Þjóðviljinn - 29.12.1979, Side 11

Þjóðviljinn - 29.12.1979, Side 11
Laugardagur 29. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 málin rædd. Ny Kan segir frá stööunni á þvi svæöi, sem hann’ hefur yfirumsjón meö: — Héöan og allt niöur til Pailin ráöum viö öllum skóginum og fjöllunum. A sléttlendinu berjast skæruliöar viglinulausu striöi. gegn ogþaö geröu þeir.sem eruá fyrsta fllnum. En þaö er ekki einungis erfitt aö finna þá, heldur eru þeir einnig hættulegir. Alls- staöar eru ósýnilegar gildrur. Yfir þær hafa veriö lagöar þéttar gróöurmottur. Fill, sem stigur niöur I slika gildru fær oddhvöss bambusspjót I gegnum fæturna komist áfram meö okkur á bak- inu. Viö myndum sópast af baki. Sjálfir halda filarnir áfram meö mýkt i yfirveguöum og þung- lamalegum hreyfingumog þreifa fyrir sér meö rananum og fram- fótunum. Stundum trampa þeir niöur hindranir eöa ryöja þeim til hliöar meö rananum, ellegar þeir Skæruliöar sem tilheyra fasta- hernum eru á dreiföum vaktstöö\ um um frumskóginn. Þegar viö náum til Phnom Malay, heyrast drunurnar i 105 mm sóknarbyss- um Vi'etnama. Þeir reyna aö skjóta sér leiö aö vigstöövum skæruliöanna.En þeir hafa engar ákveönar vigstöövar og þvi likist Frumskógastríð þar sem víglínan er engin I röku loftinu liggur þéttur reykurinn frá sviönum jarövegin- um. Aöur var þetta óbyggöur frumskógur. En jarövegurinn er gjöfull. Þaö var malarian, sem kom I veg fyrir aö fólk settist hér aö. NU hefur þjóöin neyöst til þess aö flytja inn i skóginn og þrátt fyrir malariuna ryöur fólk nii akra. Fyrstu uppskerunni hefur nú veriö náö. Þrátt fyrir hungur og sótthita þrælar þjóöin viö vinnu sina til þess aö komast af. Þaö væri rangt aö skýra ekki frá þeir ri staöreynd, a ö hér liggur sársjúkt fólk, menn, konur og börn. Þau liggja hér meö sótthita og deyjandi I kofum, sem hrófaö hefur veriö upp i fljótheitum I mýrlendinu og þegar ekki rignir, speglast hitabeltisgróöurinn i vatninu i kringum kofana og þá likist frumsktígurinn fallegu mál- verki. En þaö væri einnig rangt aö segja, aö þaö væri eina staö- reyndin i málinu, því hér berst þjóö á flótta viö hungur og sjúk- dóma. Þaö er nefnilega ekki þannig, aö þessir flóttamenn hafi þaö verra en aörir KampUtseubU- ar. Ef til vill er þaö nær lagi aö segja aö þessir flóttamenn hafi meiri möguleika á þvi aö komast af, en þaö fólk sem lifir viö her- nám Vietnama vegna þess aö þaö heldur saman og er variö gegn árásum vietnamska innrásarliös- ins af skipulögöum skæruliöa- sveitum sinum. 90% af börnum deyja — Þetta er þjóöarmorö, segir dr. Thiounn Thioeun. Þetta eru meövitaöar stjórnmálaaögeröir af hendi Vietnama. Svo langt hef- ur þetta gengiö, aö 90% allra barna og veröandi mæöra deyja og aöeins örfá gamalmenni lifa af. Þaö er sulturinn og þeir sjúk- dómar, sem hann hefur i för meö sér, sem brýtur niöur mótstöðuafl þeirra. Viö feröumst þorp Ur þorpi. öll eru þau nýreist. Nokkur þeirra hafa náö þvi aö veröa skipulögö meö beinum Jiorpsgötum og framræsluskuröum og almenni- legri salernisaöstööu. Aðrir eru ennþá einungis tjaldbUöir á viö og dreif i frumskóginum. Vel faldar gildrur með bambusspjótum Leiösögumenn visa okkur veg- inn eftir frumskógarstigunum. Það er erfitt aö rata stigana. Oft er gróöurinn þéttur sem mUr- veggurogþá þarf aö höggva sig i Sovétríkin koma með vopn Sovétrikin fljUga meö vopn og aörar nauösynjar frá Siemreap til Battambang. Þetta eru á milli 30 og 40 flugferöir á degi hverjum. Þaö eru margir sovéskir her- menn i Battambang og Siemreap. Samkvæmt þeim , striösföngum, san viö höfum yífrheyrt, hafa þeir talið allt upp i 700 RUssa á tveim timum ISiemreap. Sovésku flokkarnir i KampUtseu sækja aöallega fram I átt aö landamær- um Thailands. — Regnið hefur haldiö aftur af óvininum. En á einum mánuöi, frá 24. ágúst til 25. september, geröu þeir fimm árásir á okkur á fimm stööum. Okkur tókst aö sigra þá og reka þá til baka til eigin vigstööva. — Þeir reyndu aö standast árásir okkar uppi á fjallinu þarna, Phnom cham Chap. Það tókokkur sex daga aö uppræta þá vigstööu þeirra. Viö geröum árásir dag