Þjóðviljinn - 29.12.1979, Síða 4

Þjóðviljinn - 29.12.1979, Síða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. desember 1979 þ10ÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis (jtgefandl: CJtgáfufélag Þjóftviljans Framkvemdastjóri: Eiftur Bergmann Rltatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson Fréttastjórl: Vilborg Harftardóttir Umsjónarmaftur Sunnudagsblafts: Ingólfur Margeirsson. Hekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéftinsson Afgreiftslustjóri: Valþór Hlöftversson Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guftjón Friftriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurftsson lþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón ölafsson Otiit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson Handiila- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigrJftur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Afgreiftsla: Einar Guftjónsson, Guftmundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlftur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson. Ritstjórn, afgreiftsla og auglýsingar: Síftumúla 6, Reykjavfk.simi 8 13 33. Prentun: Blaftaprent hf. Afhvetju þora þeir ekki? • Ekkert er nýtt undir sólinni. Ekki heldur tilburöir stjórnmálaf lokka tii þess að mynda ríkisstjórn á íslandi. Sama munstrið og sumarið 1978 gengur nú aftur í ís- lenskum stjórnmálum. Fyrst springa vinstri stjórnar- viðræður á kauplækkunarkröf um millif lokkanna og síð- an reynir formaður Sjálfstæðisflokksins við myndun þjóðstjórnar. • Sem fyrr er það meginspurningin hvernig bregðast eigi við viðvarandi 40-50% verðbólgu. Þar eru allir f lokk- ar nema Alþýðubandalagið á þeirri skoðun að fyrsta skrefið hljóti að vera almenn kaupmáttarlækkun í land- inu. fslenskir sósíalistar hafa talið þessa kenningu f jar- stæðukennda og barist gegn henni með öllum ráðum. Þótt viðurkennt sé að mismunun, misrétti og óstjórn fylgi 40 til 50% verðbólgu hlýtur einnig að verða að líta á það að hér hef ur verið f u11 atvinna, vaxandi þjóðartekjur og batnandi gjaldeyrisstaða þrátt fyrir þetta háa verð- bólgustig. Skýringanna er að leita í því að hér er um að ræða víxlhækkunarverðbólgu að verulegu leyti. Hér hreyfast með verðbólgu laun, vextir, stofnlán, þjónustu- gjöld, álagning, skattar, fiskverð, landbúnaðarvörur og síðast en ekki síst gengið sjálft. Hér verður því að veru- legu leyti allsherjar uppfærsla í tölum í samræmi við verðbólgustig. Og allir aðilar komast upp með að fram- reikna verðbólgustigið sér í hag og opinberar stofnanir eru þar engir eftirbátar. • Laun á íslandi eru lægra hlutfall af þjóðarfram- leiðslu en í helstu nágrannalöndum okkar. Allt tal um það að launin séu orsök verðbólgunnar er því út í bláinn. Samt sem áður lagði Framsóknarflokkurinn fram í stjórnarmyndunarviðræðunum ómengaða íhaldsstefnu í efnahagsmálum og vildi að kaupgjaldsvísitalan yrði bundin föst og færi lækkandi á þriggja mánaða fresti. í árslok 1980 hefði kaupgjaldsvísitalan mest mátt hækka um 28% á árinu, en verðbólgustig hefði þá verið 40-45%. Hér var þvi enn á ferðinni gamla íhaldsráðið, að lækka kaupið. • Tillaga Sjálfstæðisflokksins í kosningabaráttunni var að lækka kaupið um ca. 20% með leiftursókn. Tillaga Framsóknarf lokksins var að ná sama marki í 6-8 áföng- um. Alþýðuf lokkurinn lagði aðsínu leyti fram tillögu um afnám verðtryggingar launa, enda þótt í hugmyndum