Þjóðviljinn - 29.12.1979, Page 6

Þjóðviljinn - 29.12.1979, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. desember 1979 Gubmundur Hallvarösson Hildur Jónsdóttir Ingibjörg Haraldsóttir Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Ingibjörg Haralds- dóttir Nicaragua: KONUR OG BYLTING Gladys Baezdansar viöeinn félagasinn aösigrinum unnum. pyntuðá þann hroöalega hátt sem menn Somoza voru sérfræöingar i. Þegar hún loks var látinlausvar hún einsog lifandi lik. „I 18 mán- uöi gat ég ekki hreyft höfuðið. Ég sat bara kyrr og horföi beint framfyrir mig og vildi ekki tala viö neinn”. Þá vildi það henni til lifs að gömul indiánakona, sem hún þekkti ekkert, tók hana aö sér og annaöist hana einsog barn. Gömlu konunni tókst að koma heilsu Gladysar i lag, en enn var hún niðurbrotin andlega. ,,Ég einangraöi mig. í 8 eöa 10 ár vildi ég engan hitta. Ég var meö stöðugan höfuöverk og óhemju taugaveikluö. Þá hitti ég tvo kúbanska lækna. Allir aörir læknar höföu sagt mér að liggja, hvila mig og taka sterk lyf. En þessir læknar sögðu: ,,Þú ert kona og þú ert pólitiskt meövituö manneskja. Liföu einsog kona og faröu aö berjast fyrir sannfær- ingu þinni”. ég tók þá á orðinu, gifti mig, eignaöist tvö börn i viö- bót og fór aö starfa aftur i pólitik.” Heimili hennar varð miöstöö skæruliöa. Tvö elstu börnin gerðust Sandinistar. Dóttir hennar er nú 17 ára og sonurinn 14. Gladys er potturinn og pannan i aögeröum Sandinista i sinu hverfi, og skipulagöi m.a. banka- rán til aö útvega hreyfingunni peninga. Þá var hún sett enn einu sinni i fangelsi, en i þetta sinn var hún ekki pyntuð og sat aöeins finni i 26 daga. Þegar hún losnaði fól hún tengdaimóöur sinni um- sjón yngstu barnanna tveggja og hélt aftur til fjalla sem skæruliði. Þegar sigurinn vannst loksins gerðist Gladys bústjóri á sam- yrkjubúi, og þar er hún nú, virkur þátttakandi i uppbyggingu land- búnaðarins. — 1 dag viðurkenna allir aö sigurinn vannst ekki hvaö sist fyrir tilstilli kvennanna, — segir Gladys. — Þaö er mikilvægt. Nú er nefnilega sú sögulega stund runnin upp þegar viö konurnar sem höfum frelsast undan oki hins hefðbundna hlutskiptis kúgaðra kvenna i Rómönsku Ameriku, getum komið fram á sjónarsviðiö. Litið bara á kvenna- hreyfinguna okkar, APRONAC — á stuttum tima hefur hún vaxið upp i fjöldahreyfingu. Þaö er ekki lengur hægt að troöa á konunum i Nicaragua. — ih ,,La Comandante Claudia” — 23 ára majór i byitingarher Sandinista. mál”. Hún var búin aö eignast tvö börn, og einhver konan heföi nú kannski fariö aö ráöum félaganna. En ekki Gladys. Ekki aldeilis: hún varð fokvond og sagöi sig úr flokknum. ,,Ég held iika að þeim hafi fundist veldi sinu ógnaö viö það aö kona geröist frammániaöur i flokknum” — segir hún I viötalinu. Skæruliði Þegar hér var komiö sögu seg- ist Gladys hafa gert sér grein fyr- ir þvi að gömlu baráttuaöferöirn- ar dugöu ekki lengur. Þaö var ekki nóg aö skipuleggja verka- lýösfélög og verkföll i landi þar sem afturhaldið var eins grimmt og i Nicaragua. Hún kom börnun- um sfnum i fóstur og gekk i lið meö skæruliöum. — Við héldum til uppi i fjöllum. Þar lærðum við að meðhöndla vopn, en það voru afskaplega léleg vopn. Viö reyndum aö efla pólitiska vitund bændanna og svo héldum viö uppi stöðugum pólitiskum umræðum. Mér var þaö mikils viröi. Ég hef lesiö mjög litið, það sem ég hef lært hef ég yfirleitt lært af ööru fólki. Það er vegna þess aö ég hef aldrei verið hrædd við aö veröa mér til skammar. Um leið og einhver segir eitthvað sem ég skil ekki grip ég fram i og segi: fyrirgeföu, félagi.en ég hef aöeins veriö þrjú ár i skóla, geturðu skýrt þetta betur... Gladys tók þátt i bardaga viö þjóðvarðliðana á staö sem heitir Pancasan. Þar féllu margir úr liði skæruliða, en Gladys komst undan. Skömmu siöar var hún komin til Managua, en þar var þá aö hefjast