Þjóðviljinn - 30.11.1979, Page 9

Þjóðviljinn - 30.11.1979, Page 9
Föstudagur 30. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 bsekur PÁLL H.JONSSON Ný bamasaga Páls HL Jónssonar Út er komin á vegum IÐUNN- AR barnasagan Agnarögn eftir Pál H. Jónsson. Hann er kunnur fyrir ljóö sin, lög, leikrit og sögu- rit, en i fyrra sendi hann frá sér barnasöguna Berjabít. Fyrir hana hlaut höfundur verölaun sem fræösluráö Reykjavikur- borgar veitir bestu frumsaminni barnabók ár hvert. — Agnarögn er saga I I2köflum og fylgir mynd hverjum kafla, en myndirnar teiknaöi Þorbjörg Höskuldsdóttir. Agnarögn segir frá átta ára stúlku sem dvelst um skeiö hjá afa sinum,samskiptum þeirra sln I milli og viö börn og fullorðna I hverfinu þar sem þau biía. Segir svo um efni sögunnar i kynningu forlagsins: „Gleðin og sorgin vitja litlu stUlkunnar, og samfé- lagið meðal barna og fullorðinna er kannskiekkialltafeins friösælt og vera ætti. Þeir eru til sem spilla þessu sambýli vegna þröngsýni og brenglaðs mats á lifinu. Og ef til vill geta afi og amma ekki bUiö lengur í hverf- inu?” Agnarögn er 123 blaöslöur. Prisma prentaöi. ULLMANNog INGMAR Sifipmyndír IR9I tveggja listamanna Quöfún Guómundsdóttirislenskaöi SETBERG Liv Ullman og Ingmar Bergman Setberg gefur út bókina um Liv UUmann og Ingmar Bergman eftir Bernie Garfinkel i þýöingu GuörUnar Guömundsdóttur. Hér er sagt frá lifi og starfi tveggja stórbrotinna hstamanna. Hvernig Liv þroskaðist sem leik- kona undir handleiöslu Ingmars Bergmans og varö jafnframt ást- fangin af leikstjóranum fræga. Tveir skapstórir listamenn áttu sitt ástarævintýri, en varö ofviöa aö lifa saman í hversdags- leikanum. ,,Ég varö ástfangin af Ingmar meöan á töku kvikmynd- arinnar „Persona” stóö,” segir Liv i bókinni. „1 minum augum var hann guö — ég dáöi hann svo mikið. Ég var bara tuttugu og fimm ára og hann fjörutlu og sex.” Þau bjuggu saman I 5 ár i óvigöri sambUÖ og eignuðust dótturina Linn, en slitu sam- vistum. „Heföum viö haldið áfram aö vera saman,” segir Liv, „hefðum viö endanlega eyðilagt þaö sem var gott á milli okkar. Viö eigum enn þaö besta eftir aö mestu leyti. Viö erum vinir og vinnum saman. Gallinn var bara sáaö viö vorum hvort ööru fjötur um fót.” Hvað segja þeir um stöðuna ? Kjartan Olafsson, efsti maður á lista Alþýðubandalagsins i VestJjarðakjördœmi Tel okkar stöðu sterka — Ég tel aö staöa okkar Alþýöubandalagsmanna sé sterk hér á Vestfjöröum. Aö vfsuhafa þeir fjórir flokkar sem nú bjóöa fram tveimur dánar- bUum aö skipta á miili sfn frá siöustu kosningum, óháöa fram- boöinu og framboöi Samtakanna og þvi nokkuö erfitt aö spá um hvert þaö fylgi, sem þessi f ramboö fengu, fer aö þessu sinni, sagöi Kjartan Óiafsson, efsti maöur á lista Alþýöubandalagsins er við ræddum viö hann og spurðumst frétta Ur kosningabaráttunni. Kjartan sagöi aö kosninga- baráttan heföi gengiö vel, frambjóöendur Alþýöubanda- lagsins heföu fariö vitt um og hitt fjöldann allan af fólki og sagðist hann ekki hafa oröiö var viö annaö en aö staöa Alþýöubandalagsins sé sterk. Það eina sem heföi veriö aö i þessari kosningabaráttu væri hve samgöngur allar hefðu veriö frambjóöendum erfiöar. Menn heföu oft á tlöum lent I erfiöleikum á feröum sinum og fyrir bragöiö heföi þurft aö fresta fundum frá miöjum degi fram á kvöld. Sameiginlegir fundir heföu veriö margir, sennilega hvergi fleiri i öörum kjördæmum og tekist hefði aö halda alla fyrirhugaöa fundi þrátt fyrir erfiöar samgöngur — Þessir fundir erU vinsælir hjá fólki, þaö vill alls ekki láta þá falla niöur. Heimamenn fá þarna tækifæri til aö láta sinar skoðanir I ljós og I afskekktum byggðarlögum eru fundirnir til- breyting,enda oft fjör á þessum fundum, sagöi Kjartan. Hver hafa svo veriö aðalmál kosningabaráttunnar fyrir vestan? — Efnahagsmálin, án nokkurs vafa*, bæöi veröbólgan og kjara- málin hafa veriö efst á baugi á fundunum, og einnig einstök hagsmunamál hinna ýmsu byggðarlaga. Þá hefur mikiö veriö rætt um þaö af andstæð- ingaflokkum Ihaldsins, hvernig koma megi I veg fyrir aö leiftur- Kjartan ólafsson óttast leifturárás á' llfskjörin. sóknin gegn lífskjörunum nái | fram aö ganga, enda ljóst aö j allur almenningur óttast þessa ] leifturárás á lifskjörin mjög. Menn eru uggandi um aö alræöi peningavaldsinskomisthér á og þaö er kviöi i mörgum yfir þvi, ef íhaldiö kemst hér til valda. Það er áberandi hve fólk til • sveita gerir