hans væri lögðáhersla á að verðtryggja allar aðrar efna- hagsstærðir og tryggja vélgengni verðbólgunnar í alla aðra enda en launaendann. Á móti þykist Alþýðuf lokkur- inn hafa gengið inn á línu Verkamannasambandsins með því að ríkisvaldið eigi að hafa forgöngu um millifærslur til láglaunafólks og ýmsar félagslegar umbætur. I þessu skyni á að verja 10 miljörðum króna samkvæmt tillögum Alþýðuflokksins, en ekkert sagt um hvar þeirra skuli aflað, til hvaða aðgerða þetta fé hrekkur, né að hvaða kaupmætti sé stefnt fyrir láglaunafólk og aðra laun- þega. • Á þessum kauphnút strönduðu viðræðurnar um vinstri stjórn. Alþýðubandalagið ætlar sér ekki að ganga til vinstri stjórnar sem mynduð er um íhaldsúrræði. Flokkurinn lagði til að almenn laun yrðu verðtryggð, kaupmáttur lægstu launa hækkaður og tekjutrygging aldraðra og öryrkja hækkuð. Alþýðubandalagið taldi þýðingarlaust að halda áfram viðræðum við Framsókn og Alþýðuflokk úr þvf að ekki var hægt að ná samkomu- lagi við þá um þessa grundvallarstefnu i launa- og kjara- málum. f • Stefna Alþýðubandalagsins í launa- og kjaramálum er skýr. I allri tíð síðustu vinstri stjórnar barðist það fyrir því að vísitöluþak yrði sett á hálaun. Eftir að þakið brotnaði niður sl. vor margitrekuðu þingflokkur og ráð- herrar Alþýðubandalagsins kröfuna um hálaunaþak og fluttu um það beinar tillögur i ríkisstjórn, sem var hafn- að af Alþýðuflokki og Framsóknarflokki. • Það er Ijósf að launamannasamtökin í landinu stef na að því að viðhalda kaupmætti launa frá samningunum 1977. Bæði verkalýðshreyfingin og Alþýðubandalagið hafa margtekið fram að félagslegar ráðstafanir og millifærslur sé hægt að meta sem jafngildi peninga- launahækkana, og Alþýðubandalagið hefur ávallt lagt höfuðáherslu á að auka tekjujöfnunarhlutverk ríkis- valdsins. Ekki stendur þvi á Alþýðubandalaginu í þeim efnum, enda vann það ötullega að félagslegum réttinda- málum verkafólks í síðustu vinstri stjórn. • En þá spurningu mættu menn gjarnan hugleiða um áramótin hversvegna Sjálfstæðisflokkur, Framsóknar- flokkur og Alþýðuf lokkur, sem allir eru sammála um að knýja fram 20-30% kauplækkun, þora ekki að taka hönd- um saman um stjórn landsins? -ekh pclrippt vtsm Föstudagur 28. destmbtr 1979 __________ __ __ __ ^ ^ __ __ __ ^ ^ Eins konar ritskoftunardella riftur nú húsum meftal núverandi og fyrrverandi fréttamanna hjá rikisfjölmiftlunum. Þeir kvarta undan þvi aft Morgunpósturinn segir sannleikann um Alþýftu- blaöift. og aft Svarthöffti Visis skuli voga sér aft gagnrýna starfshætti þeirra. Kannskier fréttamönnunum fyrrverandi, þeim Ritskoðunaræöi iréttamanna útvarps og slðnvarps neöcmmals Sannleiksástog félagsandi? An ef« eru þeir Eiöur og Arni sannieikselskandi menn Sem slikir geU þeir ekki annaö en veriö sammála Morgunpóstin- um Samt kvarta þeir undan sannleiksoröunum, og Eiöur vill helst refsa Páli Heiöari og Sig- öþvf aö setjaþáafsem “ 'Torgunpósts- .jógskrif” Svarthöföa hafi viö rök aö styöjast og hvort þau samrýmist siöareglum féiags- ins. Fréttamenn rfkisfjölmiölanna hcföu hins vegar hægast getaö kannaö sjálfir hvort skráin haft viö rök aö styöjast Þeir geU tekiö saman efniö sem Svart- höföi deilir á og fengiö óhlut- drasga menn til aö segja ábt srtt Siöan er h*gt aö kanno ‘jvort skrif Svarthöföa hafi undur Svarthöíöagreinanna. Nltjánmenningarnir kunna aug- sýnilega ekki aö skammast sfn. Fyrst lýsa þeir