Þjóðviljinn - 23.02.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.02.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. febrúar 1980 99 ,Veit ekki betur en ad ffjöldi manns gangi meö rauöa prjónahúffu’ segir Sigurður Þórarinsson, jarOfræðingur, f HelgarviOtaiinu. Heffur myrt og mis- þyrmt 12 gleöikonum Sagt frá nýjum ,,Jack the Ripper” i Bretlandi. ,, Kj ar norkusprengj a á Kefflavík...” Atburöir i Vísi fyrir 15 árum rifjaöir upp. Hvaö er aö gerast um helgina? Yfirlit um helstu atburöi á sviöi lista, íþrótta og skemmtana- lifs. ...og svo allt fasta efniö okkar, svo sem Sælkerasiöan, Hæ krakkar, Sandkassinn, Gagnaugaö, Ertu I hringnum, Frétta- ijósiö, Helgarljósiö og margt fleira. Hringur sýnir í Norræna húsinu i dag kl. 14 opnar Hringur Jóhannesson iistmálari átjándu einkasýningu sina I sýningar- söium Norræna hússins. Á sýn- ingunni eru 72 verk: oliumáiverk, vatnslitamyndir og teikningar. Hringur hefur fyrir löngu skipað sér i röö okkar fremstu listmálara. Siöast hélt hann einkasýningu aö Kjarvalsstööum fyrir þremur árum, og eru verkin sem hann sýnir nú flest unnin siðan. Auk einkasýninga hefur Hringur tekið þátt i fjölda samsýninga, bæö hérlendis og erlendis. Hann hefur sýnt á öllum Norðurlöndunum, i Skotlandi, Þýskalandi og Bandarikjunum. Hringur Jóhannesson er frá Haga i Aðaldal i S-Þingeyjar- sýslu, og dvelst hann jafnan þar nyrðra i 2-3 mánuði á sumrin. Margar myndanna á sýningunni eru málaðar þar. Þá er einnig mikið af myndum, sem lýsa ferðalögum, ýmist með bil eða flugvélum. Þó eru myndir Hrings aldrei „landslagsmyndir” i hefð- bundinni merkingu þess orös. Listmálarinn kann þá kúnst að koma stöðugt á óvart, einkum með þvi að sýna það sem menn hafa fyrir augunum daglega og eru hættir að taka eftir. Sýningin verður opin til 9. mars, frá kl. 14 til 22.00 daglega. Nær allar myndirnar eru til sölu. -ih. Hverjir sigra? 1 dag hefst úrslitakeppni Reykjavikurmótsins I sveita- keppni 1980. 4 efstu sveitirnar úr undanrás, sveitir Hjalta Elias- sonar, Óðals, Sævars Þor- björnssonar og Ólafs Lárus- sonar, keppa til úrslita. Fyrirkomulag er þannig, aö sigurvegararnir, sveit Hjalta, fengu sveitina er hafnaði I 4. sæti i undanrás en sveitir 2 og 3, keppa innbyrðis. Þessir leikir eru 40 spila, sem skiptist þann- ig, aö 1. lota verður 16 spil og hinar tvær siðari 12 spil hvor. Þær sveitir er sigra I' dag keppa svo um Reykjavikur- hornið, en hinar um 3. sætið. Spiluð veröa 64 spil um 1.-2. sætið, en 40 spil um 3.-4. sætið. Úrslitum lýkur á morgun. Spilaö er I Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Spilamennska hefst kl. 12.30 I dag. Keppnis- stjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. Eftirtaldir spilarar eru I þessum 4 sveitum: Hjalti Eliasson fyrirl., As- mundur Pálsson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Þórir Sigurösson og örn Arnþórsson. Guömundur Pétursson fyrirl., Hörður Arnþórsson, Jón Asbjörnsson, Jón Hjaltason, Karl Sigurhjartarson og Simon Simonarson. Sævar Þorbjörnsson fyrirl., Guðmundur Sv. Hermannsson, Sigurður Sverrisson, Skúli Einarsson, Valur Sigurðsson og Þorlákur Jónsson. Ólafur Lárusson fyrirl., Haukur Ingason, Hermann Lárusson, Runólfur Pálsson, Steinberg Rikharösson og Tryggvi Bjarnason. Nv. Reykjavikurmeistarar eru sveit Sævars Þorbjörns- sonar. Feðgasveitin efst hjá Ásunum: Er 8 umferðum af 10 er lokiö I aöalsveitakeppni Asanna, hefur svonefnd „feðgasveit” þegar nær tryggt sér sigurinn. 