Þjóðviljinn - 12.02.1980, Síða 7
Jón Sigurðsson, hagrannsóknastjóri
Þriöjudagur 12. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Störf Þjóðhagsstofnunar
Athugasemdir við ummæli Lúðvíks Jósepssonar um störf Þjóðhagsstofnunar
Föstudaginn 8. febrúar 1980
birtist I Þjööviljanum grein eftir
Lúövik Jósepsson fyrrv. alþingis-
mann, undir fyrirsögninni: „Eru
umsagnir Þjóöhagsstofnunar um
efnahagstillögur flokkanna ekki
marktækar?”. Efni greinarinnar
er tviþætt. Annars vegar gagn-
rýnir Lúövik harölega þaö, sem
hann kallar „ósjálfstæöi og skoö-
analeysi” sumra stjórnmála-
manna, og hann telur meöal ann-
ars birtast I þvi, aö leitaö sé eftir
ábendingum og umsögnum frá
sérfræöistofnun eins og Þjóö-
hagsstofnun, þegar ræddar séu
tillögur flokkanna i efnahagsmál-
um og umsagnirnar siöan teknar
sem „einhver stóri sannleikur’*.
Hins vegar staöhæfir Lúövik, „aö
forstööumaöur Þjóöhagsstofnun-
ar (sé) farinn aö notfæra sér ó-
sjálfstæöi og skoöanaleysi þess-
ara stjórnmálamanna og (gefi)
þvi umsagnir um málefni, sem
(séu) Iangt frá sérfræöiþekkingu
hans, og reyndar sýnist „sérfræö-
in" æöi hæpin á stundum”. Þá
heldur Lúövik þvi fram, aö um-
sagnir Þjóöhagsstofnunar séu
„illa unnar, ónákvæmar og bein-
linis vilhallar”.
Um fyrri þátt málsins 'ætla ég
ekki aö fara mörgum oröum.
Stóryröi Lúöviks um undirgefni
stjórnmálamanna viö hiö imynd-
aöa sérfræöingaveldi eru fjarri
öllu lagi, og dæmin, sem hann
tekur i þvi sambandi, marklltil.
Síöari þátturinn i grein Lúö-
viks, sá sem snýr aö störfum
Þjóöhagsstofnunar og forstööu-
manns hennar, felur i sér svo al-
varlegar ásakanir, aö ekki veröur
hjá komist aö gera viö þær at-
hugasemdir. Fullyröingar sfnar
um störf Þjóöhagsstofnunar
reynir Lúövik aö styöja meö
fimm dæmum úr umsögnum
Þjóöhagsstofnunar um tillögur
stjórnmálaflokkanna I efnahags-
málum, sem fram hafi komiö I
stjórnarmyndunarviöræöum á
undanförnum vikum.
Áöur en ég fer nokkrum oröum
um dæmin fimm, er ekki úr vegi
aö nefna, aö umsagnir þær, sem
hér um ræöir, hafa allar veriö
samdar beinlinis aö beiöni for-
ystumanna stjórnmálaflokkanna,
reyndar meö ákaflega litlum fyr-
irvara og eingöngu til þess aö
svara ákveönum spurningum.
Umsagnir sem svo eru nefndar,
ber þvi eingöngu aö skoöa sem
vinnuskjöl — minnisatriöi og á-
bendingar — sem styöjast mætti
viö, þegar tillögurnar skyldu
ræddar og metnar I viöara sam-
hengi af viöræöuaöilum. 011 birt-
ing og dreifing á þessum vinnu-
skjölum á opinberum vettvangi
er auövitaö á ábyrgö þeirra
manna, sem óskuöu þeftir þeim.
Efnissviö umsagnanna er vitan-
lega háö hugmyndunum, sem um
er fjallaö hverju sinni, en sumar
þeirra voru alls ekki fullmótaöar
tillögur og þvl fráleitt aö túlka
mat á þeim eöa einstökum þátt-
um .þeirra sem einhverja endan-
lega niöurstööu. Umsagnirnar
eru þannig efniviöur meö ööru viö
stefnumótun, hvorki meira né
minna. Þær voru allar samdar
meö sama hugarfari, þe. aö
meta sem réttast afleiöingar aö-
geröanna, sem um er fjallaö, aö
vekja athygli á tengdum atriöum,
sem máli gætu skipt, og jafn-
framt reyna aö benda á vand-
kvæöi, sem kynnu aö vera sam-
fara framkvæmd þeirra. Vitan-
lega er hinum gamalreynda
stjórnmálamanni, Lúövík
Jósepssyni, þetta allt miklu ljós-
ara en svo, aö um þaö þurfi aö
fara oröum hans vegna. En flestir
lesendur greina Lúöviks munu
vera ófróöari en hann um gang
mála á þessum vettvangi og eiga
rétt á betri leiösögn en hann gefur
I grein sinni.