og nótt. Ekkert vatn er á fjallinu og þvi uröu óvinirnir aö sækja þaöi'brunnanokkru neðar i hliöinni. — Viö biöum þeirra er þeir komu til þess aö sækja vatn. Fyrr eöa seinna uröu þeir aö gera þaö og þá skutum viö á þá. Þeir gátu ekki gert gagnárás á okkur i frumskóginum. Viö grófum jarö- sprengjur og gildrur I stiga þeirra. Þegar þeir reyndu aö senda liösauka lágum viö i felum. Mannfall þeirra varö mikiö. Andinn í liðinu Skæruliðar i Kampútseu i mars ’79. og maöur, sem stigur niöur á röngum staö, hrapar niður i djúpa gildruna og situr fastur á bambusspjótunum. Leiösögu- mennirnir ganga á undan og merkja gildrurnar til þess aö viö komumst leiöar okkar til næsta bæjar. — Hingaö reyndu Vietnamarnir aö komast i fyrri sókn þeirra, en þeim heppnaöistþaö ekki. Margir nýliöa þeirra eru ungir skóla- strákar og þeir eru smeykir viö frumskóginn og dauöann. Viö rákum þá á burt. Stundum er gróðurinn alltof þéttur til þess aö filarnir geti þrýsta sér I gegn. Þá göngum viö áeftir á stignum. Leöjan er djúp og klistrug og skógurinn fullur af hljóöum. — Eigii\lega er skógurinn auö- æfi útaf fyrir sig og viö höfum stórar áætlanirum hann i bigerö, segir Thiounn Chhum. Stríð án víglínu og vígstöðva Viö ferðumst I austurátt og framundan er vietnamska herliö- iö. En þetta er striö án viglinu. er afgerandi fyrir framhaldið skothriö Vietnama i átt aö okkur einna helst meiningarlausum mótmælum. 1 leiðurum vestrænna fjölmiöla hef ég lesiö aö þessar skipulögöu skæruliöasveitir, sem hafa verndaö okkurog visaö okkur leiö i gegnum frumskóginn séu „gamaldags her ungra berfætl- inga.” En sjálfvirk vopn þeirra er þyngri gerö af nýtiskulegasta handvopni sænska hersins: AK-4 — ekki beinlinis baunabyssur þaö. Og hvaö viövikur ,,ber- fætlingum” þá eruþetta þjálfaöir og útlæröir frumskógahermenn. A hinni löngu leiö á filsbaki eru — Þetta ber ekki aö skilja svo aö Vietnamarnir séu svo lélegir eöa fákunnandi hermenn. Þeir hafa mikla reynslu af striöi, en þaö höfum viö einnig. Ég held ekki að hægt sé aö segja, aö Viet- namarnir séu betri eöa verri her- menn en viö, en andinn i liöi þeirra er ekki eins góöur og hjá okkur. Þeir eru i striöi, langt aö heiman og berjast fyrir óréttlát- um málstaö. Yfirmenn þeirra reyna aö telja þeim trú um aö Vietnamar komi aldrei til meö aö gefa eftir þaö, sem þeir hafa unn- iö gegn svo miklu mannfalli og aö þeir muni sigra aö lokum. En andinn hjá þeim veröur alltaf verri og verri. Skæruliöar okkar berjast hins vegar i sinu eigin fööurlandi til þess aö verja sina eigin þjóöog þeir vita aukþessaö þeir eru aö verja óbreytta borg- ara aö baki þeirra og þaö bætir andann i liöi þeirra, og i striöi upp álíf og dauöa erliösandinn afger- andi þáttur. — Nú skellur myrkriö á, en viö erum ennþá langa leiö frá þeirri vigstöö, þar sem viö eigum aö eiga náttstaö. — Þú skilur aö hatur okkar er svo brennandi aö okkur skortir orö til þess aö lýsa þvi, segir Ny Kan. A þessu augnabliki er fólk okkar að deyja. Vietnamarnir reyna aö uppræta þjóö okkar og hatriö gegn þjóöarmoröi þeirra fyllir sál okkar. Sérhver Kampút- seubúi veit, aö ekki er annarra kosta völ en aö sigra eöa láta lifið ella. Þess vegna komum viö til með aö ber jast til slðasta manns ef þaö reynist nauösynlegt. I frumskóginum fellur nú nóttin á okkur, en i vestri loga ennþá eldar á himni yfir Thailandi. Síð- ar hverfur einnig þaö ljós f myrk- ur. Filarnir þramma þunglama- legir i vatninu og viö nálgumst þorpin. Þaö ieggur angan af reyk á móti okkur og hér og þar eru smá eldar. Nokkur börn gráta; og siöan aftur frumskógur. Eld- glæringar sjást i fjarska og stöku sinnum kveikir leiösögumaðurinn á kveikjara sinum og skýlir loganum meö hendinni. Hann varar okkur viö hitabeltisgróöri, ' san hangir niöur yfir stiginn. Fílarnir ganga nú eftir stig, sem þeir þekkja, þungir á sér, en öruggir gegnum þéttan frum- skóginn á leiö heim. Jan Myrdal I Kampútseu 3. HLUTI Dansf iokkur frá Kamputseu syndi listir sinar á ráðstefnu í Stokkhólmi í nóvember s.l. Með sveltandi skæruliðum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.