Svarthöíöa óal- andi og óferjandi, og segjast svo hafa frétt aö Svarthöföi séeinn þeirra sem sitja f siöanefnd. Ef svo er. hvaö mega þá hinir tveir þola fyrir aö svona atvinnurógi hefur veriöbeint aö þeim. Ntl er ekki einu sinni vitaö hvort nokkur þeirra sem situr f siöa- nefnd sé höfundur Svarthöföa, undir Arás Istaft varnar SU spurning vaknar. hvort Svarthöföi hafi i skrifum sinum hoggiö svo nærri sannlakanum aöfréttamenn rfkisfjöimiölanna hafi ekki taliö sig geU variö heiöur sinn meö þvl aö birU málefnaleg skrif á opinberum vettvat«i sem gætu tekiö af all- an vafa um aöfinnslur Svart- höföa. I staö þess aö verja sig, þá réöust frétUmennirnir aö Svarthöföa. Þá þurfhi þeir ekk- Ólafur Hauksson. Óþarfa viðkvœmni Clafur Hauksson blaöamaöur hefur gengiö manna lengst 1 vaöli um frjálst útvarp á tslandi. í grein sem hann birtir I Visi i gær ræöst hann gegn ríkis- einokun á miölun útvarps- og sjónvarpsefnis af tveimur óskyidum tilefnum. Annaö er þaö aö kratarnir og fyrrverandi fréttamennirnir Eiöur Guöna- son og Arni Gunnarsson hafa veriö aö kvarta yfir skensi - Morgunpóstmanna um Alþýöu- blaöiö. Slik óþarfa viökvæmni er hvimleiö enda ættu menn ekki aö þurfa aö kippa sér upp viö aulafyndni meö fram- sóknarkeim eins og stundum heyrist I Morgunpósti. En þetta er sllkt sm&mál aö þaö er varla umræöuvert, enda veröur ekki séð aö frjálsri skoöanamyndun I landinu stafi nein sérstök hætta af þvi þótt þeir Arni og Eiður fengju þaö i gegn I útvarpsráöi aö M orgunpóstmönnum væri bannaö aö hafa i frammi flim um Alþýöublaöiö. Oft má satt kyrrt liggja. 77/ varnar starfsheiðri Hitt atriöiö sem ölafur Hauksson tekur upp er sýnu alvarlegra. Hann veöur elginn um þá óheyrilegu frekju 19 fréttamanna útvarps og sjón- varps aö þeir skuli snúast til varnar starfsheiöri starfs- bróöurslns sem hefur staöiö sig vel I starfi og er greinilega þeim hæfileikum búinn aö islenskri blaöama-nnastétt er heiður af þvi aö fá hann i sinar raðir. Fréttamennirnir skirskota til Blaöamannafélagsins og vilja vita hvortþeir geti gert eitthvaö til varnar þvi aö menn séuaö ósekju niddir niöur i nafn- lausum Svarthöföagreinum og hvort Blaöamannafélaginu sé nokkur sómi aö þvi ef sá orö- rómureigi viö rök aö styöjast aö höfundur rógsgreina um erlend- an fréttaskýranda sjónvarps sitji I siðareglunefnd félagsins. Gegn forheimskun ölafur Hauksson skýtur sér algjörlega undan þvi aö ræöa efnisatriöi málsins.í stuttu máli snýst máliö um þaö aö ögmund- ur Jónasson hefur leitast viö aö afla sér heimilda i frétta- skýringar sinar úr fleiri áttum en þeirri einu sem Svarthöfðar og Morgunblaösritstjórar geta viöurkennt, nefnilega úr opin- berum áróðursritum NATÓ og skjölum og ritum meö blessun Bandarlkjastjórnar og Ihalds- máigagna erlendra. Þeir frétta- menn sem brugðið hafa út af hinum heföbundnu leiöum I fréttaöflun hér á Islandi hafa umsvifalaust fengiö á sig kommúnistastimpilinn og oröiö aö þola nafnlausan róg i Ihalds- pressunni. Glæpurinn er þó ekki annar en sá aö haga sér I frétta- mennsku eins og fréttamenn sjónvarps og Utvarps um mest- alla Vestur-Evrópu reyna aö gera sér far um. Hér skal hins- vegar forheimskun NATO-generála og bandarísk heimsvaldasjónarmið og ekkert annaö vera viömiðun frétta- manna rikisfjölmiölanna. Þaö er gegn slikri for- heimskun sem fréttamenn út- varps og sjónvarps, með mjög ólikar pólitískar skoöanir, hafa snúist, en Ólafur