Ugglaust má I ýmsum greinum
draga I efa gildi þeirra aöferöa,
sem hagfræöingar Þjóöhags-
stofnunar og aörir sérfræöingar
nota viö vinnu sína, en ég visa á
bug öllum aödróttunum Lúöviks
Jósepssonar um þaö, aö umsagn-
ir Þjóöhagsstofnunar séu visvit-
andi vilhallir ákveönum flokkum
eöa stjórnmálaskoöunum.
Ég vlk nú stuttlega aö dæmun-
um fimm.
Sérfræði Seðlabankans
og
sérfræði Þjóðhagsstofn-
unar.
Lúövik segir, aö Seölabankinn
hafi haldiö fram skoöunum
gjöróllkum þeim, sem Þjóöhags-
stofnun hafi sett fram, um tillög-
ur, sem formaöur Sjálfstæöis-
flokksins lagöi fram til umræöu
og athugunar I ársbyrjun. Um
þetta mál hefur reyndar þegar
veriö nokkuö fjallaö i dagblööum.
1 Morgunblaöinu hinn 15. janúar
s.l. segir höfundur oröanna, sem
Lúövik vitnar til, Bjarni Bragi
Jónsson hagfræöingur Seöla-
bankans:
„....sagt er, eöa látiö aö þvi
liggja, aö hagfræöideild Seöla-
bankans hafi gert sjálfstæöa út-
reikninga á kjaraskeröingar-
áhrifum hinna mismunandi til-
löguhugmynda og fengiö niöur-
stööur verulega frábrugönar
þeim, sem Þjóöhagsstofnun lét
frá sér fara. Þetta er misskilning-
ur og missir marks um meginefni
þess álits, sem hagfræöingur
Seölabankans lét I té. Hagfræöi-
deildin hefur enga slika útreikn-
inga gert aö þessu sinni. Aö visu
hefur deildin komiö sér upp
reiknilíkani áþekkar geröar og
Þjóöhagsstofnun notar, en þaö
hefur sýnt mjög svipaöar niöur-
stööur og þvl engin ástæöa þess
aö ætla, aö þaö muni sýna aöra
mynd aö gefnum sömu forsend-
um og Þjóöhagsstofnun hefur
fengiö upp I hendurnar.”
Þá veröur ekki séö, hvernig þaö
má vera Þjóöhagsstofnun til
hnjóös, aö dæmi eöa hluti úr
dæmi, sem hún hefur fengiö I
hendur frá öörum, gefi þá niöur-
stööu, ,,aö stefnt sé aö mun meiri
kjaraskeröingu en raunverulegt
efnahagslégt tilefni sé til.”
Væri ekki nærtækara aö velta
fyrir sér, hverju breyta þyrfti I
tillögunum, sém um ræöir, svo
niöurstaöan yröi önnur?
Meint dæmi um hroð-
virkni
i vinnubrögðum
Lúövik telur, aö Þjóöhagsstofn-
un hafi ekki fjallaö nógu itarlega
um tillögur Alþýöubandalagsins
um lækkun vaxta um 10%-stig i
tveimur áföngum. Út af fyrir sig
má vel fallast á þaö, æskilegt
heföi veriö aö fjalla rækilegar um
vaxtatillögur Alþýöubandalags-
ins en gert var. Til þess gafst þvi
miöur ekki timi. Tilvitnun Lúö-
vlks — fáein orö tekin úr sam-
hengi — gefur hins vegar ranga
mynd af þvi, sem sagt var um
vaxtamál i umsögn Þjóöhags-
stofnunar. Hann lætur I veöri
vaka aö um „talnalega stærö”
vaxtalækkunarinnar hafi alls
ekki veriö fjallaö, sem reyndar er
þó gert, aö þvl er sjávarútveginn
varöar, I umsögn Þjó
hagsstofnunar. Abendingar Þjóö-
hagsstofnunar i þessu máli voru
meöal annars um sérstööu vaxta
sem kostnaöarþáttar á verö-
bólgutlmum, þaö er aö háir vextir
eöa verötrygging séu ekki bláber
kostnaöur, þegar veröbólga geis-
ar, þar sem á móti þeim standi
veröhækkun eigna. Þá var I um-
sögninni vísaö á álitsgeröir Seöla-
banka íslands um vaxtamál i
sambandi viö verölagsþróun, þar
sem jafnan hefur veriö lögö
áhersla á, aö áhrif vaxtanna á
þróun peninga- og lánamála og á
verögildi sparifjár almennings,
séu afdrifarikari fyrir verölags-
þróunina en kostnaöaráhrif
þeirra I reikningum fyrirtækja.
