Þjóðviljinn - 12.02.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.02.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 12. febrúar 1980 i5>MÓBLEIKHUSIfi íS*n-2oo LISTDANSSÝNING — isl. dansflokkurinn Danshöfundarog stjórnendur: Sveinbjörg Alexanders og Kenneth Tillson, Leikmynd: Birgir Engilberts. Frumsýning í kvöld kl. 20. Orfeifur og Evridís Aukasýning miövikudag kl. 20. Sföasta sinn Náttfari og nakin kona 6. sýning fimmtudag kl. 20 7. sýning laugardag kl. 20 Stundarfriður föstudag kl. 20 óvitar laugardag kl. 15. Litla sviðið: Hvaö sögðu englarnir? i kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Sföustu sýningar Kirsiblómá Norðurfjalli fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sfmi 11200. alþýdu- leikhúsid HEIMILISDRAUGAR Sýningar f Lindarbæ miövikudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miöasala frá kl. 17—19 Simi 21971. i.kiki4;ia(; KEVKIAVIKUK Ofvitinn Simi 22140 Ljótur leikur SpennanUi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin í myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 Allra siöasta sinn. Tónleikar kl. 8.30. hofnDrhío Simi 16444 Vixen Hin sigilda, djarfa og bráö- skemmtilega Russ Meyer lit- mynd. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. Á»t við f^rtto bit Tvlmælalaust ein af bestu gamanmyndum slöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost- um, skreppur I diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn í flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti AÖalhlutverk: George Hamil- ton, Susan Saint James og Arte Johnson I kvöld uppselt. þriöjudag uppselt miövikudag uppselt 50. sýn. föstudag kl. 20.30 Kirsuberjagarðurinn sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. — Slmi 16620. Upplýsingaslm- svari um sýningadaga allan sólarhringinn. {jr Miönætursýning Austurbæjarbíói i kvöld kl. 23.30 MIÐASALA í AUSTURBÆJ- ARBIÓI KL. 16-23.30. SIMI 11384 LAUQARÁ8 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá óllka bræöur. — Einn haffii vitiö, annar kraftana, en sá þriöji ekkert nema kjaft- inn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aöalhlutver k: Syivester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og' leikstjóri: Syl- vester Stallone. Sýnd kl. 3,5,7 9 og 11. Simi 18936 Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) Sýnd kl. 3,5,7 og 9. I AND OC SYNIK Glæsileg stórmynd I litum um Islensk örlög á árunum fyrir stríö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö TONABIÓ Farand awaya the best new movie of 1978.’ Jrf* kfha/tStopTheltoin Dog Soldiers (VVho’ll stop the rain?) (,,Langbesta nýja mynd árs- ins 1978” Washington Post. „Stórkostleg spennumynd” Wins Radio/NY „Dog Soldiers” er sláandi og snilldarleg, þaö sama er aö segja um Nolte.” Richard Grenier, Cos mopolitan. Leikstjóri: Karel Reisz Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö börnum innan 16 ára. Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i litum, um þær geig- vænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri: James Bridges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkaö verö. Komdu með til Ibiza Bráöskemmtileg og djörf ný gamanmynd, meö íslenskum texta. Olivia Pascal, Stephane Hill- el. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. O 19 OOO Kvikmyndahátíö 1980 Sjáðu sæta naflann minn Leikstjóri: Sören Kragh-Jac- obsen Danmörk 1978 Hreinskilin og nærfærin lýsing á fyrstu ást unglinga I skóla- ferö. Myndin hefur hvarvetna hlotiö metaösókn. Sýnd aöeins I dag vegna fjölda áskoranna. Mest sótta mynd hátiöarinnar. Sýnd kl. 15.00, 17.00, 19.00 An deyfingar Leikstjóri: Andrzej Wajda — Pólland 1978 Wajda telur þessa mynd marka stefnubreytingu I verkefnavali slnu, en myndin er gerö áriö eftir „Marmara- i manninn”. Hér er fjallaö um persónuleg vandamál og skipulagöa lifslygi. Aö margra dómi ekkisiöri en „Marmara- maöurinn”. SIÐASTA SINN. Sýnd kl. 21.00 og 23.00 Dækja Leikstjóri: Jacques Doillon — Frakkland 1978. Verölaun I Cannes 1979 Dækja greinir frá raunveru- legum atburöi, sem geröist I Frakklandi þegar 17 ára piltur rændi 11 ára stúlku. Myndin fjallar um sambandiö sem þróast milli þeirra. Sýnd kl. 15.05 og 17.05 Hrafninn Leikstjóri: Carlos Saura — Spánn 1976 Persónuleg og dulmögnuö mynd um bernskuminningar stúlkunnar önnu, þar sem veruleiki og ímyndun blandast saman. Meöal leikenda: Geraldine Chaplin, Ana Torr- ent. Sennilega hefur engin mynd á hátíöinni hlotiö