leynileg starfsemi Sandinista-skæruliða. Einn dag- inn sat hún á leynifundi ásamt sex félögum þegar þjóövaröliðar um- kringdu húsiö. Sandinistarnir vöröust meðan skotbirgöirnar entust. Þá voru þau handtekin og sett i fangelsi, þar sem fjögur þeirra voru myrt. Pyntingar Gladys var ekki myrt, en ' var A þvi herrans ári sem nú er aö renna sitt skeiö geröist ýmislegt i heiminum. og sumt af þvi flokkast undir gleöilega atburöi. Þaö gleöilegasta sem undirrituö man eftir i svipinn er áreiöanlega byltingin i Nicaragua. Þar var velt úr sessi haröstjóra sem um árabil haföi kúgaö þjóöina af dæmafárri grimmd. Byltingin í Nicaragua var ekki aöeins fall Somoza. Hún var alþýöubylting, og árangur af margra áratuga baráttu, og þessvegna var þaö enginn nýr haröstjóri sem tók viö af Somoza og hélt áfram aö pina fólkiö, heldur var þaö fólkiö sjálft sem tók völdin og fór aö reisa úr rústunum nýtt og betra þjóöfélag. Eitt af þvi sem vakið hefur at- hygli umheimsins á byltingunni i Nicaragua er þáttur kvenna i henni. Um 12% af hermönnum byltingarhers Sandinista voru konur, og margar þeirra voru háttsettir herforingjar. Ein þeirra er Dora Maria Tellez, 23 ára majór i Sandinistahernum, kölluö„LaComandante Claudia”. Þaö var hún sem stjórnaöi 160 manna herliði sem tók borgina León i sumar eftir 34 daga haröa bardaga við stjórnarherinn. í þessu 160 manna liði voru 60 kon- ur. Taka León var ein þeirra hernaöaraðgerða sem úrslitum réöu i borgarastriöinu. Bar- dögunum þar lauk meö sigri 9. júlf, og tiu dögum siöar var Somoza flúinn og fullur sigur Sandinista oröinn aö staöreynd. Læknastúdent. Claudia gekk i Sandinistahreyf- inguna átján ára að aldri. Hún stundaði nám i læknisfræði og starfaöi jafnframt leynilega fyrir hreyfinguna allt til 22. ágúst 1978, en þá tók hún þátt i árásinni á þinghöllina i Managua, aðgerð sem vakti alþjóölega athygli fyrir frábæra skipulagninguog dirfsku. Meö þeirri aðgerð tókst Sandin- istum aö frelsa fjölda pólitiskra fanga, auk þess sem þeir settu Somoza i verstu klipu sem hann hafði þá komist i. Eftir árásina fór Claudia meö félögum sinum úr landi, en snéri fljótt aftur til Nicaragua og hélt áfram aö berjast. 1 viðtali við kúbanska timaritið Bohemia sagði Claudia m.a.: „Byltingar eru geröar i ýmsum löndum og þeim er stjórnaö af allskonar fólki. En þaö sem gerist er að byltingarmenn læra hver af öðrum og af þeirri þróun sem veröur á hverjum staö. Þótt þátt- taka kvenna i byltingunni i Nicaragua sé meiri en áöur þekktust dæmi til er ég sannfærð um að i næstu byltingu — hvar svo sem hún verður gerö — verður þátttaka kvenna ennþá meiri en hér”. Alþýðukona La Comandante Claudia er menntakona af millistétt, og tals- veröur hluti Sandinistakvenna er af svipuðum uppruna. En alþýöu- konur eru einnig fjölmennar i byltingarhernum. I sænska blaðinu Ny dagbirtist fyrir skömmu viðtal við Gladys Baez, 37 ára verkakonu og fjögurra barna móöir sem gekk i liö með skæruliöum Sandinista einhverntima á sjöunda áratugn- um og var fyrsta konan i þeirra hópi. Ævi Gladysar hefur ekki verið neinn dans á rósum. Hún ólst upp i mikilli fátækt og gekk aöeins þrjá vetur i barnaskóla, en fór snemma að vinna fyrir sér sem saumakona. Hún segist hafa ver- iö mjög fáfróö um stjórnmál en eitt hafi hún skilið og þaö var aö kerfiö var ranglátt. Þessvegna hafi hún farið aö starfa I verka- lýðshreyfingunni. Rúmlega tvitug vissi hún aö hún ætti tvö markmiö aö keppa að i lifinu: frelsun konunnar og sósialiskt Nicaragua. Hún gekk i sósialistaflokkinn, PSN, og starf- aöi aö jafnréttis- og verkalýös- málum innan hans og á vegum hans. Hún var sett 1 fangelsi en félögum hennar tókst aö fá hana lausa. Þegar hún kom úr fangelsinu vildu flokksbræður hennar að hún færi sér hægar og fengist eingöngu viö „kvenna-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.