Hauksson tekur þessa frekju þeirra sem sönnunfyrir þörfinni á „frjálsu útvarpi”. Þaö má stórum efast um heilindi þess drengs I hug- sjónabaráttu sinni fyrir frjálsu útvarpi. Sérstaklega þar sem þaö viröist vera eitt af hug- sjónamálum hans aö hér veröi tekin upp ameriska linan i sjón- varpsauglýsingum og skotiö inn sápuauglýsingu rétt i þann mund sem leikræn spenna er aö ná hámarki. Fyrir hverja er drengurinn aö potast? Er öryggi erlendur her? Vfsir geröi sér þaö til dundurs fyrir jólahelgina aö snUa út Ur orðum Sigurjóns Péturssonar forseta borgarst jórnar á Austurvelli um friö og öryggi. Sigur jón svarar fyrir sig i Visi I gær: „Leiöara sinum i gær 20. des. ver ritstjóri Visis i hugleiöingar um merkingu þeirraoröa minna viö móttöku norska jólatrésins, aðvið Islendingar værum I hópi þeirra gæfusömu þjóöa, sem búa viö friö og öryggi. Ritstjórinn veltir þvi fyrir sér, hvort þessi orö min þýöa stefnu- neðcmmáis * „Þaft er dsmigert fyrir þaft hernám hugans, sem náft hefur ótrúlegum tökum á fjölda annars ágætra manna, aft þegar taiaft er um frift og öryggi skuli ekkert annaft koma f hug þeirra en herinn á Miftnesheifti”, segir Sigurjón Pétursson, borgar- ráftsmaftur, I þessari athuga- semd sinni vift forystugrein Vísis 29. desember si. breytingu mina varöandi her- stööina á Miönesheiði, stefnu- breytingu Alþýöubandalagsins, eöa hvort mér hafi einfaldlega orðiö , .fótaskortur á tungunni” eins og stundum er sagt. Þar sem ég mun vera einasti maðurinn, sem get upplýst sannleikann i þessu máli, þá tel ég bæöi réttmætt og skylt aö leiöa lesendur blaösins I allan sannleik um þetta efni. iminum huga þýöir „öryggi” ekki erlendur her. Þaö er hins vegar dæmigert fyrir það hernám hugans, sem náö hefur ótrUlegum tökum á fjölda annars ágætra manna, aö þegar talaöerum friö og öryggi skuli ekkert annaö koma I hug þeirra en herinn á Miönesheiöi. Hermenn á vinnustaði? Haldi svona áfram þá veröur þess ekki langt að biöa, aö rit- stjórarnir skilji kröfur verka- lýðshreyfingarinnar um öryggi á vinnustöðum sem kröfu um vopnaöa bandariska hermenn á hverjum vinnustað. Hamingjan foröi þvi, aö her- nám hugans nái nokkurn tima slikum árangri. Viö íslendingar búum viö friö og viö búum við öryggi. Við búum viö mikiö öryggi gagnvart framtiöabúsetu i landinu og getum vænst batnandi afkomu, er timar liöa fram, eins og ræöa min fjallaöi raunar um. Viö búum einnig viö vaxandi öryggi gagnvart þvi aö dragast inn I hernaöarátök m.a. vegna væntanlegrar og þegar hafinnar fækkunar i setuliðum stórveld- anna i löndum Evrópu. Þaö eina, sem skyggir á öryggiskennd mina, þegar talað er um hugsanleg styrjaldar- átök, er sú hætta sem herstööin óhjákvæmilega skapar okkur, þar sem hún mun verka sem segull á eldflaugar andstæöinga Bandarlkjanna,hverjir svo sem þeir kunna að veröa á þeim tfma þegar og ef að slikum ósköpum kemur. Hersetan hœttulegust Ef lesendur Visis telja þetta ekki nógu skýra afstöðu af minni hálfu þá vil ég aðeins undirstrika aö lokum: fig mun s krifa, tala, ganga og berjast gegn öllu þvi, sem rýrt gæti sjálfstæöi og fullveldi landsins. 1 þeim efnum er seta erlends hers hættulegust og sú mengun hugarfars, sem henni fylgir. Meðalúöarkveöjum ogóskum um gleöileg jól.” —e.k.h. málgagna erlendra. Þeir frétta- v..» ». O«»emoer »i. _ ^ ^ | menn sem brugöið hafa út af ^RlriBjjf jjjj^tT”

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.