dag sperra krakkarnir eyrun. Þaö er barnadagur I út- varpinu. i allan dag munu krakkaraddir hljóma i eyrum okkar, talandi, lesandi, syngjandi. Viö fáum aö heyra krakka spila á hljóöfæri, leika I leikritum, lesa fréttir og segja frá lifinu og tilverunni. Varla er hægt aö hugsa sér skemmtilegri tilbreytingu i skammdeginu og kosninga- þvarginu! Þættirnir sem á dagskrá eru i dag eru fleiri en svo, aö viö getum kynnt þá alla hér á siö- unni. En vert er aö geta nokk- urra þeirra. Hringekjan nefnist þáttur sem fluttur veröur f tvennu lagi I kvöld, 70 mindtur i hvort skipti. I fyrri hlutanum, sem Sigriöur Eyþórsdóttir hefur umsjón meö, fáum viö m.a. aö heyra krakka á Austurlandi segja frá og flytja tónlist, Finnur Lárusson, 13 ára, tekur viðtal viö Bessa Bjarnason, leikara, tveir aörir 13 ára strákar segja frá barnabókaútgáfu á Islandi og 6 fatlaöar stiilkur segja frá lifi sinu. Málfriöur Gunnarsdóttir sér um seinni hluta Hringekj- unnar, enþá koma fram börn af Norður-, Vestur- og Suöur- landi. Talaö veröur viö rit- stjóra tveggja blaöa: Rugl og bull, og Heimspekirugl, en Útvarp fimmtud. þessi blöö hafa veriö gefin út i nokkur ár. Einnig veröur litiö inn i leiklistarskóla barna. I þættinum Börn og dagar, sem Jónina H. Jónsdóttir hef- ur umsjón meö, veröur m.a. fluttur leikþátturinn „Gunnar eignast systur” eftir Sigriöi Eyþórsdóttur.Þá munu börn i tsaksskóla og Melaskóla syngja og lesa. Dagur i llfi Sigríöar og Siguröar nefnist „grátleg glenssaga eöa glens- full grátsaga” í fimm hlutum, um dag I lifi tveggja barna, og veröa hlutarnir fimm á dag- skrá ööru hverju allt til kvölds. Tónlistin skipar veröugan sess i dagskrá barnadagsins. Skólakórar og -hljómsveitir syngja og leika, tónlistar- skólar veröa heimsóttir, osfrv. — ih Börn semja tónverk Einn tónlistarþátturinn, sem er á dagskrá I dag, er nokkuö frábrugöinn hinum, og heitir Tónar og hljóö. Bergljót Jónsdóttir, tónlistarkennari, hefur umsjón meö þættinum, en f honum koma fram nem- endur hennar I Tónmennta- skólanum, alls 34 börn á aldr- inum 8—15 ára. — Krakkarnir hafa unnið I sex hópum, — segir Bergljót. — Fimm hópar hafa samiö tónverk,en einn hópurinn hef- ur starfaö I einskonar hring- borösformi, og mun fjalla um tónlist inn á milli tónverk- Útvarp kl. 17.10 anna. I þeim hópi eru elstu krakkarnir, 15—16 ára. Alls veröa fluttsex tónverk I þættinum, algjörlega samin ogflutt af börnunum sjálfum. Ýmis hljóöfæri eru notuö, og einnig eru tónverk samin fyrir raddir og ýmis hljóö. — ih Eyjan við enda himinsins Leikrit vikunnar er einsog annaö útvarpsefni í dag, ætlaö ungum hlustendum sérstak- lega, þótt ætla megi aö full- orönir heföu ekki slöur gott og gaman af aö leggja viö eyru. Leikritiö heitir Eyjan viö enda himinsins, og er eftir Asko Martinheimo, en þýö- andi er Dagný Kristjánsdóttir. Leikstjóri er Sigmundur Orn Arngrimsson og meö stærstu hlutverkin fara Þorsteinn Gunnarsson, Geröur Gunnars- dóttir og Margrét örnólfsdótt- ir. Leikritiö sem er 45 mlnútna langterfluttltilefni barnaárs. Drykkfelldur heimilisfaðir ætlar aö kaupa bát og sigla á honum út