jafn einróma lof áhorfenda og þessi. SIÐUSTU SÝNINGAR Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05 Krakkarnir í Copacab- ana Leikstjóri Arne Sucksdorff — Svlþjóö 1967 Sýnd aftur vegna fjölda áskor- ana. Arhifarik og skemmtileg saga af samfélagi munaöar- lausra krakka I Rio de Jan- eiro, sem reyna aö standa á eigin fótum I haröri llfs- baráttu. tslenskur skýringar- texti lesinn meö. Sýnd kl. 15.10, 17.10 og 19.10. Marmaramaðurinn Leikstjóri: Andrzej Wajda — Pólland 1977. Ung stúlka tekur fyrir sem lokaverkefni I kvikmyndaleik- stjórn viöfangsefni frá Stalínstímanum. Hún.grefur ýmislegt upp, en mætir and- stööu yfirvalda. Myndin hefur vakiö haröar pólitiskar deilur, en er af mörgum talin eitt helsta afrek Wajda. Vegir útlagans Leikstjóri: Claude Goretta — Frakkland, Sviss, Bretland 1978 Goretta hlaut heimsfrægö fyr- ir mynd sina „Knipplinga- stúlkan” áriö 1977. Vegir út- lagans hefur vakiö geysilega athygli. Hún fjallar um slö- ustu æviár Rousseaus, þegar hann dvaldist i útlegö I Sviss, á St. -Pierre eyju og i Englandi. Sýnd kl. 21.10. Frumraunin Leikstjóri: Nouchka Van Brakel —Holland 1977 Skarpskyggn og næm lýsing ungrar kvikmyndakonu á ástarsambandi fjórtán ára stúlku og karlmanns á fimmtugsaldri. SÍÐASTA SINN. Sýnd kl. 21.05 og 23.05. Jeanne Dielman Leikstjóri: Chantal Akerman — Belgla 1975. Þessi sérstæöa mynd fjallar um húsmóöur i hlekkjum van- ans. Hún eyöir deginum meö reglubundnum hætti sem ekki rofnar heldur þann tima sem hún stundar heimilisvændi. SIÐASTA SINN. Sýnd kl. 17.00 og 21.00. Kvikmyndahátíð 1980 Vegna mikillar að- sóknar verður kvik- myndahátiðin fram- lengd um einn dag. Henni lýkur því á mið- vikudagskvöldið/ 13. febrúar. Pípulagnir Nylagnir. breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek söfn Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk 8. febr. — 14. febr. er i Ingólfspóteki og Lauga- nesapóteki. Nætur- og helgi- dagavarsla er I Ingólfsapó- teki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kdpavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilid Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 111 simi 1 11 slmi 5 11 slmi 5 11 lögreglan Reykjavik — Kópavogur —- Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — fþstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugárdögum og sunnu- dögum. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Farandbókasöfn Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn Sólheimum 27, stmi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bdkin heim Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánu- daga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljdöbókasafn Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjón- skerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16. Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30“ — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vlkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, ‘Strandgötu Hafnarfiröi, og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, Hafnarfiröi. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. spil dagsins Hér er skemmtilegt spil frá sveitakeppni I BR, fyrir nokkrum árum: Ax AD10652 AKDG4 D98 7xx Dxxx Kxxx x KG874 8xxxx 10 AKG10652 Gxx x 92 Eftir aö Noröur haföi kröfu- opnaö á 2 tiglum, enduöu báöir spilararnir I Suöur i 6 spööum. 0tspiliö var þaö sama frá Vestri, lltill tlgull. Tekiö á ás I boröi, tígli spilaö og trompaö, en Vestur yfirtrompar og spil- ar laufi. Aftur reynir Suöur aö komast inná hendin;a og spil- ar tlgli, sem hann trompar meö gosa, en Vestur yfir- trompar meö drottningu og spilar laufi, sem Austur trompar. Nú spilaöi Austur hjarta og þarmeövar sagnhafi dæmdur til aö gefa 2 slagi i viöbót, eöa samtals 5 slagi. Hvern heföi grunaö þaö I byrjun spilsins? féiagslff ftRBAHLSG ÍSUWIS 010UG01U 3 SÍMAR 11 798 og 19533 Myndakvöld F.i. á Ilótel Borg 12. feb. kl. 20.30. Bjarni Bragi Jónsson sýnir myndir úr ferö F.í í Lónsöræf- in sl. sumar, og Baldur Sveinsson sýnir myndir frá Snæfellsnesi og Húnavatns- sýslu o.fl. — Allir velkomir meöan húsrúm leyfir. Aö- gangur ókeypis. Veitingar seldar i hléi. Feröafélag Is lands. Þorrablót Rangæingafélags- ins, Þorrablót Rangæingafélags- ins i Reykjavík veröur haldiö I Domus Medica laugardag- inn 16. febrúar og hefst meö boröhaldi kl. 19.00. Til skemmtunar veröur ávarp heiöursgests, einsöngur, kórsöngur. og aö lokinni dag- skrá veröur dansaö fram eftir nóttu. Miöasala og boröapantanir veröa i Domus Medica miövikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17-19. — Stjórn Kangæinga- félagsins. Sjáifsbjörg, félag fatlaöra I Reykjavlk ætlar aö halda félagsmála- námskeiö nú á næstunni. Kennari veröur Guömundur Magnússon leikari. Kenndir veröa tveir tlmar tvisvar i viku. Vinsamlegast hafiÖ samband viö skrifstofuna I sfma 17868. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ég heiti Jeffy. Hættu að kalla mig Súper- mann! m útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir byrjar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Skelli” eftir Barbro Werkmaster og Onnu Sjödahl. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Ums jónarmaöur: Jónas Haraldsson. Fjallaö um atvinnuréttamál vél- stjóra og skipst jórnar- manna. 11.15 Morguntónleikar Serge Dangain og útvarpshljóm- sveitin í Lúxemborg leika Rapsódlu fyrir klarlnettu og hljómsveit eftir Claude De- bussy: Louis de Froment stj./ Ungverska rikishljóm- sveitin leikur Hljómsveitar- svltu nr. 3 eftir Béla Bar- tók: János Ferencsik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- v aktinni Margrét Guömundsdóttir kynnlr óskalög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá 9 þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfærj. 15.50 Tónleíkasyrpa Létt- klassísk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amln sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö GuörUn Birna Hannesdóttir stjórnar 17.00 Síödegistónleikar Ingólf sdóttir, Guöný Guömundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika Divertimento fyrir sembal og strengjatríó eftir Hafliöa Hallgrlms- son/FIlharmoníusveitin i Buffalo leikur „Englana”, hl jómsveitarverk eftir Charles Ives, Lukas Foss stj./ Yfrah Neaman og Sin- fóniuhljómsveit breska út- varpsins leika Fiölukonsert eftir Robert Gerhard: Colin Davis sti. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréitir. Viösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur ská kþátt. 21.00 Barist viö vindmyllur I Madrid Dr. Gunnlaugur Þóröarson flytur siöara erindi sitt. 21.35 Orgelleikur I Landa- kirkju í Vestmannaeyjum. Guömundur H. Guöjónsson leikur ,,Piece Heroique” eftir César Frank. 21.45 Ctvarpssagan : ..Sólon tslandus" eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinnö. Stephensai les (11). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (8). 22.45 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- sonlistfræðingur. .Gotcha’, einþáttungur eftirenska nú- tímaskáldiö Barrie Keefe. Stúdentar i enskudeild Há- skóla tslands flytja: GuÖjón Ölafsson, Margrét Benedikz. Einar Þ. Einars- sonogHerbert J. Holm.Ni- egel Watson bjó til flutnings fyrir útvarp og stjórnar leiknum. sjónvarp 20.40 Saga flugsins. Loka- þát tur III jóöm úr in n. FjallaÖ er um helstu fram- farir i flugvélagerö á árun- um 1945-1960. Þýöandi og þulur Þóröur örn SigurÖs- son. 21.40 I)vrlingurinn. Strlös- hetjan kemur heim. Þýö- andi Guöni Kolbeinsson. 22.30 L’mheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Bogi Agústsson frétta- maöur. 23.10 Dagskrárlok 20.00 Frétlir og veöur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.30 MUmín-álfarnir. Loka- þáttur. Þvöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision) unni sinni? gengÍð NR- 28. — 11. febrúar 1980. 1 Banuarikjadollar .................... 400.70 1 Sterlingspund......................... 923.95 1 Kanadadollar.......................... 345.55 100 Danskar krónur .... ................. 7364.10 100 Norskar krónur....................... 8239.75 .100 Sænskar krónur....................... 9654.95 100 Finnskmörk.......................... 10823.90 100 Franskir frankar..................... 9830.75 100 Belg. frankar........................ 1417.90 100 Svissn. frankar..................... 24779.65 100 Gyllini............................. 20872.50 100 V.-Þýsk niörk....................... 23033.35 100 Lirur.................................. 49.68 100 Austurr.Sch........................* 3209.45 100 Escudos............................... 843.60 100 Pesetar.............................v 604.30 100 Yen................................... 166.02 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 527.62 401.70 926.25 346.45 7382.50 8260.35 9679.05 10850.90 9855.25 1421.40 24841.55 20924.60 23090.85 49.81 3217.45 845.70 605.80 166.44 528.93

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.