En vaxtamál eru einmitt á sér-
sviöi Seölabankans. Kenningar
um áhrif vaxtalækkunar á verö-
bólgu eru ekki óumdeildar, en
dæmiö, sem Lúövik tekur, sýnir
ekkert annaö en viöhorf hans
sjálfs á vaxtamálum, en þau eru
reyndar löngu kunn.
Meint andstaða við
útflutningsbætur á
landbúnaðarvörur
Lúövik heldur því fram, aö um-
sögn Þjóöhagsstofnunar beri vott
um andstööu gegn „öllum tillög-
um til aö leysa úr vandamálum
bænda”. Þetta eru staölausir
stafir. I umsögn Þjóöhagsstofn-
unar var einungis bent á, aö eöli-
legast virtist aö lita á tillögu
Alþýöubandalagsins I þessu máli
eins og hún var fram borin frem-
ur sem tillögu um rikisframlag til
landbúnaöarins en milligöngu um
lánsfjárútvegun. Þessi túlkun
væri eölileg, þvl ekki væri ráölegt
aö reikna meö endurgreiöslum
frá bændum á þessu fé. Þá var
bent á, aö þessi tillaga væri um-
fram lögskylt hámark útflutn-
ingsbóta. Erfitt er aö skilja,
hvernig þessar ábendingar — þaö
er aö lita á úrlausn á vandamál-
um bænda, hver sem hún yröi,
fyrst og fremst sem fjárhags-
vandamál rikisins — má túlka
sem andstööu gegn hagsmunum
bænda.
Meint ósamræmi i
samanburði á tillögum
Lúövik telur, aö ósamræmi sé I
samanburöi á tillögum flokkanna
I umsögnum Þjóöhagsstofnunar.
Hiö rétta er, aö Þjóöhagsstofnun
hefur ekki aö eigin frumkvæöi
gert neinn slikan samanburö. Þaö
hafa hins vegar forystumenn
flokkanna sjálfir gert, og þá
væntanlega á þann hátt, sem þeir
telja réttastan. Forystumenn
Sjálfstæöisflokksins óskuöu
reyndar eftir þvi, aö geröur yröi
samanburöur á fimm dæmum um
þróun kaupgjalds og verölags og
lögöu til meginforsendur þessara
dæma, sem sum voru byggö á til-
lögum annarra flokka. Enginn
samanburöur var I upphafi gerö-
ur á kaupmáttarþróun 1981, þar
sem stofnunin taldi ekki forsendur
til aö gera hann þannig, aö gagn
væri aö. Þess vegna var einmitt
ekki sett upp samanburöartafla
af þvi tagi sem Lúövlk heldur
fram aö gert hafi veriö, um kaup-
máttarbreytingar á árinu 1981.
Þau dæmi, sem slöar voru sett
fram um þetta efni, voru meö
rækilegum fyrirvörum einmitt
um þaö, aö ákvaröanir i kjara- og
skattamálum fyrir áriö 1981
myndu einmitt snúast um þaö.
hvaöa kaupmáttarstigi mætti ná
og halda til samræmis viö raun
verulegar aöstæöur I þjóöarbú-
skapnum, þegar þar aö kæmi
Lúövik heldur þvi fram, aö litií
tillit hafi veriö tekiö til tillagna
Sjálfstæöisflokksins um skatta
lækkun, þegar kaupmáttaráhrii
hafi veriö metin. Þetta er rangt,
fullt tillit var til skattbreytingai
tekiö. Ummæli Lúöviks gefa þvi
ákaflega villandi hugmynd uir
umsögn Þjóöhagsstofnunar og
notar hann reyndar I þessu sam
bandi tilvitnun úr skrifum um
önnur efni.