I eyju sem Pia dóttir hans segist hafa séö viö sjón- deildarhring. Hann lýsir þvi hvernig báturinn eigi aö vera oghvernig siglingin veröi. Um þetta hefur hann rausað á hverju ári imörgár.en enginn er trúaöur á þaö nema Pla litla. Henni finnst aö einhvern- tima hljóti þessi stund aö renna upp. Útvarp kl. 20.10 1 leikritinu er fjallaö á nær- færinn hátt um hugarheim barnsins og þá bölvun sem hlýst af ofdrykkju. Þaö hefur fengiö margvisleg verölaun, þar á meöal alheimsverölaun barnaleikrita 1976. Einnig hef- ur þaö veriö flutt I Austur-Evrópulöndum og hlotiö þar mikla viöurkenn- ingu. Asko Martinheimo er einn af fremstu barnabókahöfundum Finna. Hann fæddist áriö 1934 og er nú kennari i Nokia. Ariö 1977 fékk hann Topelius-verö- launin fyrir bók sina „Lassi grætur”. Hringið í síma 8 13 33 kl 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík. fra lesendum FRÁ KAPÍTALISMA TIL SÓSÍALISMA Kerfi sem tryggir fámennri auðstétt og bröskurum ótak- markaö ráöstöfunarfé, hlunn- indi og aöstööu. Kerfi sem I framkvæmd viöheldur sér á þeim falska llfsmáta aö stoliö er ávallt af lifskjörum þeirra sem minnst eiga. Þetta er kerfi auöhyggjunnar — kapitalisminn. lslensk alþýöa! Er rétt aö sætta sig viö sllkt kerfi, sem skeröir ár eftir ár kaupmátt launa þeirra verst settu I þjóöfélaginu, algerlega aö ástæðulausu? Hér veröur fólk aö átta sig á þvi, aö I hvert skipti sem þessir óyfirstiganlegu erfiöleikar (aö þeirra eigin sögn) birtast þjóöinni, þá er búiö aö eyöa og bruðla meö alla sjóöi landsmanna þannig aö ekkert er hægt aö gera af viti. Skipulagsleysi þessa kerfis er algert. Þá er hlaupið til þeirra sem vinna myrkranna á milli og til þeirra sem vart eiga I sig aö éta og logiö upp á þá orsökum og afleiöingum. Þetta gerist á sama tlma og fámenn auömannaklika veltir sér i allskonar lúxus og fer mjúkum höndum um þaö fé sem stjórn- völd þykjast vera aö leita aö, þaö fé sem aörir hafa unniö fyrir höröum höndum. Segi fólk svo aö þaö sé ekki „reisn” yfir sllku kerfi. En er ekki til lftils aö kvarta ef menn vilja viðhalda þvi? Er ekki ráö aö kollvarpa þessari ómennsku, fyrr en seinna, og stuöla aö réttlátari skiptingu þjóöartekna? Hætt sé aö framleiöa úrkynjuö lög, sem sniöin eru fyrir allt þetta svindl og brask, sem er aö mergsjúga sig I gegnum allt þjóölifiö. Er þaö ekki þess viröi aö breyta hiö snarasta þeim lögum, þannig aö þau stuðli aö bættum hag allra? Ég þykist vita aö landsmenn flestir hafi ástæöu til aö vera mér sammála. Nokkrum finnst þó aö þeir þurfi aö gera athugasemdir viö þaö, aö hér taki viö andstæöa þess vanþroska kerfis kapitalismans, sósialismi, sniöinn aö islenskum aöstæöum. Þetta er ekki óeölilegt, en er þaö bara ekki vegna þess aö þeir eru einmitt sá hlutinn sem finnst þeir tapi meiru en aörir viö breytinguna? En þaö er aftur eölilegt aö mati flestra, þar eö þaö voru þessir sömu aöilar sem tóku mest af öörum i skjóli rikis- og peningavalds. Yfirburöi sósialismans er margbúiö aö sanna. Hann er alger andstæöa kapitalismans. Hann er fyrir fjöldann, ekki fáa útvalda. Sósialisminn höföar til þróunar