sér glögga grein fyrir þessari miklu hættu og bændafólk er uggandi um sinn hag, komist íhaldiö til valda. Verkafólk i kaupstööum hefur þó alltaf verkalýöshreyfinguna sér til varnar.en fólk til sveita stendur berskjaldaö fyrir llfs- kjaraárás ihaldsins. — Ég vil aö lokum taka þaö skýrt fram, aö ef horft er af raunsæi á þessi mál, þá er stór hætta á aö ihaldiö komi á alræöi peningavaldsins eftir þessar kosningar, en þaö er einnig Ijóst, aö þaö munu margir taka þátt i' þvi i þessum kosningum aö reka til baka skriödrekasveit Almenningur Ihaldsins og peningavaldsins I landinu. Helgi Seljan 1. maður á lista Alþýðubandalagsins i Austurlandskjördæmi:. Þrír áfram á //Við höfum verið á ströngum sameiginlegum framboðsfundum/" sagði Helgi Seljan, sem skipar 1. sæti á lista Alþýðubandalagsins i Austurlandskjördæmi í samtali við Þjóðviljann. //Þetta hafa verið harðir fundiren málefnalegir að mörgu leyti." „Viö höfum ekki orðiö varir viö annað en góöan hug I okkar fólki,” sagði Helgi. „Hér hefur rlkt baráttugleöi og mikiö verið starfaö.” — NU hverfur Lúðvik af þingi. Búist þið viðað það muni breyta stöðunni? „Ón e i t a n 1 e g a sakna menn Lúöviks hér eystra og það fer ekki hjá þvi aö menn þurfa aö vinna þeim mun betur af þeim sökum. 1 3. sæti listans er nú ungur og röskur maöur, Sveinn Jónsson á Egilsstööum. Hann vinnur vel og hefur tekiö þátt i kosningabaráttunni af miklum krafti.” Helgi sagði gott hljóö I Alþýöubandalagsmönnum. „Viö fengum mikla uppsveiflu siðast og auövitaö verða menn aö vera vel á varöbergi, þvl viö fórum þaö hátt upp.” — Hefur verið deilt um ein- hver sérstök mál öðrum fremur á framboðsfundunum? „Nei, en óneitanlega hafa Helgi Seijan: sakna menn eystra.” „Óneitanlega Lúðviks hér efnahagsmáiin staöiö uppúr allri þessari umræöu. Fjórö- ungsmál og landsbyggðamál hafa Hka komið meira og minna til tals og heimamál einstakra staöa. Viö Alþýöubandalags- menn höfum einnig haldiö vel heppnaöa kosningafundi.” — Og þið stefnið að þvi að haida stööunni sem stærsti flokkurinn I Austurlandskjör- j dæmi? „Já, viö stefnum aö þvi og I a.m.k. er það markmiö okkar aö þrlr menn af okkar lista veröi áfram á þingi. Viö teljum þaö mikilvægan liö I baráttunni gegn hægriöflunum aö halda þremur mönnum áfram inni.” -eös Helgi Guðmundsson, i 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins á Norðurlandi eystra: ÚrsBt kosninganna eru innlegg í kjarasamninga — Mér er efst i huga að verka- fólk i þessu iandi geri sér grein fyrir þvl aö verkalýöshreyfingin stendur á næstu mánuðum frammi fyrir þvl erfiða úrlausn- arefni aö gera nýja kjarasamn- inga, sagði Helgi Guðmundsson trésmiöur á Akureyri i stuttu samtali við Þjóöviljann. Helgi skipar 3. sæti framboöslista AI- þýöubandalagsins á Norður- landi eystra. — Það sem gerist I kosningunum um helgina verö- ur ekki síöur innlegg I þá bar- áttu en samningagerðin sjálf, sagöi Helgi. — Pólitlskt ástand I landinu mun ráöa niöurstööum samninganna ásamt baráttu- þreki og kjarki verkalýöshreyf- ingarinnar. Viö höfum hér tvöfalt liö ihaldsmanna I framboöi. Báöir tala fyrir sama flokk þó að þeir rifist um þaö, hvor hafi til þess formlega heimild. En varöandi þau verkefni sem þarf aö vinna aö i þessu kjör- dæmi, þá er mikiö verk t.d. ó- unniö I samgöngumálum hér. Hálfgeröur vegur er um Vikur- skarö og i þessum efnum þarf aö gera stórátak. Annars eru pólitiskar aöstæö- ur svipaöar hér og annarsstaðar á landinu. Hér er til dæmis af- skaplega stór hópur sem list ekki á þá „leiftursókn” sem nú er aö hefjast. — Eru Alþýöubandalagsmenn sæmilega bjartsýnir á úrslitin á Norðurlandi eystra? Helgi Guðmundsson: Kratarnir lita á stjórnmál sem einskonar vltaspyrnukeppni. — Já, viö höfum enga ástæöu ] til aö ætla annað en að þetta gangi bærilega. Andstæðingar ] okkar hafa ekki sýnt neitt þaö af sér, sem gefur ástæðu til ann- ars. Auövitaö gætir nokkuö póli- tiskrar þreytu I fólki. Ég held aö þessi popppólitlk krata sé af- skaplega þreytandi til lengdar. Ég held að kjósendur liti ekki á stjórnmál sem neitt sport eöa einskonar vltaspyrnukeppni, eins og kratarnir viröast gera, þeir ætla að láta aö kjósa linnu- laust eftir þvi sem manni skilst og sprengja allar rikisstjórnir sem þeir geta mögulega sprengt til þess aö knýja fram sinr vilja, sem sjálfsagt enginn veit hver er. ■ eos. Einingarafl gegn íhaldi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.