Rikisfjármáladæmið
1 grein sinni lætur Lúövik I þaö
sklna, aö Þjóöhagsstofnun hafi
tekiö sér fyrir hendur — aö því er
helst má skilja óumbeöin — aö
láta I ljós álit sitt á öllum hliöum
efnahagstillagna stjórnmála-
flokkanna samtlmis og gert á
þeim samanburö liö fyrir liö á
sama tíma. Þetta er fjarri sanni,
eins og þegar hefur veriö vikiö aö.
Þjóöhagsstofnun hefur ekki gert
neinn slíkan heildarsamanburö
og hefur til aö mynda ekki samiö
almenna umsögn um tillögur
Alþýöuflokksins I efnahagsmál-
um. Stofnunin hefur hins vegár,
eins og henni er skylt lögum
samkvæmt, reynt aö veita alþing-
ismönnum umbeönar upplýsing-
ar og álit á tilteknum viöfangs-
efnum, sem oft hafa veriö sett
fram meö litlum fyrirvara. Um-
beönar umsagnir stofnunarinnar
um efnahagstillögur, sem Sjálf-
stæöisflokkur og Alþýöubandalag
lögöu fram mótuöust vitaskuld af
þvi, hversu mikilvægar aögeröir
á sviöi rlkisfjármála voru I þess-
um tillögum. Þess vegna var
mikiö um þær fjallaö og reynt aö
draga upp sem réttasta mynd af
þeim rikisfjármálahorfum, sem
þeim fylgdu. Dæmiö, sem Lúövik
rekur um rikisfjármál 1 tillögum
Alþýöubandalagsins, er sett upp
af Þjóöhagsstofnun á grundvelli
tillagna og forsenda Alþýöu-
bandalagsins og sýnir 8 1/2 mill-
jaröi króna lakari stööu rikissjóös
I árslok 1980 en aö er stefnt I
fjárlagafrumvarpi. En bæöi
vegna þess, aö sýnt þykir, aö
heildarendurmat á rikisfjárhagn-
um á grundvelli nýrrar vitneskju
um rikisfjármálin 1979 gefi lakari
niöurstööu en i fjárlagafrum-
varpi, og ekki sföur vegna hins,
aö reynslan af framkvæmd til-
lagna af þessu tagi bendir til þess,
aö útgjöld falli til fyrr og tekjur
seinna en ætlaö er, er sú skoöun
sett fram, aö afkoman gæti reynst
allt aö 12-14 milljöröum króna
lakari en aö er stefnt I fjárlaga-
frumvarpi. Siöan er sagt berum
oröum, aö þetta sé óviss áætlun.
Þetta eru hófleg varnaöarorö en
ekki áfellisdómur.
Hvaö þaö snertir, aö rikisfjár-
málin hafi veriö tekin mildari
tökum þegar fjallaö var um til-
lögur Framsóknarflokks, nægir
aö vitna til umsagnar Þjóöhags-
stofnunar um meginatriöi I tillög-
um Framsóknarflokksins i efna-
hagsmálum i desember 1979, en
þar sagöi:
„Ekki er sett fram ákveöin
hugmynd um rlkisútgjöld aö ööru
leyti. Til þess aö hafa ákveöna
viömiöun i þessu efni veröur
gengiö útfrá þvi, aö rikisfjármál-
in veröi i aöalatriöum i þeim
skoröum, sem fram komu I fjár-
lagafrumvarpi i október s.l.” Og
ennfremur: „t tillögunum er
nefnt, aö áformaöur sé sparnaöur
og samdráttur á ákveönum sviö-
um rikisútgjalda til þess aö skapa
svigrúm til félagslegra umbóta
og kjarajöfnunar, t.d. aö þvl er
varöar húshitunarkostnaö.
Nánari grein er þó ekki fyrir
þessu gerö.”
Af þessu má vera ljóst hvernig
litiö var á rikisfjármálin i tillög-
um Framsóknarflokksins.