manngildis, þroskar hvern og einn til aö leggja raunsætt mat á hluti og málefni. Lifandi stefna, ekki stöönuö auöhyggja. Sóslalisminn er stjórnmálastefna, sem gerir greinarmun á aö lifa eftir þörf- um, efnum og ástæöum hverju sinni, en ekki eftir græögi og valdafikn I gerfiheimi verslunar- og skrumauglýsinga. Hún er fyrir löngu úrelt, þessi drottnunarstefna kapitalism- ans. Hún er svo sannarlega ekki stefna framtiöarinnar. Þaö er þegar komiö I ljós, aö þótt at- hafnasamasta herveldi heims, Bandarikin, og meöhjálparar þeirra innan Nató hafi reynt aö gera allt tJ' aö verja þann illa fengna auö, sem þetta auö- valdshyski hefur sölsaö undir sig I gegnum aldirnar, þá er þaö til eisnkis, þvi þessi bannsetta stefna getur ekki varist hruni, hún rotnarinnanfrá, líktogyfir- stétt Rómverja foröum. Kapitalisminn á sér heldur enga stefnumörkun, aöeins metoröagirnd og duttlungar ráöa efnahagsstefnu þessa kerfis. Engin heildarstefna, yfirsýneða skipulag sem varöar fjöldann, þar er ekki veriö aö hugsa um þjóöarhag, aöeins fáa útvalda. Já, þaö er ekki vanþörf á aö binda endi á slika stefnu. Kapitalisminn slævir tilfinn- ingar fólks fyrir þvi sem er rétt. Þessi stefna er þvi þekktust sem verslunarauöhyggja (sjálfsagt vegna þess aö þar er hægt aö svindla mest). Alltaf aö versla meö allan andskotann, og þá er ekki skeytt hiö minnsta um hvort allt þetta drasl hafi eitthvert hagnýtt gildi (sára- fáar undantekningar) eöa endist eitthvaö fyrir þann sem kaupir, aöeins rutt út á mark- aöinn, I umbúöum þessara venjulegu skrumauglýsinga, sem fólk er nú, aö ég held, loks fariö aö átta sig á, og brenglar allt veröskyn og gildismat heilbrigörar skynsemi. Þaö er einfaldlega ekki gert ráö fyrir oröum einsog tilgangi, notagildi, endingu, aö maöur tali nú ekki um kostnaö þess b tiii Laúglýst''e'rf efidá " v ária á" vegi þeirra sem slikar auglýs- ingar eiga aö ná til. Þarna er þaö lika sem auglýsingin hittir raunverulega hinn endann á sjálfri sér — þann sem viöheldur henni. Þarna er kom- iöaö eöli, eöa réttara sagt óeöli I kerfi kapitalismans. Sölu og braskarastefnan i algleymi. „Allt á aö seljast”, og þá sama hvort heldur er sjálf lygin eöa gömul og ný samviska, meö örlitlum afföllum. Já, „allt á aö seljast”, „verö og gæöi” þekkja allir. (Allt frá svitalyktareyöi upp I vetnissprengju). Væmin og hégómleg blanda innlendrar og erlendrar aurasýki. Og ætlaö jafnt börnum sem fullorönum. 1 þeim auglýsingum sem höföa sérstaklega til þeirra yngri kemur kannski skýrt fram, þaö sem einkennir flestar þeirra, þ.e. þegar gróöafiknin fer I sparifötin og vill gerast „besti i vinur barnanna”. 1 náinni framtlö, ef þróunin veröur sú sama, má eflaust lita: Þaö er skransalan S.V.EI. sem auglýsir: „Vorum aö fá lltiö slitin hermannaföt (ytri og innri flikur) ásamt oröum og borö- um”. (Ath. rúmgott húsnæöi og magnafsláttur). Ennfremur: „Vorum aö taka upp I dag hand- hægar, langdrægar skamm- byssur af ameriskri gerö, sniön- Framhald á bls. 17 Hver er maðurinn? Þórunn Siguröardóttir leikari var hér I gær.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.