1 sveit- inni eru: Hannes R. Jónsson, Hermann Lárusson, Lárus Hermannsson, Ólafur Lárusson og Rúnar Lárusson fyrirl. Staða efstu sveita er þessi stig 1. sv. Rúnars Láruss. 140 2. sv. Helga Jóhannss. 115 3. sv. Guðbrands Sigurb. 106 4. sv. Þórarins Sigþórss. 95 5. sv. Erlu Sigurjónsd. 80 Keppni lýkur á mánudag. Annan mánudag hefst svo aöal- tvlmenningskeppni Asanna, sem veröur að venju með BAROMETER-fyrirkomulagi. Helgarnir enn efstir: Eftir 4 kvöld I aðaltvi- menningskeppni BR, hafa þeir frændur Helgi Jónsson og Sigurösson örugga forystu. Staða efstu para er þessi stig 1. Helgi Jónsson — Helgi Sigurðss. 372 2. Jón Asbjömsson — Simon Simonarson 314 3. Siguröur Sverrisson — Valur Sigurðsson 288 4. Guöm. Sv. Hermannss. — Sævar Þorbjörnss. 244 5. Björn Eysteinsson — Þorgeir Eyjólfss. 199 6. Óli Már Guöm. — Þórarinn Sigþórss. 198 7. Gulaugur R. Jóhannss. —■ örnArnþórss. 189 8. Skúli Einarsson — Þorlákur Jónsson 153 ^ Umsjón: I ólafur H Lárusson Frá Bridgeklúbbi hjóna: Efstu skorir 3. kvöld i tvimenningskeppni klúbbsins: stig Sólveig — Gunnar 123 Guðriður —Sveinn 93 Ólöf-Gisli 50 Staða efstu para er þessi: stig Esther —Guömundur 232 Guöriöur —Sveinn 160 Dröfn — Einar 140 Sólveig — Gunnar 139 Erla—Gunnar 91 Keppnisstjóri er Jón Páll Sigurjónsson. Sveit Steingrims sigurvegari: Eftir 14 umferöir af 15 i aðal- sveitakeppni TBK, er ljóst að sveit Steingrims Steingrims- sonar hefur sigraö. Staða efstu sveita er þessi: 1. sv. Steingríms Steingr. 220 2. sv. Ingvars Haukss. 191 3. sv. Gests Jónssonar 186 4. sv. ÞórhallsÞorst. 174 5. sv. Þorsteins Kristj. 162 6. sv. Tryggva Glslasonar 160 Annan fimmtudag hefst svo BAROMETER-tvimennings- keppni hjá TBK. Frá Bridgeklúbb Akraness: Fimmtudaginn 14/2 sl. lauk Akranesmóti I tvimenningi. Sigurvegarar uröu Baldur Ólafsson og Óliver Kristó- fersson. Þeir hlutu 914 stig. Röð efstu para varö annars þessi: stig 1. Baldur Ólafsson — óliver Kristóferss. 914 2. Alfreð — JónAlfr. 906 3. Bjarni G. — Þórður 891 4. Ólafur —Björn 869 5. Ólafur G. Ól. — Guðjón G. 867 6. Guðmundur — Arni 864 7. Hermann —Björgvin 854 8. Karl — Björgólfur 854 9. Karl—Eirikur J. 853 10. Hörður — Kjartan 846 11. Úlfar —Þröstur 846 12. IngiSt.—Einar 842 Meðalskor var 825 stig. Fimmtudaginn 21/2 sl. hófst Akranesmót I sveitakeppni, sem veröur siöasta keppni vetrarins. Vesturlandsmót I tvimenningi verður haldið á Akranesi helg- ina 15.-16. mars nk. Þátttaka er öllum félögum innan Bridge- sambands Vesturlands heimil. Þátttökugjald á par veröur u.þ.b. 15 — 20.000.- kr. Þátttaka tilkynnist til Einars Guðmunds- sonar, sem veitir nánari upplýsingar, fyrir 8. mars. Heimasimi er 2389 og vinnusimi 2544. Til Bridgesambands- ins: Langeygir gerumst viö, Hrólfur minn. Eða hvað liður þeim ýmsu málum, sem uröu úti I tiö fyrri stjórnar? — Hvaö um firmakeppnina? — Hvað um „rétt” úrslit I bikarkeppni i tvimenning? — Hvað um „sagnboxa”- málið? — Hvað um keppnisstjóra- vandræðin? — Hvaö um gleggri upplýsingar um bikarkeppni sveita, spilatima o.fl. (þannig að menn gleymi henni ekki)? — Hvað um sveitakeppni fyrirtækja eöa hugmyndir um deildaskiptingu? — Eöa svæöismálin? Eflaust mætti telja margl fleira, en þátturinn telur ýmis- legtaf þessu umtalsvert, ef ekki meir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.