Frekari upplýsingar um aögeröir
i rikisfjármálum heföu vitaskuld
kallaö á endurskoöun, og er þarf-
laust aö fara um þetta fleiri orö-
um. A hinn bóginn var I tillögum
þeim, sem forystumenn Alþýðu-
bandalags og Sjálfstæöisflokks
lögöu fram i stjórnarmyndunar-
viöræöum, eins og áöur sagöi,
beinllnis um aö ræöa meiriháttar
ráöstafanir á sviöi rikisfjármála
sem uppistööu i efnahagsaögerö-
um og þvi beindist athyglin sér-
staklega aö þeim.
Þessi athugun á dæmunum
fimm, sem Luövlk tilfærir úr
umsögnum Þjóöhagsstofnunar
um efnahagstillögur flokkanna,
sýnir svo ekki veröur um villst, aö
ummæli Lúövlks um vinnubrögö
m
% *
i
Þjóöhagsstofnunar eru ekki á
rökum reist.
Lúövik iökar gamalkunna
þrætubókarlist. Hann tínir upp
einstök atriöi, setningar og setn-
ingarhluta úr ýmsum áttum,
stundum óskyldum, allt slitiö úr
samhengi. A þessu er greinin
byggð. Hann lætur I veöri vaka,
aö Þjóöhagsstofnun setji sig I
dómarasæti gagnvart efna-
hagsmálatillögum flokkanna.
Ekkert gæti veriö fjær sanni.
Eins og fram hefur komiö I
fréttum, hafa stjórnarmyndunar-
aöilar leitaö umsagnar Þjóöhags-
stofnunar um hugsanlegar ráö-
stafanir I efnahagsmálum. Þjóö-
hagsstofnun hefur aö sjálfsögöu
freistaö þess aö leggja sem rétt-
ast mat á liklegar afleiðingar til-
tekinna dæma um efnahagsaö-
geröir. Þetta mat er oft óvisst og
ófullkomiö, en felur ekki i sér
neina dóma um þaö, hvort niöur-
stöðurnar séu æskilegar eöa ekki.
Athugasemdir Þjóöhagsstofnun-
ar eru eingöngu ætlaöar sem efni-
viöur I stefnumótum I vlöara sam-
hengi á vettvangi stjórnmálanna,
enda mörg þeirra dæmi um efna-
hagsaögeröir, sem komiö hafa viö
sögu aö undanförnu, ekki fullmót-
um og sum hver eingöngu hugsuð
sem umræöuefni en ekki tillögur
aöila.
Grein Lúöviks viröist i heild
byggö á mistúlkun á þessum til-
gangi umsagnanna. Þaö liggur i
hlutarins eöli, aö margt af þvi,
sem hagfræðingar hafa til mála
aö leggja, ber nokkurn svip af
búsáhyggjum, einfaldlega vegna
þess, aö þeim ber aö fjalla um
þær fjárhagslegu takmarkanir,
sem þjóöarbúskapnum eru settar
hverju sinni. Auövitaö er skiljan-
legt, aö stórhuga umbótamönnum
þyki þvilikt fjas til trafala, þegar
þeir vilja koma góöum málum
fram, en viö þvi er ekkert aö
gera.
Þaö er vissulega þörf ábendirg
hjá Lúðvik Jósepssyni, aö all.r
menn — stjórnmálamenn sem
aörir — ættu jafnan aö taka
ábendingum og niöurstöðum svo-
kallaöra sérfræöinga meö gagn-
rýni og freista þess aö mynda sér
skoöun útfrá brjóstviti slnu.
Grein Lúövlks ber þvl miöur ekki
vitni um þau vönduöu vinnu-
brögö, vakandi gagnrýni og viö-
sýni, sem hann brýnir svo mjög
fyrir öörum.
® ÚTBOÐÍ
Tilboö óskast I jarövinnu vegna 2. áfanga bækistöðvar
Rafmagnsveitu Heykjavlkur viö Suðurlandsbraut 34
Reykjavik.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3,
Reykjavik, gegn 20.000. kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 5. mars
1980 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Jte Tilkynning
™ til launaskattgreiðenda
Athygli launaskattgreiðenda skal vakin á
þvi, að 25% dráttarvextir falla á
launaskatt fyrir 4. ársfjórðung 1979 sé
hann ekki greiddur i siðasta lagi 15.
febrúar.
Fjármálaráðuneytið.